Vísir - 03.11.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 3. nóvember 1955.
7ÍSIR
•áys-feHf
V. —. LfíWv ÍLa,'.*.-
. löV’. írf'ip.rret^Oerr^uíh.’.iqc,—Tm.P,-.(r. U.þ.'.
'f. W.'A.íultítl •l^lpre Syníifoate
mannsins og greip þétíu tski um
háls barjs. — Hve1' er eiginlega
Eftir Graham Greene.
Framh. aí 1. síðu.
Viggo Joensen) að ekkert væri
því til fyrirstöðu að skipa Hal-
vorsen í sjúkrahúsembættið.
Simonsen heldur því enn
— Sama er mér, sagði Harris. — Eg les ekki kvæði.
— Ekki eg heldur, skrökvaði Wiispn.
Wilson lá á bakinu og hlustaði á regnið, sem buldi á þak-
inu og andardrátt gamla Downhamnpmans hinum megin við
tjaldið. Það var eins og hin viðbjóðslegu skólaár væru nú að
leita á hann aftur. Hvers konar þrjálsemi hafði gripið hann,
þegar hann fór að setja þetta kvæði í heftið, Raunar var það
ekki brjálsemi. Það var allt of heiðarlegt nafn á fyrirbrigðinu.
Hann vissi, hvað hann hafði haft í hyggju: hann hafði ætlað 'fram> a® lögregluþjónn í Klakks
að klippa kvæðið út úr blaðinu og senda Louise það athuga- jvílí> sem er látinn, hafi sagt
semdarlaust. Honum var að vísu ljóst, að það voru ekki svona|ser> sýslumanninuni væri
kvæði, sem Louise hafði mest yndi af, en hann áieit, að það kunnugt um, hver eyðdagt hefði
hefði áhrif á hana að sjá kvæðið á prenti. Og ef hún spyrði j húsgögn. Nielsens læknis 1953.
harrn, hvar það hefði birzt, gat hann fundið upp eitthvert tíma-
ritsnafn. Atvinna hans var, hvort eð var, að slvrökva, að hafa
alltaf sögu á reiðum höndum, láta aldrei koma sér á óvart.
Og einkalíf hans var að mótast af þessu., Hann lá þarna á
bakinu og fyrii'leit sjálfan sig.
Fylgismönnum Halvorsens hefði
á sínum tíma verið kennt þetta
spellvirki, en þeir hafa ailtaf
haldiö því fram, að það hafi
verið mótstöðumenn Halvor-
sens, sem írömdu skemmdar-
starfið, en reynt síðan ag iáta
gruninn falla á fylgismenn hans.
Sem vitni skýrði Balh yfir-
Það hafði stytt upp snöggvast. Það var ofurlítil hvíld fyrir
andvaka mann. Harris svaf svefni hinna réttlátu. Wilson stóð
hljóðlega á fætur og blandaði sér bróm. Því næst leit hann á
úrið. Það var tuttugu og fimm mínútur gengið í þrjú. Því næst læknir frá því,-að- hann hefði
læddist hann til dyra til að vekja ekki Harris. Allir kofarnir ■ verið settur sjúkrahúslæknir í
voru huldir myrkri. Tunglið óð í skýjum. Hann var að snúa inn Klakksvík 21. apríl s.L, en hann
aftur, þegar hann heyrði einhvern hnjóta. Hann brá upp blysi hefði orðið að yfirgefa sjúkra-
sínu og sá Scobie .skjótast milli húsanna í áttina til vegarins. húsið og fara forp.tt úr bænum
Scobie! hrópaði Wilson og maðurinn sneri sér við. jvegna móstöðu íbúanna: Hann
— Sælir Wilson, sagði Scobie. Eg vissi ekki, að þér heði þó aldrei mætt ofbeidi eða
byggjuð hér. jverið hótað því.
