Vísir - 12.12.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 12.12.1955, Blaðsíða 12
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir I®. bvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Mánudagitm 12. desember 1955. VtSIB er ódýrasta blaSið og þó það fjöl- brej-tasta. — Iiringið í síma 166® og gerjst áskrifendur. Umferðin €» ^ RiLr saisian ad atst AHar borfur eru á því, að tacn&rðia bér í bænum verði imeÍTf «m þessi jól cn rtokkru smjm fyrr. Bæði er það, að bifreiðum Bie&r, fjölgað mjög. á þessu ári, iog eÍB.s er hitt, að jólaskipin Scómaseínt;, og- þess vegna verða imiikTir vöruflutningar til verzl. asa rétt fyrir jólin. ^ BjSgregíustjórinn í -Reykja- wjfc, folltrúi -hans- og yfirlög- irgglaþjónn áttu tal við blaða- arteina fyiir- helgina,: ög .skýrðu jþeiis* frá því,-að lögreglan hefði ýfifisle-gan viSbúnað til :þéss að afáýia slysum og láta umferð- anie. ggnga sem greiðast. 'WeíÆLsr umferð takmörkuð runa isœkkrar götur ög lÖggsezla luisa ssmferðarstjórn stóraukin. Hn jjbað, sem mestu máli skipt- Ir er, a?i vegfarendur allir taki IhÖEíf.ran saman um að gæta ífyfflöfcta varúðar. IPrá og með miðvikudegi til aðfesgadags verður umferð tak mörkuS á. nokkrum götum. — Akstar bíla yfir 1, smál. og] iStærrf félk,sbíla en fyrír 10 íSaifaegæ, er bönnuð á Lauga- w.egi frá Höfðatúni að Banka- stræti, Austurstræti, Aðalstræti götu. Strætisvagnar mega þó og Skólavörðustig neðan Óðins- fara um þessar götur. Banníð gildir frá kl. 1—6 e. h. Þánn 17. þ. m. (laugardag) gildir bannið þó til kl. 10, og á Þor- láksrnessu til miðnættis, og á aðfangadag frá kl 10—-13. Ein- stefnuakstur hefur verið álcveð inn á Vitasíg, Frakkastíg og Vatnssíg. t Austurstræti og Aðalstræti verða lokuð fyrir allri bíla- umferð laugardagskvöldið 17. þ. m. frá kl. 8—10.30 e. h. og á Þarláksmessu, frá kl: 8—12 á miðnætti. Því er beint til bílstjóra að fara ekki um aðalgötur bæjar- ins, nema þeir eigi þar brýnt erindi, en gangandi fólki er ráðlagt að fara í hvívetna eftir umferðarljósum, láta börn ekki vera ein síns liðs á götunum og yfirleitt sýna fyllstu varúð. Bræðslö hafiii i ICrossaiiesi. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri á latigarfag, í morgun ýar byrjað að bræSa síld þá sem borizt íhefur a«ð un-d- anfömu á land í Krossanesi, c« það eru samtals 1400 mál. í Kxossanesverksmíðju vínna nú 15—16 manns. Síðustu skipin sem hafa landað í Ivrossanesi era ’Nöi, sem kom í fyrrakvöld með 200 mál, Hannes Hafstein og Súlan, sem komu í gærkveldi með 150 mál hvort. En allt er þetta veiöi. Ilér sjást börn Elisabetar drottningar og Filippusar hertoga frá því í fynadag. Þá eru Von, aka til Buckingham-hallar. Karl prins varð nýíega 7 ára, cn Akraborg og Snæfell með smá- Anna, systir hans, er yngri: -sinnar lega í Ástralíu. Mætim éð sig inörgpm þmgsœíiim. :Hefar kennt 17.500 Knanns knattspyrnu. Axel Andrcsson, sendikenn- ari S.I.S., varð sextugur 2. nóv. iöL &g S fílefni þess var hon- íui® &aidí3 samsæti í Hvanneyri b Bergarfirði. Voru þar ræður ®KÉSar oíg árnaðaróskir og af- sriæifsfeaminu færðar gjafir. Bárast Axel árnaðaróskir ■4íSsvega3: af af landinu frá 'rimiru, kunningjum og göml- nm 2K-;meudum. ' Axel Andrésson réðist sem semditofflnari í þjónustu ÍSÍ ár- 1941, en áður