Vísir - 20.10.1955, Blaðsíða 5
Fímmludaginn 20. október Í955.
VÍSIR
&
SkatUBhfgriH fíeykvikinffia:
Þeir eiga all greiða fjórðnng iir
mill|arði í beina skatta í ár.
Uppliæð þtngjalda o-fj útsvara
liærrl en itokkrn slsniL
nöskíega JO0® kærar Itafa barizt
á tekjaskatts- eða útsvarsálagamgn
Samkvæmt upplýsingnm,
sem Vísir hefir fengiíí hjá
skattstjóranum í Reykjavík,
Malfdóri Sigfússyni, hefir skatt-
stofan gert bæjarbúum aö
greiða röskar 255 millj. kr. í
jwnggjöid og útsvör á hessu ári.
Er þetta allmiklu hærri f jár-
hæð en Reykvíkingum. hefir
nokkru sinni áður verið gert
að greiða á einu ári. Alls era
gjaldaliðirnir tólf talsins, og eru
útsvörin sá náésti þeirra með
samarJagt um 123 millj. kr. Þá
kemur tekjuskatturinn með
röska 51. millj., söluskattur ca.
35 millj, tryggingargjöld. 16
miilj. stríðsgróðaskattur 9.5
millj. og slysatryggingargjöid
röskar 9 millj. kr. Aðrir skatt-
liðir eru eignaskattur, tekju-
skattsviðauki, nómsbókagjald,
kirkjugjald, kirkjugarðsgjald
og samvinnuskattur.
Álögð gjöld hjá
Reykjavík árið 1955.
Skattstoíu Rej’,kjavtkur á gjaldendur í
Einstakl. Félög
1. Tekjuskattur 43.633.946 7.763.221
2. Eignaskattur 3,113.393 988.667
3. Tekjuskattsviðauki ., 2.569.927
4. Stríðsgróðaskattur .... 9.521.009
5. Námsbókagjald 89.235
6. Kirkjugjald 2.007.665
7. Kirkjugafðsgjald .... 1.468.518 370.000
8. Tryggingariðgjald .... 16.119.636
9. Slysatryggingargjald . 1.408.411 7.698.841
10. Útsvör 98.565.720 24.553.080
11. Samvincuskattur .... 168.250
:1 ■' I l'»,
Samtals
51.397.167
4.102.060
2.569.927
9.521.009
89.235
2.007.665
1.838.518
16.119.636
9.107.252
123.118.800
168.250
Fyeykjavík á þessu ári eru
28.778 talsins, en af þeim hafa
2.477 eða 8.6% kært álagning-
una. Félögin, sem lagður befir
verið tekjuskattux á, eru 909
að tölu og hafa 211 þeirra kærí,
eða 23.2%.
Útsvar hefir verið lagt á
22.657 einstakJinga í Reykjá-
vík og af þeim hafa 2.805 kært
útsvarsálagninguna eða 12.4%.
Lagt var útsvar á 972 félög og
hafa 11 þeirra, eða 19.7% kært.
Þá gat skattstjóri þess að
lokum, að auk þess sem Skatt-
stofan leggur á þinggjöldin fyr-
ir Reykjavík, hefir hún á þessu
ári séð um útreikning þing-
gjaldanna fyrir Hafnarfjörð,
Keflavík, Akranes, Gtillbringu-
og Kjósarsýslu í hinum nýja
vélakosti, sem Skattstofan hefir
til' umráða fyrir útreiknir.ga
sína.
wwwwwiw
Tæp lö> sænskra morð-
ingja andlega heilir.
Morl eru tiElöMesa sjatd§æf í
TaliS er að tiltölulega £á morS
séu framin í SviþjóS.
Á alþjóðlegri sakafræðinga-
ráðstefnu, sem nýlega var hald-
in í London, skýrði prófessor
„Rylander frá Karólínska sjúkra
húsinu í Stokkhólmi frá því, að
á undanförnum 15 árum hefðu
ekki nema 95 manns reynst
sekir um morð eða morðtilraun
í Svíþjóð, þátt fyrir þá stað-
J2. Söhiskattur álagður á
árinu á félög og einst. ca.
166.406.524 53.632.995 255.039.519
Til viðbótar oíaniöldum
i gjöldum kemur nú 13. gjaldlið-
ur, en. það er iðgjald það til- at-
:vinnutryggingarsjóðs, er leggja
ber á atvinnurekendur á launá-
greiðslur þeirra frá 1. juní sl.
