Vísir - 12.12.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 12.12.1955, Blaðsíða 9
r.Mánudagínn 12. deaember 1&53. VtSIfl Ol Sæludagar og sva'Silfarir, eftir Hans de Meiss- Teuffea. FerSabókaútgáf- án, Eeykjavík 19-55. Reynslan í flestum menning- arlöndum nú á tínium er sögð vera sú, að í hópi þeirra, sem iiunna að meta góðar bækur, séu þeir einna fjöimennastir, er! sækjast eftir ferðabókum, sem eru hvort tveggja í senn skemmtilegar aílestrar og fræð- andi. Það hefir að vísu jafnar. veríð svo, að ævintýralegar frásagnir hafa heillað hugi :manna, og sennilega enn frek- ar á vorum dögum en nokk- urn tíma fyrr, en nútímamað - urinn gerir skiljanlega meiri ikröfur en fyrri tíma menn tiJ méiri fjölbreytni og meiri hraða en menn áður geröu. Það á við skapferli nútimamánn'sins, að ®llt af sé eitthvað að gerast, eitthvað áhrifamikið, að hver viðburðurinn reki aiman, allt sé svo ljóst og fjörlegt, að les- andanum finnist hann. vera einskonar ferSafélagt þess, er söguna segir, og að hann geti, er leiðir skiija í sögulok, þalck- að góða samí'ylgd, fullviss þess, að hann muni ferðarinnar Jengi minnast Þetta kom ósjálfrátt fram í hugann við le'stur þessarar hókar, sem er að mörgu leyti al- veg sérstæð i flolcki bóka, þar sem sagt er frá ferðalögum og óvanalegum ævintýrum, því að auk þéirra’kosta, sem ekki éi*u óalgengir, að höíundurinn seg- ir ljóst, látláust og lifandi frá öllu, kémúr allsstaðar fram, að hér er um rnjög sérstæðan per- sónuleiíta að ræða, sem vissu- lega er vert að kynnast. Höfundurinn er Svisslend- ingur af aðaisætt. Hann.hóf starfsferil sínn sem bankamað- ur, en undi lítt við slík störf, enda var honum rik ævintýra- og ferðalongun i blóð borin. Hans mesta yndi var að sjunda siglingar á litlum bátum. -Greip hann fyrsta tækifæri., sem feifst, til þess að .kornast að heíinau. Hann kauplr smáskútu á Ítalíu og siglir um Adriahaf, á þeiin tíma, er ítalir bjuggu sig undir innrásina í Abessiniu (Eþíopíu),1 en alla leið þangað ætlaði hann sér. Austur í lönlum lenti hann í mörgum sevintýrum með ým- issa þjóða mönnum, í sigling- um, eða á . landi austur þar, í Evrópulöndum (Frakk- landi, Þýzkalandi og viðar), stundaði njósnir fyrir Breta og Þjóðverja samtímis, og': vann það afrek að sigla einn síns liðs vestur yfir Atlantshaf á skemmri tíma en nokkur mað- ur annar, eða 58 dögum. í fyrsía kafla . bókarinnar, sem nefnist ,,Flækingur fæðist“ greinir höíundur frá hinni djúpu efrðaþrá, er hann bar i brjósti, og hversu Afríkulönd höfðu jafnan heilJað hugi hans meira en onnur lönd. Hann var þá 22ja:ára og starfaði 1 Lund- únum, — hann dreymdi ixm þessi og önftur fjarlæg lönd og jafnvel um að sigla einn síns liðs' yfir Atlantsháf. Hann lýsir þeirfi löngun sinni sem i’dfaumi unglings“, en sá draumur rætt- ist síðar. Skólagöngu lauk hann 19 ára í heimalandi sínu og svo „hékk hann í bankastarfinu í fimm Ieiðinleg 4i“. Gg svo hefst Hannes Pétursson: Kvæða- bók. — HeimskringJa, Beykjavík 