Vísir - 11.11.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 11.11.1955, Blaðsíða 12
v IMJK «? Mlýraita blaðiB »{ þé það fjol- *»r» vtil»»í*.. - HringiS < dou IIH *g (cr)it áskrttendnv. VI t>eir. sem gerast kaupcndur VISIS eftir 1«. hvers mánaðar. fá blaðið ókeypis tll mánaðamóta. — Sími IfifiO Föstudaginn 11. nóvember 1955 Eldsvoði á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í morgun. I gærkveldi kviknaði eldur í skipasmíðastöð Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri á Odd- eyrartanga. Kom eldurinn upp í birgða- húsi skipasmíðastöðvarinnar, er var fullt af timbri. Hefði vafalaust orðið mikið eldhaf og hlotizt af gífurlegt tjón, ef slökkviliðið hefði ekki komið nær samstundis. Gekk það hraustlega fram í slökkvistarf- inu og tókst að kæfa eldinn áður en verulegar skemmdir hlytust af. Miðla Norðurlönd málunt þar? Minnst á, að þau reyni að sæita _ > Egjpta «g Israelsmeiin. Guðmundur frá Miðdal gefur höggmynd til handritahúss. Afilieitti hana við opitnn lístsýit- ingar siiittar í gaerkvöldi. Eins og getið var x blaðinu í Handritahúsið ætti að rísa fyrir sigr- uðu Dynamo. Keppni fór fram í fyrradag í knattspyrnu í Wolverhampton. Keppendur voru Wolver- hampton Wanderers og Dyna- mo-flokkurinn frægi frá Moskvu. Wolverhampton Wan- derers sigruðu með 2:0. Var keppninnar beðið með mikilli eftirvæntingu, því að „Úlfarn- ir‘ höfðu farið halloka í Sov- étríkjunum. Bandaríkjastjórn hefir tjáð ríkistjórnum ísraels og Egypta- lands að hún munl snúast gegn hvers konar tilraxmum til að rjúia friðinn í löndunum fyrir botni Miðjai'ðarhafs og á þeim slóðum. Tvö frjálslynd brezk blöð ræða stríðsiiættuna í mörgun. Blaðið News Chroniele segir, að það hafi sjaldan gerst, að forsætis- ráðlLerra iandsins iáselti jafn al- varleg viðvörunarorð í Borgar- stjóraveizlunni árlegu og Eden gerði fyrr í vikunni, er hann ræddi um liorl'umar á landa- ímcmm ísraels og nágranna- rtkja þess, og bauðst til þess, að Bnetland ábyrgðist þau landa- mæri, setn endanlega yrði sam- komulag um. Blaðið telur að mest gagn verði að því að beita þríveldayfirlýsingunni frá 1950, þar sem Bnetar, Frakkar og Bandaríkjamenn heita sámeigin- legum aðgerðum, til verndar friðinum þar eystra, og einnig tielur blaðið koma til mála, áð Sameinuðu þjóðirnar Iiafj gæzlu- lið á landamærunum. Auk þess bíði önnur viðfangsefni, sem leysa verði með tilliti til fram- tíðai’innar, en þau eru viðskipt- alegs eðlis og til viðréisnar og framfara. þessum máluni í löndunum þar eystra verðii að sinrta og Vesturveldin að-bjóða fram aðstoð sína. Norðurlandafalitrúi eða Nehru? Manchester Guardinan ræðir einnig í svipuðum dúr um þrí- velda yfirlýsinguna. Stingúr það upp á, að heppiiegt - k.ynni að‘ vera að reyna iilutlausa mála- miðlun, og nefnir Norðurlönd í því sambandi. Á það er minnst að Nehru sé í miklu áliti í Egyptalandi, og mundi hann geta lagt gott til málanna. gær opnar Guðmundur Einars- son frá Miðdal listsýningu í dag í