Vísir - 11.11.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 11.11.1955, Blaðsíða 7
Föstudaginn 11. nóvembor 1955 USIS •3 7 Heimsékn í bankann, sem gerir eng- an afturreka, meðan gjaldmiðill er tii. Skortur er á möinnuin, sem vilja gefa blóð. Sluki er /#ó öliuutn uMÍiuí'tuulútið. Á mótum Barónsstígs og Eiríksgötu stendur löng, einlyft, steinbygging. Flestir vita, að þar er Blóðbankinn svonefndi til liúsa. Bankastarfsemi sú, sem þar er rekin er með talsvert öðru sniðíi en sú, sem tíðkast í bönkunum við Austurstræti, en engu ómerkari, án þess að lítið sé gert úr hinum síðamefndu. En þessi banki lætur frekar lítið yfir sér, — um hann stend- ur enginn styrr, og þar verða útlán ekki takmörkuð, meðan nokkur gjaldmiðill er þar fyrir hendi, en hins vegar er það \md- ir borgunmum sjálfum, þér og mér, komið, hvort starfsemln gétur gengið óhindrað og bjarg- að þar með mannslífum, — ef til vill okkar eigin lífi. Tíðindamaður Vísis lagði leið sína í Blóðbankann fyrir skemmstu, því að blaðið fýsti þess að geta sagt lesendum sin- um svoiítið frá þessari stofnun og hinu gagnmerka hlutverki hennar. J)ar hitti hann að máli Elías Eyvindsson lækni, sem þar ræður húsum, fékk að ganga með lfonum um húsakynni stofn- unarinnar, en aö iokum leysti hann greiðlega úr spurningum tíði ndamannsins. Verkefni Blóðbankans er sjálf- sagt flestum kunnugt. J)að er fyrst og frernst í því fólgið að sjá sjúki'ahúsunum fyrir blóði, en það er notað í sambandi við hann myndi ekki skilja það sjálfur, og þá le'sendurnir eklti heldur. En til skýringar- ]>ví, sem hér var sagt um blóðtap í sam- bandi við skurðaðgerðir’, rnætti tilfæra nokkrar tölur. Blóðtap við aðgerðir. Áætlað hefir ^verið, að blóð- missir við ýmsar skurðaðgerðir sé sem hér segir, og er þá auð- vitað miðað við þær, sem vel takast og þegár allt er með felldu: Lungnaaðgerðir J —2 lítrar. Nýrnaskurður 600—800 grömm. Magaskurður 450—650 grörhm. Gallblöðruskurður 200— 800 grömm. í fullorðnum karl- manni er talið, að blóðmagnið sé 5—8 lítrar, eftir þyngd mannsins. Eins og alkunna er, fara fram margháttaðar skurðaðgerðir á handlæknisdeild I.andsspítalans, aðal-skurðstofu landsins. ]>ar er þvj rhikil þörf fyrir hlóð, eins og nærrj má gota. Lætur næri-i, að meðalblóðnotkun dcildarinnar sé um 25 lítrar á mánuði — Á svona legubekk liggur blóðgjafinn, og fer ósköp notalega um hann. skurðaðgerðir, slys og þar fram eftir götunum, en auðvitað njóta aðiár aðilar Blóðbankans, er þörf krefur. Blóðgjafir fara í vöxt. Blóðgjafir hafa farið mjög í vöxt s. 1. 10—15 ár, og eru nú mj<)g þýðingarmikill þáttur í meðferð sjúkdóma. J)egar liol- skurður er gerður á maniii, gef- ur það áuga leið, að sjúklingur- inn missir nokkurt magn ajf blóði, Ef þetta hlóðtap fer fram úr 500 grömmum eða svo, þarf að bæta honuin hlóðið, og er það meginreglan í þessu rnáli. þá er gefið blóð til þess að forðast lost (sehock), en áður fyrr dró það oft sjúklinga til dauða eftir skurðaðgerðir. Styrjöldin síðasta færði mönnura mikla reynslu í þessum efnurn, og eftir þann tíma hafa blóðgjafir mjög færst í vöxt, eins og fyrr segir. Tíðindamaður Vísis ætlar ekki að reyna að lýsa neinu því cr viðkemur tækni rða læknavís- indum, þvi að liætí er við, að stundum miklu meiri, en stund- um minni. Til þess.m. a. að sjá fyrir þess- ari þörf or Blóðbankinn. Iíann byggir starfsemi sína á sjálfboða- líðum, enda ekkí hægt að skylda fólk til þess að gefa blóð. Leitað hefir vérið til ýmissa félaga og samtaka, skóla, vinnuslöðva, o. s. frv., en undirtektir hafa verið fjarska misjafnar. Ætti það þó að vera