Vísir - 03.11.1955, Síða 8

Vísir - 03.11.1955, Síða 8
VlSIB er ódýrasta blaðið eg þ6 ba® fJSI- breyttasta. — Hrmgið i síma 1680 ®g gerlst áskrifenðmr. Þeir, sem gerast kaupenáur VtSIS eftix 10. bvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Súni 1660. Fimmíuíiaginn 3, nóvember 1953. Ráða þarf bót á vatns- skortim frasn ýmsar ti Vatnsveitustjóri, Jón Sig-; vatnsveitunnar, e£ þessi leið urðsson, og vatnsveitunefnd, sú verður farin sem skipuð var af liálfu bæj- arins til þess að kynna sér vatnsskortinn í bæniun og að gera tillögur til úrbóta, hefir nýlega skilað áliti. Telur vatnsveitunefnd, að dreifikerfið sé víða ófullnæg'j- andi og þurfi að taka það til ýtarlegrar endurskoðunar. Hlutverk nefndarinnar er í aðalatriðum tvískipt: 1. Að kanna hvort aðfærslu- æðar vatnsveitunnar flytji nægilega mikið vatn til bæjar- inst og ef aðfærslan reynist ó- nóg, að láta gera áætlun um aukinn vatnsflutning. $. Að kanna hvort dreifikerfi vatnsveitunnar hafi næga flutningsgetu til að flytja vatn- ið til neytenda, og láta gera á- ætlanir um úrbætur þar sem þurfa þykir. í samræmi við þetta hefir nefndin hagað störfum sínum og komizt að raun um, að nú- verandi vatnsaðfærsla til bæj- arins er, undir vissum kring umstæðum, ófullnægjandi. — Sömuleiðis eru dreifiæðar vatns veitunnar í ýmsum hverfum bæjarins of þröngar. Nefndin hefir orðið sammála um, að auka þurfi aðfærslu vafns til bæjarins, Til þess eru hugsanlegar ýmsar leiðir og samþykkti nefndin, að láta kanna 3 þeirra og gera san|an- burð á þeim. Þessar leiðir eru: a. Að byggja verði dælustöð við Gvendarbrunna til að auka flutningsgetu þeirra aðalæða, sem fyrir hendi eru. b. Að byggja nýja aðalæð til bæjarins á svipaðan hátt og gert hefir verið hingað til. c. Að byggður verði steyptur stokkur frá uppsprettunum niður undir Blesugróf. Þessi stokkur komi í stað aðalæðanna á þessu svæði og á að geta flutt mun meira vatn en þær. í sam- bandi við þessa lausn er gert ráð fyrir vatnsmiðlun, vatns- , geymum við neðri enda stokks- : áns, en þar hefst dreifikerfi Þessar leiðir, sem nú hafa verið nefndar, er verið að at- til; huga, og er unnið að nauðsyn- 1 legum mælingum, en veður í sumar hefir tafið þær nokkuð, og öðrum undirbúningi. Nefnd- in vinnur að því, að þessum störfuni verði hraðað sv.o sem frekast er unnt, og' mun að því loknu leggja tillögur sínar fyr- ir bæjarráð. Allar athuganir vatnsveit- upnar benda í þá átt, að dreifi- kerfið sé víða ófullnæg'jandi og því nauðsynlegt áð taka það til ýtarlegrar endurskoðunar. — Nendin taldi rétt, að láta gera áætlanir um endurbætur á dreifikerfinu. Fyrsti þáttur í þessum áætlunum hefir þegar verið gerður um aðal-dreifiæð fyrir vesturbæinn, suðvestur- bæinn og byggðina á Seltjarn- arnesi. Lausleg kostnaðaráætl- un sýnir, að aðalæð fyrir þetta svæði muni kosta um< 5 mill- jónir króna. Nefndin hefir í hygg'ju áð gera saniskonar áætiun um önur bæjarhverfi þegar tími vinnst tií. P)óðleikhlís!5: Byrjað að æfa Mann og konu. hefur n ú s'mmim og Góði dátinn Svæk ‘Verið sýndur átta oftast fyrir fullu liúsi. „Fædd í gær“ hefir verið sýnd 47 sinnum og er ein sýning •eftir. „Er á meðan er“ hefir verið ■sýnt 19 sinnum og eru nokkrar sýningar eftir. Þá er byrjað að