Vísir - 22.10.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 22.10.1955, Blaðsíða 1
15. árg. Lamgardagitia 22. október 1955. 240. tbl. Varnakerfí vesfrænna þjéöa er veglnn í samræml vSS Á myndinni sést Mattingly ofursti, hjartasjúkdómasérfræífimgttr, éinn þeirra, sem stunda Eisenhower forseta. Með honum (t.v.) er James Hagerty, blaðafulitrúi forsetans. T .. % r ' T í' Japanir læra af Hollendingum. Þurrka sgávarbotn tíl hrxsgrgóna- ræktar. Japanir eiga við sömu örð- ugléika að stríða ogHollending- ar, skort á rœktarlandi fyrir ört fjölgandi jijóð, og ætla ;að fara að dæmi Hollendiriga, svo sem nnnt er.' - < * •Japanska stjórnin hefir til- kynnt, að allstórum flóa á Kyushu-eyj-u — hinni syðstu af stóru eyjunúm — verði lok- grjón eru aðalfæða þeirra. Von- ast stjómarvöldin til, að 'þarna. muni fást hrísgrjón, er nægi til matar handa 1,5—2 milljónum manna. Framkvæmdir við þetta erú ali-langt á veg komnar, en tvö ár -munu líða, þar til íyrsta úppskera fæst á hirium fyrr- verandi hafsbotni. Japanskir að með tíu kílómetra löngum verkfræðingar gengu á vit stíflugarði, en þegar því verði lokið, muni sjónum verða dælt úr flóanum, salt úpprætt í jarð- veginum og um 5000 nýbýli stofriuð á hinu »ý-unna landi. Á nýþýlunum verður áherzl- an einungis lögð á hrísgrjóna- rækt, því að Japanir geta eng- an veginn fullnægt þörfum sín- um á þessu sviði, því að hrís- Frakkar kjésa i desember. Franska stjórnin samþykkti í gær að leggja til við fulltrúa- deildina, að almennar þing- kosningar verði látnar fram fara fyrri hluta desembermón- aðar. Faure forsætisráðherra sagði, að á næstu mánuðum yrðu Frakkar að taka hinar mikil vægustu ákvarðanir, og væri það næg ástæða til þess að láta kosningar fara fram nú, í stað þess að bíða þar til í júní. Tíð stjórnarskipti væru allt af ó- heppileg, en aldrei hættulegri en nú. starfsbræðra sinna í Hollandi, er framkvæmdir þessar voru undirbúnar og hafa holienzka sérfræðinga sér til ráðuneytis. ★ í Rafeat í Marokko, þar sem landstjóri Frakka srtur, er handarísk herstöð. Frakkar hafa nú loks leyft að Banda- ríkjamenn dragi þar þjóð- fána sinn á stÖng — stjörnu- fánann. Bandaríkjamönn- um hefir fundíst, að Frakk- ar væru einkennilega við- kvæmir í þessu máli, og telja það misskilning þeirra, að nokkur muni draga í eí'a yfirráð þeirra þótt stjörnn- fáninn blakti í flugstöð þeirra. felfet orðín 97. Samkvæmt upplýsingum frá borgarlækni í morgun höfðu boFgarlæknisembætíinu þá borizt tilkynnirtgar um 97 mænuveildtilfelii í Reykjavík frá byrjiin. Af þessum 97 maenuveiki- tilfellum eru 33 lamanir, lang- flestar þeirra vægar. . Kvað borgarlaékiúr ekki n,ema ai- varlegá lömun hafa átt sér stað siðustu dagana. Frá þvi er mænuveikin byrj- aði að stinga sér niður í haust hefur aðeins einn maður iátizt ur henni. : VlóbótargreÍBargerS senó EvrópfuráÓL Deila íslendinga og Breta út af fiskveiðitakmörkunum frá 1952 kemur til frekari umræðu í Evrópuráðinu á