Vísir - 14.12.1955, Page 10

Vísir - 14.12.1955, Page 10
VTSTR Miðvikudaginn 14. desember 1Ö5&, *L einu stöðyaðist framsúkn sem öskruðu af sársauká. Þeir hefðu ;.rekizt vá. oddí^vössu Hánn starði á hana forviða og hræddur. „Eg hef aldrei haft hugmynd um að þér þaetti gaman að búa til alvöruleiki, Eloise! Þetta sem þú segir, er ákaflega tilkomu- „,þó að ég voni að svo sé ekki. Að minnsta kosti vil ég ekki láta öllu vinda fram þannig, að þú komist í óþægindi. Þú skilur að það yrði hræðilegt fyrir okkur bæði, ef ég yrði að giftast þér, væna mín.“ Hún háfði grúft sig með hendurnar fyrir andlitinu, en rétti nú úr sér. Hún var náföl og starði á hann. „Hversvegna væri það hræðilegt, Ðirk?“ stamaði hún. „Mér finnst það allt annað. Ég — ég elska þig.“ Hann hristi höfuðið og virtist angurvær er hann sagði: „Það held ég ekki, Eloise. Ég held að í rarrn og veru getir þú ekki elskað nokkurn mann. Við höfum tvístrað tilfmning- um okkar í einskisverða smámuni, svo lengi, að við getum varla upplifað virkilega miklar tilfinningar framar. Það sem þú kallar ást, er ekki annað en að þú krefst aðdáunar, skjalls og nýrra og nýrra nautna.“ Hann þagnaði allt í einu og hélt svo áfram með mýkri rödd: „Þú mátt ekki láta þér finnast að ég sé að halda umvöndun- arræðu yfir þér, Eloise! Ég er undir sömu sökina seldur og þú.' þa5 heldur gefur samstarfs- Ég hafði of mikla f jármuni handa á milli þegar ég var að mönnum sínum hugmyndir. Pag alast upp, og ekki annað fyrir stafni en að koma þeim í lóg. Ég nokkum kom ungur teiknari til ólst upp innanum fólk, sem átti ekki neinar hugsjónir. Þess- hans og spurði, hvort hann gæti Á kvöldvökuniii George Marshall hershöfðmgí., fyrrum utanrikisráðherra Banda ríkjanna, hefur látið svo> uro mælt: Eina leiðin til þesa að sigra í styrjöld er að koma í veg fyrir hana. ★ Allir kannast við Walt Dfsney., teiknarann snjalla, sem skóp Andrés önd og ótal fleiri „fígúr- ur‘* í teiknimyndum, Mjailhvít og dvergana sjö, og margt flcira. Hann er nú hættur að teikna sjálfur, hánn kemst ekkii yfir mikið, en mér’ er ómögulegt að trúa að þú meinir stakt orð af veSna Setum við ekki Sefið hvort 8001 neitt‘ Það sem þÚ kaUar ekki tekið hann 1 Yinnu 1 teikni þv£. Eg neita að trúa þér. Þú skilur víst vel, undir niðri að þú elskar mig ekki meira en eg elska þig.“ En þetta gekk fram að henni, í því skapi sem hún var. „Þorpari! Skepna!“ æpti hún ofsareið. „Dirfist þú að segja, að þú elskir mig ekki?“ Á næsta augnabliki hafði hún fleygt sér í stólinn aftur, og fór að gráta krampagrát. Hann hreyfði hvorki legg né lið um stund, en glotti stirðnaði á vörunum. Það var hræðsla í því. „Komdu nú, Eloisé,“ sagði hann rólega. „Það er bezt að þú farir heim strax.“ En hún neitaði að hreyfa sig. „Hvernig geturðu fengið af þér að vera svona þrælslegur við mig?“ kjökraði hún. „Hvernig geturðu sagt að þú elskir mig ekki, þegar þú veist að ég elska þig út af lífinu? Þú mis- þyrmir mér, gerir mig að aumkvunarverðum garmi.“ IJenni var horfin reiðin en nú var eintóm sjálfsmeðaumkvun komin í staðinn. I Hann gekk til hennar og laut niður að henni. Snerti við handleggnum á henni. Meðaumkvun og fyrirlitning skein úx; augunum á honum. ást, er ekkert annað en sjálfselska, og það sem ég kalla ást hann yppti öxlum og kipraði saman varimar — „er ekkert ann- að en sífeld kvennaveiði karldýrsins. í hvert skipti sem maður byrjar nýjan þátt, heldur maður og vonar, að eitthvað alvar- legt verði úr — en það verður aldrei. Ég hef fengið þá reynslu að hver ástarsaga, hver kona — er það sama, upp aftur og aftur.“ „Hvernig geturðu talað svona hræðilega, Dirk?“ kveinaði hún. „Ég trúi ekki einu orði af því sem þú segir. Ég þori blátt áfram ekki að trúa því. Við höfum átt svo ríkulega hamingju saman, Dirk, — Elsku Dirk, getum við ekki flúið saman til Suður-Frakklands....?“ Hann hristi höfuðið. Það var þungi í röddinni þegar hann svaraði: „Nei, Eloise. Við höfum ekkert til að gefa hvoft öðru. Við mundum gera hvort annað óumræðilega ólánsöm. Þú vérður að horfast í augu við það, væna min, og gleymdu nú ekki að þú ættir að fara heim núna. Þú verður veik ef þú heldur áfram að gráta svona.