Vísir - 03.12.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 03.12.1955, Blaðsíða 2
lltvarpið í kviild. Kl. 12.50 Óskalög sjúklinga. •(Ingibjörg Þorbergs). —• 18.00 "Útvarpssaga barnanna: ,,Frá steinaldarmönnum í Garpa- gerði“, eftir Loft Guðmunds- son; VII. (Höfundur les). — 18.25 Veðurfregnir. — .18.30 "Tómstundaþáttur barna og ung linga. (Jón Pálsson). — 18.55 ‘Tónleikar (plötur). —• 20.00 Fréttir. — 20.30 Leikrit: „Nú í nótt“, eftir Kai Wilton Leik- :stjóri: Valur Gíslason. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. FlugA'élarnar. Hekla er væntanleg til Rvk. kl. 18.30 í dag frá Hamborg, ‘K.höfn og Osló, Flugvélin fer áf;’arn til.New York kl. 20. — Saga er væntanleg kl. 10 í fyrramálið frá New York. Fer áfram til Bergen, Stafangurs og Xuxemborgar kl. 11.30. IMIimisblað almennings Laugardagur, 3. des. — 337. dagur ársins, Ljósatími Lifreiða og annarra ökutækja 1 lögsagnarumdæmi Reykja- ■'víkur verður kl. 15.35—8.50. Flóð var kl. 7.42. , Helgidagslæknir: Stefán Ólafsson, Llæknavarð- sstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. Sími 1616. Ennfremur eru Apótek. Austurbæjar og Holtsapótelcj opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga þá til kl. 4 siðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla :sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir werður í Heilsuverndarstöðinní. 'Sími 5030. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Jes. 42, 1—9. Sjá þjón minn. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er •á sama stað kl. 18 til kl. 8. -—- Sími 5030. Safn Einars Jónssonar verður lokað um óákveðinn tíma frá 1. desember. Landsbókasafnið er opið alía virka daga frá kl. 10—12. 13—19 cg 20—22 alla virka daga nema .laugar- daga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga, þá kl, 10—12 og 13— 19 og sunnudaga frá kl. 14— 19. — Útlánadeildin er op- in alla.virka, 4ggg kl. 14T-22, nema laugardaga, þá kl. 14—19, sunnudaga frá kl. 17—19. Messur á morgun. Messa kl. 11 f. h. Síra Björn O. Björnsson prédikar. Síðdeg- ismessa fellur niður vegna að- alsafnaðarfundar, sem verður haldinn í kirkjunni kl. 5. Bústaðaprestakall: Messað í Háagerðisskóla kl. 2. Barna- samkoma kl. 10.30, sama stað. Síra Gunnar Ámason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Síra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: Messað í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. Síra Jón Þorvarðsson. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 6. des. í Sjómannaskólanum kl. 8.30. Haf narf j arðarkirk j a: kl. 2 e. h. á morgun. Síra Garð- ar Þorsteinsson. Hvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell fór 1. þessa mán. frá Norðfirði áleiðis til Ábo og Helsingfors. Arnar- fell fer væntanlega í kvöld Fáskrúðsf. áleiðis til K Gdynia og Mantyluotu. fell er í Rauma. Dísarfell fór 29. f. m. frá Rotterdam áleiðis til Rvk. Litlafell losar á Aust- fjarðahöfnum. Helgafell fór 30. f. m. frá Gandia áleiðis til Rvk.. Werner Vinnen er í Rvk, Úíívist bama, Lögreglan hefir beðið blaðið að vekja athygli almeunings á 19. grein lögreglusamþykktar bæjarins. en þar segir svo um útivistartíma barna, að börn á aldrinum til 12 ára megi ekki vera úti á almannafæri eftir kl. 20 á tímabilinu frá 1. októ- ber til 1. maí og böm á aldrin- um 12—14 ára megi ekki vera á almannafæri eftir kl. 22 á sama tímabili. K. F. U. M. heldur bazar í dag klukkan 4 eftir hádegi í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg 2 B. Á bazarnum verða