þessu haústi. © Montgomery' gerir grern fyrir skoðunúm smuiu. Montgomery marskálkur og markgreifi, aðstoðarj-firhers- Iiöfðingi Giuentúers, sagði fyr- ir skömmu, að núverandi varn- arkerfi vestrænu lýðræðisþjóð. anna sé ekki á samræmi við nú- tímakröfur. Hann hélt því fast frarii, að fyrsta mark vesturbandalagsins í heimsstyrjöld hlyti að vera, að fá betri aðstöðu en mótað- ilinn í lofthernaði. Vestrænu' þjéiirriar gætu aldrei náð þessu marki nema flugherir þeirra væru skipulagðir og stjórnað „sem einni voldugri heild“, Þá lýsti haim yfir því, að dagar véla- og fótgöngu-her- fylkja, eins og þær voru skipu- lógðar bg éins og þeim var beitt í síðari heimsstyfjöldinin, til- heyrðu liðnum tíma. Hann hvatti lil þess að þessar her- sveitlr væru lagðar niðurýen í þeirra stað kæmu herfylki (standard division), sem í væri fótgongulið, skriðdreka- og stórskotalið, búið þeim vppn- um, sém slík herfylki hafa nú." Hershöfðinginn gerði grein Af því tilefni hefur ríkisstjórn íslands Iátið semja og þrenta, Þössum skoðunum sínum ___ - ' í öY»tFirI: i crvm rfeé-i um viðbótárgreinargerð á ensku um málið. Greinargerðin vertSur lögð fram i Evrópuráðinu í dag. Nefnist hún „The Icelandic Ef- forts for Fisheries Conserva- tion“, Additional Memorandum. (Frá utanríkisráðuneytinu). ★ Talið er, aS ein milljón nuima hafi verið á ferii til þess að fagna brezku sjó- liðunum, er flotadeildin var í Lenmgrad í fyrri vika. Sjóliðnnum ber saman um, að þeir hafi aidrei Ient í slikn ævintýri. i erindi, sem hann Cutti um skipulag hemaðar á vorum dögum. Yfirmenn hers, flota og flughers Bretlands voru meðal áheyrenda, er harni gerði grein fyvir þessum skoðunum sínum, og hvatti til nánari samvinnu með þessuiri þremur greinum landvamamut • og, ef nauðsyn krefði, til sameiningar þeirra. Þá sagði Montgomery, að ekki mætti vera nema ein stjórrimálaleg yfirstjórn hern- aðaraðgerða í styi'jöld, og hún ætti að hafa aðsetur í Norður- Ameríku. Harrn fór ekki í laun- kofa með, að skipuiagsumbæt- ur þær, sem hann gerði hér með - Einn eínaðasti maður Indlands tekinn fast- ur fyrir fjárdrátt, er nemur 100 millj. kr. Haföi self verðbréf, sertt fyrirtæki hans varðveittí fyrir IndEandsstióm. Saar-EavBdamðeir- iEiii iokað. Indversk yfirvöíd eru nú að rannsaka mesía fjárdráttarmál, sem þar hefir komið upp. Hefir maður að nafni Seth Ramakrishna Dalmia, einn af þekktustu kaupsýslumönnum landsins, verið handtekinn, og Landamærum Saarhéraðs i er það engin smáræðis upphæð, verður lokað frá í kvöld þar til á mánudagsmorgun. Er það vegna þjóðaratkvæðis ins, sem fram fer á morgun. •— Formaður eftirlitsnefndarinn- ar með þjóðaratkvæðinu hefir hvatt menn til að láta það fara friðsamlega fram, óttast óeirðir. sem hann hefir dregið sér, eða sem svarar um 100 milljónum króna. Dalmia stjórnar mörg- um fyrirtækjum, bæði á sviði iðnaðarframleiðslu og fjármála, en svikin framdi haim einkum, eða nær einvörðunu, í sambandi en margirj við