Vísir - 15.12.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 15.12.1955, Blaðsíða 6
V f 8 T H Fimmtudaginn 15. de&ember 1955,. fiijljljiniXrifirtfMVWVVWrwnir \m-m- m-m- D A G B L A Ð Ritstjóri; Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa, V':W’\ [J Skrifstofur; Ingólfsstræti S. !'í]| Afgreiðsla: Ingólfsstrseti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Lausasaia 1 króna. ^ FélagsprentsmiSjan h.1. ’ •’r; jTln ■iWWWV'^WVÍWk/WWWWW'WWW'WWWw-i.-M-i.-wvH^rtrtAftftftíl^^VVi Nýr togari fyrir Reykjavík. Utgerðarráft Rcykjavíkurbæjar héfur gert samþykkt um það, að bæjarútgerð Reykjavíkur verði veitt heimild til að láta 4-míða nýjan togara í stað Jóns Baldvinssonar, sem strandaði -i'ið Revkjanes fyrir um það bil ári. Hefur útgerðarrá&ið áður óskað eftir því, að baejarútgerðinni verði veitt heimild til að Játa smíða slíkt skip, og nú nýverið ítrekað samþykkt sína í þessu i-fni. Togarinn Jón Baldvinsson var ekM eini botnvörpungurinn, sem fórst á síðasta vetri, því að mönnum munu enn minnisstæð afdrif togarans Egils rauðn. sem strandaði undir Grænuhlíð og varð af nokkurt manntjón. 3á togari var eign Neskaupstaðar, sem hófst þegar handa um að afla nýs skips í stað hins glataða, ■og voru menn gerðir út til samriinga um smíði á nýjum togara þegar á síðasta vori, svo ð skipið mun koma til landsins fljótlega. í>ar þótti þörf á að fá nýtt skip hið bráðasta, og þess Licesta ári. Þar þótti þörf á að fá nýtt skip. hið bráðasta, og þess vegna var í það ráðizt án tafar, og er þó fjárhagur Neskaup- staðar á margan hátt bágur, en mundi vitanlega verða enn bágari með tímanum, ef ekkí væri hirt um að afla nýs stór- virks atvinnutækis. Reykjavikurbær niá ekki lóta það um sig spyrjast, að hann átandi sig verr við öflun nýs sMps en margfalt minni bær. — Framtið Reykjavíkur mun byggjast á útgerð að miklu. leyti ■eins og undanfaiið, og þess vegna verður að fylla jafnan í .skörðin, þegar skip-farast af einhverjurm ástæðum. Og skip af <öllu tagi verða nú sífellt dýrari, svo að spamaður er engirrn fólginn i drætti að þessu leyti. Sniíið aftur úr sæhiríki. KonMnraúnistiun þóttu það mikil tíðindí og góð á síðasta ári þegar dr. Otto J.ohn, yfirmaður upplýsingaþjóaustu stjóm- ariimar í Bonn, tók sig til og flýði aústur fyrir járntjaldið., 3dunu {r*eir ekki hafa talið. aðra irétt betri ú þvi ári, enda máttu jóeir hafa margvíslegt gagn af flótta þéssa manns, er var í tnikilvægri txúnaðsirstöðu hjá stjóm Adenauers, og kom þetta atvik einnig mjög illa við hana, og ætlaði allt á annan. endann i herbúðum Bonnstjómarinnar í fyrstu. Dr. Otto John hafði verið eindreginn andstæðingur nazismans á sinum tíma og á stríðsárunum hafði hann verið í Bretlandi, þar sem hann ávarpaði þýzku þjóðina í útvarpi ,og hvatti hana til mótspyrnu gegn nazistum. En hann var ekki ánægður, er fiann var í V.