Vísir - 28.11.1955, Side 4
4
VÍSIR
Mánudaginn 28. nóvieínber 1955.
ÞDRSTEINN STEFÁNSSON:
a
Ríklsvaldld verður a5 búa svo m hnútana,
a5 verkfallsréttnrinn verli @kkl núsnotaðnr.
I»ela% sean vil|» vera „lalntlaaasir44,
verða eiaaaaig að iá a$ laaia áSirif.
Á árunum 1950—52 skrifaði
<>eg nokkrar greinar í dagblaðið
Vísi um verkföll og kaupdeilur
■og lýsti þar, frá mínu sjónar-
:miði, skaðsemi þeirra fyrir at-
vinnulífið og allt fjárhagskerfi
þjóðfélagsins, og nauðsýn þess,
að taka upp aðra skipan á þess-
uffl málum. Enda þótt almenn-
ingi sé þetta ljóst,-voi’u tillögur
mínar víst of róttækar til þess,
að umræður gætu hafizt um
málið á þeim grundvelli, eða
.nokkrir stjórnmálamenn fengj-
ust til að gefa þeim gaum.
Hyg'g eg, að þar komi frekar til
greina hræðsla við ímyndað al-
menningsálit, en að menn finni
ekki og skilji, hvaða alvörumál
■er hér á ferðinni, og sjái hvað
stéttafélögin hafa freklega
misnotað þann mikla og ein-
stæða rétt sinn, og það vald,
sem þeim er gefið, byltingar-
•öflunum til framdráttar.
Á þessu ári hafa þeir atburð-
ir gerzt í kaupdeilum, og þjóðin
svo eftirminnilega verið minnt
á þá hættu, sem hér er á ferð,
að jafnvel ríkisstjórnin, sem er
á sífelldu undanhaldi fyrir
ofbeldinu, hefir lofað nýrri
vinnulöggjöf. Vonandi verður
það annað og meira en lítil mús,
sem fæðist.
fylgnir sér þeir ei~u —- „beira
er fylgi en fjöldi'1 — og sæknir
í öllum kröfum. Þá er og
nokkur hluti jafnaðarmarma
ávallt þénustufús meðreiðar-
sveinn þeirra. En mikill meiri
hluti félagsmanna velur sér það
óstórmannlega hlutskipti, að
vera hlutlaus. Þeir eru andvíg-
ir verkföllunum, en láta telja
sér trú um, áð það sé skortur á
stéttvísi og svik við stéttina, að
ganga til beinnar andstöðu,
þegar um ,,kjarabaráttu“ er að
ræða, þó þeir sjái og skilji, að
verkfall færir þeim og alþjóð
ekkert annað en atvinnutjón.
Og því meira sem kröfurnar eru
fjarstæðari. og atvinnustöðvun
lengri. Það þarf að koma þess-
um meirihluta til hjálpar með
því að færa þá úr værðarvoðum
hlutleysisins, og til þess sýnist
mér vera einfalt og tiltækt ráð.
Tilhögun
atkvæðagreiðslu.
Sem sé þetta: Atkvæða-
greiðsla sé leynileg. Með svip-
uðum hætti og alþingis- og
bæjarstjórnarkosningar, undh-
stjórn kjörstjórnar, skipaðri af
því opinbera. Og til þess að i
verkfall verði lögíega sam
Eg er sannfærður um — þó j Þykkt, þurfi 50% álli’á atkvæð-
enn virðist ekki tímabært að
ræða það — að lokastig þessa
máls er afnám verkfallsréttar-
ins í núverandi mynd sinni, en
gerðardómur í kaupdeilum
komi í hans stað. En á meðan
málið kemst ekki á það stig,
verður að fara aðrar leiðir til
bess, að draga úr tjóni af völd-
um verkfalla.
isbærra félagsmanna að greiða
atkvæði með því. Allir hinir,
þeir sem greiða atkvæði á kör-
stað á móti, skila auðu, koma
ekki á kjörstað eða senda skrif-
legt atkvæði, teljast allir á móti.
Með þessum kosti er það úti-
lokað, að fámennir félagsfundir
geti ráðið því, að verkfall sé
boðað, án þess að nokkur vissa
sé fyrir því, að meiri hluti fé-
lagsmanna sé því fylgjandi.
