Vísir - 26.11.1955, Page 4
visia
Laugardaginn 26. nóvember. 1955
** J>l m M-M-mjmjmjm-M-m-mjm. m m m .w.m.m. m. m m. m m
D A G B L A Ð , |j
Ritstjóri: Hersteiim Pálssoa.
Auglýsingastjóri: Kdstjáa Jónssoa.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
AfgreiBsla: Ingólfsstræfi 3. Sími 1663 (fimm iinur).
Útgefandi: BLASAÚTGÁFAN l'lSIB HJT.
Lausasala 1 króna.
FélagsprentsmiSjan h.f.
H i/MWWMMWWrfVWWWWWtfWVWVW. WWWJtfWMVW
Barnaverndarfélögiii.
Fyrir fáum ánun var stofnaó hér í bænum Barnaverndarfélag
Reykjavíkur, og síðan hafa forgöngumenn þess beitt sér
fyrir því, að samskonar félög væri stofnuð á ýmsum sföðum úti
um land. Hefur þessi viðleitni borið þann árangur, að félög
þessi eru nú orðin ellefu að töiu og starfandi í öllum stærstu
bæjum á landinu. Er það mikiil og góður árangur, sem náðst
hefur á mjög skömmum tíma.
í barnavemdarfélögimum eru meim, sem hafa hug á að
vnrna að því að vernda börnin gegn ýmsum hættum, sem að
'þeim steðja á sviði heilsufars og siðgæðis. Félögin stuðla einnig
að fræðslu um afbrigðileg börn, svo og því, að bætt verði upp-
■élcíisskilyrði þeirra. Forvígismenn samtakanna benda tii dæmis
á það að í landinu sé nú á annað þúsund afbrigðilegra ein-
.staklinga, sem þurfi að njóta hælisvistar, en aðeins tíundi hluti
þeirra, eða um það bil, komist þó fyrir í viðeigandi stofnun á
landinu, en allir hinir sé hjá vandamönnum sínum — eða
vandalausum -— og sé það bæði þeim og heimilum til þyngsla
'Og erfiðleika eins og gefur að skilja.
Margir þeirra, sem fæðast þarmig í heiminn, áð þeir eru ekki
•eins og fólk er flest, eins og sagt er, geta orðið að ýmsu leyti
nýtir þjóðfélagsborgaxar, ef þeir eru látnir njóta réttrar tii-
sagnar frá þeim aldri, þegar venja er að byrja að þjálfa hina
uppvaxandi kynslóð yfirleitt. En til þess er nauðsynlegt, áð
uppaléndur þeir, sem falin verður þjáifun slikra unglinga, hafi
notið sérþjálfunar erlendis við þær stofnanir, sem ■ eru einmitt
miðstöð slíkra uppeldisfræða. Það er þess vegna eitt þeirra
.atiúða, sem bamavemdarfélögin hafa á stefnuskrá sinni, að
veita áhugasömum mönnum aðstoð og styrk til að leggja stund
•á sérnám, sem nauðsynlégt er til að geta haft uppeldisstörf
afbrigðilegra bama á hendi. Hafa ung hjón verið á vegum
félaganna erlendis til skamms tíma, eins og Vísir gat um í viðtali
við þau fyrir nokkru, og munu þau nú taka til starfa á þessu
sviði, sém er nýlunda hér á landi. Fara barnavemdai-félögin
því bráðlega að sjá fyrsta árangurinn af starfi sínú, og er
það vel.
Á morgxm leita barnaverndarfélögin til almennings, iieita á
hann að styðja og styrkja þaú í starfi með því að kaupa merki
og bók, sem félögin gefa út til fjáröfiunar. íslendingai' eyða
miklu fé til að styrkja ýmiskonar félagsstarfsemi, án þess að
hugleiða, hversu gagnleg' hún er. Hér eru á ferðinni félög, sem
vilja og geta unnið mikið gagn, en gagnsemin verður þexm muh
•meiri sem almenningur veitir þeim betri stuðning. Hann á þess
kost á morgun að sýna hvern skiining hann hefur á barna-
vernd þeirri, sem félögin bei-jast fyrir, og ætti að vera rikur
þáttur í starfi þjóðfélagsins, er leitast við að bæta böl borgar
anna á margan hátt. Það væri illt til afspumar, ef Reykvíkmgar-
- brygðust ekki drengilega við í þessu máli, eins og svo mörgum
oðrum, sem eru að vísu styrks verð, en þó ekki í sérflokki að
því er mikilvægi snertir eins og barnavemdarmálin
Rekstur strætísvagnanna.