margir góðir munir, hentugir til jólagjáfa. í kvöld id. 8.30 yerður samkoma, þar sem síra Bjarni Jónsson vígslubiskup mun tala, .og blandaður kór og kvennaiíór syngja. Gjöfum til starfsins verður veitt móttaka á sam- komunni. Ræðismenn. í Hinn 22. nóv. var Björgvin Jónssyni veitt viðurkenning sern vararæðismanni, Noregs á Seyðisfirði. Þann 7. sept. var Jakob Mel- legaard veitt viðurkenning sem aðalræðismanni íslands í Te- heran. Stjórnarráðsfulltrúi. Hinn 2.8. okt. var Knútur Hall.sson carjd. jur skipaður fulitrúi í merintamálaráðuheyt- inu frá 1. sept. að telja. Henrik Linnet, héraðslæknir í Bolungarvík hefir liinn 15. nóv. fengið veit- ingu fyrir héraðslæknisem- bættinu í Stórólfshvolshéraði frá 1. janúar næstkomandi að telja. Kirkjuritið, , 9. hefti 21. á,rgangs, er.komið út og’ flytur m. a. þetta efni: Lofsönfiur, eftir Pál V. G. 5kíðasleðanúr eru komnir. GEYSIR H.F Veiðarfæradeiy Vesturfötu 1 JKmssyá ia Lárétt: 1 mjólkurmaturinn, 6 frakka..., 8 gamanleikari, 10 á vogarskál, 12 ending, 13 átt, 14 eldsneyti, 16 meiðsli, 17 gælunafn, 19 gera vindar. Lóðrétt: 2 híýju, 3 átt, 4 máttur, 5 hugsa, 7 jafnskjótt, 9 púka, 11 árenda, 15 himin- tungl, 16 ...tök, 18 . .dautt. Lausn á krossgátu nr. 2657. Lárétt: 1 Blesi, 6 örk, 8 ben, 10 Oks. 12 úf, 13 Án, 14 afl, 16 afa, 17 oln, 19 strax. Lóðrétt: 2 Lön, 3 ER, 4 sko, 5 íbúar, 7 asnar, 9 eff, 11 káf, 15 Lot, 16 ana, 18 LR. Bacoa Hamborgarhryggir Svínahryggir SvsnsSæri Bjúgu FRÍ AL1DÝRA3ÚI , OKKAR ■ Siti & sy ur Saltkjöt, fifur og nýru. Béttarholtsveg 1. Sími 6682. Nautakjöt í steikur, ffiet, buff, gullach og bakk. Kjlitverzlunin Búrfell Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. SiarðfishurSnn er lystaukandi, holl og f jörefnarík fæða. Borðið hann daglega með góðu smjöri. Fæst í öllum matvöm- búðum. Harðfisksalan s. f. Hangikjöt og rjúpur. J(jöt & (jrœnmeti Snorrabraut 56, Símar 2853 og 80253. . Melhaga 2. Sími 82936. Dilkakjöt, folaldakjöt í huff og gullach. Hvít- kál, rauðkál og allskon- ar grænmeti. V erzlunin Baldur Framnesvegi 29. Simi 4454. “■ ---------------------u:! Folaldahuff og gúll- °! asch, reýkt folaldakjöt, í; léttsaltað trippakjöt ög \ hrossabjúgu. Heyhhúsið | Grettisgötu 50B. Sími 4467. ^ Kolka. Grein um Æskulýðsfé- lag Laugai’nessóknar. Fræð þú þá ungu um veginn, grein eftir síra Pétur Sigurgeirsson á Ak- ureyri. Minningargrein um síra Einars Sturluson, prófast. Nauð syn bænarinnar. Minningar um síra Benedikt Kristjánsson á Gferijaðarstað. Afmæiisgreinar um síra Þorgrím Sigurðsson og síra Kristin Stefánssc-n. Prestafundur hins forna Hóla- stiftis 1955 og ýmislegt fleira. Hjónaefni. Opinberað hafa trúiofun sína ungfrú Laufey Stefánsdóttir frá Vestmannaeyjum og Ingimund- ur Þorsteinsson, flugfhaðu'r, Mjóuhlíð 10, Reykjavík. Ilallgrímskirk j a. Gléymið ekki Hallgríms- kirkju á Skólayörðuhæð fyrir jólin. Veðrið í morgitn: Reylcjavík SA 3, 1. Siðumúii A 3, 0. Stykkishólmur A 2, 1. Galtarviti ANA 1, 1. Blönduós NA 2, — 3..Sauðárkrókur SV 2, -h2. Akureyri log'n, -4-8. Gríms- ey NNV 7, -4-2. Grímsstaðir á Fjöllum logn, -4-12. Raufarhöfn VNV 7, -4^3. Fagridalur NV 3. 1. Horn í Hornafirði logn 0. Stór-' höfði í Vestmannaeyjum V 7, 4. Þingvellir (vantar). Keflavík- . urílugvöllur ..VSV 2, 3. , Veðurhorfiu’, Faxaflói: Hæg- viðrL Úrkomulaust en skýjað. Ðagblaðiá Vísi vantar krakka til aÖ bera út !. bla&á í HÖFÐAHVERFI, SELTJARNARNESI. &vgMaði& Vimr VfSIB Laugardaginn: 3. desember 1955,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.