En um þetta vár samið í sam-
, bandi við. lausn vinnudeilunn-
i ar nnklú á sl. vori. Ekki kvaðst
• skattstjórí geta á þessu stigi
.' ; sagt neitt:nnu það hve mikilli
íjárhæð skattur þessi nemur.
Enda þótt skatta- og útsvars-
álagningin nemi samanlagt um
255 millj. kr. á Reykvíkinga á
þessu ári, er ekki þar með sagt
að öll þessi -fjárhæð komi til
skilg. Enn er eftir að athuga.
kærur, sem borizt hafa, en þær
eru 2688 talsins á tekjuskatts-
álagningu og 2996 á útsvars-
álagningu. Má búast við að nið-
urstöðutölurnai’ lækkj eitthvað
að lokinni athugun á kærunum.
Einstaklingar, sem gert hefir
verið að greiða tekjuskatt í
reynd, að dauðarefsins er löngu
úr lögum numin í landinu.
Þessir 98 manns voru állir
35.000;000| rannsakaðir af geðveikralækn-
um, í samræmí við sænsk lög,
og aðeins 9.5% þeirra reyndust
ekki haldnir neinni veilu, voru
„normal". Um fjórðungur
þeirra reyndust Idei|hugar
(höfðu schizofrenia), 17%
þjáðust a£ ýmsum þunglyndis-
ir voru andlega vanþros'ka.
Hinir voru sálsjúkir með ýnis-
um hætti eða voru sjúklega
(patologiskt) afbrýðissamir eða
drykkjusjúklingar. Hins vegar
fór refsing þessa fólks ekki al-
veg eftir hinum læknisfræði-
lega úrskurði, því að um 20%
þeirra voru dæmdir til hegning-
arvinnu eða til varðveizlu í ör-
yggisstofnunum. Hinir (80%)
voru úrskurðaðir á geðveikra-
hæli.
Rylander prófessor foenti á,
að athuganir þessar gætu e. t. v.
komið að haldi í Bretlandi, þar
sem deilt er um réttmæti dauða
refsingai’, en hinar úreltu regl-
ur um ákvörðun, hvort menn
séu geðveilir eða ekki, hafa það
í för með sér, að margir geð-
yeikir menn eru teknir af lífi.
geðsjúkdómum, og álíka marg-
I ‘ * v
.rv
Margir eriendir vtsmdameitii vil
rarmsóketir hér í sumar.
Voru þcir Irá Noregi, írlandi, £ng-
laxtdl og Mið-Evrópu.
WUIiom Faalkner, hiim heimsfrægi NebekverðJaunahöfu|i4uT.
Myndiúí vár tefcln laust f jrír birtfíir háns Kéðan t.
vikntuattrí' Ld -jósiU.: Þórarinn Sigúrðsson.
Vísir hcfír átt t&l víð for-
mann Rannsóknaráðs ríkisins,
Þorbjörn Sigurgeirsson og innt
hann eftir erlendum vísinda-
mönntim og rannsóknaleið-
öngrum, sem sótt hafa um
rannsóknaleyfi á s.l. sumri og
gist hafa land vort í þeim til-
gangi.
Að því er Þorbjöm tjáði blað
inu hafa komið hingað einstakl-
ingar og hópar frá Noregi, ír-
landi, Englandi, Frakklandi,
Þýzkalandi og Austurríki í ým-
is konar rannsóknarerindum.
Meðal annars má geta eftir-
talinna aðila:
Frá Norður-íxlandi kom
hingað í sumar sjö manna hóp-
ur stúdénta í þeim tilgangi að
rónnsaka fuglalíf við Mývatn.
Frá Frakklandi komu tveir
stúdentar, annar iarðfræðinemi
er kynnti sér ísaldarminjar hér
á landi. Hinn er landfræðinemi,
og fór hann aðallega með
ströndum fram í rannsóknarer-
indum.
Durhamháskóli í Englandi
hefur á undanfömum árum sent
hingað til lgnds hópa stúdenta,
,eg ,ríupd.9 nóttúrufræðiném við
háskólann þar. - í sumár komu
hingaS 8 stúdentar frá skólan-
um til þess að stunda :fram-
haldsrannsóknir, er þeir ypru
áður byrjaðir á, á Tindfjalla-
jökli. Hefur Jón Eyþórssón að-
alumsjón með þeim rannsókn-
um.
