Vísir - 28.11.1955, Síða 1

Vísir - 28.11.1955, Síða 1
12 Ms. 12 bls. 46. á*g. Mánudagimi 28. nóvember 1955. 271, '1. er síg fram? JFmnMmr £ lálö saltá s 91 og er uuiur sunnanlan'Js Um helgina var mjög inikil síldveiði hér í flóamun, og h< hún aldrei verið slík. Fengu nokkrif faátar yfir 409 tumiu: allí upp í 440 íunnur, og er það algerf aflamet. Eisenhower Bandaríkjaför- jeti ræðir í dag við forystumenri iepublikanafloksins um innan- ríkisrnál. Blö.ðiri telja víst, að þeir mun. ræða hvort Eisenhower gef: kost á sér til éndurkjörs í for- setakösningunum að áfi. orunour a heimleiö. Hér sést næst-stærsta stjöruathugunarstöð heims. Hún er á tindi Hamilton-fjalls í Kaliforniu og heitir Lick-athugimar- j stöðin. Þar er verið að fullsmíða kíki, sem er 120 þumlungar. I ^vwwvywwvvw'Wvvwwvwwi.'Ajwi.'wyw' Breytt utanríkisstefna ! Russa vekur ugg. ! Verður heimsókn Bulganins og Krusjevs til London frestað? leynir siidarvörpur vÍSV-! Samkvæmt upplýsingum er 7ísir fékk í morgun, var í morg- m lokið við að veiða upp í jerða samninga, en í laugar- lag hafði verið saltað í 89.400 tunnur, og um helgina bættust im 1600 tunnur við, þannig aö ills er nú búið að talta sér sunnanlands í haust í 91 þúsund tunnur. Síldarútvegsnefnd hef- ur þó engar hömlur lagt á það, að bátarnir haldi veiðum áiram, meðan síldin er góð og veiðisf jafnvel og nú, enda er talið að auðvelt muni að losna við hana, ius Og : át- mir.nsta kosti heimingur anua íyrir því. ! í Keflavik lönduðu 5 bác ir i gær 900 tunnum, en íSstur var Trausti með 420 tunnur. Á föstudaginn fékk einn báturinrs þar 305 tunnur, og var það niesta veiði fram að þeim t'raa. Auk Trausta lönduðu í gær Sæ- ; jónið rúmum 200 tunnum, • Björgvýi 180 tunnum og Bár- j an 100 tunnum. Sandgerðisbátar voru einnig í gær með óvenjugóðan afla, hæstiir var þar „Guðbjörg*4- þótt fyrirframsamningar séu með 285 tunnur, og flestir bát- fylltir. Tunnur eru nú að verða uppgengnar hér sunnanland, en nóg er af síldartunnum í land- inu, og verða þær þá flutíar suður , ef á þarf að halda. Bv. Jönmdur seWi 3800 körf- ur af Norðursjávarsíld í Þýzka- landi á laugardag fyrir 65.212 mörk. Hann mun hafa lagt af stað heimleiðis um helgina. Mun , nesi, hefur veiði batanna þai> hann reyna við suðvesturland .. . anna höfðu góða veiði. í morgun voru bátarnir að koma að og voru þeir með álíka afla og dag- inn áður. Metveiði um heigina. Samkvæmt upplýsingum, er Vísir fékk í morgun frá Akra- Lundúnablöðin í morgun ræða- flest breytta utanríkis- stefnu Ráðstjórnarinar. Heyr- ast í þeim raddir um, að hyggi- legast kynni að vera, aö Iresta fyrirhugaðri heimsókn Búlgan-! ins og Krusjevs tii London næsta vor. Það ev margt, sem gerzt hef-| ur í seinni tíð, sem veldur að blöoin ræða nú um breytta ut- anríkisstefnu, og þá fyrst, . að annar andi ríkti á Genfarráð- stefnunni en á fundi æðstu manna í sumar. Síðan hefur það gerzt, að leiðtogar Rí'ðstjórnar- > ríkjanna hafa oft talað af gagn- rýni mikilli í ggrð Vesturveld-! anna og í ásökunartón, og nú síðast hafa þeir Bulganin og Krusjev notað tækifærið á| ferðalagi í landi, þar sem rík- j ir vinsemd í garð Breta, til þess að bera þá sökum. Að vísu er j litið svo á, að hínir rússnesku leiðtogar hafi með þessu mis- skilið herfilega indverskan hugs unarhátt, en Bretum lízt auð- sæilega miður á það, ef þessir sömu valdhafar aðhefðust eitt- hvað svipað í Bretlandsheim- sókn og . gagnrýndu þar vini Bretlands. En þótt Rússar hafi misskilið indverskan hugsun- arhátt, er þeir hugðu að það mundi gagna stefnu sinni póli- tískt, að ásaka Vesturveldin, eru menn á einu máli um, að heildaráhrif in af heimsókn! þeirra kunni að reynast efna-1 