'F^eir, sem þurfa að nota strætisvagnana að staðaldri, miuiu
• vera sammála um það, að rekstur þeiiva hafi báinað mikið
.sí'ðustu árin. .Nýjum leiðum hefur verið bætt við um ýmis
hvíerfi og yfirléitt reynt að auka og. bæta reksturinn éftir því
:sem föng háfa verið á. Þó e.r þáð vitanlega til mikils óhagræðis
fyrir strætisvagnaná, hversu gífurlega bærinn hefur þanizt í
. álíar áttir ”"áð óþörfú að mörgu leyti — én einmitt fýrir þær
sakir er starfsemi'þeirra enn naúðsynlegti en ellá,' ' V'"
iHi^u núlrfi.bílphtnflutningur, sem hér hefur. verið á þessu ári,
herúr háft ■þ'aii 'áhrif'á stárfrækslu strætisvagnanná, að • far-
jþegum hefur fækkað til mikilla muna, enda hefur mikill hluti
, hinna nýju bifreiða komið í hlut Reykvíkinga. í síðasta mánuði
voru tekjumar til dæmis 130r000 kr. minni en í sáma mánuði í
fyrra, en það þýðir að árstekjurnar munu minnka um eina pg
hálfa milljón króna, eða jafnvel enn meira, því að að sumarlagi
eru ferðir ævinlega minni en að vetrarlagi og farþegafækkunin
■verður þá sennilega énh meiri en um vetur. Er því greinilegt, J
áð auka verður tekjur fyrirtækisins, ef það á ekki að verða
baggi á bæjarfélaginu, og virðist réftá leiðin vera hækkun far-
gjald.ð, á. yissum jimwn, <eins,og stungið hefur verið upp,á. ,
I Eggert Stefánsson heiðraðw
í titefni 65 ára afmæKs hans.
SSeítír,v«m ‘kontn s 6Vrrr>!<i
!rro £?. rfr».v.
í tilefni af 65 ára afmæli
Eggerts Stefánssonar, söngvara
og rithöfundar, scra fcann 1.
desember, hafa nokkrir vlnir
hans ákveðið að héiðra hann
syngiandi frá því er hann kom
fyrst fram 21 árs. Kveðst hann
éíska vinda og storma íslands.
Harui nýtur þó ekki með öllu
hvíldar. því að margir íslenzkir
með samkomu í Gamla Bíói cg' efnilegir söngmenn stunda
föstudaginn 2. desember.
Á heiðurssamkomu þessari
fyrir listamanninn verður lesið
upp úr verkum Eggerts, og
ennfremui' syngur Guðmundur
Jónsson óperusöngvari Kalda-
lónslög, og frægur ítalskur
óperusöngvari syngúr ítölsk lög
og aríur. Einnig mun Gísli
Magnússon píanóleikari leika
verk eftir Beethoven.
ítalski óperusöngvarinn, sém
kemur fram á þessari samkomu
til heiðurs Eggert Stefánssym
heitir Vincenzo Demetz, og hef-
ur hann dvalist hér um þriggja
mánáða skeið við söhgkennslu.
nú nám hjá homun, og' dáist
hami að því hve íslendingar eru
miklir söngmenn að eðlisfari.
Auk þessá fræga söngvara,
syngur svo Guðmundur Jónsson
óperusöngvari lög eftir Kalda- ■
lóns, bfóöur Eggerts, en Andrés ;
Björnsson les upp úr ritverkum
Eggerts. Eirrnig mun Eggert (
sjálfur iesa. upp og flytja loka-
orð.
