Vísir - 05.11.1955, Blaðsíða 7
Laugardaginn 5. nóvember 1955.
7ÍSIE
9
Eftir Graham Greene.
— Eg var að fíýta mér.
— Þú ert alltaf svo varkár, sagði hún og nú áttaði haiin sig
á því, hvað var að gerast og hvers vegna honúm hafði dottið
Louise í hug. Hann hló og sagði:
— í þetta skipti hafði eg áttttað í huga en þig.
— Hvað annað?
— Ó, demanta.
Starf þitt er þér meira virði en ég, sagði Helena.
— Já, sagði hann — en eg fórna þér því.
— Hvers vegna? ?
— Sennilega vegna þess, að þú ert mannleg Vera.
— Ó, sagði hún. — Hvers vegha segirðu mér alltaf santt-
leikann. Mig langar ekki alltaf til að heyfa sánnléíkántt.
Hann rétti henni viskýglasið.
— Þú ert óhamingjusöm, vina min. Þú hefur bundið trúss
þitt við miðaidra mann. Við getiun ekki álltaf verið að skrökva
hvort að öðru eins og ungir elskendur.
— Ef þú vissir, sagði hún, ■— hvað é’g ér orðin leið á vár-:
kárni þinni. Þú kemur alltaf eftir að dimmt er orðið og fevð
áður en birtir. Það er svo — svo háðulegt.
— Já.
— Við élskumst alltaf hér. Eg éífast um, að við kunttum að
elskast annars staðar.
— Veslingur, sagði hann.
I Hún sagði æst: — Eg vil ekki sámúð þína. Geturðu aldrei
vogað rieinu? Þú skrifar mér aldrei íínu. Þú gefur mér ekki
einu sirini mynd af þér.
—- Eg á enga myrid.
— Eg gsri ráð fyrir að þú sért hræddur um, að eg notaði
bréfið þér í óhag. Hann hugsaði þreytulega. Ef eg lokaði aug-
unum, gæti það eins verið Louise, sem er að tala — málrómur-
inn var unglegri, þa'ð var allt og sumt. Hann sagði blíðlega:
— Dæmalaust vitleysa er í þér, vina mín.
— Þú ’heldur, að eg sé bam. Þú læðist hingáð eirin og fáerir
mér frímerki.
— Eg er áð reyna að vernda þig.
— Mér er fjandans sama, hvað fólkið segir.
Hann sagði:
— Ef fólkið talar of rnikið, vina mín, verðum við að binda
endi á þetta.
— Þú ert ekki að vernda mig. Þú ert að vemda konu þína.
----Það kemur í sama stað niður.
— Ö, sagði hún. — Þú jafnar mér við þann — kvenmann.
Hann'gat ekki komið í veg fyrir, að hari'n kipptist við. Hann
hafði vanmetið hæfileika hénnar til að séera. ffantt hafði ofur-
selt sig henni. Hér eftir mundi hún vita, 'hvernig hún ætt'i að
tara áð því að særa liann.
— Vina min, sagði hann. — Það er of snemmt að rífast!
— Þú mundir aldrei yfirgefa þennan kvenmann, er það?
— Vxð erum gift, sagði hann.
— Ef hún vissi um þetta, munairðu fara til hennar áftur eins
og halaklipptur hundur.
— Eg veit ekki.
— Þú ætlar aldrei að giftast mér?
— Eg get það ekki. Þú veizt það. Eg er kaþólskur. Eg get
ekki átt tvær konur.
stendu.r, en eg á bjór og gin.
— Það er dásamleg afsökun,1 feagði hún. ■— Það gétur ekki
komi'ð í veg fyrir, að þú sofir hjá riiér. Það hindrar bara, að
þú garigir að éigá mig.
— Já, sagði hann dapurlega, eins og hann væri að hlusta á
dóm yfir sér. Hanri' hugsaði: En hvað hún er mikið eldri núna
| en fýrir mánuði síðan. Þá hafði hún ekki haft þrek til að
rífast.
—Haltu áfram, sagði Hélén. — Reyndu að réttlæta þig.
— Það mundi taka of langan tíma, sagði hami.
Hann var mjög' þreyttur og vonsvikinn. Hann hafið hlakkáð
til kvöldsins. Harni sagði:
— Tilgangur minn var góður.
-— Hvað áttu við?
— Eg ætlaði að vera vinur þinn. Líta eftir þér. Reynt að
gera þig hamingjusamari en þú varst.
— Var eg ekki hamingjusöm? spurði hún, eins og hún væri
að tala um löngu liðin ár.
— Þú varst einmana og lostin skelfingu, sagði hann.
— Eg hef ekki getað verið meira einmana en eg er nú,
sagði hún. — Eg fer niður á ströndina meö frú Carter, þegar
uppstytt er. Bagster kankast við mig. Þau halda, að eg sé kyn-
laus. Eg kem hingað héim, áður en fer að rigna og bíð eftii'j
þér ’. . . . við drekkum glas áf visltý . . . . Þú geíur mér 'fáeiri
fríitterki, eins og eg væri lítil teipa. !
— Því iniður, sagði Scobie— mistekst mér állt. Eg reyni að
gera allt, sem eg get til að gera þig hamingjusama. Eg skal
hætta áð koma hingað, ef þú vilt. Eg skal íara buft. Draga
mig í'hlé.
— Þú mundi verða feginn að losna við mig, sagði hún.
