Vísir - 28.11.1955, Page 6
VlSIft
Mánudaginn 28. nóvember 1955.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsaon.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 8
AígreíÓsla: Ingólfsstrseti 3. Sími 166D (fimm línur).
Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIli HX
Lausssaia 1 króna.
Félagsprentsmiðjan hJ.
«.rf>fWíV,iefcA««SíVW«rw,wwwwviwws/%íww,ww,uvwwwv'ewwlv
i
Heimsókn frá Peking.
segja pass.
Stórblaðið Alþ-ýðublaðið, seni undanfarið hefur birt margar
greinar um hina bráðsnjöllu hugmynd Gylfa Þ, Gíslasonai’
og annarra spekinga litla flokksins um vinstri samstjórn Al-
þýðuflokksins, Framsóknarflokksins og Frj álsþýðinga, hlýtur
að verða niiður sín eftir undirtektir þær, sem hugmynd Gylfa
& Co. hefur fengið.
Vísir spáði því um leið og hin skerruntilega ályktun flokksr
istjórnar Alþýðuflokksins var birt, að undirtektir yrðu vafa-
.samar og að hér væri frekar um óraunliæfan óskadraum að
ræða en veruleika, og hefur það komið greipilega á daginn. Að
vísu var eitt atriði í ályktun Alþýðuflokksstjórnarinnar, sem
segja má, að hafi verið vir Mngarverf, og var það, að lýst var. yfir
því, að lýðræðisjafnaðarmenn gaetu ekki átt samleið með of-
belclisseggjum kommúnista. Varð þetta. atriði til þess, að komm-
únistar ti-ylltust í blaði sínu, en Hanníbal Valdimarsson hóf
strax tilraunir til þess að eyðileggja samþykkt sinnai- eigin
flokksstjómar, m. a. meðályktun í prívatfélagi sinu.
Þá hefur verið á það bent, að hæpið megi það teljast hjá
.stórblaðinu Alþýðublaðinu að fara að bollaleggja um vinstri-
stjóm með Fi-amsókn, áður en nokkuð er um það vitað, hverjar
yrðu undirtektir þess flokks. Sér í lagi yrði það að teljast
vafasamt af Framsóknarflokknum að ráðstafa fyrir fram at-
kvæðum sveitafólks, sem til þessa hefur ýiljað ráða því sjálft,.
hverja það kýs á þing, og er engum láandi slík afstaða.
Þó virðist blað kj>mmúni,sUi ekki úrkula vonar um að takast
megi að mynda vinstri stjórn, meii’a að segja fyrir kosningar,
enda þótt vandséð sé í bili, hvernig slíkt megi verða, ef farið
ér eftir venjulegum þingræðisreglum. Allir vita, hvers. vegna
kommúnistar berjast svo skeleggrr baráttu fyrir bvi að komast
i ríkisstjórri. og annarra áhxiía í landiriu: Á éigin spítur geta
þeir það aldrei; og meðan þeir koma til dyranna eins og þeir
eru klæddir, sem sé sem kommúnistar, ná þeir aldrei tiltrú
íólksins í landinu. Hins væri hugsanlegt að dulbúa sig undir
riáfninu „vinstri stjórn“, að maður tali ekki uin „frjálslynda
iiimbótastjórn“ og korriast þannig í valdaaðstöðu. En meira
j-egja þessi draumur er nú að engu orðinn.
Ný hafa Frjálsþý&ingar greitt stórbiaðinu Alþýðubiaðinu
hressilegan kinnhest með þvi að svara samvinnutilböði á alger-
jega neikvæðan hátt, en kommúnistar birta svar þeirra í blaði
.sinu s.l. laugardag. Svar Frjálsþýðinga til Alþýðuflokksins er
á þessa léið: „Sameiginlegur fundur Þjóðvamarflokks íslands
og fulltniaráðs Þjóðvamarfélaganna í Reykjavík (þetta er sem
íé ekkert smávegis apparat) samþykkir að fela formanni og
ritara flokksins að svara bréfi Albýðuflokksins á þá lund, að
flokkurinn sjái ekki ástæðu til að hefja viðr.æður þær, sem
um ræðir í bréfinu nema því aðeins, að fyrir liggi, að flokk-
arnir þrír taki upp viðræður um hugsanlega kosningasamvinnu,
eg jafníramt myndun vinstri stjórnar fyrir kosningar,“
Síðan skýrir blað Frjálsþýðinga þetta nánar í langhimdi og
segir, mjög spaklega, að ekkert liggi fyrir um það, að miðstjórn
Éramsóknarflokksins æski eftir slíkum viðræðum, og þegar af
þeirri ástæðu sé enginn grundvöllur slíkra ^iðræðna.
