Vísir - 28.11.1955, Page 10

Vísir - 28.11.1955, Page 10
10 Mánudaginn 28. nóvember 1955. Tílkynning um kolaveri KolaverS í Reykjavík Kefur verið ákvéSið krón- ur 660,00 hver smálest heimkeyrð, frá og með mánudíeginum 28. nóv. 1955. Kolaverzlanir í Reykjavík hans neitað Stór tvöfaldur ísskápur merki General Electric, er til sölu. Heppilegur fyrir verzlun eða matsölu. Uppl, í síma 7346, . Tarzan tók nú til fótanna, er hann Var kominn út úr Wabulu-þorplnu. En bogamenn Turos skutu á eftir honum, og var þetta háskálegur leikur. Tai'zan reyndi að forðast örvarnar, og tókst það lengi vel. En.þó fór svp, að’ein þeifra hœfð hánn-í bakið vá flóttanum. HjaptanÁ m Efru Graham Greene. mig, hugsaði hann, — ef ég vœri persóna í bók, en rnundi ég akilja hana ef hún væri það — því að ekki les ég svona. bœkur. — Hefirðu okkert að lesa, góði minn, sagði hún. — það skiptir engu, ég er ekki í neinu skapi til að lcsa. Hún lagði frá sér bókina. þegar allt kom til alls átti hún sitt vandamál við að glíma: Hún var að reyna að verða að iiði. Stundum hugsaði hann til þess, næstum með hryll'ingi, hvort hún mundi vita allt, þrátt fyrir þennan rólega andlitssvip hennar síðan hún kom. — Kannske við tölum um jólin, sagði hún? — það er langt til jóla, sagði hann fljótt. — En það er nú svona með jólin, sagði hún, — að þau em komin úður en maður veit af. Eg hefi verið að hugleiða hvort við ættum ■að efna til jólaboðs. Við höfum allt af neytt miðdegisverðar utan heimilisins. það gætf verið skemmtileg tilbreytni að fá fólk hingað til dœmis á aðfangadagskvöld. — Alveg ens og þú vilt. — Við gætum svo öll farið og hlýtt á miðnætursöng. Auðvitaö yrðum við, þú og ég, að hafa hugfast að drekka ekkert eftir klukk an tíu, en aðrir gætu gert sem þeim þóknast. Hann leit snöggt á hana og það var andartak sem vottaði fyrir liatursleiftri í augum hans. Kannske bara vegna þess, að hún sat þama svo glaðleg á svip, og af því að það fór svo vel um haná, er hún var að skipuleggja framtíð, sem mnudi búa honum jö meirí hugarkvalir. Hún hafði fengið óskum sínum og vilja framgengt í því, að hann yrði lögreglustjóri. Hún hafði fengið það, sem hún þráði, náð markinu og var ánægð. Og hann hugsaði nfram: Eg elskaði móðursjúka konu, sem fann til í hvcrt sinni, «ör húri heyrði heimsins ónotahlátra að baki sér. þeir sem bíða ósigra og verða fyrir mótlæti eiga samúð mína, kannske ást, «en ekki 'þeir sem' sigra, búa við velgengi. Og hversu hún ber ' það með sér þar sem hún situr þama, að allt hefir gengið honni að óskum. Hún sat þama, eins og einn af þeim, sem höfðit bjargast, komist áfram að marki, án þess að verða fyrir hnjaski lífsiiis, og liann sá — eins og þegar fréttamyndaatriðum bregður fyrir á tjaldi- — fyrir framan andlit heimar, sem ekki hvarf honum sjónum, lík AIis og svörtu tmmbumar, örvœntingarleg úúgu Hélenar, og ándíit allra hinna glötuðu, félaga hans i út- legðinni, þjófinn, sem ekki iðrast, herroanninn moð svampinn, Og hann hugsaði um það, sem hann hafði gert og' mundi gera, og að állt héfði bmgðist, ástin, — guð sjálfur,. — Ilvað er að, Ticki? Hefirðu enn áhyggjur? En hann gat ekki komið yfir varir sínar bænaror.ðunum, sem vom honurn í huga: Lofaðu mér að aumka þig aftur, vcrða fyrir vonbrigðum, verða óaðlaðandi, ógeðfeldur, eins og sá, sem brugðist hefir, svo að ég geti elskað þig enn cinu sinni, þrátt fyrir djúpið, aom staðfest er milli okkar og alla beiskjuna. það er skammt •eftir en 6g vildi gétað elskað þig líka að lokum. Og hann .svaraði hægt: — það er sársaukinn — en nú er það liðið hjá. þegar hann kemur er það cihs og áð vera í skrúfstykki. — þú verður að tala við lækiiinn, Ticki, — Eg tala við liann á morgun. Eg ætlaði að gera það hvort oð var — af því að ég á svo bágt með svefn. — Bágt með svefn, en þú sefur t-ins og klettur, Ticki? - Ekki vikuna sem leið. — þettá er imyndun þin. — Nei, ég vakna um klukkan tvö og get þá ekki sofnað aftur <MVumiwtfWwwi",wlww,wvw,w,wwviww,wwww^iv*wwww,wlwwiJN.