— Það væri samá og að deyja, sagði hann.
■— Farðu, ef -þig' langar til.
— Mig langar eklci til þess. Mig langar til að gera það, sem
þú vilt.
— Þú getur verið eða farið, hvort sem þér þóknast, sagði
hún með fyrirlitningu. — Ekki gét eg farið, eða hvað?
-— Ef þú vilt get eg einhvernveginn útvegað þér far með
næsta skipi.
Ó, hvað þú yrðir feginri, ef þessu væri lokið, sagði hún og
fór að gráta. Hann öfundaði hana að geta grátið. Þegar hann
rétti út hönd'ina til að strjúka á henni vangann, æpti hún:
— Farðu til fjandans. Farðu til fjandans! Burt með þig!
— Eg skal fara, sagði hann.
— Já, farðu og komdu aldi’ei aftur.
Þegar hann .korri út í regnið og svalann hugsáði hann, áð
"það hlyti að vera auðveldasta lausnin að taka 'hana á oirðinu.
Haritt mundi þá fára heim I hús sitt, loka áð sér og vera eirin
aftur. Hanri muridi skrifa Loúise bréf, sem fæli ekki í sér
neinar blekkingar og sofa síðan draumlausum svéfni.
Þegar hanrt opnaði dyrnar heima hjá ser, heyxði hann þrusk
í róttu, en : þégar haim kom inn, flýði rottan í dauðans ofboði.
upp stigann. Þetta var það, sem Louise hafði bæði hatað bg
óttast. Hann háfði þó að minnsta kos'ti gert hana hamingju-
sama og nú varð hann að fara að brjöta heilann um, hvernig
hann átti að gera Helen hamingjusama. Hann settist við borðið
■og tók bréfsefni méð vatris'merki stjórnarinnar og fór að skrifa
bréf:
„Ástin mín! Eg elska þig meira en sjálfan mig, meirá en
konuná mína, meira en guð. Geymdu þetta bréf. Brénridu þáð
ekki. Þegar þú ert reið við mig, þá lestu það. Eg er að reyna
áð segja þér sánnleikann. Eg;þrái ekkert heitar en að géra þig
hamingjusama. —----------Eg elska þig. Fyrirgefðu mér.“
Hann skrifaði undir og braut saman blaðið.
Kann sriaraði sér í rykfrakkann og fór áftur ut í rigningSha.
Þegár hann kom að dyram hennar ýtti hann bréfiriu undir
hurðiná og hugsaði: Hún mun aldrei framar geta ásakað mig
fyrir of mikla varúð.
— .Eg.átti bara leið hér um, sagði séra Rank — svo að mér
dátt í hug að Jíta inn.
— Komiö inn, sagði Scobie. — Eg á að vísu ekkert viský, sem
Á morgun, sunnudag, flytur
próf. Sigurbjöm Einarsson er-
indi um lífsskoðun Alberts
Scluveitzers í hátíðasal Há-
skólans. Hefst hann kl. 2 e. h.
stundvíslega, og er ölhun op-
inn.
Þessa dagana er liðið rétt ár
síðan Albert Schweitzer var
sæmdur friðarverðlaunum
Nobels í Osló.
Albert Schweitzer er óefað
einhver allra mikilfenglegasta
persóna og snillingur vorra
daga, fjölhæfur með eindæmum:
Læknir, guöfræðingur, heim-
spekingur og tónlistarmaður. Á
öllum þessum sviðum hefir
hann unnið frábær afrek, og
telja ýmsir, að ósennilegt sé, að
nokkru sinni verði slíkur mað-
ur uppi á ný.
Þegar Schweitzer veitti við-
töku friðarverðlaununum fór-
ust honurn m. a. orð á þessa
leið: „Hafi eg skilið málið rétt,
hefir mér hlotnazt þessi mikli
heiður vegna þess, að eg hefi
komið með hugtakið „Lotning
fyrir lífinu“ inn í hugmynda-
heirri samtíðarinnar“.
Hver er heimspeki og lífs-
skoðun þessa mikilmennis? Um
þetta fjallar erindi próf. Sig-
urbjarnar, er hann flytur á
morgun kl. 2. Próf. Sigurbjörn
er viðurkenndur einn snjallasti
fyrirlesari þessa lands, og munu
því margir vilja hlýða á þetta
hugstæða efni í meðferð hans..
. Richsrð Béék
flyttsr fyrirfesiur.
í byrjun september sl. flutti
tír. Richard Beck prófessor þrjú
erindi frá útvarpsstöð rikishá-
skófans í Norður-Dakota (K. F.
J. M.) í Grand Forks unr fs-
lands- og Norðurlandaföi’
þeirra hjóna í sumar.
Nefnist erindaflokkur þessi
„A Pilgrimage to Norséland“.
Fjallaði fyrsta erindið urri fs-
iarid, en seinni erindin um Nor-
eg og hin Norðurlöndin. Lýsti
ræðumaður löndunum öllum.
að nokkru( einkum íslandi og
Noregi, en einnig þjóðfélags-
legri þróun, menningarlífi og
verklegum framkvæmdum.
Bolo blö k k umaðu r hélt áfram:
„Fl^stir. okkai> fa|}l£a,?a.ð húr. aé, sói-
guð, og éru éess végna hrséddir
við hana.“
*«■» wsselii; „Eg hafði enga hug-
mynd una vandræði
vtaur ykfear. Sn hver
Sý’»-tt«?“