Telji löggjafarvaldið sér ekki
annað fært, en að láta stéttafé-
lögin halda þessum einstæða og
stórhættulega rétti, þrátt fyrir
misnotkun hans gagnvart þjóð-
félaginu, þá ætti það þó að geta
fallizt á og gert að skilyrði fyrir
löglegri verkfallsboðun, að ör-
ugglega helmingur félagsmanan
skipulagi keraur hlutleysi ekki
til g’reina. Að greiða ekki at-
kvæði er sama sem að vera á
móti vinnustöðvun.
Akurinn, sem
kommúnistar erja.
Kommúnistar standa ekki
fyrir verkföllum í því skyni,
að bæta hag vinnandi stétta.
Það væri blátt áfram trúnaðar-
brot af þeim við alþjóða-
i kommúnismann. Örbirgð, erjur
og úrræðaleysi eru akurland
kommúnista. Þann akur ber
þeim að erja, og þess vegna
hafa þei'r alltaf — samkvæmt
dagskipun — verið á möti hlut-
deild okkar í Mal-shallaðstoð-
inni, sem var viðreisnarstarf-
semi. Tilgangur þeirra með
vérkföllum er sá, áð valda efna-
hagstjóni og hindra heilbrigða
þróun atvinnulífsms alþjóð til
hagsböta. Löng og víðtæk verk-
föil, eins og hér voru síðastlið-
inn vetur, eru hvalreki á þeirra
fjöru. Það var tvöfaldur stór-
sigur. í fyrsta lagi 'allt það, sem
tapaðist í verðmætum, og í öðru
lagi settu þeir eilífðarvél verð-
bólgunnar — sem verið hafði í
kyrrstöðu á þriðja ár — aftur í
fullan gang. Það er mikið öfug-
mæh sem sumir halda fram, að
kommúnistar séu umkomulitlh’
og einskis ráðandi í þjóðfélag-
inu, meðan þeir hafa stéttafé-
lögin, svo sem raun ber vitni,
á valdi sínu. Ríkisvaldið er á
stöðugu undanhaldi fyrir þess-
■um samtökum, og tjaldar hverju
sinni til einnar nætur, í stað
þess að mynda sterka varnar-
línu.
Aukm útgjöld —
auknir styrkir.
Það þarf engán að undra, sem '
skilur tilgang kommúnista með >
verkfallinu síðastliðinn vetur, ‘ >
þó þeir gerðu fjarstæðukenndar >
kauphækkunarkröfur, og höfn- 1 >
uðu tilboði ríkisstjórnarinnar ■
um hlutlausa rannsókn á því, <
hver raunveruleg gjaldgeta at- <
vinnuveganna væri, og grund- <
völlur fyrir kjarabótum til !
handa öllum almenningi. Þeir !
vita mæta vel, að þegar undár- !
stöðu-atvinnuvegirnir eru rekn !
ir með háum styrkjurn, beinum
og óbeinum, frá ríkinu, vegna !
þýðir kauphækkun ekki annað
en í fyrsta lagi hækkandi ríkis-
styrk, og í cðru lagi hækkandi
skatta og tolla til ríkisins, til
að mæta þessum auknu útgjöld-
um. Kauphækkunin var því
fyrirfram dæmd til að hverfa í
gjöld til þess opinbera og vax-
andi dýrtíð. Og er það nú að
koma fram, eins og vitað var,
áður en atvinnutjónið hefir
unnizt upp. Þessi rannsókn
hlaut að taka nokkrn tíma og
draga verkfallið á langinn, og
gat það orðið til þess, að opna
augu einhverra verkamanna
fyrir tilganginum, og gera þá
nokkuð taumþunga eða staða,
svo áformið hefði farið út um
þúfur. En sá háttur, sem komm-
únistar höfðu á þessum málum,
er enn einn vitnisburður þess,
hver tilgangurinn var.
Búpeuingur
einræðisvaldsir.s.