hafði hann IkeöHá lcnattspyrnu allt frá ár- Sáta $817, og verið einn af for- 'vígismÖ3Mium íþróttahreyfing- arimsar. Á jþeiro. tima er Axel hefur wersS sendikennari ÍSÍ, hefur fliaraa haldið 155 íþróttanám- iskeiS k 48 stöðum á landinu og Ikerœt samtals 17452 nemend- CUIB.. Ssmyrkjubiíum verðw ffaSgal. Ulbricht varaforsætisráð- herra Austur-Þýzkalands sagði í gær, að fjöígað yrði samyrkju búgö-rðum í landinu og lagt allt kapp á að efla landbúnaðinn.. Ublricht sagði, að alls væru um 6000 samyrkjubú í Austur- Þýzkalandi og störfuðu á þeim um 200.000 manns, en býli þessi væru að flatarmáli um 1,2 millj. ha. Að undanförnu hafa verið birtar margar fregnir um skort á matvælum í Austur-Þýzka- landi, og raunar oft áður. en þar eru einhver beztu landbún- aðarhéruð Þýzkalands, eða voru, meðan bændur áttu sjálf- ir jarðirnar, en við stjórn kommúnista hefur þarna öllu hrakað. Flokkarnir, sem taka þátt í samsteypustjórn Menzies í Ástralíu, unnu glæsilegaij sig- irr í þingkosningunum. Samkvæmt tilkyimingu, er birt var í gærkveldi, hafa í- haldsflokkarnir fengið: 71 þing sæti, eðá -ellefu fleiri: en seire- ast. Jafnaðarmenn hafa feng- ið 41 sæti og óháður frambjóð- andi 1. Óvíst er um 5 þing- sæti, meðal annars hvort.-dr. Evatt, leiðtogi jafnaðarmanna, mundi komast að, en litlu munaði á atkvæðum hans og íhaldsframbjóðandans. — Menzies var kjörinn með mikl- um meiri hluta atkvæða. Vai-t mun verða kunnugt fyrr en á morgun eða miðviku- dag um úrslit kosninga til efri déildar, en kosið var í helming þingsæta. Þar hafa samsteypu- flokkarnir haft aðems 2. at kvæða meirihluta. Hásumar er nú í Ástralíu og hiti um og yfir 100 gr. F. Þrátt fyrir það kusu 5 millj. manna. siatta, en hafa ekki landað. Skipin reyndu að.kasta é. síld í gær, en án árangurs, því að vegna kuldans 'heldur hún sig of djúpt. Annars er talið að síldarmagnið í Pollinum ög firð- inum sé mjög mikið. Hér er nær einvörðungu uni smásíld að ræða. Sú stærsta eK millisíld. 1 Samgöngur eru byrjaðar að þyngjast hér í Evjafirði, enda töluverður snjór kominn. Vafa- samt var talið i morgun að' Vaðlaheiði væri fær bifreiðum. Keklám vestra eykst imi 20%, IJMafi-amleiðsla í Bandarík| aunzm er nú af-tur mjög að auiki't.st í fy.na.fcam hún 392 millj. smpEsfe og varð minni það ár en ten hefur nokkurn tíma veríb fzá 1933, en jókst um 20% á þessu ári og er orðin 462 rnállj. lesta. Orsakir: Auk- an eítir.Ýpurn frá stálframleið- enduns, aukinn útflútningur og autön kolanotkun í orkuverum Étmanlands. Hæst-siasta iinferl antó kvöSd. Næst síðasta umferð í sveita- keppni Bridgefélags Rviknr í L ílokki var spiluð í gær. Að henni lokinni cr sveit Hil- rnars Guðmundssonar enn efst með 14 stig. í gflsr fóru leikár þannig að Ingólfur vann Margréti ; Jens- dóttur, Hallur vann Svein, Vig- dís vann Leif, Eggrún vann Júl- íus, þorgerður vann Karl, Elín vann Helga, Guðmundur vann , Margréti Ásgeirsdóttur og þor- steinn vann Júlíönu. Ólafur og Hilmar gerðu jafntefli. Næstur Hilmari að stigum era | Ingólfur með 12 stig, Sveinn, ' Vigdís, Hallur og Eggrún með 10 stig. Sfðasta iiinferð verður spiluð ■annað kvökl. Mohammed Al| ....vítir Kriisjev. Mohammed AIi forsætisráS- herra Pakisiaus hefur flutt rmSu og lótið í Ijós furðu mikla yfir ummælum Krusjefís í