æfa Mann og konu, og er índriði Waage ieik- stjóri. Yerður það frumsýht .stbnRÍ partinn í nóvember. verður fyrir áfalii Afspyrnurok var út af Vest- fjörðúm í gærkveldi og í morgun, og er vitað um a.m.k. eitt skip, sem vai-ð fyrir áfalli. Á ellefta tímanum í gær- kveldi sendi þýzkur togari frá sér neyðarskeyti. Ekki er vitað,. hvað fyrir kom, en skömmu síðar tilkynnti skipið, að- ekki væri aðstoðar þörf, enda komst það inn á Patreksfjörð. Þar lá í morgun mikill fjöldi skipa, sem biðu af sér veðrið, einkurn þýzkir togarar. M.s. Esja kom í gærkveldi kl. 5,30 til Patreksfjarðar og hafði þá verið 22 stundir frá Reylcjavík. Má af því marka hvassviðrið. Skipið varð að liggja úti á legunni sakir veð- urs þar til í morgun, en þá loks komst það að bryggju. Nýr liáfos* fli Þrír útgerðarmemi í Grinda- vík hafa keypt 53 lesta bát frá Dunmörku og kom bann til Grindavíkur í gærmorgun. Bátur þessi er sex ára gam- all, byggður úr eik. Hann er með hálfs árs gamla Grenovél og búinn venjulegum siglinga- ur dýptarmælum. Ganghraði bátsins er 9 mílur og var hann tæpa sex sóláíhringa frá Danmörku til Grindavíkur. Dönsk áhöfn sigldi bátnum hihgað, en skipstjórinn heitir Simon Reikjær. Eigendur bátsins eru þeir Einar Dagbjai'tarson, Jón Gíslason og Sæmundur Jóns- son útgerðarmenn í Grinda- vík. Skipstjóri verður Einar Dag'bjartarsom Eísenhower hefur nú Málísr sés* <11 fSaaisdsirs. JLíklegt er, að Eisenbowejr forseti fari úr sjúkrahúsinu í Denver Iiinn 11. '!>. m. — á vopnaMésdaginn. Fer haiui þá til Wasbington til stuttrar dvalar, Áður en fullnaðarákvörðun verður tekin mun dr, Paul Dudley, sérfræðingur í hjarta- sjúkdómum, framkvæma lækn- isskoðun á honum. -— Forsetinn gengur nú talsvert um, í göng- um og stigum, sér til þjálfun- ar, og málar þess í milli sér tii dundurs. Castillo Armas forseti Guat- emala, sem nú er í opinberri heimsókn í Washington, heim - sækir Eisenhower 9. þ. m. Fréttaeftlrllti og áróSri verBi hætt. tækjum, miðunarstöð og tveim- Eihi er þörf nsargra nýrra vita við strendur landsins. ilisifáð Miai æskilegar yitaliyggmgas* á fiskiþiiigi í gær, .A flskiþingi i gær var m. a. rætt imi vitamál og skýrt frá því iivar vitaþörf væri mest í einstökum landsfjóröungum og' fjörð. Einnig að sett verði Ijós hvers landsmeim óskuðu í þeim dufl við ÓlafsboSa, efnum. Brezk blöð telja til bóta, að utanríkisráðberrar fjórveid- anna taki til meðferðar frjáls- ari samskipti 'þjóðanna í vestri, afnám skeytaskoðunar, frjáls- ari ferðalög og samkonralag um að hætt verði skipulags- bundmun truflunum á útvarpi. Times harmar í morgun hversu ástatt er 1 þessum efn- um, þ. e. að Rússar gera hvað verði íjóssterkur viti í Rifí og að þeir g'eta til þess.að trufla út- sett verði Ijósdufl á Þrælaboða varpssendingar austur fyrir og Vesturboða við Grundar-1 tjald, en getur þess jafnframt, að í útvarpi austur þangað, Faiire fékk traust. Stjórn Faurcs fékk traust samþykkt ineð 119 atkvæða meiriíiluta. Atkvæðagreiðslan fór fram' við umræður um frv. stjórnar-i innar um nýjar kosningar og var traustið samþykkt með 330 átkvæðum gegn 211. Efri deild þingsins getur taf- ið málið ,í 2 mánuði og þar með ónýtt áform um kosningar í desember, en um afstöðu deild- arinnar er enn óvissa ríkjandi. Af hendi Austfirðinga er ósk- að eftirfarandi: 1. Að lagfærð verðí innsigL- ingaljós á Höfn í Hornafirði. 