—- Eg bý hér ásamt Harris, sagði Wilson og virti fyrir sér j Á morgun halda i'éttarhöldin
manninn, sem hafði séð hann gráta. jáfram að viðstöddum dpmara,
— Eg var að fá mér göngutúr,. sagði -.Scobie. — Eg gat ekki lögregluforingja og ríkisum-
sofið, bætti hann við, en það hljómaði ekki sannfærandi. Wilson boðsmanninum.
virtist hann vera hreinasti viðvaningur í veröld blekkinganna. -----•-------
Wilson sat í litlu skrifstofukytrunni sinni, Fvrir framan hann
lágu dagbækur fyrirtækisins. Wilson sat með dulmálsbókina i Norðmenn kynnast
og var að þýða skeyti. Bókari barði að dyrum, leit inn og
sagði: — Hér er kominn svertingi með miða til yðar, Wilson.
— Frá hverjum?
— Frá Brown, að því er hann segir.
•— Látið hann bíða andartak og visið honum síðan inn. Hann !
íslenzku hreti.
— Faðir rninn gerði mig að ævifélaga og hann sendir mér
alltaf þessa bölvaða skýrslu, sagði Wilson.
■— Mér sýndist þér vera að lesa hana.
— Það getur verið, að eg hafi litið í hana.
— Það var ofurlítið minnst á mig þar. Þeir vildu fá heimilis-
fang mitt.
— Æ, þér vitið, hvað þeir vilja yður, sagði Wilson. — Þeir
eru að senda betlibréf. til allra Downhammanna, sem þeir ná
í. Það þarf að setja nýjar þiljur í Founders Hall. Eg mundi ekki
skrifa þeim, .væri eg í yðar sporum. Harris virtist Wilson vera
einn af þeim mönnum, sem alltaf vissi, 'hvað vár að gerast.
Hann sagði dauflega: — Þér hafið sennilega á réttu að standa.
Kannske eg sendi þeim ekkert bréf. Svo bætti harm við: — Eg
tók þetta herbergi, en mér er alveg sama, hvorum megin eg er.
— Það er allt í lagi. sagði Wilson.
— Eg réði aðeins einn bryta handa okkur báðum. Eg hélt,
að við mundum geta sparað ofurlítið á þessu
— Því færri þjóna, sem við höfum til að ónáða okkur, því
betra, sagði Wilson.
Þetta var fyrsta kvöldið, sem þeir voru saman í kofanum.
Þeir sátu á stólum sínum og lásu bak við myrkvaða gluggana.
Á borðinu stóð viskýflaska fyrir framan Wilson og flaska af
byggseyði fyrir framan Harris. í kofanum var friðsælt og
rólegt. Stöku sinnum heyrðust hróp í drukknum flugliðum frá
matstofu þeirra. Stundum litu þeir upp á veggína, til að vita,
hvort þeir sæju ekki kakkalakka. En það var ekki hægt að
krefjast alls.
— Ekki vænti eg þér hafið Downhamheftið við hendina,
gamli vin? Mér þætti gaman að líta í það aftur. Þessi bók er
svo leiðinleg.
— Það er nýtt hefti þarna á náttborðinu.
— Maetti eg líta í það?
— Því ekki það. Ekki geri eg það.
Harris leit fyrst í eldra hefti og las aftur á klausuna, þar sem
óskað var eftir heimÍUsfangi H. K. Harris (1917—1921). Hann
fór að' brjóta heilann um, hvort verið gæti, að Wi’spn hefði á
röngu að standa. Þar var hvergi minnst á þiljurnar í Founders
Hall. Kannske hann. sendi bréfið eftir allt saman. Og hann
hugsaði sér, hvernig svarið mundi verða:
„Kæri Harris! Okkur þótti gaman að fá bréfið frá yður frá
þessum fjarlægu slóðum. Hvers vegna sendið þér okkur ekki
grein um þennan ævintýralega stað. Og viljið þér ekki gerast
meðlimur í Gamla Downhamfélaginu. Eg sé, aS þér hafið aldrei
gengið í félagið. Eg tala fyrir munn allra félaga, þegar eg segi,
að við mundum allir gleðjast yfir því, ef þér gengjuð í félagið.“
Harris fletti einu eða tveimur þlöðum og rak augun í fyrir-
sögn á kvæðL Kvæðið hét „Vesturströndin‘‘ og var tileinkað
L. S. Hann hafði ekki mikið vit á kvæðum, en honum fannst
það einkennilegt, að- hér á Vesturströndinni skyldi vera ein-
hver þriðji máður, sem hafði verið í Downham.