1955. Höfundur þessarar litlu ljóða- Oscár Clauseh: íslenzkar dulsagnir, H. 296 bls. — Bckaúígáfa Menningar- sjóðs. Beykjavíli 1955. íslendingar hafa víst alla tið ævintýraferillinn, er hann legg- ! ur af stað ,,til Afríku og-nýs bókar er kornungur maður; — | rúmlega tvítugur. Þetta er I fyrsta bókin hans, en margir haft mikla ánægju af hvers- Ekki verður hér rakin sú muna eftir kvæðum Hannesar, kyns sögnum, sem gerast á keðja ævintýra, sem höfundur- sem birtust í Ljóðum ungra mörkum hins raiuiverulega og 1 inn greinir frá allt frá því hann skálda 1954. Engum gat dulist, óraunverulega. " Þjóðsögurnar í keypti bátinn Santa Barbara, að þarna var á ferð maður, sem fjalla að miklu leyti urn slíkar 18 feta langan, og ítalskir fiski- hafði ótvíræða hæfileika til að sagnir, og vita víst fiestir, hvað menn ráku upp hæðnishlátra, bera og furðulega gott vald á þær hafa verið kærkomnar, er þeir heyrðu að hann væri viðfangsefnunum, jafnungur annað hvort til lesturs eða á- Svisslendingur, því að. ,„hver maður, og stíllinn mjúkur. J heyrnar. hafði nokkru sinni heyrt getið um svissneskan sjómann?“ -— Yrkisefnin eru fjölbreytileg, , — sum úr sögu íslands. ■—■ Hér er . og þar til hann lenti í New Lon- , , ., , ... mn sess meðal þess efms, s , , „ , „ . ~ . eitt ermdi, tekið af handahofi, • . ■•••- don i Bandarikjunum að af- , . ’ „ þjoðm hefir skemmt sér við ’ en i smiðju Hannesar er raunar sniillngs handbragð á hverjum grip: . lokinni siglingunni vestur yfir haf, án þess að geta lagt fram nein venjuleg slcilríki, svo sem skipslxafnarskrá! og var sekt- aour fyrir brot á imrflytjenda- 1 lögunum. Bók þessi mun reynast kær- komið lestrarefni fólld á öllum aldri. Hún er 224 bls. (iesmál), enáuk þess eru nokkrar ágætar myndir aftan við lesmálið og uppdráttur. Til bókarinnar hef- ir verið vel vandað í alla staði. Þýðahdi er Hersteinn Páls- son. ATH. Nú kvikna ein og ein í haustsins húihl heiðstjörnur þær, sem vorsins Ijósu nætur útlægar gerðu af okkar beggja himni, sem óséð hönd á einum morgni stryki þær allar burt í senn af hárri festing. — 1. -.•wwwvwwvwv \ tilefiil af afmæíliiu .gefur út isiyndpSsék af ísienzku filéifífi „Canrfar í/ Bókaúígáfufyrirtækið Norðri fé í rétt eöa fiskur á reit, 'nýr er þrítugt á þessu hausti. í til- íijólhestur eða nýtt stórhýsi, efni af því Sáeím-það gefið; út( yakur gæðingur á, íerð.alagi eþa sérstaka afmælisbók, sem þó er nýir bátar á sjó.“ engan veginn minningarrit eða afmælisrit í þessa orðs gltiln- Bókin er offsetprentuð í Lit- i Dulsagnir af ýmsu tag'i hafa þar af leiðandi skipað vel mec- ■gy um aldirnai', og þeir eru einnig margir, sem hafa kunnað frá . einhverju slíku að segja af eig- J in reynd, éða þekkt menn, sem hafa verið í nánu sambandi við þær verur, er menn sjá: pkki að öllu jöfnu. Qscar Clausen er löngu þjóð- kunnur íyrir allskonar ritstörf og fræðaaöfnun og-fyrir nokkru kom út fyrra bindið af dul- sögnum hans. Þeim var vei tek- ið, eins og raunai- yar