-Þýzkalandi, taldi að þar væri fyrrverandi nazist- ufn hampað, svo að þeir mundu senn ná miklum áhrifum aftur. bess vegna kaus hann að fara austur fyrir járntjaldið, þvl að hann taldi sig ekM geta starfað fyrir heill og hamingju Þýzka-' Jands néma þar, eins og ástatt var í landinu. En dr. Jobn hcfur bersýnilega orðið fyrir vonbrigðum af dvöl siruii í Austur-Þýzkalandi, og þess vegna hefur hún ekki orðið lengri. Hann hefur sennilega orðið þess var, sem flótta- mannastraumurinn þaðan vestur á bógin hefrn- veri'ð bezta sönnunin fyrir, að þar er ekki frelsi að finna, að hann hafi farið í geitarhús að leitar ullar. En auglýsingin, sem kommúnistar töldu sig hafa í fyrra af flótta Johns, hefur nú snúizt við og i'ært sörurur á hið' gágnstæða við það, sem henni vár ætlað. Athafnasamt starfsár > Feroafélags Islands. Geir G. 2k>ega endurkjörinn forseti þess. Næsta Árbók veröur eftir Gísia Gestsson safnvörð og fjallar um Árnessýslu austan Hvítár. í undirbúningi eru ár- en ástæðurnar geta verið marg - bækur um Barðasírandasýslu, norðurhluta Austfjarða, Suður- jökla og Amarvatnsheiði. talsins, enda er Ferðafélagið eitt fjölmennæáa félag lands- ins og nýtur hvarvetna mikilla vinsælda. Tvær lagabreytingar voru samþykktar á aðaliundinum. Önnur var á þá leið að starfsár ffélagsins skyldi miðást við Aðalfttndur Fejrðafélags ís- laads var haldinn að Café Höli í gærkveldi og vax Geir G. Zoega -vegamálastjóri enáiuu* kjörinn forseti félagsins. Forseti gaf skýrslu. um störf liðins starfsárs, þar sem hamx gat þess að aðal framkvæmdir félagsins á árinu hafi verið bygging', sæluhúsSins í Þórs- mörk — Skagfjörðsskála — en það er byggt til minningar um Kristján heitinn Skagfjörð stór kaupmann og framkvæmda- stjóra Ferðafélágsinsi-Bygg^ig- arkostnaðurinn nemur sem , .. .. , i.unabihð 1. luni—31 mai, en næst; 160 þus.'kr. g hefur hus- , , ...... ,, , ' _ hefur venð rmðað við alman- íð venð fjolsott siðan. Eftir að , - r , , , . . ._ , 4 ; „ • , , aksanð til pessa. Jafnframt að husið komst upp hafa Þors- * . , , ■' , • : ; „ ,. ! aSalfundur skuii haldmn fyrir merkurferðir flestar færzt yfir . , . _ ' , , . , •„ , næstu aramot að starfsan a Ferðafelagið og ferðaðist , þangað fjöldi manna í sumar.i TI. * , ... _ , , , ,v , , , .- i Hm breytmgartiílagan var í Þnr husasmiðameistarar, þetr . ,. ° . , ... _ , . , , ; sambandi við síjornarkior Fnðnk Þorsteinsson, Jakofo , „ ,., _. . __ þannig að stjornarmeðhmn- Magnusson og Jóhannes Egils- . . , „ , , , °,. verði kjormr til þriggja ara og son hafa gefið Þorsmerkurhusi ... , , . __ ...... , , fjorir i hvert sinn. Með tilhti busgogn, hm vonduðustu i hví- . .. , , . u „ . , _ , i til þessarar breytmgar var íor- vdtna. Semija verðuir komiði ,, . . , • ,-* ■ r,, -seti. félagsins og pnr aðrir fyrir eirmynd af Knstjam Skag ... . stjornarmenn Kjormr til þriggja fjorð í skalanum og hefur.Guð-, . , . . , , ara a fundinum og hlutu kosn- mundi Emarssym fra Miðdal . , ._ . .. _ _ mgu þeir Geir G. Zöega for- venð falið að gera hana. T, ° •f , , seti, Jon