Mlkill hluti þeirra manna,
sem hér fyigja kommúnisman-
um, hafa engan skilning á eðli
hans ög tilgangi. Þeir eru barna
lega trúgjarnir á áróðursblekk-
ingarnar og ósannindin, sem
kommúnLstum er svo sýnt um
að hylja sig í, og vita því ekkert,
hvað þeir eru að fara, eða hvað
biði þeirra, ef þeir kæmust inn
í óskalandið. Þó er allur þessi
blekkingavefur einstaklega
gagnsær ölluni þeim, sem vilja
leggja það á sig, að bera saman
orð og athafnir. Það er stað-
reynd^ þó að allt of margir loki
augunum fyrir því, að hvergi
er mannfólkið umkomulausara,
ófrjálsara og fátækara en í
Ráðstjórnarríkjunum. Maður-
inn er þar einkaeign rikisins
og búpeningur einræðisvalds-
ins. Og það meira að segja,
samkvæmt allri reyifslu, illa
með farinn búpeningur.
Mér virðist það vera orðið
tímabært fyrir lýðræðisflokk-
ana, og þó fyrr hefði veiið, að
fara að íhuga það í fullri al-
vöru, hvort þeir eru ekki að
granda sjálfum sér með of
miklu umburðarlyndi og eftir-
látssemi við ofbeldis- og
skemmdarVei’kaöflin í þjóðfé-
laginu. Verkfallsrétturinn er
úreltur og hættulégm’ þjóð-
skipulaginu og þjóðarhag. Hann
er ekki lengur barattutæki
láglaunastéttanna fyrir sann-
gjarnfi hlutdeild í þjóðartekkj-
unum, heldur hvassasta vopn
sósíalista til þess að gera lýð-
ræðisstjórnir óstarfhæfar og
kollvai-pa þeim á þann hátt, og
koma á ráðstjórnarskipulagi.
Þeim er þegar orðið mikið á-
gengt hér .1 þeim efnum.
rHestir eru
hlutlausir.
Innbyrðis eru stéttafélögin
mjög ósamstæð. Þar eru menn
3neð gerólíkar skoðanir og
hugsunarhátt og úr öllum
stjórnmálaflokkum. Kommún-
istar eru hinn hafði kjarni
samtakanna, og mestu ráðandi
vegna þess, hve samstæðir og
AVVVW^JVAVWW^W^JWW^U>^VW^V.VAVUWWIAVV.*JVVW>.W«VL,',AW.,,.VVUWAWJVJ‘.\V.'W'.'WVV.VdVVVl.V.*.,.W.V.-.VVLW.VAWJ'.V
W.’.W.V.V.VAW.V.W.VJVW/.VJ'.'.V.W/JW.'AV.'.V
.1
Stmiktár óskust
Tvær stúlkur óskast við kápusaum og aðrar tvær geta
fengið atvínnu við afgreiðslustörf. Einnig vantar ungling
til aðstoðar á heimili og hjálpar við afgreiðslu.
Uppl. í síma 5561.
J'J'.VAV/V.W.VJ'AV.*.V^AVJV.*^fl.'JVW.V.*JVVA’JVAVi
W-V^\^V^AV«^%V^VVVWVVVV^VU%V.WA"-VUWWV%,*-W
' og' stýri- j
mannafélagið Aldan \
heldur 'fund á morgun þriðjudaginn 29. növember kl:* 20 i
Grófin 1.
Fundarefni:
1. Skýrsla fulltrúa ó þingi fármanna- og-fiskimanna-
sambandsins.
'Skaítamál sjómanna.
Lögskráning skipstjórnarmanna.
Fræðsla íslenzkra skipstjórnarmanna.
2,-
3.
4.
Mjög áriðandi að félagsmenn fjölmenni.
STJÓRNIN.
sé því fylgjandi. Með þessu mikils reksturskostnaðar, þá .v^^wvtvA"^vvv*jwwvAww'jvivvvtf'nvi.vvs«Aíwuv.vA
írúi hans á meðan. Hvað get eg
gert fyrir yður.“
Hann skýrði mér frá, að hann
íefði lcomið til eyjarinnar með
gufubát eigandans, „Lerina“ og
ískaði að fá að dvelja hér
nokkra daga; hann hafði í huga,
að athuga hinar sérkennilegu
klettamyndanir eyjarinnar.
