Vísir - 24.11.1955, Blaðsíða 5
Firmntudagirm 24. nóvember 1955
▼ fSIR
Fennir óðum í slóðir eldri
kynslóðanna.,
ftitgerðasafn komid íit eftir
llex'gstein Kristjjiinsson.
Vélar nútímans hafa fært
manninum ógnarhraða á öllum
sviðum, og bær hafa tvímæla-
Jaust gert manninum margt
gott, en bví miður gera þær
ekki einungis gott.
Það er eins og hraðinn af
þeirra völdum eigi einnig ,sök á
því, að menn eru fljótir að
gleyma því, sem liðið er —- til
dæmis sög'u og háttum þeirra
kynslóða, sem lifað hafa í land-
inu. Það fennir því fljótlega í
slóðir þeirra, en þó hafa þær
ekki hulizt með öllu, því að
ýmsir góðir menn hafa reynt að
marka þser og verja með ritum
um lifnaðarhætti forfeðranna.
Þar má m.a. til nefna „Þjóð-
,hætti“ Jónasar frá Hrafnagili,
rfræðasöfnun Kristleifs á Stóra
Kroppi og fleiri. —- Og' fyrir
nokkrum dögum kom emi eitt
slíkt safn á markaðinn her,
Fenntar slóðir eftir Bergstein
Kristjánsson, gefið út af ísa-
f aldar prentsmið j u.
Bergsteinn er mörgum les-
endtun blaðanna hér í bæ að
góðu kunnur, því að hann hefur
sitt hvað látið frá sér fara af
fróðleik um liðna hagi, er birt
hefur verið í blöðunum. En
langt er nú, síðan fyrsti þáttur
hans af þessu tagi kom á prenti
í blöðunum, og er það vel til
fundið, að þeir sé gefnir út í
bókarformi, svo að þeir komi
fyrir augu nýrra og yngri les-
enda, sem hafa ekki séð þá í
blöðum, en þeir eiga ekki síðui'
erindi til hinna eldri. Berg-
steinn hefur einnig aukið við
þá, og er það einnig til góðs.
Þættir þessir heita „í önn-
um dagsins fjrrir 50 árum“,
„Hellar“, „Vetrarnótt“, Skógar-
ferð fyrir árum“, „Fráfærui'“,
„Greftrunarsiðir um síðustu
aldamót“, „Samgöngur og húsa-
gerð“, „Vetrarbeit á Þórs-
mörk“. „Fátækt fólk“, „Torf-
skurður og heyflutningar“,
„Skemma bóndans“, „Islenzkir
skór“, ,,Vatnaþáttur“, „Mótekja
og heimflutning'ur“ og „Ull í
fat og' mjólk í mat“.
Eins og margar kaflafyrir-
sagnir bera með sér, er þama
fjallað um ýmsa þætti landbún-
aðarins, sem æska nútímans
hefur enga hugsmynd um, en
verður þó að kunna skil á, til
þess að geta talizt heima í sögu
þeirra kynslóða, sem á undan
hafa gengið í landinu. Það
mætti til dæmis spyrja unglinga
nú, hversu margir þeirra hafi
séð íslenzka sauðskinnsskó. Og
hvenær vei'ða aílir þeir horfnir
fyrir ætternisstapa, sem kunna
að gera slíkan skófatnað? Þetta
eru kannske ekki merkilegar
spurningar fyrir menn vélaald-
arinnar, en ef menn eru sam-
mála um, að betra sé að vai'ð-
veita þekkingu en að glata
henni, þá hefur BeTgsteinn
Kristjánsson ekki skrifað þessa
pistla sína til einskis. J.
^ÍVVVWtfVVtfWíWl.'VVWWlJWWVVWWWWVWVVVVVVW
Sýning á verkum banda-
rísks myndhöggvara hér.