víst, og hefir það vaíalaust verig, hon- um livatning til að gefa út ann- að safn, sem komið er út fyrir skemmstu á forlagi Menning- arsjóðs, Eru þar milli fimmtíu og sextíu dulsagnir,: og meiri- hluti þeirra frá fyrstu hendi, dularfullar sagnir úr lifi höf- undar. Gefur það bókinni að sjálfsögðu, aukið gildi, því að margir, sem nú eru fuiltíða, kannast við þau nöfn. §em hann nefnír í sögum sihum. háfa sumir jafnvel þékkt það fólk, sem þar kemur fyrir, Hér skal höfo ftii' ein dular- sögnin úr lífi hö ’undar: „Faðir minn dó aðfaranótt duSsagnlr CSausens. sem var skartgripasali. Föður mínum þótti eflaust lairgvænzt urn þessa dóttur af fyrri konu börnum sínum, enda var hún líka mest að honum hænd og mjög honum lík — tilfinninga- næm, hjartagóð og listfeng. — Á þeim tímum var enginn sími til íslands, hvorki þráður né annað, og því enginn möguleiki til þess, að fréttir bærust milli landa nema með sendibréfum, sem komu m.eð dönsku gufu- skipunum einu sinni í mánuð'i. Hálfum mánuði eftir að faðir minn dó5 kom gufuskip og með því bréf frá Amy til móður minnar. Þar segir hún frá því, að nóttina fyrir 29. maí hafi hún vaknað úr fasta svefni og vakið mann sinn og.sagt.hon- um að faðir okkar hafi birzt sér í draumi, bannigy-’iað hún væri viss um, að annað hvort væri hann dáinn eða mikið veikur. Hún hafði verið gripin sorg og grátið mjög ,um nóttina, þegar hún.vaknaði, en á sömu augna- blikum var , hann einmitt að skilja við hér úti á |slapdi.“ Þetta sýnishorn verður að nægja, en það .gefur góða hug- mynd um sagnirnar, þótt þessi 'sogn ’sé erigan veginn samnefn- ari fyrir efni þeirra. Um efnið má segja, að það sé mjög fjöl- breytt, og eykur það á ánægj- una af lestrinum, sérstakiega fyrir þá, sem eru eða þykjast ekki vera svo miklir efnis- hyggjumenn, að þeir hafi engan áhuga fyrir þessum málum. Vonandi kemur meira af fróð- leik og' sögiium frá Oscari Clausen af þessu eða öðru tagi áður en langt líður. ,H.P. ingi heldur myndabók úr °g m& a að Það, 29. maí 1901. H m hafði verið lenzku þjóðlxfi frá þeim tímam ha^ teklzt með ag*tum- -veikur af nýrna riki um nokk- er 1 jósmyndageirS hófst fyrst' ,• Aðrar hækur Norðra a þessu urn.-tíma og va. þungt haldinn hér á láridi og hæstu árin áAð vftan IL f)S lv- síðustu vikuna. — Fyrri konu e|^]r i bmdi, Songvar fra Suðureyjum börn hans voru þá öll suðuí í Jeftir Hermann Pálsson. íslenzk Melbourne í Áslralíu nema ein Bókin heitir „Gamlar mynd-, örlög eftir Övar R. Kvaran. clóttir haris ser.i Amy hét. og ir“ og eru myndirnar teknar. Nótt fyrir norðán eftir Pál H. var hun í Kaupmannahöfn: Húrf úr söfnum elztu Ijósmyndara Jónsson, Paló frá Grænlandi,1 var gjft góðum manni, ríkum, hér á. landi, en þau eru, nú svo barnasaga, en allar þessar bæk- til öll í ve’rzlu' Þjóðrhinjasafns-J.ur eru þegar komnar út. Næstu ins. i daga kemur á markaðinn skáld- u'm höggmyndir málverk og tré- Vilhjálraui' Þ. Gíslason út-J saga eftir Jón Björnsson „Allt skurð: einnig’ barna- og ung- varpsstjóri heíur ritað inngang þetta mun eg gefa þér“, „Rætur lingabækur. , að bökinni og lýsir henni í fá-Jog. mura“ kvæði eftir Sigurð I undirbúningi er mikill sæg- um. dráttum á þessa leið: j Jónss. frá Brún, skáldsaga eftir ur bóka hjá • Norðra, er koma „Myndímar eru margvísleg- ( Guðrúnu A. Jónsdóttur „Helga.mun út á næstu árurn, þar af ar. bæði úr bæjum.og sveitum. Hákonardóttir“ og loks myndir , mörg stórverk, er taka mun tvö Itil þrjá ár eða lengur að full- aldurs- jmóta til útgáfu. Aðallega eru andlegu lífi, kirkju ög kristni- skeiði Norðra lýkur, hefur hann það bækur þjóðlegs efnis, flest- [haldi og þingiialdi, þær sýna gefið út samtals 232. bækur. 'ar unnar úr máttarviðum ís- Þær lýsa daglegu. lífi og at-. Ríkarðs Jóhssónar. vinnuháttum, skemmtunum og Þegar þrítugasta | híbýli og búninga, tízku, verk- Þar af em veigamestu bækurn- j lag, hátiðir og mannamót, ar um þjóðlegt efni, eða 75 að jferðalög,, verzlunarhættiog töiú,' og sumar þeirra í tveifn j hér að framan, var, Bókaútgáf- veitingahús, . sjósókn og fisk- til íimm bindum. Skáldsögur I an Norðri stofnuð á Akureyri lenzks þjóðlífs. Eins og' getið hefur verið um , verkun, byggingar og- brúar- I smíð, samkvæmislif, ný og gömul mannvirki, marga.staði, sem nú hafa skipt uin svip. Þær sýna mörg andlit, mörkuð af erfiði og áhyggjum daglegs strits og erils, eða glampandi af gleði hátíðarinnar eða af á- j nægju þess,-sem vel er gért eða fagurt er séð, hvort sem það er eftir innlenda höfunda liafa 11925 og rekin sem einkafyrir- orðið 35, en 42 eftir erlenda jtæki í 17 ár eða til ársins 1942. höfunda. Ljóðabækur hafa Þá var Norðri gerður að hluta- komið ut 9 eftir íslenzka höf- íélagi, en árið 1947 keypti Sam- unda og 24 fræðibækur eftir i band íslenzki a samvinnufélaga innlenda og’ erlenda höfunda,; útgáfuna og hefur rekið hana er fjalla ura ýmis efni. Auk, síðan. þessa hafa komið, út „alhnargar Fyrsta bók Norðra var skáld- ferðabækur, nokkrar kennslu- sagan Stórviði éftir Sven Mor- bækur, tónverkabækur, bækur [en, er korrrút 1925. .. t Saga af sönnrni manni. Boris Pólevoj: Saga af sönn- um manni. -Heijtijskriugla. Keykjavík 1955. Höfundur þessarar sögu, sem Jóhannes úr Kötluni hefir snú- ið á íslenzku, éftir enskri þýð- ingu („A story about a real man“, ’52), hlaut Stalinverð- laun fyrir hana 1946 og 1951. Kom höfundurinn jhingað til lands fyrir fáum árum, sem far- arstjóri .sovétskrar sendinefrid- ar menntamanna og hefir síðan, að sögn, skrifað vinsamlega um ísland í blöð.og tímarit. — Hall- dór Kiljan Laxness fylgir sög- unni úr hlaði með inngangsorð- um. Yrkisefnið er frá.þeim tíma, er þýzkir nazistar höfðu yaðið inn í Rússland á tíma siðari heimsstyrjaldarinnar. — Sögu- hetjan, flugliði, missir báða fætur í stríðinu og lýsir bókin baráttu hans, . sem lýkur raeð því, að „honum tekst að sigrast á örkumlum sínum“. Sagan er yfir 340 bls. í stóru broti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.