Með þessu svari Frjálsþýðinga virðist í bili lokið brölti
ílokksstjórnar dugmikla flpkksins til að bola stæ-rsta stjórn-
málaflokki landsins, Sjálfstæðisflokknum, frá íhlutun um stjórn
landsins, því að nú virðist stórblaðið Alþýðublaðið róa eitt á
báti. Framsókn vill ekkert um þetta tala, og nú koma frjáls-
jjýðingar og segja, að enginn. grundvöllur sé fyrir umræður.
Virðist nú ekki annað fyrir hendi hiá stórblaðinu en leita
hófanna hjá kommúnis.tum, sem auðvitað eru manna fúsastir
, 1il slíkrar vinstri stjórnar. ef ske kynni, að Frjálsþýðingai’ og
■ Framsóknarmenn kærnu á.eftir. En fremur er hæpið, að þetta
tækist, jafnvel þótt Gylfr beitti klókindum sínum og Hánmbal
; sinum alkunnu meðölum í Málfundafélaginu.
Það er amiars undarlegt, hvernig menn, sem árum saman
hafa verið að dunda við stjórnmál, skuli geta verið svo óraun-
hæfir, sem þetta brölt ber með sér. Það er sitthvað að láta sig
dreyma óframkvæmanlega drauma eða standa föstum fótum
k jörðinni og framkvæma eitthvað. Gylfi og félagar hans verða
að finna sér aðra dægradvöl og slórblaðið. AJþýðublaðið að taka
v.pp einhverja aðra línu eftir að Frjálsþýðingar „sögðu pass“ í
áður nefndu bréfi sínu. En ritstjóra þess munar ekkert um
slílct, hann er þaulv>anur slíkum kúvendingum og hefur náð
Ótrúiegii leikni í slíkum æfingum. Hitt er svo annað mál,
í>5 liann verður áfiam jafn-skoplegug í þessu brölti sínu.
Mikili munur er á listum í
Austur- og Vesturiöndum, og
vafalaust miklu meiri nú en
fyrir tiltölulega skömmum
tima, því að listir á Vestur-
löndum hafa á margan hátt
orðið fyrir áhrifum af tækn-
inni, þær hafa breytzt af því
að tækniþrótmin hefur skapaS
þeim nýjan starfsgrundvöll að
mörgu le;, ú.
Á þessu ári hafa íslencting-
ar fengið heimsóknir tveggja
austurlenzkra listamannahópa.
í vor kom hingað litill hópur
japanskra dansara, og var þeim
mjög vel tekið. Nú er staddur
hér margfalt stærri hópur frá
ópeiunni í Peking í Kína, og
var frumsýning hjá honum í
Þjóðleikhúsinu á laugardag.
Það vekur fyrst athygli áhorf
andaris, hversu skrautlegir bún-
ingarnir eru, því að þeir eru,
út af fyrir sig, hinar mestu ger-
semar, svo að annað eins þekk-
ist varla annars staðar en í
Kína eða löndum með álíka
gamla menningu. Hér hefur
mönnum áður gefizt kostur a'
að sjá handbragð kínverskra
snillinga á þessu sviði, og er
ævinlega gleðilegt að siá það.'