Listamannaskálanum. í gærkvöldi bauð hann nokkrum gestum að skoða sýn- inguna, og við það tækifæri af- henti hann eitt stærsta högg- myndaverkið á sýningunni rlk- inu að gjöf, með þeim ummæl- um, að sér væri það mikill heið- ur, ef mynd þessi fengi að standa í væntanlegu handrita- húsi, er það risi af grunni. — Mynd þessi heitir Saga og er af fræðaþul, er rýnir í þókfell. Kvaðst listamaðurinn, þegar hann mótaði þessa mynd, hafa haft í huga hina fornu sagna- ritara, er ritað hefðu sögur vor- ar og þá, sem lesið hefðu sög- urnar. Og þó að þessir dýr- mætu fjársjóðir væru nú flestir geymdir í erlendu landi, vonaði hann að þeir yrðu heimtir heim, og að hér mætti rísa veglegt handritahús, er geyma myndi j þessi dýrgripi urri aldir. Bjarni Benediktsson mennta- málaráðherra veitti myndinni viðtöku og þakkaði listamann- inum hina rausnarlegu gjöf og hug þann, er henni fylgdi. Enn- fremur tók til máls Páll Á. Tryggvason, formaður fjársöfn- unarnefndar handritahússins og þakkaði Guðmundi Einarssyni gjöf hans, sem myndi verða hvatning öllum þeim, er ynnu að endurheimt handritanna og vildu reisa þeim veglegt must- eri hér heima. Sagði hann, að Stórhríð á Akureyri. I morgun var hríðarveður skollið á hér á Akureyri. í nótt var hér sex vindstiga hvassviðri og þriggja stiga frost. í nótt var snjókoma ekki mikil, en jókst stórlega með arssonar í Listamannaskálanum 1 morgninum og skall þá á með eru samtals 86 verk, sem flest hríð. frjáls framlög landsmanna, og hefðu þegar borizt til bygging- arinnar 400 þúsund krónur. Fjölbreytt listsýnuxg. Á sýningu Guðmundar Ein- eru unnin á síðastliðnum 5 ár- um. Þar af eru 67 vatnslita- myndir, 12 olíumálverk og 7 myndhöggvaraverk. — Guð- mundur hefur nú aftur í vax- andi mæli snúið sér að vatns- litamyndunum, en undanfarin ár hefur hann aðallega málað olíumálverk. Margar af vatns- litamyndum hans á sýningunni eru afburða fagrar, og er hlý- * leiki þeirra meiri og litskrúðið fjölbreyttara en í olíumálverk- unum, sem hann hefur sýnt undanfarið, enda hafa þau flest verið af óbyggðum landsins. Á þessari sýningu eru flest olíu- málverkin frá Grænlandi. Stærstu höggmyndaverkin á sýningunni eru Saga, sem áður getur, Gróður jarðar og Hinn Frá Daivík bárust þær frétt- ir í morgunt að þar hafi verið nær óstætt veður í nótt og skafl ar komnir upp að húsum og víðar í morgun. Kjaritorkiispreitgmg í Rússlandt. Brezki. landvamaráðherrann tilkyxxnti í gærkvöldi, að kjam- orkusprenging hefði átt sér stað í Ráðstjómarríkjxxnixm. Tilkynning urn sama efni var birt af Kjarnorkuráði Banda- ríkjanna, Áður hafði verið til- kynnt, að Bússar myndu fram- kvæma áætlun um prófanir kjamorkuvopna á árinu, og er talið, að liér lia-fi vexið um að ræða framkvæmd á þriðja lið þeirrar áætlunar. Alvarlegt $ly$ við Keflavík. Harður bifreiðaárekstur varð í gærkvöldi á garnla vegiiaum, sem liggtjr af Keflavíkurílug- velli niður í Keflavík. .. Bifreiðarnar sem rákust á var stór lögreglubifreið, af Kefla- víkurflugvelli