Frá sama háskóla komu hing-
að svo sex kvenstúdentar til
þess að stunda grasafræðirann-
sóknir í námunda við Sólheima
jökul.
Þá dvöldu hér um tíma í sum
ar þrír austurrískir dýrafræð-
ingar og unnu að rannsóknum
á dýralífi, í heitum uppsprett-
um.
Auk þessara hópa komu all-
margir einstaklingar til íands-
ins í sumar í rannsóknarerind-
um. Meðal þeirra var norskur
prófessor, Brinkmann að nafni
sem kom ásamt aðstoðarmanni
sínum til þess að athuga sníkju-
orma í fuglum og fiskum.
Hér hafa dvalið tveir þýzkir
jarðfræðingar við fannsöknir í
sumar. Annar þeirra prófessor
Schwarzbach hefur unnið að
rannsóknum á steingervingum
og surtarbrandi, einkum vi'ð
Hreðavatn og að -Bfjánslæk.'
•Híhn Þjóévefjihh ær kona,''éfrí
Tódtmann að hafdi, sém héfur
dvalið hérlendis mörg Widan-
Ævisaga Tryggva
Gannarssonar
komin út.
Fyrsta aukafélagsbók Bóka-i
útgáfu Menningarsjóðs og
ÞjóSvinafélagsins kernur á
markaðinn í dag.
Er það fyrsta bindi hirrnae
gagnmerku ævisögu Tryggva
Gunnarssonar, sem dr. Þorkelí
Jóhannesson prófessor heiuf
ritað. Alls verður ævisagan
þrju bindi. Ber þetta fyrsta
bindi undirtitilinn: Bóndi og:
timburmaður.
Tryggvi Gunnarsson vai*
einn mesti athafna- og áhuga-
maður, sem þjóðin hefur alið.
Hann var um 50 ára skeið einna
nafnkemidastur allra íslend-
inga. Má segja að á þessu tíma-
bili hafi hann látið til sín taka
flest framfara- og menningar-
mál pg stóð jafnan í broddi
fylkingar. Réðu þar hæfileikar,.
dugnaður" og glæsimennska
Tryggva, að hann þótti jafnan.
sjálfkjörinn til forustu.
í þessu bindi ævisögu.
Tryggva Gunnarssonar er sagt:
írá ætt hans og uppvexti, störf-
| um hans við búskap og smíðar,,
fyrstu afskiptum hans af verzl-
i unarmálum, hákarlaútgerð og.
félagsmálum i héraði og upp-
hafinu að þjóðmálabaráttu lians,
við hlið Jóns Sigurðssonar, at-
vinnuhætti, menn og málefni.
Bókin er 482 bls. að stærð £
Skírnisbroti, prýdd mörgum.
myndum, og skreytt teikning-
um, sem Stéfán Jónsson teikn-
ari -gerði eftir tréskurði eftiv
langafa Tryggva Gunnarssonar,
Yfirtýsing.
Vegna ummæla á Alþhigi óg'
í blöðúm bæjarins um hækkaðu.
álagningu,, vill undirritaður
taká fram, að, matvörukaup-
menn hafa ekki hækkað á-
lágnihgu . á nauðsynjavörum.
síðustu ár, þrátt fyrh' stórhækk
-uh á launagreiðslum og öðrum.
verzlunarkostnaði.
Gústaf Kristjánsson,
forni. Fél. matvörukaupmanna,
Hjartasb§ á
knattspyritiiMc*
Það er algengt, að Suður-
lamidahúúm hitni í hamsi, ee
íþesr Jborfa á iþróttaleiki, sér-
staklega knattspymu. En
þeir, sem mwrðar búa, geta.
einnig orðið svo æstir, að>
þeir hafi ilít af. Það sást
fyrir hálfum niáivuði í Dýfl-
iimi á írlandi, er efnt var titt.
mikrlvægs knattspymuleiks.
Varo þrem áhorfendum sv<»
mikið um spenninginu, a<V
þeir fengii hjartaslag og dóti.
BEZT AÐ AUGLfSA í VlSi
fárm sumur til. þess að athuga,
jöfculruðninga, aðallega eða .éiru
göngu við Vatnajökul. Vann..
hún að framhaldsrannsókmun.
á þéssii sviði í sumar.
I ' Þá fvaldi hér á'.landi, í sunv- ,;,
’.ár W'sÍtm ,jáx^fmeðÍ5sguýi Wújk^— •
ef að nafrá, er vann við rann-*
i sóknir á basalti á Áustfjöröunj#