Óperuþættir þeir, sem sýnd-
ir voru, byggjast fyrst og fremst
á táknmyndum, sem brugðið er
upp, og verður áhorfandinn þvít
að treysta mjög á ímyhdunar-'
aflið, en það er ekki erfitt, því
að í aðalatriðum reynist jafnvel
þeim, er hafa enga eða nær
enga nasasjón af slíkri list, auð-
velt að fylgjast með því, sem
reynt er að sýna. Er það þó
mismunandi skýrt, eins og geng
ur og gerist, en sumt eins ljóst
og hugsazt getur. í óperuþátt-
um þeim, sem hér er um að
ræða, Teynir einnig mjög á fimi
og þrótt leikenda, svo að um
fimleikasýningar er að ræða
öðrum þræði, og minnir það
mjög á trúða þá, sem álgeng-
ir eru í skemmtihúsum vest-
rænna þjóða, og þykja ekki til-
heyra þvi, sem venjan er að
flokka undir list.
Fluttir eru sjö þættir, og er
efni þeirra mjög mismunandi.
í þeim speglast hinar ýmsú til-
finningar manna, og þar er
einnig sagt frá ýmsum atvik-;
um úr daglegu lifi manna, og
loks brugðið upp spaugilegum
atvikum, sem koma yfirelitt
ekki fyrir nema í gamanleikj-
um. Af þessu sést, að áhorf-
endum er gefinn kostur á að
sjá ý.mis blæbrigði þessarai’ lík-
ingalistar Kínverja.
Þa'ð verður að segja eins og
er, að mörgum munu þykja
sum atriðin næsta langdregin
og þunglamaleg, en vera kann
að það stafi af því, að þau eru
ekki gerð fýrir þær hraðakröf-
ur, sem menn gera. hér og
víða aruiars staðar, þó að þær
sé ókunnar — eða hafí verið til
skamms tíma — í heimalandi
þessarar listar. Hljómlistin mun
einnig láta einkennilega og ó-
þægilega í eyrum margra, svo
og söngur og tal, þar sem radd-
ir eru allar mjög skrækar, en
maður getur líka gert sér í
bugarlund, að rimnakveðskap-
urinn íslenzki falli ekki öllum
vel í geð, og ræður hér það,
sem hver hefur vanizt áður. j
Hér eru ekki tök á að rita.
mjög langt mál um sýningar
þessar, eða fara út í að skýra
eða dæma einstök atriði henn-
ar. Um hitt er ekki að villast,
að það er fengur að fá slíka
listkynningu á íslenzkt leik-
svið, og Þjcðleikhúsið fagnaði
gestvinum .svo, að það hefur
alcirei lagt sig eins fram, svo
að margir kímdu að ósköpun-
um.
Þótt ferðalög öll ÖT landsins
og frá sé miklu auðveldari nú
en áður, er ekki víst, að lengi
muni gefast tækifæri til að. sjá
þessa kínversku list, er hér var
sett á svið. Hún er ekki full-
trúi þess tíma eða stjórnarfars,
sem riú'er upp runnið í mestum
hluta Kínaveldis, því að hún er
afkvæmi þeirrar menningar,
sem núverandi stjórnarherrar
hiunu váfalaust vilja: gariga ai
dauðri. Þeir munu vera raun-
sæismenn, en hér er ekki list
raunsæis á ferðinni. En það er
vitanlega ágætt fyrir stjórnar-
herrana að geta haft slík.a
fiokka í ferðum ti.1 að auglýsa
Kína — eins og þeir vilja, að
ineiui haldi að það sé. Þetta
kann að vera tekið sem mikil
móðgun við gestina, en rétt er
þó að segja þetta, því að
kommúriistar hér hafa talað
mikið um þessar væntanlegu
sýningar, eins og þar væri hægt
að sjá Kína eins og það er í
dag. Það er vitanlega hin
mesta fjarstæða, því að þarna
er fulltrúi Kína, sem var en cr
ekki.
Þjóðleikhúsið var fullskipað á
frumsýningunni, og’ var lista-
fólkinu klappað óspart lof í
lófa. Það var gleðilegt að sjá
meðal áhorfenda fjölda komm-
únista, er hafa ekki hingað til
taiið ástæðu til að styrkja
menningarstofnanir þjóðarinn-
ar með nærveru sinni, og verða
þelr væntanlega fastir gestir
framvegis, þótt ekki verði svo
ágætir fulltrúar annarra þjóða
hér og að þessu sinni, og telji
þá ekki eftir sér að þreyta sig
dálitið í handleggjunum.