Harris las kvæðið, en honum fannst það mjög óíjóst og eríitt
að átta sig á því. Undir kvæðinu stóð E. W. það munaði minnstu,
að hann hrópaði upp yfir sig, en hann gáði að sér.
— Hér er kvæði, sem heitir „Vesturströndip". Það er víst
einn gamall Ðownhammaður hér enn.
' — Einmitt það.
tn<WiWww,ini’MWWtfWMWiWjyuvwvvwwwwvvuiftJwv^^An<vwjwwwvw«ytfWvviv.ftf»vv>ivwv%/V'Wjv-jyy>- vwawuwjw/v'.wa/awwj
braut saman skeytið og lét það í dulmálsbókina og lét hvort
tveggja inn í peningaskápinn. Því næst fékk hann sér glas af
vatni og renndi því niður um leið ög dyrnar opnuðusi.
— Lokið dyrunum.
Pilturinn hlýddi. Hann hafði sýnilega farið í beztu fötin sín
fyrir þessa morgunheimsókn.
— EruS þér hjá Yusef?
— Já, herra.
— Fenguð þér skilaboðin frá piltinum, sem er hjá mér?
Hefur hann sagt yður, hvers eg óska? Er hann ekki yngri
bróðir yðar?
— Já, herra.
-— Eigið þið sama föður?
— Já, herra.
— Hann segir, að þér spuð góður piltur, heiðarlegur. Yður
langar til að verða þjónn, er það ekki?
— Já.
—- Getið þér lesið?
— Nei.
—- En skrifað?
H-; Nei.
— En þér hafið gpða sjón og' góða heyrn. Þér sjáið allt og
heyrið allt.
Strákurinn glotti svo að skein í hvítar ten.puí'nar. Hann ya,r
líænlegur til augnanna og slpttugur á svipinn. Að dómi. Wilsons
voru gáfur meira vir’ði en þpiðarleit{i. JípjðarJeiki var tvíeggjað
sverð. —- Hvað fáið þér mikið kaup?
— Tíu shillinga.
— 'Prr clrol -fivv>rv\ . n*lGÍrS. Ef rGkU.1T
Norsku þlaðamennirnir, seni
htr eru staddir í boði Lofíleiða,
fóru í gær til Þingvalla og víð-
ar á vegum Ferðaskrifsiofu rík-
isins.
Ekið var um Þingvöll, s.íðan
var Sogsvirkjunin skoðuð, snætt
að Selfossi, skoðað búið að Þór-
oddsstöðuni og loks háldið x
Hveragerði, en þar gaús bor-
hola • myndarlegu gosi. Á ‘Fjall-
inu var svartabylur og sá yart
úr újr augunum. Þrátt fyrir
slæmt veður voru þeir hinir
ánægðustu með ferðina. Er þeir
komu í bæinn, fengu þeir hress-
ingu í Ferðakrifsíofu ríkisins
ogsáu tvær kvikniyndir, er
sýndu ísland í sumarskfúða, og
þóttu það nokkur viðbrigði, eft-
ir rosann.
Norsku blaðamenriirnir, sem
hér eru, heita: Th: Bérnhoít-
Osa, frá ríkisútvárpinu nörska,
Per Háalarid frá Gula Tidcnd,
Per Dahl frá Bergens Arbsider-
blad, Kjell Pedersén frá ’Berg-
ens Tidendé, Björn Johanson
frá Dagen Og Alf Mádseri ■ írá
Morgeriavisen. Þeir fagr.a því
að verá hingað komr.if óg. láta
vel yfir sér'hér.
En Tarzan áttaði .sig fljptt á, því
sem..yar,að gerast. í einu vetvpngi
i’œfði híxeft Sxans illilegt ándlit drin-
ars ívenriannsriis, ”•
i'. Hann þeyttist í lpft upp og veltist
síðau .eftir grasverðinum þar til hanri háls hans.
Tarzan.
—Dreptu
mig!' hx'ópaci' hSLrí.ó-
.Þ#i .stssæi ■ |*reif"íiánn til hlns 'lxer-