Vísir - 26.11.1955, Side 6

Vísir - 26.11.1955, Side 6
VlSIR lÆtigardaginn 26. nóvember 1055 þeim á mannamótum, skermum. í bók um „b; stendur orðrétt: „Java er fjöll- ótt eyja sem hefur það sameig- inlegt með íslandi að hin ýmsu byggðarlög eru nokkuð ein- angruð hverju öðru“. En „ba- hirðdömur klæðum með tik“mynstri. Til gaman: ,,ba- hafði sitt ákveðna mvnstur. Hannyriasýning í Þjódmiitja- safninu. Sýning sú sem nú stendur yfir í Þjóðminjasafninu með verkum frú Sigrúnar Jónsdótt- ur hefur vakið verðskuldaða athygli. Það sem þessi listakona virðist hafa lagt mikla rækt við, er að notfæra sér þá: marg- víslegustu hluti sem fyrir aug- un bera daglega og fá á þann iiátt áhrif þeirra til uppbygg- ingar í mynsturgerð. Telur hún að nota megi t. d. fjöli, dali, .ský, skepnur, blóm o. m. fi., áð ógleymdum ísl. mosanum með allri sinni mýkt og litum. Gæti ekki einmitt þetta átt sinn þátt i því að meiri og fjölbreýttari persónuleiki kæmi fram hjá þeim er fás við mynsturgerð og útsaum. Það er ástæða til þess að halda að þetta sé einmitt tímabært nú að fá fólk til þess ■að hugsa sitt eigið verkefni og ■eiga þannig verkið alit. Hin sanna sköpunargleði hlýtur að verða hvað mest þegar hug- :myndirnar hafa skapast. í eigin foarmi hvort heldur það er í iiiálverkum, höggmyndum eða útsaum. Allt það s.em vekur fólk til umhugsunar er jákvætt •og á erindi til allra ekki hvað ,sízt á tímum og hjá þjóðum sem eru að verða eins háð véla- menningunni ef svo mætti kalla, eins og við. Öll handavinna og ekki sízt .sú, sem fólk leggur mikla vinnu í mynd skapar meiri ánægju og auka persónuleik einstak- iingsins með sköpun mynstur- ins. Eg efast um mörg lönd gætu skapað einstaklingum .sínum betri möguleika en ein- mitt okkar land með allri þeirri fjölbreytni sem hér ríkir, til uppbyggingar á þjóðlegum fyr- irmyndum. Annað atriði á þessari sýn- ingu er það sem verður að telj- ast alger nýung hér á landi; Það er „batik“ sem er mynstur- gerð sem máluð er með sérstök- um litum í dúkana sem hægt er •að framkvæma eins og hvern annan heimilisiðnað eða heima- handavinnu. Litir þessir eru mjög haldgóðir og ekki hsegt ■að þvo þá úr efninu. Aðrar þjóðir, eins og t. d. Svíar, hafa tekið þessa mynsturgerð upp sem sérstakan listiðnað, og nýt- ur hann þar sérstakra vinsælda. Konur keppast um að notfæra sér þetta, nota mikið hálsklúta með batikmunstri og íklæðast nýtt. Sýningargestur. Bílar tH bigu . í lengri eða skemmri. ferSir. Bílakigan Laugavegi 43. Fjölbreyttur og sketrnntífegur revyukabarett ísienzkra tóna. íslenzldr tónar hafa nú hald- ið fjórar kabarettsýningar í Austurbæjarbíói, allar fyrir fullu húsi. Revýu-kabarett-inn er mjög fjölbreyttur og eru atriðin á skemmtiskránni alls 20, en lista fólkið, sem kemur fram á skemmtuninni er milli 30 og 40 manns, leikarar, söngvarar, dansmeyjar og hljómlistcU’- menn. Sviðið ei' smekklegá skreytt, og skiptir í sífellu um leiktjöld við hvert atriði, eh leiktjöldin hefur Lothar Grundt málað, en ljósameistari er Giss- ur Pálsson. Meðal beztu skemmtikraft- anria á revýukabarettinum er dúett þeirra Þuríðar Pálsdóttur og Jóns Siguxbjörnssonar en þau syngja þaetti úr þektum óperum. Þá flytja þeir Lárus Pálsson og Brynjólfur Jóhann-, esson þát úr „Ævintýri á gönguj för“ við mikinn fögnuð, og einkar hugnæmur er söngur tveggja ungra stúlkna, Sigríð-' ar Guðmundsdóttur og Huldu! Emilsdóttur. Hin vænsæla söng kona. Ingibjörg Þorbergs syng- ur þarna og nokkur lög við mjög góðar undirtektir, og enn frem- ur Tónasystur, Marzbræður og Jóhann Möller. Enn fremur sýna nokkrar stúlkur japansltan dans, og fleiri danssýningar eru á efnisskránni. Loks eru mörg 1 gamansöm atriði léttara efnis og dægurlagasöngur. Hljóm- sveitarstjóri er Jan Moravek. Virðast skemmtanir þessar mjög vinsælar, ekki sízt meðal uriga fólksins, sém ekki telur eftir sér að váka dálítlð fram yfir miðnættið, en Öldungis ó- þarfi ætti að vera að hafa hlé í' lengur fram á nóttina. Nælonskyrtur kr. 145.00 Orlonskyrtur kr. 185.00 Manchettskyrtur kr. 65,00 Fischersundi. Laugarneshverfi íbúar bar þurfa ekki að fara lengra en í Laugarnesvegí 52 til að koma smáauglýs- ingu í Vísi. Smáauglýsingar Vísis borga sig bezt M. JF. U. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudag skólinn. Kl. 10,30 f. h. Kársrtes deild. Kl. 1.30 e. h. Y. D. og V. Kl. 1,30 e. h. Y. D., Lang gerði 1. biskup, talar. . 1 HÚSálGENDUR! Getum tekið að okkur viðgerðir eða breytingar í húsum: Uppl. í ÁRMANN, — Aðalfundur skíðadeildar verður haldinn mánud. 28. nóv. kl. 9 e. h. í íþróttahúsinu við Lindar- götu. —- Stjórnin. (633 síma 4603. (647 FRÁ Nýja Þvottahúsinu. Tökum allan þvott til. frá- gangs, einnig blautþvott. — Nýja þvottahúsið, Ránar- götu 50. Sími 5238. (522 STÚLKA óskast hluta úr deg'i. Getur fengið herbergi. Gott kaup. Uppl. í síma 5619, eftir kl. 5. (655 J SJÓMAÐUR, í mfflilanda- sigling'um, óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Til- boð, merkt: . „Reglusemi/5 sendist blaðinu fyrir 2. des- ■ ember. (000 HVIT víravirkisnæla, blá barnahúfa, munstraðir barna vettlingar, dök-kblátt gaber- díne-kápubelti fundið. Vitj- ist á Hværfisgötu 29, kjall- aradyr. (631 ÓSKUM eftir 2—3ja her- bergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 7664. (635 ■ HÚSHJÁLP. Stórt her- bergi í kjallara, ásamt eld- húsi, í vesturbænum, til leigu gegn húshjálp. Tilboð, með upplýsingum sendist blað- inu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Vesturbær — 139.“ 1 (000 GANGVERÐ, 1—10 ára, 1% verðbréfa 30% afföll. Verðbréfaverzlunin. Sími 7850, Leifsgötu 7. (634 TIL SÖLU nýr olíukyntur miðstöðvarketill og nýlegur Pedig'ree barnavagn, rauð- brúnn. Uppl. Akurgerði 15, •kjailara. (616 ! GOTT herbergi eða tvö samliggjandi óskast. Gæti i annast múrverk fyrir hús- i eig'anda. Tilboð sendist Vísi, I merkt: „Múrari — 140.“(636 VIL KAUPA' kolakyntan miðstöðvarketil. — Uppl. í síma 5087. (637 ! REGLUSÖM stúlka óskar ! eftir hlýju herbergi í austur- ! bænum. Uppl. i síma 7319 frá \ kl. 1—6 í dag. (651 ORGEL óskast til kaups. Má vera notað. Tilboð legg- ist inn á afgr. Vísis, merkt: „Orgel — 141.“ (638 f TRESMIÐUR, sem vinnur úti á landi, óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 1759. (653 STÓR Silver Cross barna- vagn og kerra til sölu. Uppl. í síma 82898. (639 MIÐALDRA koria óskar eftir herbergí og eldhúsi eða i eldhúsaðgangi. Tilboð send- l ist afgr. Vísis, merkt: „142“.. „ (642 LÍTIÐ . notuð þýzk tví- hólfa rafsuðuplata til sölu á Sundlaugavegi 24, kjallara. (640 NÝKOMIN vetrarkápu- efni. Einnig dragta- og peysu fatakápuefni. Saumastofan Bergþórugötu 1. Birgitta Jónsdóttir. (644 ! TAPAST hefÍL' grænn páfagaukur frá Hoftéigi 24. R. C. A.-radiófónn til sölu. Uppl. í síma 80941. — (645 Finnandi er vinsaml. be6inn að hringja í síma 7859. (641 ALLSTÓR, opinn bóka- skápur til sölu. Skápurinn er vandaður, en selst ódýrt. Til sýnis . á Miklubraut 64, hægri dyr, kl. 4—7 1 dag. (654 ÞÚ, sem tókst armbands- úrið á snyrtiherberginu í matbarnum í Mjólkurstöð- inni um hádegið í gær, vin- samlega. skiii því til af- greiðslustúlknanna í mat- j barnum. (648 TVEIR djúpir stólar og ottóman, sém nýtt, til sölu. Uppl. í síma 80724. (652 [ TAPAZT hefir ílauels- j slæða méð gylltum doppum 1 frá Háteigsvægi um Baróns- stig og Eiríksgötu. — Skilist gegn fundarlaunum á Ei- ríksgötu 29. Sími 2297. (649 SVAMPÐÍVAN fyrir- iiggjandi í ölium stærðun: — IiúsgagnaverksmiSjan, Bergþórugötu 11. — Simi 81830. (473 KVEN- anrifoandsúr tapað- ist föstudaginn 18. þ. m. í grennd við miðbæinn. Vin- samlega skilist á lögreglu- varðstofuna. (650 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir cg selur notuð húsgögn, herra- fatnáð, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 PLÖTUR 6 grafreiti. Út- vegum áletraðar plötor á grafreiti með ytuttum fyrir- vara. Uppl. A Rauðarárstíg 20 (kiallaral. — 28«! TVEIR húsasmiðir geta 1 tekið að sér byggingu, ef samið er strax. Uppl. í sirna 4603. , (646 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 SÍMI: 3562. Fornverzlunm Grettisgötu. Kauptun hús- gögn, vel með far±n karl- mannaföt, útvarpstæki. saumavélar. gólfteppi o. m. £L Forttverzlunin götu 31. (133 - [ STÚLKA óskast í vist upp / í Boi'garfjörð. Má hafa með sér barn. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld. merkt: „Miðaldra — 143“ , , (643

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.