Ijúf, borgaraleg skylda að geía blóð, til þess að verða sámborgurum sínum að liði, en auk þess mættu merm hafa hug- fast, að ógorningur er að vita hvenær maður þarf sjálfur á blóði að halda. M. a. hafa skátar reynzt liðtækir vel, þá hefir ver- ið leitað. til íþróttafélaga, skóla eins og fyrr segir, einkum Sjó- mannaskólans, Vélstjóraskólans Iðnskólans og fleiri skóla, og hafa ýmsir nemendur þeirr: brugðizt drengilega við. Hins vegar mætti geta þess, að Ilá- skólastúdentar hafa reynzt linir við blóðgjöfina, og er það engan veginn vanzalaust, þar sem svo Á svona flöskum er blóðið geymt í Blóðbankammi. mörg hundruð ungra nnmna og Ivvoiina ei'ú við nám. ])að eru helzt. stúdéntar úr lælvnadeild, sóili .géfið 'liafa sig fram til blóð- gjafar, en flcstir aðrir iiaía látið, sér fátt um fiimast. Lítið í einu. Tekin eru 450 grömm af blóði í cinu, og er það elckj mikið magn. Getur hver fullfrískur maður gort það sér að skaðlausu. Sjálft blóðmagnið vinnst Upp á 2 dögum oða svo, en prósent- ta)- an (rauðu blóökornin) ú 6—8 vikum, eða skommri tíma. Fylgt er þeirri reglu að taka sania manni ekki óftai’ blóð en tvisvar á áfi, og sjá allir, að þetta er fjarska útlátalítið. Ef vel ættj að vera, þyrft.u um 10—15 manns að konm i Blóð- bankann daglega og gefa þar hlóð, og ætti þetta að vera auð- velt í 60 þúsund manna borg. En þvi fer fjarri, að svo margir gefi sig fram. Ef þessari tölu yrði náð, væri vel séð fyrir öllu undir vcnjulogum kringumstæðum. Blóðið er geymt á þar til gerðum flöskum, látið saman við það sérstalvt efni, sem kemur í veg fyrir, að það storkni, en siðan er það látið standa í köidu herbergi við 4-ra stiga hita á Celsius-mæli. Með þessum hætti geymist blóð- ið í 3 vikur, en eftir þann tíma er e.kki hægt að nota )>að. Blóðflokkar. .. Eins og flestum o.r kunnugt, slviptast menn i nolckra hlóð- flokka, sem auðkenndir eru með bókstöfunum O, A, B og AB. Yrði það of flókið, er farið væri út í að skýra, hver munurinn er, en það verður látið nægja hér að segja, ftð það er ekki sama, hver her hvaða bíóð, og ineira að ségja getur verið lifsháskalegt að láta vissa blúðt'lokka í fólk með Öðrum flokkum. ])ess vegna eru hlóðgjafamir yandlega flokkaðir, og fær hver blóðgjafi sitt kort, þa.r sem á er letraður blóðflokk- urinn, og jafnframt færður inn í spjaldski'á BÍóðbankans. íslend- íiigar skiptast þannig i blóð- flokka, eftir því, sem næst verð- ur komizt: Af O-flokki eru flestir eða 55%, A-t'iokki 32%, B-flokki !0%. og AB-flokki tæpl. 3%. Tveggja ára starf. Blóðbankinn við Barónsstig tók til starfa fyrir rét.tum tveim árum í hinum ágætu húsakynn- um sínum, Forustu um st.ofnun hans hafði próf. Níels Dungal og prófessorar Landspítalans. Hinn 2. nóvember 1953 var fyrsta blóð- takan í bankanum, en síðan hafa verið f-ærðir þar á spjaldskrá blóðgjafa um 2200 manns. Af þeim hafa urn 100 gefið blóð tvis- var sinnum eða oftár, en þcir em auðvitað ekki taldir nema einú sinni i.spjaldskrúnni. Láng- ilesiir blóðgjafanna eru karlar. Sumir hafa látið sér detta í hug, að það hlyti að vera ógnar- lcga sárt að láta taka séi' blóð. Tíðindamaður Vísis ge.tur fullyrt af eigin raun, að enginn fótur er fyrir því. Meira að segja er blóð- gjafinn deyfður, og er þá eini sár- saukinn svolílil nálarstunga um leið og maðui' er deyfður, Síðan er alldigurri, holri núl stungið jnn í æðina og ronnur svo blóð í þar til gerða flösku. petía tek- ur 10—15 mínútur, og meðan því t'er fram, liggur blóðgjafinn mak- indalega á þægilegum legubekk, i.iómandi fallegum, ruuðum -að lit. ])egar blóðgjöí er lokið, fær maður