J—6, og va.niar- liðsbifneiðin VL 1627, en Ísíend- ingar voru í báðum bílunum, Bergsteinn Árnason lögreglu- þjónn í lögreglubifreiðinni og Mat.tliías Kristjánsson í hinni, Varnarliðsbifreiðin fór út áf veg- inum, en lögreglubifreiðin stóð rétt á veginum, en þegar að vár komið lá Bcrgsteinn lögreglu- þjónn undir henni mikið slasað-, ur, og virtist liafa lienzt út úr henni við áreksturinn. Matthías var einnig nokkuð meiddur, en þó ekki jafn hættulega og Bei’g- steinn, sem var rænulítill. Merni- irnir voru báðir fluttir í sjúkra-' skýli flugvallarins, en síðart á sjúkrahúsið í Keflavík. WUWXftlVWWVWIWUVUVVVVWJWJWWWVWVWAIWUVVW Guðmunda Elíasdóttir í sjónvarpi með Eisenhower forseta. Syngitr í Hvíta liiÍKÍnit fivrir jjólin. Guðmunda Elíasdóttir söng- kona syngur í Hvíta húsinu í Washington á jólatréshátíð, sem sjónvarpað verður þaðan um öll Bandaríkin um jólin. Koma forsetahjónin fram í sjónvarpinu. Auk Guðmundu eilífi Olympíueldur, en sú mynd hefir !lunnur tenórsöngvari ver var kjörin til að standa við innganginn á Oiympíusýning- unni í Helsingfors 1952. Reynt hefir verið 21 sinni að fá fulltrúa kjörinn lögmætri kosningu í Ör- yggisráðið í stað Tyrklands. Kosningu hefir verið frest- að fiálfan mánuð. ið ráðinn til að syngja við þetta tækifæri, en ekki aðrir ein- söngvarar en þau tvö. Er ráðn- ing Guðmundu til að syngja í Hvíta húsinu talinn mikill heið- ur og mun án efa hafa mikið gildi fyrir framtíð hennar vestra sem söngkonu. Guð- munda syngur annars opinber- lega, samkvæmt samningi, hálfsmánaðarlega. Hún hefir og komið fram í óperuhlutverki. Mikill uraniumfundur á Nýja-Sjálandi. Á suðureyxmi á Nýja-Sjálandii hefir fxmdizt úranuíum í fjöll- unum. Er talið, að hér kunni að verá um að ræða sambærilegt úran- íummagn og fundizt hefir í Ástralíu og Belgiska Kongó. —- Holland forsætisráðherra hefir gert úraníumfund þenna að umtalsefni og sagði hann m. a.~, Hanna Bjarnadóttir frá Akureyri er við söngnám vestur í Kaliforníu. Hún hefir! að vafalaust værl< að uranium- fagra sópranrödd. Lærir hún magnið væri mjög mikið‘ hjá kunnri, fyrrverandi óperu- söngkonu, sem segir um Hönnu, að hún sé komin nógu langt til þess að syngja í óperu, og lýkur miklu lofsorði á hæfileika henn- ar og dugnað. — Hanna hefir dvelizt vestra 3 ár næsta vor. Hún mun hugsa til að koma heim að námi loknu. Gunnar Eyjólfsson leikari hefir komið fram í Rætt um austur- þýzk viðskipti. Hingað er konxin nefnd ixnanna frá Austur-pýzkalandi, skxpuð fulltrúum austur-þýzkra wrzl- unarstofnana. Nefndin mun hér ræða við Is- lenzka vöruskiptafélagið um við- skipti á árinu 1956. í nefnd þessari, sem kom hing- sjónvarpi 2—3 sinnum og einnig að j fyrrakvöld, eru fimm menri. haft leikhlutverk með höndum.' ís]enzk samninganefnd mun Hann hyggst koma heim næsta j-a;ða við Austur-þjóðverjana, og sumar og mun leika á sviði i Þjóðleikhúsinu næsta vetur. er dr. Magnús Z. formaður hennar. Sigurðsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.