tryggingafélag, sem hann j stjórnaði. Hafði tryggingarfé- lagið til varðveizlu mikið af op- inberum verðbréfum, sem Dal- mia seldi síðan; þegar hann þurfti á fé að halda. Dalmia hefir.lengi verið mjög mikill áhrifamaður á Indlandi, því að hann var t. d. aðaleigandi stærsta blaðsins, sem gefið er út í Nýju Delhi, liöfuðborg landsins, en blað þetta heitir „Times of India“. Önnur útgáfa af blaðinu kemur einnig út í Bombay, sem er ein helzta borg landsins. Fyrirtæki það, sem gefur blað þetta út, gefur einnig út mörg smáblöð á ýmsum helztu tungurn landsmanna. . Dahnia er einn þeirra marrna, sem hafa hafizt upp úr örbh'gð til mikilla áhrifa. Hann er nú 62ja ára, en 12 ára gamall varð hann að fara að vinna fýrir sér. Með dugnaði og útsjónarsemi tókst honum að koma á fót fyr- irtækjum, sem uxu mjög ört, og hafði aldrei heyrzt um það getið, að hann væri ekki heið- virðui' í viðskiptum í hvívetna. Hefir handtaka hans vakið gíf- urlega athygli á Indlandi, og varð hrun í lcauphöllinni í Boxnbay, er um hajna. fréttist þar. tillögur um, væru sýo nauð-f syrilegar, að hefjast bæri handa um áð koma þeim í framkvæmd þegar i stað. Hélt hann því fram, að vegna eyðingarmáttar nútima vopna, mundu hernað- araðgerðir, sem hefðu úrslita- áhrif á hvernig styrjöld lykt- aði, hefjast að kalla þegar í stað effir að styrjöld væri hafin. Enginn tími til þjálf unar. „Það verður enginn tími til þess að þjálfa þessar hersveit- ir,“ sagði hann, „eftir að styrj- öld er hafin, eins og i styrjöld- um liðins tíma.“ Þess vegna væri! riáuðsynlégt, að þær hersveitir, sem lífsriauð- syn væri að hafa við höndina á fyísta stigi hernaðaraðgerða, ferigju þjálfun á ffiðartxmurri, og væru tilbúnar til herkvaðn- ingar, þegár er kállið' kæmi. 'Sá aðilinn, sem gæli frimkvæmt áoetlanir sínár á fullkomnastah hátt þegat á byrjunarstigi, hefði bezt skilýrði til ' að fá aðstöðt* til að sigra að lokum: Bandarísk I yfírherstjóm. Hgnn kvaðst vilja leggja til, að í heimsstyrjöld segði ein yf- irherstjórn fyrir um allar hernaSaraðgerðir mm heim all- an, og hefði franikvæmdaráð með höndum,.eða — sem þezt værj — að þetta væri algerlega á valdt yfirhershöfðingja, og ætti yfirhershöfðingi þessi að vera bandarískur, því að Banda ríkin hefðu öflugasta flugher- inn í varnarsamtökum vest- rænu þjóðanna. Vegna fyrstu átaka í lofti væri heppilegast, að allir flugherirnir væru undir1 slíkri yfirstjórn. K j amorkuvopnm. Montgomery sagði, að eftir því sem kjamorkuvopnum fjölgaði og meira yrði fyrir hendi af þeim, myndu landher- ir fara minnkandi. Þó kvað harrn nauðsynlegt, að hverfa ekki frá tveggja ára herskyldu. Síliiarsolfiiii heldur áfraui. Samkomulag hefír náðst milli ríkisstjórnarimnar og Félags síldarsaltenda á Suð- vesturíandi um grandvöíE fyrir úframhaldandi söltuM Suðurlandssíldar. Báið er að salta í -gerða samnmga, en Síídarútvegs- nefnd vinnur að frekari söI-> um. r \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.