Vísir - 03.11.1955, Side 4

Vísir - 03.11.1955, Side 4
VÍSIB : Fimmtudagiiin 3. nóvember 1955. ! evi D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólísstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur). < Útgefandi; BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. | Lausasala 1 króna. € Félagsprentsmíðj an h.f. $ ■^www^^vvvvrwvwwvvvvwwvvwwwwwwuwwv^ Mesta hættan iiðin hiá. TJ'eilbrigóisyfirvóld bæjarins líta nú svo á, að mesta hættan ■"af mænusóttinni sé hjá liðin, og hafa bamaskólarnir því verið látnir taka til starfa efth- nokkurra. vikna hlé. Þó.er það tekið fram af þeim, sem gerzt vita um þessi mál, að mænu- sóttartilfelia geti orðið vart eitthvað frarn eftir vetri, hún stingi ,s:ér niður hingað og þangað næstu vikur og jafnvel mánuði, en aðalatriðið er það frá sjónarmiði alls almennings, að faraldurinn mun vera búinn að ná hámarki og farinn að fjara út, svo að hættan af honum er ekki eins mikil og áður. Þaö hefur komið sér \ -!, meðan faraldurinn hefur geisað, að heilsuverndarstöð Reykjavíkur skyldi vera komin eins langt " og raun ber vitni, þar sem hægt hefur verið að taka þar inn sjúklinga til meðhöndlunar. Má vera, að ýmsir erfiðleikar hefðu •orðið á hjúkrun sjúklinga, ef ekki hefði verið hægt að grípa til hinnar nýju byggingar í þessum faraldri, og þar verður og í framtíðinni unnið heilladrjúgt starf fyrir heilbrigðismál bæjar- búa. Það er greiniiegt, að leggja verður hið mesta kapp á að hraða byggingu þeirra sjúkrahúsa eða sjúkrahúsviðbóta, sem nú eru í smíðum hér í bænum. Bærinn á í smíðum mikla sjúkra- húsbyggingu í Fossvogi, og einnig er verið að gera mikla við- byggingu við Landsspítalann, og mun hún verða stærri en upp- haflega byggingin. Þegar hvort tveggja verður fullgert, mun vart verða skortur á sjúkrarúmum nema um skæðan faraldur verði að ræða — sem menn vona að sjálfsögðu að ekki komi til —- en þrengslin í sjúkrahúsunum. eru svo mikil nú, að allt kapp. verðúr að leggja á smíði þessarra bygginga. pfiifsassnsinar. T Tti um heim hefur vart verið um meira talað síðustu dagana ^ en Margréti prinsessu, systur Elisabetar drottningar, og Peter Townsend flugforingja. Hefur verið. einhver sam- dráttur með þeim, og við legið, eh énskumælandí merni hafi veðjað um það, hvort úr hjúskap yrði eða ekki., En nú eru úrslit fengin í máli þessu því að prinsessan hefur ákveðið, að ekkert verði úr hjúskaþ, og hefur í því efni látið undan vilja ensku kirkjunnar, sem ér andvíg hjónaskilnaði og þeim sem skilja, en Townsend höfuðsmaður skildi-við konu sína, Og átti hún sök á skilnáðinum.. Fyrir um það bil tvéim tugum ára hrikti í stoðum brezku krúnunnar — og af svipuðum ástæðum. Játvarður 8. afsalaði sér konungdómi, af því að hann vildi heldur ganga að eiga frú Simpson, margskilda bandaríska konu, en hafa veg og vanda af konungdóminum. Þóttu það að sjálfsögðu mikil tíðindi, en við iiggur að blöð víða um heim hafi gert samdrátt prinsessunnar og flugformgjans að eins miklu máli. Mun þó flestum þykja. ólíku sarnan að jafna, og sjaldan hefur íhaldssemi hrezku kirkjunnar komið betur fram en einmitt í þetta skipti. Þa:5 er harla ósennilegt, að það hefði orðið Bretlandi að faili, þótt stúlkutetrið hefði fengið að eiga þann, sem henni leizt bezt á, og víst gat Eden orðið forsætisráðherra, þótt skilinn væri. Árangurslans víka. TC'yrsta vika fundahalda utanríkisráöherra fjórveldanna ,er nú "®- um það bil liðín, og hpfur farið 'eirís og marga grun'áði — samkornulag hefur ekki náðzt og ekki horfúr á því, að nokkuð dragi saman nieð aðilúm. Andinri frá'Genf, $:em svo mikið hefúr verið talað um. á undanförnum ■mánuðúm, Vir'ðist ekki hafa enzt til þessa fundar, enda viðhorfin að mörgu léyti breytt frá því í júlímánuði. Ráðamenn kommúnista í Kreml hafa sagt það — kurteislega þó að ekki verði um samkomulag að ræða milli austurs og I'ekturs nema á þann veg, að gengið verði að skilyrðum kommún- isto. Þeir muni ekki falla frá þeim, og þeir muni ekki ganga að. skilyrðum lýðræðisþjóðanna. Þannig birtist andinn frá Genf, er frá líður, og til þess að undirstrika friðar- og samkomulags- vilja sinn auka kommúnistai- stríðshættuna með vopriasölu til Þann 3. nóv. 1895 fæddist Er- lingur Pálsson að Árhrauni á Slteiðum. Foreldrar hans voru Ólöf Steingrímsdóttir, sem ahdaðist í haust í hárri elli á heimili Erlings, og Páll sund- kennari Erlingsson. Erlingur ólst upp við alls konar sveita- störf en 13 ára gamall er hann orðinn aðstoðarmaður föður síns við Sundlaugar Reykjavík- ur, Aldur hans er ekki orðinn hár, þegar hann er kominn í tölu fremstu sundmanna þjóð- arinnar. Keppnisund þeirra tíma fer þá aðeins fram í sjón- um. Erlingi og samtíða sund- mönniím nægja ekki hlýjar Laugarnar. Allt út að íjörum Þormóðsstaða er haldið eftir langan vinnudag án strætis- vagnahjálpar eða annarra vél- tækja, þá út í Örfirisey en að vetrinum er jafnvel klungrast um svellað fjörugrjót Rauðarár- víkúrin.nar til þess að leggjast til sunds í skændan sjóinn.! Þeim brá heldur ekki, er þeir stungu sér á nýársdag um1 mörg ár til sunds milli bryggja í Reykjavíkurhöfn. Enginn hef- ur oftar unnið Nýárssund en Erlingur. Sundið milli bryggja í smásævi hafnar er honum eigi nóg. Hann heldur norður að íshafi og leggur til sunds frá Drangey og léttir eigi fyrr en að baki liggur sú vegarlengd er Grettir synti. Þetta afrek Er- lings er nóg til þess að halda nafni hans á loft. B. H. K. sendir Bergmáli stutt- an pistil og ræðir um leigubilana. Hann setur þar fram skynsama tillögu, sem Bergmál getur vel íekið undir. í bréfi lians segir á þessa leið: „Eg sný mér til Bergmáls út af atriði, sem varð- ar alla þá, sem aka í lcigubílum. Yfirleitt eru leigubilar hér góðir og þriflegir, en það vantar í þá alla eitt, sem ástæða er til að farþegar vagnanna óski eftir að sé í þeim. Það er skilti á áber- andi stað inni í bílnum með núm- eri hans. Víöast siður. Slíkt skilti sér maður í liverj- um bíl erlendis, þar sem ég : þekki til. Hafi maður gleymt í vík. Seykjavík er orðin borg bilnuin á ferð sinni, er hægt að með flest lögrégluvandamál SIU'a sér til bifreiðastöðvariiin- stórborga. Hin stórstíga þróun; jT f'S segja iil um í livaða bít ek- iborgarlífsins hefur fært Er- lingi í fang mai’gt erfitt við- fangsefni, sem hann hefur leyst ið var. Þannig hefur maður fund- ið sinn týnda hlut aftur, af því að hann tók eítir númeraskilt- inu inni í farkostinum. Þess með ágætum. Áhrifin frá ströngj vegna mælist ég til þess að nú- um reglum íþróttálífsins hefúrj meraskilti verði sett í sérhvérn Erlingur fært með sér út í hin1 leigubíl hér í borg og annars daglegu störf til góðs fvrir okk-| stáðar á landinu. Bezt tel ég að ur samborgarana og til sóma skiltin séu hvít með svörtum íyrir okkur íþróttamenn.. Erlingur hefur með konu isinni, Sigríði Sigurðardóttur, stöfum. — B. H. K.“ Rétt er að geta þess, að flestir, ef ekki allir bíiar stöðvarinnar Hreyfils hafa skilti með númeri ! átt um mörg ár myndar- og bilsins inni • honimii oftast fyrir rausnarheimili að Bjargi við 0fan spegilinn. Margir bilar munu þó enn vera, sem ekki hafa Sundlaugaveg. Þar hafa þau' eignast og alið upp 7 dætur. Tvær þeirra eru íþróttalcenn- arar, Ágæti íþróttamaður, íþrótta- frömuður og yfirlögregluþjónn, þetta skilti. Skyldur bílstjóra. Því má aðeins bæta við þetta bréf, að mér hefur verið skýrt þá liðnu. Þorsteimn Einarsson. Til útlanda heldur hann til náms í sundíþróttum og til þess að mæla færni sína við eylenda sundgarpa. Heim kemur hann ávallt lærðari óg reyndari, og miðlar sífellt félögum, sínum með þrautseigju hins sanna kennara. Þannig hefur Erling- ur haldið áfram að vinna að yíMögregluþjóns. áundmennt þjóðarinnar. Kennt Lag: Já, láttu gamminn... fjöldanum og leitt sundgarpana , til erlendra sundmóta, -svo sem 1 dag vil1 margui’ minnast Þ.