Vísir - 05.11.1955, Blaðsíða 5
Laugardaginn 5. nóvember 1955.
V8SIB
DÖMU-, HERBA og
BARNA-
verið
IJllariiærföt
hana
'Vijsas •
GÐ ð TAFLI
eftir ÆstÞMÍs JEste.
„Jæja, vina“, mælti Harry og'
lokaði á eftir sér hiirðinni.1
4,Veiztu hvað kíukkáh er?“
Marge nöldraði: „Hún er að
verða tólf.“
Hann leit á hana og fór a5
velta því fyrir sér, hve þetta
hefði verið lagleg steípa fyrir
sex árum. En síðan voru sex ár.
Hann lét töskuna með lyfja-
sýnishornunum á borðið og
sagði:
„Byrjaðu nú ekki á neinu
naggi, eg er orðínn hundleiður
á því.“
„Og á mér lika.“ Hún sneri
sér áð honum. „Játaðu það bara,
—• vertu'ekki að þessu.“
„Láftu ekki svona Marge.
ÞÚ ert óstyrk, skjálfandi af|
4augaóstyrk.“
„Þér er víst rétt sama,“ sagði
hún í sýfrulegum tón. „Ef eg
get ekki sofnað núna, verð eg
vitlaus, og það er allt þér að
kenna.“ Rödd hennar var rám
og augnahvarmarnir bólgnir.
Hann tók upp hattinn sinn,
setti hann á höfuð sér og lét
hann slúta glannalega yfir
hægra augað.
„Nú nenni eg ekki að standa
í þessu lengur,“ sagði hann, „eg
er að fara til Mexíkó.“
„Mexíkó,“ sagði hún hlægj-
andi, „og hvað ættir þú svo
sem að gera í Mexíkó?"
„Auðvitað mun eg selja lyf.
Eg veit ekki betur en Mexíkó-
búar þurfi á slíku að halda.“
„Og þú ætlast til þess, að eg
trúi því, að þú sért að fara?“
Hann dró langan farmiða
upp ur vasa sínum. „Gildir að-
<eins aðra leiðina.“
Hún horfði óviss á hann, en
svo hrifsaði hún miðann af
honum og reif hann í tvennt.
„Þetta þýðir ekki,“ mælti
hann og yppti öxlum. „Eg fæ
mér bara annan."
Hún heyktist við þetta.
„Hlustaðu á migt Harry,"
. kjökraði hún, „við höfum rif-
azt áðtrr.“
„Ætli eg viti það ekki, og það
•er einmitt þess vegna sem eg
fer, og það í grænum hvelli."
Marge horfði á farmiðaslitr-
3n, og þaS var sem augu hénnar
væru þó ósjáandi. Svo leit hún
<upp.
„Harry, ertu viss um, að þú
meinir þetta?“
Hanh kinkaðí kolli.
Hún ruddist fram hjá honum
bg þreif símann á borðinu.
Miðstöð? Gefið mér Spring
sex-einn-núll-núll.“
Harry kipptist við. Hann
þreif símtóiið úr hendi Marge
og lagði það aftur á sinn stað.
„Þetta er hjá lögreglunni,
ásninn þinn!“
Marge yppti öxlum, gekk
skref aftur á bak og svaraði:
„Þetta gerir ekkert til, eg
get hringt seinna."
„Hvað ertu eiginlega að
bulla?“ spurði hann og gekk að
henni.
Marge kveíkti sér í sígarettu
og brosti.
„Þér þætti ef til vill gaman
að því að vita, að eg hefi kom-
izt að ýmsu upp á síðkastið,
eins og til dæmis-----\Vhitey.“
Hann varð allt að því fárán-
legur í framan.
Marge Jg;osti blíðlega framan
í hann og sagði:
„Þú kannast kanske við nafn-
ið eða hvað?“
»
Harry vætti þurrar varir sín-
ai’, en Marge hélt áfram:
„Fyrir nokkrum kvöldtfm
kom þessi náungi hingað. Hann
þurti að fá svolítið hjá þér, og
honum lá mikið á því, skal eg
segja þér.“
Harry urraði: „Eg skal svei
mér kála þessum eituríyfja-
ræfli!“
„Hann sagði nákvæmlega
það sama úm þig. Hann kvaðst
mundu koma þér fyrir kattar-
nef fyrir að neita sér um eitrið."