Kashmir. Hvarvetna, sagði hann, þar sem nienn viðurkenna sjálf- stæði þjóða, munu ummælin vekja furðu, þar sem þau koma frá leiðtoga þjóðar, sem segast berjast gegn nýlondustefnu. Aiik þess liggi málið fyrir öryggis- ráði Sameinuðu þjóðanna,' sern fulltrái Ráðstjór n arrí kkm n a eigi sæti í, og þar hafi, verið við- urkennt, að þjóðaral.kvæði eigi fram að fara um málið. Mo- harnmed Ali sagði ennfremur, að indversk leppstjórn Ireiti leið- toga fólksins í Kashmir kúguri- unl í skjóli herrtámsliðs. árangursl. ieit að Jéni ÁsgeirssynL Hjálparsvelt skáta gekkst í gær fyrfr leit að Jóni Ásgeirs- mjög syai vélstjóra í Hamri, Skóla- vörðustíg 33, er hvarf héðan sJ. mánudag. Auk skátanna kom til hjálp- ar fjöldi annarra sjálfboðaliða, er tók þátt í leitinni, einkum sarnstarfsmenn hans úr vél- smiðjunni Hamrf og menn frá Rafmagnsveitu Rvíkur, alls um 40 manns. Leitað var lengra með strönd- um fram.en nokkru sinni áður, en þrátt fyrir það bar loitin ekki árangur. Samkværnt upplýsingum sem blaðiii hefur fengið híá skátum, Fá 18 þjóðir 7 hefir enginn orðið hins horfna’ manns var frá þyí' er hann hvarf af vinnustaðnum árla mánu- dags s.l., þrátt fyrir ítarlega eft- grenslan í útvarpi og blöðurn. 1000 Siermenn á Kýpr Seita aS leynistfiyuin. Um 1000 brezkir hermertu leituðu að skæruliðum og fylgsn um þeirra £ skógar- og kjarr- iendinu í fjöllunum á miðhluta Kýpur yfir helgina. Hefur sá grunur legið á all- lengi, að skæruliðar hefðu þar bækistöðvar. Hernaðaraðgerðir þessar voru vel undirbúnar. í mngonguf Öryggisráð SÞ. ræðir nú til- löguna um aðild 18 þjóða sam- tímis að samtökunum. At- kvæðagreiðslu hefur . verið frestað til þriðjudags. Mismunandi tillögur hafa. komið fram um hversu at- kvæða;j|-eið|.3lu skuli hagað í ráðinu, og verður reynt að sam ræma þær. Mikil vinna hefur verið lögð í það af fulltrúa Breta og fleiri þjóða, að fá fulltrúá Formósu til að beita ekki neitúnarvaldi i gegn aðild kommúnistaríkj - anna, enn er allt í óvissu um hvað hann gerir, þótt nokkur merki þess sjáist, að farnar séu. að renna tvær grímur á hann„ þar sem beiting neitunarvalds- ins gæti orðið til að flýtá fyrir því, að kínverskir kommúnist- ar yrðu lánir fá sæti hans. í þeim tóku þátt xn. a. tveir flokk þá svaraði Mohtunmed Ali á- ar úr Háskotahersveitinni Gor-. sökunum Krasjeffs út af Ragd- . don Highlanders og flokkar úr adsátúriálanum, kvað liann landgönguiiði flotans. Ekki er gerðan til varnar, ef til ofbeld- isárásor kæmi, en eins og marg- tekið líefði verið fram leyfði Pakistan aldrei erlendar her- stfKÍvar éða hernaðaraðgeiðir til Ariisa. lissar skðb föngism. Fjölmennur hcþur þýzkra fanga frá Ráðstj órnarríkjunum. kom til búða fyrir austan Berlín í gær og lögðu fangarnii* af staf> þaðan samdægurs hver til síns: heimkynnis. í tilkynningu frá Russum kunnugt um mikinn árangur segir, að þetta hafi verið „náð- enn sem komið er, en tveir aðir stríðsglæpamenrþ': —- Ráð- vopnaðir menn voru handtekn. .stjórnarríkin- hafa n.ú skiláð ,ir og* skotfærabirgðir fundust um það bil helmingí af þeiirt 9 í helli. Sum-vopnanna- voru. aL —10 þúsund striú.sfpngam,. sem ___ ______a j___________________________ þýzkum uppruná. peir lofuðu Adenauer að skila.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.