ilmandi kaffi og hakkels. Rís maður siðan endurnærður af beðinum, áiiægður yfir því 'að hafa gert einhverjum samborg- ai'a sínum greiða, án þess þó að hafa gengið næri'i sér. Staríslið. Eins og fyrr segir, er Elias Eyvindsson læknir yfinnaður Blóðhankans, en hann hefir lágt sérstaka stund á þessa grein ve.stan hafs. J)á starfar þar sér- mcnntuð hjúkrunai'kona, Ila’Ila Snæbjörnsdóttir, sem vann tið Blóðbanka í Bandai'íkjunum; ?og og Sonja Hákanson, -áefii vimiur að blóðflók'kuii og rannsókm'im. Óþarft éí> taka fram, að síárfs- fólk Blöðbankans er hið I i prásta, kurteist og elskulegt, og þegáraf þeirri ástæðu ánægjulegi. áð lieimsækja þessa stofnun. paS ætti ekki að þurfa 'að hvetja almeiming, einkurn úágt fólk, til þess að gefa tæpan A4 lítra af blóðL En það skal saint gert hér með. Við skulum Irafa hugfast, að um leið og við gerum það, hjálpum við eihnveijum sjúkum eða særðum meðbreður okkar, e. t. v. okkur sjálfum. tJmJ' það veit enginn. Svo þakkar tíðindamaðurinn Elíasi Eyvindssyni lækni góð'ar upplýsingar og labbar út í ferSkt nóvemberloftið. Neðan af fdug- velli heyrist miílinþungur dytVur hinna stóru flugvéla, og það Ter strartisvágn fyi'ií' Eiríksgdtu- hornið. Svo rölíir tíðindamáður- inn ofan í bæ. Th. S. Kynnti sér leikstarfsemi vestan hafs. lÁJ&föieiióluMsstjóri ÍnÞsatiuen keinu. Frá rannsóknastofu Blóðbank- ans. Guðlaugur .F.ósmkranz pjóð- ieikhússtjóri er nýkominn heim, að aflokinni ferð til Bandaríkj- ianna, sem tók um tvo mánuðL Fór hann þangað í boði upplýs- ingatieildar utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna í kynningar skyni, en sérstaklega til að kynn ast leikhúsum og leiklist. Kom þjöðleikhússtjóri i marg- ar helztu borgir land'sins, heiin- sótti háskóla og leiklistardeildir þeirra og léikskóla, leikliús lia- 'skólanna og hclztu borga, og aðr- ar stofnanir ýriisar. í utanför sinni kvaðst })jóð- leikhússtjóri hafa farið í mörg leikhús og verið viðstaddnr leik- sýningar. Kvað hann mesta að- sókn hafa verið að leikritunum „Cat on a hot tin roof“, eftir Tennessee Williams og leikrit- iinúm „View from a bridge" og „Mernory of two Mondays" eftir Árthúr Miller. Ennfremur er niikil aðsókn að „The diáry of Ann Franlc". Hefir ])jóðleikhús- stjóri tryggt þjóðleikhúsinu sýn- ingarrétt á þeim öllum, nema „Memory of two Mondays". Verða fyrmefnd leikrit sýnd hér í ]>jóðleikhúsinu. „Okla,homa“ þjóðleikhússtjöri athugaði hvort unnt, mundi að fá hingað óperettuna „Oklahoma", én bú- ið er að kvikmynda hana og leysa upþ leikflokkinn, svo að af því getur ekki orðið. Líktegt er að blökkunuuma- \ óperan ,jPorgy and Bess“ fari til Ráðstjóriiarríkjanna og verða athugaðir möguleikar á aðr fá hana til sýninga liér í annarri hvorri leiðinni. — Sömuleiðis er til athugunar, að fá hiiigað fræg- — asta ballettflokk Spánar, sein-mí er vestra, en allsendis óvíst að það takist, en helzt von uru að það gæti orðið á næstá hausti. Enit biðiir Faure Kisi traust. Faure, forsætisráðhérra Frakklands, Siefir en krafízt traustsyfirlýsingar. Gerði háim það í fyrrinótt, er rætt var úm frv. stjórnarinnar uin kdsning- ar og breytt kosningafvrir- komulag. Efri deild þingsins háfði breytt trv. í það horf, að ein- mennings kjördæmafyrirkomu- lag skyldi vera í kosningunnm, en fulltrúadeildin mun vafa- laust breyta því á ný. — At- kvæðagreiðslan um traust ' á Faure fer fram síðdegis á laug- ardag. - - ’WW«VWV 'Wi’V . . ff Pasron chevf©! | Dökkblátt, svart og brúntí1 > r, h VEKZLUNIIN i FRAM l\ v\ J1 Klapparstíg 37, sími 2937'i { '<

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.