,;Spike“ (eins og eg kalla
hann, þótt hann heiti það ekki)
var mjög aðlaðandi maður og
■okkur varð engin skotaskuld fu',
að koma honum fyrir um tíma.
Það féll strax vel á með okkur,
og eftir kvöldverðinn sagði eg
honum frá ævintýrum mínum
om morguninn. Þegar hann
heyrði, að eg þyrfti mann til að
standa á verði í fjörunni, bauð
lann mér aðstoð sína af mikl-
am ákafa.
„Minnist þess,“ sagði eg í að-
vörunartón, „að -þér verðið að
vera vel á verði. Þetta lognbrim
kemur mjög óvænt, og ef þér
! dottið á verðinum, getur það
kostað okkur lífið.“
Morguninn eftir var sama
lognið og skafheiður himinn.
Við „Spike“ lögðum snerama af
stað — í þetta sinn á skipsbáti
— til að rannsaka hinn hellinn.
Þegar við komum í litlu vikina
— varðmennimir voru þegar
komnir á brúnina — sagði eg
félaga mínum að standa uppi á
jháum kletti og líta ekki af sjón-
1 um. ,.Ef þér sjáið stóra öldu
i nálgast eða heyrið piltana uppi
á brúninni hrópa, þá látið mig
strax vita,“ sagði eg.
Svo tók eg byssuna, stafnljá-
inn og rafblysið og gekk að hin-
um hellinum. Strax þegar eg
kom inn, var ég allt í einu bað-
aður í dularfullu, bláu Ijósi, er
endurspeglaðist draugalega í
tærum polli á hellisgólfinu.
Skýringin á þessu var þó mjög
einföld; þegar eg leit upp sá eg
lítið gat á hellisloftinu. og birt-,
an stafaði auðvitað þaðan.
Eg hélt áfram inn eftir hell-
inum og kveikt á blysinu. Hérna
var sama sífellda hljóðið aí
fallandi dropum og i hinum
hellinum, en saman við það
blandaðist einkennilegt sog-
hljóð, er virtist koma frá stað
hinum megin við klett cinn
innar í hellinum. Með byssuna
viðbúna, — eg ætlaði ekki að
láta grimma seli hræða mig aft-
ur —• stiklaði eg varlega með-
fram tjörninni og gægðist bak
við klettinn. Þetta einkennilega
hljóð stafaði frá kring'lóttri
holu í gólfinu, hálffullri af
vatni, er hældcaði og lækkaði
með'jö’fnu millibili.
Eg' igekk fram hjá holunni og
kom nú á stað, þar sem hrúgast
hafði upp hið furðulegasta safn
,! af allskonar rekaldi, er náði
næstum því upp undir loft í
hinum viðu göngum. í þessari
hrúgu tók eg eftir allskonar
(leifum og brotum af skipsfalki
og farmi: — rj'ðgaðar járn-
stengur, brotnir kassar, brotið
bátsstýri, keð’jubútar, kolamol-
ar, plankar, beyglað siglinga-
Ijós og sjómannshúfa! Eg tók
jhana upp og leit hálfsmeykur í
kringum niig. Til ailrai’ ham-
ingju var lík eingandans hvergi
sjáanlegt!
Eg varð nú ánægðari með
sjálíum mér. Allir þessir hlut-
ir, sem lágu þarná í einum
hrærigraut, bentu ótvírætt til
þess að átyktun mín um að
einhver hluti af farmi „jcnny
Lee“ hefði skolast hingað inn
af briminu, var rétt.
Eg sá fljótt, að óhjákvæmi-
legt var að ryðja vogrekinu
burt úr göngunum áður en hægt
væri að ganga úr skugga um
hvað væri hinu megin. Eg festi
blysið í klettarifu, greip stafn-
ljáinn og byrjaði á verkinu. Eg
vann af kappi í nærri heila
klukkustund, fékk skrámur og
hruflur á hendur og handleggi,
en veitti því litla eftirtekt í
ákafanum. Eg var einmitt að
berjast við að ná burtu brotn-
um „káetukappa", — síðustu
hindrunina — er eg heyrði kall-
að utan frá. Eg sneri mér við
og ætlaði að taka til fótanna.
cn mér til skelfingar uppgötv-
Framli.