“ Hann þagði og vonaði að hún mUndi vérða við bón hans. Én „Við skulum horfast í augu við sannleikann, Eloise,“ sagði ^e®at hún hre^fði si® ekki,Jiélt hann áfram að tala, sumpart hann rólega. „Eg held ekki að þú elskir mig, og eg er alls ekki ástfanginn af þér. Það hef eg aldrei verið.“ Hún kreppti hnefann og barði í brikina á stólnum. „Eg — elska þig,“ kjökraði hún. „Þú veist að eg geri það, Dirk. Gg hvergvegna hefur þú viljað vera með mér, ef þú elskar mig ekki? Hvers vegna hefur þú þá kysst mig — eins og þú gerðir í fyrrakvöld?" Hann svaraði ekki strax og þá loksins að hann gerði það, var ergelsishreimur í röddinni. ,,ÆtIi það sé ékki af því að þú ert töfrandi fögur kona, og ég er ekki nema dáuðlegur karlmaður. Það ér hversdagslegt og lítilmótlegt þegar maður segir það svona, en því miður er því nú þannig varið. Ég hef ekki veríð ástfanginn í mörg ár, en ég hef kysst talsvert margar konur. Það getur verið áð ég hafi hræsnað og látist vera ástfanginn af þeim. Og þá hef ég fyrir- litið mig á eftir. Já, þetta er satt. Miklu meir en ég fyrirlít þig. Ég er hræddur um að ástiri sé orðin einskonar leikfang hjá mér. Fyrsta kastið er leikurinn skemmtilegur, en síðan verður hánn leiðinlegur og fyrirlitlegur, Ég er hræddur um að þessi leikwr okkar sé korninn á það stig. Ég finn að það ér hrottalegt og ómannlegt að tala svona, en er samt ekki hollast að horfast í augu við sannleikann?“ „En þetta er ekkí satt!“ æpti hún hálftrylt. „Ég trúi ekki því séfti þú segir, Dirk, — þú segir það eingöngu af því.... “ hún var að Íeita að vopni til að særa hann með — „af því að þú ert bræddur við manninn minn. Það er allt og smnt!“ Hann harðnaði á brúnina, svipurinn stirðnaði. Svo rak hann upp stuttan hlátur. Það var beiskja í þeim hlátri. „Hver veit nema þú hafir rétt fyrir þér, Eloise,“ sagði hann, af þráa og sumpart af því að hann langaði til.að’ verja sig. „Mér þykir leitt að ég hef orðið að tala svona. Eloise. Ég hefði ekki átt að gera það. Ég hefði áuðvitað átt að ljúka þéss- um þætti með meiri viðhöfn og hátíðabrag, svo að hanri hefði orðið rómantískari. En ég er orðinn leiður á ajlri römantík. Ég hef beitt henni svo oft, að ég fæ ekki af mér að reyna að varpa Ijómanum af henni á dapurlega og hversdagslega sögu. Mér finnst aldrei þessu vant að ég verði að vera hreinskilinn Heillanöí Spennandi Fræðandi Sönn Ferðabók. Góð bók er góð jólagjöf. ASÍA HEILLAR er góð bók. Ferðabókaútgáfan. stofum hans. — „Ég er hrseddur um, að það sé ekki hægt,“' svar- aði Disney. „Teiknaramir mínir eru svo snjallir, að ekki yrði lit- ið við mér, ef ég sækti um viinnu hjá þeim.“ I * það var verið að þjálfá fáll- hlífarhermenn. Liðþjálfinr; sagði: þctta er ekki neitt, strak- ar. þegar þið hafið stokfcið út úr flugvélinni, togiS þið i Iykkj- una til hægri og þá þenst fail- hlífin út. Ef eitthvað er í ólagi. togið þið í lykkjuna til vinstri, og þá þenst vara-falihíífín út. þetta getur ekki rnistekizt.. Og munið, að þama niðri er svo strætisvagn, sem ekur ykkur hingað í herbúðimar. I Svo, kom augnablikið mikla. ’ Strákarnir stukku út, og þein'a; á meöal Pete, langur sláni.. Ihuin togaði í hægri lykkjuna. — og ekkert skeði. Svo togaðí harin í )ni vinstri, og enn bar , ékkert til tíðinda. Jæja, sagðí Pete, strætisvagriinn bíður þó alténd þarna niðri, ★ Margir auglýsingastjórar kyik myndaleikaranna græða offjár. enda, er hlutverk þeirra næsta, mikilvægt, því að það er þeirni hlutverk að sjá um, að nöín leik- ararina falli ekki í gleymsku og dá. Sem dæmi um þctta er vitn- að i Steve Hannagari, sem ný- lega Jézt í Kenya í Aíríku þar sem hahn var á íerð, 53 áfa gamall. þegar erfðaskrá hans var opnuð, kom í ljós, að hanii lét eftir sig 1.109,551 dollara. þar af hafði hann ánafnað leikon- unni Ann Shericlan 218.399 doll- ara,- on , Iiann hafði- yerið aug- iýsirigastjóri •hcR.ri.áKárum sam- an. Tálið er, a.ð þrir muhl fáif, kvikmyndaleika-rarnir, sem geta látið eftir sig yfir 1-milljón doll- C Swrwfhá i /mimi 1971 Þegar Turo sá, törfuðu undan, hv'attí hann fílana til enn trieiri hraða. vt ,.i:, U-aí1-.' grúnað, að Tarzan og menn hans höfðu búið honum • kænlega gildr.u. - jPEBOJ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.