Eyþorsson,. Gísli Isumarsemleið ógnaði vatns „ . _ , . Gestsson og Larus Ottesen. — elgur sæluhusr Ferðafelagsins _r , ,. , T . , . , ,, Varaforseti felagsms Palnu í Landmannalaugum, en i_haust „ . , ... . ... _ , .. ., . , , _. , Hannesson var kjonnn til 1 var hættunm bægtfra með fyr- „ . . T, _, , _ . . árs og þeir Páll . Jonsson og. írhleðslum og með því að bema . . ., . , , , Guðmundur Einarsson. fra Mið farvegi gilsms, er stefndi a , , , , húsið. í aðra áít. húsbyggingunum i Land ---------- Eins og undanfarin ár eru starfandi samtök, sem hafa það ir, að nokkur Reykvíkingur fari ir að nokkur Reykvikingur fári í jólaköttinn, ef jæss er kostur að girða fyrir það. Reykviking- um gefst þvi tækifærið, seni fyrr, að gleðja þá, sem aðstoðar þurfa, ar, cins og allir vita. Eínstæðar mæður, fyrirvinnulaus heimili, sjúkleiki, munaðarlaus börn og Félagar eru hátt á 6. þúsund J,arf ekki te,j,a þa6 "pp> þvi monnum er það kunnugt ao margvíslegar orsakir geta legið til þess að menn verða undir í lífsbaráttunni, jafnvel Jiótt ekki sé nema um stundarsakir. Allir vilja gleðja. Vetrarhjálpin og Mæðrasty.rks- nefnd eru báðar tgknar. til starfa og rcysata nú á hjálpfýsi Reyk- yíkinga, að þeir bregðist nú 'vel við og láti hver sinn skerf, af hendi rakna til þess mannúðar- starfs, sem þær hvor í sinu lagi berjast fyrir. Og allir vilja Reyk- vikingar vera góðir og gleðja ná- uugann fyrir jólin, en það er hægt að gera með þvi að taka vei á móti skátunum. til dæmis, sem fara herferð um bæinn og knýja á dyr manna. Þeir taka uðallcga við peningagjöfum, en. fatagjafir eru líka mjög vel þegn- ar. Húlsaumur mannalaugum og Þórsmörk A -tæmdútjt sjóð^' félagsins, en, fjárhagur fer batnandi og fé- lágið er nú skuldlaust orðið, Eignir þess nema röskri. hálfri milljon króna og eru .þp lágt nn-tnar. - ; :. i. í siuriiar var efnt til.48 hóp- ferða með á 13. hundrað þátt- 1 takendum, þrátt fyrir óvenju ;J óhagstæða veðráttu. Er þetta þar méð eitt mesta ferðaár í sögu Ferðafélagsins. \ í Heiðmörk gróðursetti _fé- -iwwwvvuvvvvvwvvv.vvv' lágið' 6 þúsund-piöntur í sum- ar og- unn u að því: W sjálfboða - liðar. Huida Kmtjánsdóttir V'íðúnel 44, sími 6662. Bt2T AÐ AUGLÍSAI VlSl Mikil hátíðahðld á fullveld- isdegi Finna, í mörg Korn uð líta. Og það er sem i fyrr í mörg hórn að líta, þvt þegar hafa bor- izt margar - hjólparbeiðnir og þeim á eftir að fjötgá. Allmárgir einsaklingar og fjölskyldur hafa tjáð nefndumim vaiutaeði sín, og þetta .fólk verðúr að fá hjálp til þess að það geti glaðst fyrir jól- in, eins og við hin, sem bæði höf.um eitthvað fyrir okkur ; að leggja pg njótum góðrar. jieilsu. Engin hætta er .heidur ii því, að Reykvikingar. jóti lengi hvetja sig, því þeir : em hjólpfúsir. og gjöfulir ög hafa sýnt það á tiin- um, er meiri og aimennari hafa verið þrengingarnar en nú. Hjálp arnefndirnar, sem. starfa að þess- uin maunúðarmálum, fyigjast bezt með livar skórinn kreppir hverju sinni