2. Að sett verði dagmerki & Sogeyri í Hornafirði. 3. Að reistur verði radidviti á svæðinu milli Balatanga og Stokksness. Er bent á Papey sem æskilegan vitastað. 4. 'AS settar vérði tvæf ljós- baujur við innsiglinguna á Djúpavogi. 5. Að ljósmagn Hafnarnes- vitans verði aukið og athuganir gerðar á ljóshornum vitans vegna Saltvíkurboða. 6. Að reistur verði þokulúð- ur á Strembitanga við Gvend- arnes. 7. Að reistur verði landtöku- viti á Seley. 8. Að gerð verði kostnaðará- ætlun um byggingu landtöku- vita á Hvalbak og vitinn verði byggður sem fyrst; sunnan VaSstakkseyjar. Fiskimálastjóri upplýsti að Ijósdufl sem verði sett á Vesturboða sé nú í upp- setningu. Frá Vestfirðing'um er óskað: Innsiglingarvita á Flateyri og endurbótum Arnamesvitans. einkanlega útvarpi sem Banda- ríkjamenn standa a'ð, sé oft varpað fram megnum áróðri, en þar sem Rússar séu sérfræð- ingar í slíku, ættu þeir manna bezt að hafa skilning á, að vert gæti verið fyrir þjóðirnar í austri og vestri, að gera eitt- hvað til að ráða bót á ríkjandi ástandi, einkanlega með af- námi fréttaeftirlits, hætta að beita þeirri áróðurstækni, sem nú tíðkast o. s. frv. Gengl pundsins hækkar. SíM: iangf komfð ai semja m sölu 10 ftús. t». tiS viðbótar til Rússa. Samkvæmt upplýsingum, scm Vísir fékk i mcrgun lijá Síldar- Sterlingspund komst í gær i útvegsnefnd, er langt komið sama gildi og dollar og er það samningum við Rássa um við- umræðuefni brezkra blaða í bótarsölu, en líkur eru þær, að morgun. Telja íhaldsblöðin, að þessa breytingu til bóta megi þakka fjálmálastefnu Butlers, og einnig ræða þau í þessu sam- bandi vaxandi dollara- og gull- birgðir. þeir kaupi 10.000 íunnur af sunnansíld til viðbótar. Búið erað salta I þær 15.000 tn. (sykursaltað), sem samið var um við Finna. — Áður hafði verið samið samtals um 75.000 Frá Norðlendingum ef óskað tn. Hefur því.verið samið um 90 | Financial Times segir, að tek- eftir ljósvita á Spákonufells- þús. og bætast þar við 10 þús., J ist hafi að stöðva verðbólguna, höfða við Skagaströnd og við ef af viðbótarsölunni til Rússa og varar við, að það sem áunn- Skallarif. Að reistur verði verður, sem búast má við. — í radioviti við Raufarhöfn eða samningum til útflutníngs er Langanes, og að radiovitinn á miðað við 100 kg. tunnur. Sauðanesi við Siglufjörð verði j Aflinn nemur nú 83.000 upp- gerður sterkari og að reistur söltuðurn tunnum og því búið að verði viti á Lundey. ; afla í það, sem búið er að semja Frá Sunnlendingum er ósk- um, eða vel það. að að vitamálastjómin viðhaldi Söltun mun verða haldið á- fram, eitthvað lengur, ef vel aflast og gæfíir verða sæmileg- ar. Eftir er og að a£Ia talsvert ist hefir, verði eyðilagt með nýjum kaupkröfum og verk- föllum. og kosti vita á Vogum og Ijós- merki við neyðarlendingar á Vörum í Garði. — Frá Snæfell- ingum er óskað: Að reistur til frystingar. Fjórða ár baráttunnar gegn Mau-Mau er hafið. — Að- eins 3000 Mau-Mau-menrt verjast enn í skógunum í grennd við Kenya-fjall. 62.000 Mau-Mau-menn eru í haldi, en um 1000 er sleppt mánaðarlega.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.