Vísir - 29.11.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 29.11.1955, Blaðsíða 7
Þri'ðjudaginn 29. nóvember 1955. - FlSIB r Eftir Graham Greene IDesembtrheftið kom út ig í dag Af efni þess má nefna: £ Hjónaband mitt var eld- >• raun, lífsreynslusaga reyk- !' vískrar stúlku, ritað af V henni sjálfri. Móðurást, ? söknuður, sakfelling. Þetta í héf ég reynt eftir frú ? Chiang Kaj-Shek. Brúðar- ^ rán saga frá hernámsárun- )• um. Ritið er 44 blaðsíður. £ 7 cubikfeta KæliskápariHr komrsir SKi eAÚTCeRO Þýzku þvottavél- arnar með og án suðuelementa komnar — Komið strax — Travis • læknir mælti: — Til eru orð, sem ævinlega sLelfa leik- manninn. Eg vildi óska, að við gætum kallað krabbameiii ein- • hverju tákni, eins t. d. H20. pá myndi fólki ekki verða nærri-eins órótt. Sama virðist gilda um orðið angina, hjartaveiki. ; — þér haldið, að þetta sé angina? — þáð ber öll' einkenni angíiiu, en á hiim ■ foégiiirí geia menn liíað með angínu úfh árabii, —• meira að segja urmið i liói'i. ’ Við Verðum að finna nákvæmiega út, hversu mikið j>ér getið.gert. j — 'Ætti ég að segja konunni minni frá þessu 1 — það tel ég.sjálfsagt. En ég er hræddur um, að þér verðið að hættít storfum, —' draga yður i hlér — "Er þáð ailt og sumt? ' ' — péi: gelið dáið úr öllu mögulegú, 'áður' eri angina ríður yður að fullu, — ef þér fáiið vpl með vður. — En á hi’nn bóginn má alveg eins gera .ráð fyrir þ.ví, að það geti gerzt hvaðr , dág' sem-ér ? — Eg gét e'kki ábyi’gzt, Séobie niajór. Eg e.r ekki einu sinni viss um, að þetta sé angiha. — Jæja. Ég rábba þá við lögreglustjóranh í góðu tómi. Eg kæri mig ek'ki úm að gera hana órólegá fyrr :en i nauðirnar rekur. — Ef ég váéri í yðar sporum, myndi ég'segja henni það, sem óg vwvwwww WWWWVWVS'VVWVW.VAV.’W.V.V.V.V^'.V.W austur um land til Vopnafjarð- ar hmn 2. des. Tekið á mót» flutningi til: Hornafjarðar, Djúpavogs, B reiðdalsvík u r, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðár og Vopnaf jarðar í dag og árdegis á niorgund Farseðlar-seldir á föstudag'. „Skaftfeflingur" fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. hefi sagt ySur. þá er hún undirbúin. En þér skuluð segja, að þér getíð lika átt langa ■ ævi, ef þér farið varlega með yður. — Og svefnleysið? — þér sofnið af þessu. Er. hahn sát' þárna' í bílnuin rneð' litlu öskjuna í sætinu við hliðina á sér, hugsaði hann: Nú er ekki annað en aö velja daginn, Hann setti bílinn ekki af stað sírax, heldur liugsaði með nokkurri SíSasta sending fyrir jól. - Komið strax —: M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 8. des- ember til Færeyja og Reykja- víkur. Skipið fer frá Reykja- vík 17. desember til Færeyjat og Kaupmannahafnar. Skipaafgr. Jes Zimsen# Erl. Pétursson. var ekki nema hálf eitt. það var enn oí snenxmt að fara, að hátta. Hyggilégast að bíða til klukkan tvö. n. — það er eins og að vera í „skrúfstykki", sagði Scobie, — þegar sársaukinn kemur. — Ög hvað gerið þér þá?, spurði læknirinn. — Ekkert, nema-ég reyni að sitja kyrr, þangað til fer að draga úr sái-saukanum eða þar til hann hverfur alveg. — Og hversu lengi kennir yður til? —'það er erfitt að segja. Kannske ekki nema minútu eða svo. Travis læknir lagði frá sér hlustunarpípuna, eins og prestur Ieggur frá sér helgigrip. Læknirinn var líka ungur enn og bar. virðingu fyrir manhlegum líkama. þegai' Travis hankaði á brjóstkassa Scobies, gerði hami það hægt og af virðuleik. Hann hélt éyraliu fas't 'upp að Scobie, rótt. eins og hann byggist við, að einhver myndi banka á móti. Hamr notaði latnesk orðatiltæki, eins og í guðþjóhustunni, en hann sagði sternum í stað pacem. — Og svo er það svefnleysið, sagði Sco-bie, Læknirinn ungi sat við skrifborðið sitt og trommaði á boi'ðið með blekblýanti. Svolítil blekklessa var á öðra munnviki hans, og virtist benda til þess, að einhvem tirna sleikti hann blyántinn. — það eru taugarnai', sagði Travis, — sársaukatilfinning. það er ekki háskalegt. — Mér ci: það háskalegt. Getið þér ekki látið rnig fá citUivað við þessu. Eg er ágætur þegar ég loksins sofna, en stundum Jigg ég andvaka klukkustundum saman. Stundum er- ég varla vinnufær, J og logreglumaður þarí að halda á spöðunum. —„Auðvitað, mælti Travis læknir. — Eg skal finna handa yðöi' lyf, sem dugar. þér þurfið Evipan. þetta var þá ekki erfiðara. ~ En hvað við kemur sársaukanum, þá er ógerlegt að ‘vera viss. En þér ættuð að taka vel eftir kringumstæðunurn öllurn, er þé'r- fáið kvalaköstin. þá væri e. t. v. hugsanlegt að foröust þau með öílu, eða a. m. k. .gera þau léttbærari. — En hvað er þá að? þvottavélar Ausfurstræti 14. — Sími 1687. !HEKLA h.f. i Austurstræti 14. — Sími 1687. \ukin þmgindi - \uJiin híbglnprgöi HaUgrimur LúSvigsson Iögg. skjalaþýðandi í ensku og þýiku. — Sími 80164. 1963 Tarzan var hættulega sæfður' af Hanh kom að hávöxnu gfaái, sem Hah'nhljóp nú niður lækjarfarveg- Hann var alve'g að gefast upp„ bogaskoti og leitaði skjóls. luktist yfir svolítinn læk. inn til þess að komast undan Wabulu- særður og-illa-.farinn, en áfram hélt mönnum. hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.