og i þeirra hendur er ör- uggt að leggja vandann á úthíut- uninni. Vinstri stjórn. ommúiiistablaóið talar nú næstum dagiega um vinstri stjórri, og virðist: ekM Ivita af því, að það. er búið að dæma kom- múnista úr- leik af öllam flokkuni, sem þeir vilja fá með sér í sb'ka stjórnafsamvirinu. Því hefur verið lýst yfir af að minnsta Itosti einum þeirra, að kommúnistaflokkurinn sé ekki lýðræðis- Jlokkur, og komi þess vegna ekM til mála að hafa samvinnu við liann um stjórnarmyndun. Þjóðviljinn ver mestum hluta forsíðu sinnar í gær til þess að skýra frá því, að Dagsbrún vilji endilega vinstri stjórn, og kom víst engum á óvart. En það er hætt við því, að viljayfirlýsing þess félags breyti engu um þetta. Það, sem ræður mestu um myndun slíkrar stjórnar, er það, að ágreiningur er svo mikill í grundvallaratriðuxn. milli þeirra floltka, sem kommúmstar vilja fá í vinstri stjórn, að þau bil verða eMii brúuð fyrsi um ihja. --: t . Frá fréttaritara Vísis. — Helsingfors, 7. des. f gær, 6. desember, var full- veldisdagur Flnna og voru mik- il hátíðahöld hér af tilefni dags- ins. AUar götur voru fivitar af snjó. Klukkan 10,30 f. h. var her- sýhihg á; Kaserntþrginu úndir stjórn Ehrenrooth hei’shöfðingja Að henni loMnni var herguðs- þjónusta í Jóhannesarkirkj- unni. KLlukkan 12 hófst hátíða- guðsþjónusta í Storkyrkan. Eino Sormunen biskup prédik- aði. Viðstödd voru forsetahjón- in, svo og ríkisstjórn, þingmenn og fleiri. Að lokinni guðsþjónustu buðu foráætisráðherra( Kekkonen, bg Þakklæti þÍRgjendiu. . . I>ess eru óteijftndi dæmin,; u8 Iireiu neyð hefði steðjuð aðy ef ekki hefðu verið nein saráök,; sem vinna að því að koma fólki til hjálpar, eins pg þessi sam- stök gera. Þau eru iíka mörg dæm-- in, að íóiki, sem orðið hefur að fþiggja aðstoð hefúr munað það ;með miklu þakklæti, Og til eru ríkisstjómaririnar <sem betur fer-mörg dæmi þess, að ag nokkrir gestir fólk sem síðar varð bjargálna .j licfur iaunað hjálpina með því Klukkan 14,30 voru haldnir að leggjá riflega aí mörkum, ý-ft- tónleikar, á vegum ríkissráðs- h’Þri sem efni hafa léyft. ins, í hljómleikasai Háskólans. j Haíið*þáð hugfást, að livert Hljómsveit líelsingforsborgar ^rarijia6 á efir að gleðja einhvern meðlimir þingmenn aðrir lék eingöngu, verk eftir Síbelíus uhdir stjórn Tauno Hannikaíiv- etis,- "iEinsöng . annaðis’í .Mafju Kúusöja. .TJónléikjjnúm.var-átd varpáð. Meðal áheyrenda vóru Kekkonen forsætisráðherra, K. A_ Fagerholm þingforseti og Eero Rydman yfirborgarstjóri í Heisíngfors, Um kvöldið fóru stúdentar folysför . heim til forsetans og horfði f jöldi manns á. blysförina. Þá var og veizla í forseta- höllinni og var um- tvör þúsund urá jólin. kr. frú, til hádegisverðar í veizlu-- manns boðið. sal jríki&ráðshrib Veizluria áátúj / ig fij. /VUVWVAAiWWVWWVS Knnisloppar á börn. Verð' kr. 45,00. - Á fullorðna, verð kr. 295,00 Fischvrsunú-, rwvvvwwvwvvvwwvwvi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.