í viðtali við blaðamenn í gær
kvaðst Eggert véra mjög þakk-
iátur öiíum þeim listamönnmn,
sem kæmu fram á þessari sam-
komu, og þeim vinum sínum
sem viljað hefðu heiðrað sig
Hann er fæddur í Suður Tirol með því að efna til. þessarar
fór síðan til Milano ' og nam hátíðarsamkomu. Sagði hann
söng, en fyrst kom hann fram
opinberlega 21 árs í óperunni
La Travíata. Síðan var hann
fastráðinn við Scala-óperuna í
Milano í 3 ár, og hefur undan-
farin ár sungið í flestum stærstu
óperuhúsum Mið-Evrópu, m. a,
í flestum s-tærstu borguxn
Þýzkalands og Austurríkis, en
auk þess hefur hann árlega
sungið á alþjóðlegu öperuhátíð-
una í Ítalíu, þar sem einkum
eru kynntar nútímaóperur, en
að það gledcli sig sérstaklega, að
ísland og Ítalía legðu hér sam-
an krafta sína, því að þessum
tveiinur lönduni: ýnni hann
mest.
Eins og kunnugt er hefur
Eggert Stefánsson löngum
dválist fjarri fósturjörðinni, en
nú vilL svo til að hann er stadd-
úr hér ásamt konu sinni. Þótti
vinujn hans því vel til fundið.
að efna til þessarar hátíðarsam-
komu honiun til heiðurs í til-
þær eru hans sérgerin, ef svo efn iafmæisins. Miða á sam-
má segja. Hingað kom hann í; korhuna má vitja í bókaverzlun
haust er; hann ætlaði að hef ja-; Sigfúsar Eymundssonar og
söngför um Norðurlönd, og Lárusar Blöndal, en undixbún-
byrja á íslandi. En hér kann ringsnefndin hefur ráðið Jón R.
hann svo vel við sig, að hanh Kjartansson til starfa fyrir sig,
hefux ákveðið'að dVelja,af vet- jog geta menn einnig haft sam-
ui'inn, og hvíla sig, því áð hann band við hann í síma 7601.
héfur svo að segja verið sí-
Jóbtönleíkar Déækirkpnnar
unnsmð h ritlsh ftnnnudínf/. l*L SP.
Simnudaginn 27. þ:m. (á’ starf I þágu Dómkirkjufmar.
morgun) er fyrsti sunnudagur | Meðal vérkefna kirkjunefndar-
í jólaföstu og um leið fyrsti mnai' hefur verið að sjá um
sunnudagur hin nýja kirkjuáís.
Kirkjunefnd kvenna Dóm-
viðhald og hirðingu skrúð-
garðarins við kirkjuna. Sjá um
kirkjunnar hefur undanfarið | blóih á altarið við messugerðir,
fagnað þessúm tímamótum með aðstoða við fermingar o. fl.
kirkjukvöldi í Dómkirkjumú,
með sérstakri jóladagskrá, til
þess að beina huganum til.jól—
anna sent framundan erú.
Hafa kirkjukvöld þessi verið
hin ánægjulegustu og sérstáR-
iega vel sótt hin síðari ár.
Tónleikarnir hefjast að þessu
sinni í Dómkirkjunhi" annað
kvöld fcl. 9. (Sunnud. 27. nóv.)
Til dagskrárinnar hefur ver-
ið sérstaklega vandað eins og
jafnanáður og verða helztu
atriðin þessi:
St'rengjakvaftett uridir stjóni
Þórvaldaf Stéingfímssoriaf mun
leika jólalÖg.
Þarsteinn Hannesson óper.u-
söngvari, syngur einsöng.
Sr. Sveinn Víkingur les upp.
Kirkjukórinn .syngur undir
stjórn Ragnars Bjaxnasonar,
ofganleikaxa
Ágóðanum af kirkjukvöldinu
verður varið til starfsemi
kirkjúnefndaripnar, én húm
hefur irnmð. mifcið.. og gott i.