Hingað er kominn kunnur
amerískur myndhöggvari, John
W. Rhoden að nafni, ásamt frú
sinni. Munu þau dveljast hér
aiokkuð á aðra viku. — För
Rhodens hingað er fyrsti áfang-
inn í langri ferð, er hann á fyr-
ir höndum. Auk íslands hyggst
ihann munu heimsækja írland,
Þýzkaland, Finnland, Tyrkland
og tvö til þrjú lönd önnur.
New York. Aðalkennarar hans
þar voru Maldarelli, Robus og'
Zorach.
Listaferill Rhodens hefir ver-
ið óvenjulega glæsilegur og
liggja þegar eftir hann mörg
listávérk, sem hlotið hafa mikla
viðurkenningu bæði austan
hafs og vestan.
Líkin sótt á
Akrafjall.
Um 10-leytið í gærkveldi
komu hingað í bæinn menn
þeir úr Flugbiörgunarsveitinni,
sem fóru á slysstaðinn þav sem
bandaríska flugvélin fórst á
Akrafjalli sl. mánudag.
Flestir leiðangursmenn voru ís-
lendingar, eða 34 talsins, en
Bandaxíkjamenn voru 9. Þótti
för þeirra erfið í Akrafjall,
þoka og' grjóthi'un. Leiðangurs-
menn fundu flugvélai’flakið
eftir um tveggja stunda göngu,
svo og mennina fjóra, sem fór-
ust í slysinu. Voru líkin flutt
niður að bílunum, og tók sú
ferð m 3 klst. Fararstjóri var
Magnús Þórarinson. Lík hinna
fjögurra flugmanna voru flutt
uður á Keflavíkurflugvöll í
gærkveldi.
Rannsökn lokið í bruna*
málinu á Akureyri.
Eldurinn er talinn hafa kviknað
frá vindlingi sofandi manns.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í gær.
Rannsókn varðandi eldsupp-
tökin á Akureyri, er gamla
Hótel Aliureyri brann til kaldra
kola nú fyrir skemmstu, er að
fullu lokið.
Ki'istján Jónsson fulltrúi
bæjarfógeta hafði rannsókn
málsi’ns með höndum og skýrði
hann fréttaritara Vísis á Akur-
eyi'i svo frá, að eldurinn hafi
komið upp í herbergi Gunnars
Þorsteinssonar verkamanns, en
hann bjó í herbei'gi á 2. hæð í
suðvesturhorni hússins.
Kvöldið sem eldurinn kvikn-
aði hafði Gunnar Þorsteinsson
komið mjög drukkinn heim til
sín. En nokkuru eftir að
Gunnar kom heim, heyrir mað-
ur, Randver Pétursson að nafni,
sem bjó í næsta herbergi, dynk
mikinn inni í herbergi Gunnars
og í sömu andrá leggur í-eykj-
arlykt að vitum hans. Snarast
Randver þá á fætur, en hann
var háttaður og ■ lá vakandi í
í’úmi sínu. rýkur fram á gang
og ætlar inn til Gunnars en
dyrnar að herberginu voru þá
læstar. Randver fer þá inn til
Jónasar Hallgrímssonar ljós-
myndara, sem bjó í húsinu oð
hafði vinnustofur sínar þar.
Jónas var þá enn á fótum við
vinnu sína og segir Randver
honum hvernig komið sé og
hvers hann hafi orðið var.
Jónas snarast þá að herbergi
Gunnars og brýtur upp hurð-
ina. Er inn var komið lá Gunn-
ar meðvitundarlaus á gólfinu,
en herbei'gið fullt af
Hjálpuðust þeir Jónas ogBarad-
ver við að bera Gunnar niðar
stigann og út undir berít lo:Kp
þar sem hann raknaði fljótlega
við.
Flýttu þeir Jónas og Bandve:e“ U
sér inn í húsið aftur til. þess aíS
kanna nánar orsök reyksins og
til þess að vekja og aðvai'a fölk.