hagslega og jafnvel hernaöar-j lega mikilvæg, en það komi þó betur í ljós síðar, er kunnugt verði um árangur af efnahags- legum samkomulagsumleitun- i um. Þá er það talið kunna að hafa verið gert í pólitískum til- gangi að prófa vetnissprengju einmitt nú, og eiga að sýna Vesturveldunum og hlutlausum þjóðum, hvers megnugir Rúss- ar séu. Allt þetta, að ógleymd- ; um undirróðri Rússa í arabisku löndunum og vopnasölur og vopnatilboð í þeim löndum, bendir til þess, að um breytta stefnu sé að ræða, og hyggileg- j ast að gefa nánar gætur að öllu meðan verið sé að gera sér fulla grein fyrir hversu víðtæk þessi stefnubreyting reynist. með sömu síldarvörpu og harm hefir notað í Norðursjó að und- anförnu og einnig reyna með síldarflotvörpu. Friðrík á betri stöðii en Pifnik. Skákeinvígi beirra Friðriks Ólafssonar og Piiiúks mun halda áfram £ dag. Tefldu þeir í gær, og fór skákin í bið, en staðan er þann- ig, að Friðrik er talin sigurinn vís, ef ekkert óvænt kemtu* fyrir. aldrei verið slík sem í gær, en þá lönduðu 10 bátar samtals 2535 tunnum síldar. Hæstur var Sigurfari með 440 tunnur, og er það langmesta veiði einstaks báts. Bjarni Jóhannesson var með 417 tunnur, en aðrir minna. I morgun var enginn bátur kpminn að landi, en frétzt hafði afj[þeim á miðunum, og voru þeir að draga netin. Vitað var að minnsta kosti um eiim bát, sem búinn var að' fá yfir 400 tunnur. í nótt var hins vegar mikið netatjón, og urðu að Geislavirkt regn í Japan. Geislavirkt regn hefur falliff í Japan. Talið er engura blöðum. um það að flettá, að það stafi af seinustu kjarnorkusprengju Rússa, en þeir hafa nú játaS opinberlega, að þeir hafi sprengt vetnissprengju. UNESCO hefir aí aiþjóða- dómstól veriö dsmd til affi greiöa. tjórum. bandariskum staifsmöimum. miklai- bætur eða láta þá íá stöður þeirra aftur. Braut af sér Maipi-Máts S'tsa**» • sprakkar feililis*. í Kenya hafa 11 Mau-Mau- menn verið felldir um helgina. Fjórir þeirra eru taldir hafa verið forsprakkar, sem komið hafa allmjög við sögu. Á latigardagskvöldið sigldi vélbáturinn Ðraupnir frá Snæ- felísnesi á víra frá olíuskipi, sem lá við Örfirisey, og braut báturinn af sér báðar siglurnar. Að því er 'blaðið hefir fregn- að varð ekkert slys í sambandi DrinBmomlináfi} raimsakal enn. MÞ&wniniei neiíttv* enn- Enn er rannsókn hafin í hinu svonefnda Drummond-máli, sem reis út af morði Drumm- ond-f jölskyidumiar í Suðtu*- Frakklandi £ ágúst 1952. Svo sem kunnugt er, var Gaston Dominici, áttræður bóndi, dæmdur til dauða fyrir morðin, en hann hefur alltaf haldið því fram, að hann sé saklaus, enda þótt hátterni hans hafi stundum þótt grun- samlegt. Annar sonur hans, við þetta. Oliuskipið, sem er CIovis að nafni, hefur borið það norskt, lá við endann á Örfiris- ey, og var að losa í olíustöðina á eynni, en vírar lágu út frá skipinu, og sigldi báturinn á þá með þeim afleiðingumt sem fyrr greinir. fyrir rannsóknardómara í mál- inu, að faðir hans hafi sagt honum allt af létta um morðið, og hann sé hinn seki, svo að rétti maðurinn hafi verið dæmdur. Þegar þeir fegðarnir hittust nýlega frammi fyrir dómaras réðst garnli maðui'inn á soix sin, hristi hann óþyrmilega og kvað hann ærulausan lygai'a. Sonur hans hafði rétt í því end- urtekið ásökunina á hendur föður síns. Þegar gamli maður- inn hafði kallað Clovis lygara, bætti hann því við, að lyginnl. væri ætlað að vernda Gustave, sem er hinn sonur hans. ~ Gustave hefur annars einnig’ boiúð fö’ður sinn þeim sökum, að hann sé morðinginn. Hinni nýju rannsókn málsms er um það bil að Ijúka, en fátt eða ekkert nýtt mun hafa kom- ið fram við hana. f i V

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.