Þá hefur nefndin gefið kirkj-
unni góða gripi, svo sem
altarisdúka, fermingarkyrtla, og
mér er kunnugt um að nefndin
hefur hug á því að afla kirkj-
únni fleiri gripa, eftir því sem
ástæður leyfa. Yfirleitt má
segja áff allt starf hefndarinnar
háfi fniðað að því að fegra
kirkjuna og þár með styrkja
safnaðarlífið í heild.
Eg vil eindregið hvetja safn-
aðarfölk, til þess að sækja
kirkjukvöldið í Ðómkirkjúnni,
ahnað kvöld og eiga þar hug-
nsema kvoldsturid og finna
an.áblæ,;'jóiarma óg tffli leið
þakka kixkjunefndinni störf
henxiar og styðja hana i starfi
hennar framvegis.
Ó. 3. Þ.
Víðförli skrifar Bergmáli eftir-
„Sú saga gengur um bæinn, og
Vafasamt fjáraflaplan.
Sú saga gengur um bæinn, og
hefur komið fram í blöðum, að
Sjúkrasamlag Reykjavíkur hugsi
sér að lækka útgjöld sin til lækna
samlagsmanna, með því að láta
þá greiða lækni sínum sérstakt
aukagjáki, 5—10 krónur, fyrir
hverja vitjun eða viðtal, auk
þess, sem þeir greiða fullt gjald
til sainiagsins, samkvæmt taxta
þess á hverjum tíma. Þetta auk-
gjald á svo að draga frá hinni
umsömdu greiðslu samlagsins til
læknanna samkvæmt einhverri
áætlun eða reglugerð, sem þar um
yrði gerð. En rökin íyrir álugn-
ingu þessa aukagjalds, eru væg-
ast sagt, lítt sannfærandi. Það
á sem sé að vera til þess, að aftra.
mönnum frá, að leita læknis að
óþörfu.
Ilvenser óþörf?
En þá hlýtur sú spúrning ó-
sjálfrátt að, koma fram, hvenær
íæknisvitjún sé óþörf. Enginn
heilbrigður maður, eða; kona,
finnur sig ciga nokkurt erindi við
lækni, vegna heilsu sinnar. Hver
sá maður, eða kona, sem á ein-
hvern liátt líður illa vegna veik-
inda, — hvort sem þau veikindi
eru á háu eða lágu stigi, og hvort
sem þau reynast raunverulega
hættuleg eða ekki, og jafnvel þó
þau kunni að vera sprottin af
sjúklegri ímyndun að einhverju
lcyti — það fólk þarf vissulega
áð leita læknis, til þess, eftir at-
vikum, að fá bót meina sinna, eða
eytt ástæðulausum ótta.
Vitjað læknis of seiht.
í þessu samlmndi má einnig
minna á það, að sífellt er.verið að
brýna fyrir fólki, að drágá ekki
ol’ lengi að vitja Itekiiis, ef um
þráláta vanlíðan er; að ræða,
því að vel geti hugsast að einhver
sjúkdómur sé að búa um sig, sem
þurfi að taka fyrir í tíma. Þetta
getur meðal annars hvatt fólk til
að yitjá læknis með fihölulega
meinlítinn kvilla, en sem það
skortir þekkingu til áð meta án
ráðfæringar við lækni. Þess vegna
er engan veginn réttmaett að úr-
skurða læknisvitjun i þessu skyni
óþarfa. Þessi háværa krafa cða
aðvörun til' fölks um árvekni meS
heilsu sina, stangast þannig ó-
beinlínis við kenninguna nin
óþarfar læknisvitjanir. Sú kenn-
ing virðist því vera nokkuð teygj -
anleg, og erfið úrlausnar, og
þárfnast; hlutlausrar endurskoð-
unar. Víðförli.1'
I Bergmáli þykir rétt að birta
þetta bréf frá lesanda, enda þótft
ritstjóri þess hafi ekki heyrt neitt
um þétta gjald. — kr.
BF.ZT AÐ AUGLYSAI VÍSi
KAUPHOLLIN
er miðötöð verðhréfaskipt-1
"éetíta.Siml 1710.
V/O ABNAJtHÓL