Þegar þeir komu inn I hertoergi
Gunnars sáu þeir að það Joga’ði
í legubekk Gunnars en mtn
svipað léyti sprakk eða brotn-
aði rúða í herbergisgiuggaimm,
Hvassviðri var úti og lagði
vindstrokuna beint inn vtm
glug'g’ann. Við það æstist éld-
urinn í einni svipan svo, að
ekki varð við neitt ráðið.
Slökkviliðinu var strax gert
aðvart en það fékk ekM að
heldur rönd við reist og var .
fullhai't með að bjarga öðrum
húsum sem voru í bráðri hættus
sökum hvassviðrisins og eld-
hafins.
Þess má geta að Gunnar hafði
rafmagnsofn í herbergi slnu?
en fullvíst þykir að hann hafi
ekki verið í sambandi og því
útilokað að kviknað hafi út frá
honum. Hinsvegar eru mikíar
líkur taldar á að eldsupptökín
hafi átt rót sína að rekja til þess
að Gunnar hafi kveikt sér í
vindlingi, en síðan sofnað úfc
frá honmn með þeim afleiðisig-
B£ZT AÐ AUGLYSA1 ViSi
.WA%V«VAVV.W.V.V^
a t
lat
£9
Deild sú í ameríska utanríkis-
yáðuneytinu, sem einkum hefir
(með höndum menningarleg
ísamskipti við aðrar þjóðir,
istendur að för þeirra hjónanna.
Myndlistaháskólar og aðrar
hliðstæðar stofnanii’ í . þéim
löndum, er Rhoden heimsækir,
sj á að öðru leýti um kynning-
arstarfsemi í sambandi við
Itomu hans, sýnlngu á nokkr-
,um verka hans, fyrirlestra, er
ihann flytur o. s. frv. — Hand-
iíða- og myndlístaskólinn sér
jum þenna þátt hér á landi.
Ólafur DaVíðsson lielzti þjóðfræðaritari íslendinga skrif-
ar á skólaárum sínum í Reykjavík og stúdentsárum
sínum í Höfn sendibréf til föður síns — og dagbók
handa sjálfum sér. Finnur Sigmundsson landsbókavörð-
ur heíur séð um útgáfu þessara bréfa og dagbókarblaða
og gert skýringar á efni þeirra. Lýsa 'þau í senn Ólafi
sjálfum, áhugamálum hans og líferni, — hispursleysi,
hreinskilni, fjör og gáski æskumannsins, einkeima bók-
ina og gefa persónulega mynd af höfundi, samtíðar-
mönnum hans og aldarfari. Fyrri bréfasöfn í utgáfu
Finns Sigmundssonar hafa orðið mjög vinsæl, enda
gerðar af smekkvísi og nærfærni. ÉG LÆT ALLT FJÚKA
ber sama svipmótið og er óskabók bókamanna í ár.
Erindi John W. Rhodens er
ivíþætt; annars vegar að kynna
Sér sem ítai’legast höggmynda-
list þeirra landa, sem hann
heimsaekir; hins vegar, að
.kynna verk sín og ameríska
Smyndhöggvaralist. Á meðan
'hann verður hér mun verða
jéfnt til sýningar á nokkrum
hög'gmyndum eftir hann. Einn-
ig mun hann flytja 2—3 opin-
’ber erindi' m. a. um það, hvað
:nú er gert í Bandáríkjunum til
œflingar höggmyndalist. Annað
erindi han"S fjallar um hagnýt-
Ingu höggmyndalistar í sam-
foandi við nútíma byggingarlist.
John W. Rhoden, sem er aí
'kynþætti blökkumanna, er
fæddur í Alabama, einu af suð-
.prríkjum Bandaríkjanna. Ung-
iir hóf hann nám í New York,
hjá Richmond Barthe.
íátundáði harin -MStífí inyndlista-
skóla Columfcia-háskólans í