“c<,y<wwww%' — ekki fyrr en rétt áður en við erum vakin. Hafðu engar áhyggjur. Eg bið hann um svefntöflur. Mér er illa við öll svefnlyf. — Ég held ekki svo lengi áfram, að það verði að vana. .. þt'i verður að vera orðinn frískur um iólaleytið. ■ Eg verð orðinn stálsleginn þá, Hann gekk til hennar, en það var em honum veittist það erfitt það var eins og hann bæri það með sér, að hann ætti von á þvi, að verða gripinn sársauka aftur þá og þegar. Hann lagði hönd sína létt á barm hennar: — þú skalt ekki ala neinar áhyggjur. Við snertinguna hvarf hatrið úr huga hans — hún var ekki cins sigursæl og hún hugði — hún mundi ekki verða kona iögreglustjórans. þegai’ hún var farin að hátta tók hann fríun dagbókma sína. Á þessi blöð að minnsta kosti var engin lygi skráð. það var að minnsta kosti ekki verra en svo, að hann- hefði af ásettu ráði gleymt einhverju. Hann hafði skrifað 1 dagbókina sína hita eins samviskusamlega og skipstjóri skrásetur vmis atriði í logg- bókina. Hann hafði aldrei ýkt á þessum blöðum eða gert of lítið úr. Hér var ekkert nema blákaldar staðreyndimar : 1. nóvember. Hlýddi morgunmessu með Louise. Fram að hádegi i skrifstofn frú Onoko vegna svikamáls. Hiti o. s. frvr. 2. nóv. Hitti Y. i skrifstofu hans. Ali fannst myrtnr. Allt var sagt með fáum orðum, blátt áfram, eins og þegar hann hafði skrifað: C. dó. Hann Horfði lengi á þessi fáu orð, sem hann hafði skrifað um það, sem gersthafði 2. nóvember. Svo lengi, að hann vaknaði eins og í leiðslu við að Louise kallaði á hann. Hann kallaði lágt: - Farðu að sofa, góða mín. Ef ég sit uppi dálítið lengur get ég kannske sofið betur. En sannleikurinn var sá, að eftir alla áreynslu dagsins og allt, sem liann varð að undirbúa, var hann svo þreyttur orðinn og syfjaður, að við lá að honn færi að dotta. Hann gekk að ís- Skápnum og fékk sér ísmola og lagði í vasaklút og hélt að enni sínu, og brátt fór svefnþörfin að hætta að segja til sín. 2. nóvember. Hann greip sjálfblekunginn aftur: Til þess að undirrita lífláts- dóm. Hann skrifaði: Var með Helenn nokkrar mínútur (það var allt af ömggast að sleppa staðreyndum, sem gátu orðið öðrum umhugsunarefni.) Hiti kL 2 »2 st. — Mlkill sársauki með kvöldinn. Óttast hjartabilnn. Hann Ieit yfir það, sem hann hafði skrifað undangengna viku og bætti við nokknim orðum sum staðar: Svaf mjög iila. Erfið nótt. Áframhald á sveínleysi. Hann les allt yfir vandlega. Ranngóknardómarinn mundi lesa þetta siðar og fulltrúar líftryggingafélagsins. Honum virtist allt sem hann hafði skrifað í dagbókina seinustu dagana og honum fannst allt vera með svipuðu orðalagi og áður. Svo lagði liann ísinn aftur að enni sínu til þess að reka burt svefninn, Klukkan C (& Surwifká IARZAIM - MaSur nokkur, sem verið hafði með allra snjöllustu borð- tennisspilurum heima i þorpi sínu, kom til höfuðborgarinnar og fékk tækifæri til þess að leika borðtennis við þrautvan- an borð-tennislikara. Höfuð- borgarbúinn sigraði hann fljótt og auðveldlega. Þá spurði hinn: „Hvað heitir eiginlega þessi | leikur?“ „Nú, þetta er borðtennis, maður, sem þú kveðst vera svo snjall í heima i þínu plássi.“ | „Almáttugur hjálpi mér, hvað skyldi það þá vera, sem eg hefi leikið heima?“ • Churchill sagði einhverju sinni um skipulag kommúnista- ríkjanna: „Það sem ekki er for- boðið í hinum kommúnistisku ríkjum, er skylda“. • „Háttvísin,“ sagði Halifax lá- varður eitt sinn, „er það eina, sem við eigum eftir, þegar við höfum gleymt öllu, sem við höf- um lært.“ Þeir sátu yfir ölglasi síðla laugardágs eftir skrifstofutíma og annar sagði: „Aldrei hefi eg vitað snjall- ari mann en hann Hansen, sem vinnur með mér í skrifstof- únni.“ „Nú, hvað áttu við?“ spurði hinn. „Hann fékk launahækkun fyrir hálfum mánuði, og konan hans hefir ekki komizt að því ennþá!“ Fi'anslci rithöfundurinn, Ge- Duhamel, var á fyrir- í London, og þegar var að fara inn í hótelið, hann bjó á, mætti hann landa sínum, er gekk til og ávarpaði hann: „Er þetta ekki Georges Du- hamel?“ Jú, rithöf undurinn gat ekki því. . „Eg er stoltur af því að hitta landa minn,“ sagði og hristi hönd Duhamels þétt og innilega, „en eg verð því miður að játa, að eg hefi ekki lesið neina af bókum yðar,“ bætti hann við. „Jæja,“ svaraði Duhamel brosandi, „loksins hitti eg heið- arlegan mann.“ 1963

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.