„Hann getur ekki hrætt mig,
því að ef hann segir eitt einasta
orð, fer hann beint í tukthúsið.“
„Hefir þú ekki gleymt ein-
hverju, Harry?“
„Hvað áttu við?"
„Mér. Stúlkunni, sem þú ætl-
ar að hlaupast frá.“
Augu hans urðu • starandi.
„Ætlar þú að segja mér, að þú
myndir siga lögreglunni á mig?“
„Hvers vegna ekki? Þú sagð-
ir, að nú væri við skild að skipt-
Um. Mér er rétt sania um þig.“
Hún drap í sígarettunni og leit
framan í hann. „Eiturlyfja-
sali,“ hreytti hún út úr sér.
„Eg er steinhættur því,
Margé, það get eg svarið, Eg
hætti því fyrir mánuði."
Hún tók að bursta hár sitt.
„Ertu nokkuð hræddur við lög
regluna?“
„Lögreglan getur ekki gert
mér neitt, eg hefi, verið var-
kár.“ Hann mjakaði sér nær
henni og rödd hans skalf. „Eg
skal segja þér það, Marge, að
eg sá allt í einu, að þetta var
skammarlegt, sem eg var að að-
hafast.“
„Þessu • trúi eg,“ sagði hún
þuiTlega.
„Hlustaðu á mig, Marge,"
sagði hann, ogþað var áhyggju-
blær í röddinni. „Þetta er dag-
satt. Eg steinhætti og byrjaði
sem nýr og betri maður. Mér
fannst eg verða að fara burt:“
„Og þess vegna fórstu að ríf-
ast við mig, er það svo?“
„Já, eg varð að gera það, skil-
urðu það ekki? Eg verð að láta
þig halda, að allt væri búið á
milli okkar. Þú mátt trúa því,
að heldur hefði eg viljað detta
niður dauður en að þú fengir
að. vita um þenna glæp minn.“
Hann gekk nær henni og tók
um herðar henni.
„En nú er eg feginn því, að
þú veizt allt. Þetta opnar okkur
leið.“
„Okkur?“ Hún leit á hann
vonaraugum.
„Auðvitað. Það þýðir, að
getum bæði farið burt
ef þu vilt koma með mér.
Hann tók fastar utan um
og kyssti hár hennar.
„Ó, Harry, er þetta satt?“
„Hvað heldxu þú, kona,
svaraði hann og brosti. „Við
gætum hafið nýtt líf og lifað
eins og' annað fólk. Mexíkó er
yndislegt land.“
Bros færðist yfir andlit
Marge, og augu hennar urðu
mild og hlý. Hann þerraði tár-
,in úr augum hennar með fingr
inum og kyssti hana. „Svona,
vina mín.“
,,Jæja,“ mælti hann svo og
áliðið. Eg' ætla að fá farmiðun-
um skipt, og við verðum að fara
að láta niður dótið okkar. Þú
ættir að fá þér blund.“
„Þú veizt, að eg get ekki
sofnað.“
Hann þreif tösku sína og tók
upp úr henni lítið glas.
„Þetta ætti að duga,“ mælti
hann og hristi hvíta töflu úr
glasinu i framrétta hönd henn-
ar. „Þetta er nýtt, róandi lyf,
sterkt en skaðlaust." Hún horfði
forvitnisaugum á hana. Harry
gekk að borðinu, hellti vatn í
glas úr flösku og rétti henni.
Hún drakk það. Hann tók glas-
ið úr hendi hennar, laþt yfir
hana og kyssti hana á munninn.
Síðan gekk hann að tösku sinni
og fór að sýsla við innihald
hennar.
„Harry!“ Rödd hennar var
veilt og það var hræðslublær á
henni.