Scaevola.
AlittæEi Eggerts.
Þá er mjólkurskömmtuninni
lokið og liýrnar þá yfir luis-
mæðrunnm væritanlega, þvi á
Jjeim inæða mest allar útvegan-
ir til heimilanna. En þótt mjólk-
in hafi verið takmörkuð uni
tima, hefur skömmtunin orðið til
J>ess að yfirleitt hafa öll heimili
fengið úrlausn og lítið borið á
því að ekki liafi verið næg mjólk.
Kkkert liefur að ráði heldur
. borið á þvi að húsmæðurriar
hafi kvartað undan mjólkurleysi.
Skipuleg dreifing mjófkur með
skömmtun hefur orðíð til þess
að.allir hafa feiigið eitthvað, og
takmörkunin komið helzt þar
niður, sem búast inátti við að
hún ýrði til minrist ógagns, svo
sem mjólkurísgerðum o. fl. En
nú er aftur næg rnjólk.
Iíjólreiðar á gangstéttuiti.
j Móðir skrifar: „Mér l)ykir illt,
þegar verið er að reka börnín
með lijólin sín af gangstéttunum.
því Jjar cru.þau i minnstri iuettu
fyrir umferð. Eins og umferðinni
er háttað í bænum, er stórhættu-
legt fyrir hörn að ferðast á hjói-
um um bæinn, nema þau mégi
fara eftir gangstéttunum, þar
sem þau geta verið í friði..“ —
Þegar litil börn á þrihjólum efu
að leik á gangstéttum, amast víst
fæstir við þeim, þótt- segja megi
að þaú sé frekar til trafala fyr-
ir umferð og ættu að vera að
leik sinum i húsagörðum eða á
leikvöllum.
I .A..
Haettuleg umferð.
I A hitt viljn víst faistir fallast,
að stálpuðum krökkum á veriju-
legum hjólum eigi að leyfast að
hjóla á gangstéttura. Það er fyrst
og fremst bannað i bæjarsam-
þýkkt, og mun bannið vera rök-
stutt ineð því að einhvers staðar
þurfi gangandi fóik að eiga frið-
lancL Séu börnin á jieim aldri, að
þnu geti.ekki hjólað sér að hættu-
Iausu um göturnar, J)ar sein ufli-
ferð er, ættu þau annað hvort
ekki að vera á hjóliun eða fara
götúr, þar sem minni er umíerð-
iu. Það er hæitulegur hugsuuar-
háttur, ef fullorðið fólk fer n'ð
lita svo á og jafnv.el mæla upp í
börnurium siíkt háttalag sem að
fara á hjólum uin gangstéttír,
sem einungis eru ætlaðar garig-
andi fólki.
Hvað segja gangandi?
Og livað niyndu þeir segja, sem
eru fótgangandi, ef almennt yrði
iitið svo á, að vel mætti hjóla á
gangstéttum? Jafnvel þríhjól íitlu
barnánna erú til trafula, hvað þá
stærri hjól. Hjólreiðar um gang-
stéttir eru auðvitað hættulegar,
og stai'ar sjálfságt engu minni
liætta 'af ’ þeim l'ýrir gangandi
fólk én tmglingununi hætta af
öðruni ökutækjum, Jægar hjólað
er í imiferð. Þvi geri ég þe.tta að
umtalsefni hér, að ég hef áður
orðið þéssanndarlega hugsunar-
liáttiU' vur. —- kr.
BEZT AÐ AUGLf SA í VtSí
Eins og skýrt var frá hér í blað-
inu á laugardaginn, verður efnt
til hátíðasainkomu í Gamla Bíó
n. k. föstudag, til heiðurs Eggert
Stefánssyni sextíu og fimm ára.
Á samkomu þessari syngur
frægur ítalskur óperusöngvari
ítöisk lög og aríur. Heitir hann
Vineenzo Demetz, og er mvndin
hér að ofan ,af hoaum.
Tilsniðnu
amerísku barnaivjólaefnin
komin aftur.
VERZLUNUN
FRAM
£ Klapparstig 37, sími 2937. i|