ín Ólympíumóta, Evrópumóta, með óskaframtíð bjarta; Norðurlandamóta og 'sezt sjálf- og fáu orðin færðu mín ur að fundaborði alþjóða- eða 'frá einu þegnsias }jjarta' Norðurlandasundsambanda. -! Ég 3iðnu árin þakka þér, Alls staðar er hann víkingur- og þinni list ég unni- inn sem ótrauður berst fyrir og íræðum- sem þú miðlaí- mér þeim málstað sem hann þarf að, Úr ,nenntaríkum brunni- njóttu heíll og hamingju ófarna^ frá þvi af siöðvarstjóra, að það æfidaga og hafðu þökk fyrirj sé skylda allra ökumanna á bif- sækja eða verja. Nú þegar Erlingur fyllir sjötta tug æfi sinnar, hefur Með vinum orðin verða fá, ■' en vel þau löngum geymast, og betri sjóðu enginn á hann lifað, að ísland héfur’átt' það en?um skyldi gleymast' Norðurlandameistara í 200 m.l í",g þú átt ni2st 1 þessum síóð, i það dylst nú engum lengur, og því er kynning þíh svo góð, að þú er sannur drengur. Lárus Salómönsson. m.l bringusundi, unnið samnorræna sundkeppni og að þjóðin er tal- in sundfærasta þjóð heimsins. Sundfraéðingar austan hafs sem vestan hrósa sundlagi íslend- inga, árlega Ijúka um, 86% barnaskólabarna, þau sem ganga undir barnaskóiapróf, tii skildu sundprófi.og sundlaugin, sem hann ólst upp við og var fyrsta laugin, sem notað v.ar sement í, á nú 81 arftaka og suma mun fullkomnari. Ég veit, að tvennt þéssu til viðbótar myndi gleðja Erling semi sundfrömuð, þ’að er að hanh eigi eftir að Eifa það að efnn fullkomnasti sundstaður heimsins rísí í Laugardalnum og að íslenzki þjóðsöngurinn hljómi yfir ólynipiskri sund- láug végna sigurs íslenzkra sundmahna. Árið 1921 gerðiat Erlingur Þök fukii af hús- iim á Siglufirði. Ofsarok af norðaustri méð slydduliríð jbefur geisað á Siglu íifði tvo síðttstu sólarhringa. Ilefur töluvert tjón orðið í véðrinu, en engin slys á mönn- um. I fyrrinótt tók þök af tveim íbúðarhúsUm í kaupstaðnum, og plötur hafa fokið af fleirum. Ýmislegt lauslegt, sem stóð úti við faúk eianig, en í höfninni, varð ekkert tjón. Nokkrir smá- bátar losnuðu þó, en hægt var að festa þá aftur áðuf en skemmdir hlutust af. ; ~ . Fyrir óveðrið hafði togarínn reiðastöðvumim að athuga vand- lega inn i bíl sinn eftir hverja leiguferð, einmitt í þvi skyni gcrt, að hafi einliver skilið eitt- hvað eftir, þá sé þvi skilað á stöðina, en þar má svo ganga að því. Nu er það stundum, að menn athuga ekki frá hvaða stöð bill- inn er, sem þeir aka í, vegna þess að þeir liafa stöðvað liann á götu. Þess vegna væri einmitt ágætt atT llafa á áberandi stað skilti með númeri bílsins, svo að það geti festzt farþegum í niinni. Það getur verið til bæginda og hagræðis fyrir þá. Góðir bílar. Annars má segja það um leigti- bílana hér 1 bænum, að þeir eru yfirleitt mjög góðir, enda mest dýrir vagnar. Og þjónustan á þessu sviði liefur mjög batnað að ýmsu leyti hin síðari ár. Gall- inn er aðeins á leigubilum hér, að þeir eru alltof dýrir fyrir aj- menning og leika menn sér nú eklti lengur að því að fara í bíl vegna þess. — kr. og var byrjað að losa hann, en í gær var ekkert hægt að vinna við hann. í morgun var aftur byrjað að landa, og er búizt við að því ljúki í dag’. Áætlunar- báturinn Drangur kom til Siglu- fjarðar frá, Sauðarkróki í .gær í mesta óveðrinu, og kpmst kiakklaust í höfn. Hann átti að halda áfram til Akureyrar en hefur legið kyrr á Siglufirði vegna óveðursins. Jörð er nú alhvít nyrðra. ; i í.ít)'iiii )j i; .. . immi&fímmsuimmw'i Páþsson iögregluþjónhijtiReýfejft- í Haíiiði köj«Má 'til rSiglúíjlrðár,;, •. Sigurgeir Sigurjón&son hœstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.