Þegar Marge féll á gólfið,
snei'i hann sér við og horfði á
hana. Svolítil froða sást í
munnvikum hennar. Hún átti
erfitt um andardráttinn.
Harry smellti töskunni í lás,
gekk að símatólinu og fægði
það með vasaklút sínurn. Hann
fægði líka glasið á borðinu og
lét það á sinn stað. Hann tók
upp tösku sína, lét vasaklútinn
á húninn, opnaði hurðina hægt
og rólega, stakk klútnum í vas-
ann og hvarf.
Marge lá á gólfinu, en höfuð
hennar hallaðist upp að stóln-
um. Þegar hurðin lokaðist, reis
hún á fætur, lét hvítu töfluna
í öskubakka og þreif símtólið.
„Miðstöð,“ sagði hún, „gefið
mér Spring sex-einn-núll-
núil!“
SÍS opnar sjálfsaf-
greiðslu í
Austurstræti 10.
UðARGt A SAMA STA0
í morgun opnaði Samband iís-
lenzkra' samvmnufélaga sjálfs-
afgreiðslu með matvöru í Aust-
urstræti 10.
Verzlun þessi er á margara
hátt með nýju sniði. Hurðir
opnast sjálfkrafa, kaupandi
velur sjálfur vörurnar, sem eru
flestar fyrirfram innpakkaðar
og greiðir þær síðan við út-
göngu.
Helztu kostir við sjálfsaf-
greiðslu eru þeir, að rekstur
þeiri'a hefur reynzt hagkvæm-
ari en eldri búða.
Innréttingar verzlUnai'innar
í Austurstræti eru mjög ein-
faldar, enda allar hreyfanlegar
og samsettar þannig, að fyrir-
hafnarlaust er að breyta inn-
réttingum og hilluskipan eftir
vild.
Reynslan af fyrstu vikunni
í sjálfsafgreiðsluverzlunum
kaupfélaganna í Hafnarfirði og
á Selfossi hefur reynzt mjög
vel.
Kommúnistaríkin
auglýsa.
Sovétríkin óg öll leppríki
! þeirra hafa hafið mikla aug-
lýsingaherferð á Indlandi.
Er þetta í tilefni af iðnsýn-
ingu mikilli, sem opnuð hefir
í Nýju-Delhi. — Hafa
; kommúnistaríkin sent aragrúa
allskonar véla og mjög mikinn
ífjölda manna til að starfa við
i sýningardeildir sínar. BlÖðin
eru einhig full af auglýsingum.
um varning ffá ríkjum komm-
únista.
Fischersundi.
Stúika
ekki yngi'i en 20 ára,. ósk-
ast til verksmiðjustarfa. —
Upplýsingar hjá verkstjói'-
anum. Fyrirspurnum ekki
svarað í síma.
Verksmiðjan. Vífilfell h;f.
„Coca-Cola“
Ésteinar í
ara og
Söluturninn við ArnarhóL
%fvvvvvw.vw\vwv,v,w,v%rw,w,v
uvvn.^.'Vwww^vv^vwwvw-w'^www'N
Sendifer^abilreið
Höfum til sölu Fordson,
sendiferðabifreið, módel
1946. Bifreiðin verður til
sýnis eftir kl. 1 í dag.
BÍLASALAN
> Klapparstíg 37, sími 82032,
WUVWVéVAAAMAWVWUV
Laugarneshverfi
fbúar þar þurfa ckki að
fara lengra en í
Verzi. Vitinn
Lauganiesvegi 52
til að konia smáauglýs-
ingu í Vísi.
Smáangiýsingar Vísis
borga sig bezt
KNATTSPYRNUFELAGIÐ VALUR
VA L S VESL TA N
í Skátaheimilinu kl. 2 á morgim. — MikiU Ijöldi eigulegra muna. —Spennandi happdrætti, m. a,:i
Ferð til Osló með Loftleiðum. Ferð til Kaupmannahafnar með Gullfossi. Ritvél o. m. fl. o. m. fl.
Sveitur sitjandi kráka en fljúgandi íær. JEn'ffÍn núil *