Vísir - 15.12.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 15.12.1955, Blaðsíða 8
I? VtSIR Fimmtudagirm 15. desembor 1955. Skrautsykur VVVVWJVVWVVVUVVWW.VJWVVWJVWVVV WWWWWVVWW'^VWVVíVWiWWWA' ? ,———----------— ---------——------------ Aí xeynslunni veit húsmóÖirin að hún getur treyst vörunum frá REKORD REKORD-búömgar ~ mismunandi tegundir. Ódýrustu og beztu búðingarmr á markaðnum í nýjum umbúðum Rekord-lyftiduft hefur hlo-tið viður- kermingu frá neyt- endasamtökunum sem fyrsta flokks vara. ^QMOPtl HEBBERCrl óskast fyrir einhleypan mann. Má vera í kjallara. Uppl. í síma 5668 l'rá kl. 4—-6 e. h. og 10—12 fyrir hádegi. (385 Lyftiduft Eggjagujt Natrón Kókcsmjöl Sukkat V anillusykur TVITUGAN mann vantar ' atvinnu. Aliskonar störf koma til greina. Hefir bæði landspróf og bifreiðastjóra- réttindi. Uppl. í síma 6054 frá kl. 5—7 í dag og nsestu daga. (380 VANA sjómcnn vantar strax. 250 króna trygging. —- Uppl. í síma 81128. (408 STÚLKA óskast til að sjá um heimili í mánaðartíma. Uppl. í síma 82037. (400 STULKA óskast í upp- vask. Rrytinn, Austurstræti 4. Sími 6305. (404 Allxahanda — Engifer — Karry mommur — lvanill — Múskat — Pipai- — Saltpétur — Húsmæður, biðjið Fást ails staðar — Karde- Negull — Lárviðarlauf. um Rekord-vönir SVFÍ-deíldtii „Hraun- prýðí" 25 ára. Á laugardaginn kemur, 17. <les., verðr.r Slysavarnadeild- in Hraimprýði í Hafnarfirði . al darfjórðungsgömul. í tilefni afmælisins hefur deildin sgmþykkt að gefa 25 þús. kr. til Oddsvita í Grinda- -vík og er sérstaklega ætlast til að f járhæð þessi renni til kaupa á radartækjum í vitann. Þann aldarfjórðung sem T.Hraunprýði“ hefur starfað, hefur hún safnað um hálfri Brautarholti 28. — Sími 5913. NY SKALDSAGA__ eftir SIGUKJÓN JÓNSSON Úr ritdómum um söguna: — „Eg las þessa bók Sig.urjóns mér tii mestu ánægju. Hún er skrifuö af miklum krafti og víða af mikilli andagift. í henni er stígandi kraftm* og tregaþrunginn tónn um mikil örlög og átök og' endirinn í .milljón króna, sem varið hefur i samræmi við atburðina alla. Ipur á börn og imsliaga verið til hvers konar slysa- A'arnastarfsemi. Meðal annars til björgunarskýlis við Hjör- ieifshöfða, til björgunarskút- unnar Sæbjargar, áhaldaskýlis iyrir björgunartæki í Haí'nar- firði og björgunarbáts þar í höfninni, til björgunartækja ýmiskonar, sjúkraflugvélar, björgunarskútu Vestfjarða, bjöírgunarskýlisins N;! Ós í Skaftafellssýslu o. fl. Þorsteinn Jónsson. ’ „Málsmeðferðin er skemmti- ' leg og hressandi. Frásagnar-j gáfa Sigurjóns Jónssonar er mikil og sérstæð og það er1 ómaksins vert að kynnast | henni. Sagan af Helgu Bárð- ! ardóttur er spennandi og skemmtileg.“ Kristmann Guðmundsson. ! „Atburðimir í mannheimi i mynda ægilegra íslenzka 1 BÆKUR Svönu Dún eru 'g'óðar bækur. Tónar lífsins og Töfrastaíufinn eru bækur jafnt ungi-a sem gamalla. (44 RAUÐ barna-prjónaföt töpuðust sl. þriðjudag í mið- bænum. Vinsamlega skilist í Reykjavíkurapótek gegn fundarlaunum. (374 TAPAST hefir armband, merkt S. S. S. Vinsamlega hringið í síma 2746. (377 SVARTUR bamaskór tap- aðist í miðbænum í gær- kvöldi. — Finnandi hringi í ' síma 80559. (406 ROKÐSTOFUSTÓJ.JL íap- aðist af bíl á mánudagsltvöld. Skilvís fiiuiandi vinsamlcg- ast hringi í síma 2395. KVENÚR fimdið 2. þ. m. Uppl. eftir kl. 7. Snorrabraut 33, miðhæð. (401 SILFUR-eymalokkur tap- aðist frá Ægisgötu 26 að Þjóðleikhúsinu. Vinsamlega hringið í síma 2137. (402 BLÁAR molskinsbarna- buxur og kjólbelti fundið. — Uppl. í síma 6819. (389 K. F. SJ. A.-D. — Fundur í kvöldi ítl. C;30. Síra Lárus Halldórs-; son tálar. Allir kai'lmenn velkqmnir. (000 Stjórn deiklarinnar skipa: | harmsögu, og það, sem -frú Rannveig. Vigfúsdóttir, er ber [ tröllabyggðum, rekur gegnt hefur formannsstörfum s.l. 18 ár, frú Sigríður Magnús- dóttir, frú Elín Jósefsdóttir, frú Sólveig Eyjólfsdóttir, frú Ingi- björg Þorsteinsdóttir og frú Hulda Helgadóttir. höfundurinn af svo þróttmik- illi nærfærni, að sagan or á mann lik-t og kynjadrykkur. Sigurjón ræður við vanda öfg- | anna. Sögufólkið stendur les- ! andanura fyrir hugskotssjón- 1 um • (inj og endurminning j þeirra, sem hann. hefur séð | og heyit cg' nýtur r.ð muna. Lcsandinn fer á fljúgandi klæoi skáídskaparins um dul- heima heiðins siðar á íslandi, og lifir örlagasögu, sem ger- ist í Græniandi og' Noregi og hér heima á Fróni. — Og end- irinn: Mikill bragur óbundins máls stórmannlega botnaður-.“ Helgi Sæmundsson. ■ TIL LEIGU 3 samliggjandi herbergi ásamt aðgangi að eldhúsi, baði og síma á bezta stað við miðbæinn. Leigjast til 14. fnai n. k. Þeir, sem . áh..;ga hefðu fyrir þessu leggi uppl. á afgr. Vísis, merkt: „56-. (399 PENINGAVESKI tapaðist á leiðinni frá Hárgreiðslu- stofunni Lorelei að Iðunnar- apóteki á tímabilinu kl. 17.30—18.60. Peningar og fleira var í veskinu. Vinsam- legast skilist gegn í'undar- launum í þvottahús Land- spítalans. (394 PEYSA, svört golftreyja tapaðist 26. nóv. Finnandi vinsaml. hringi í síma 1287. 386 KAUPUM, seljum — gamla,. nýja —■ sjaldséða muni. — Fornsalan, Hverfis- götu 16. (395 HJÁLPIÐ BLINDUM. — Kauplð bréfakörfur til jóla- gjafa. BLindra Iðn, Ingóífs- stræti 16. (344 BARNAINNISKÓR frá kr. 24,30,kven.inniskór frá kr. . 34,20, karlmannainnskór frá kr. 48,30. Skóbúðin, Spitala- stíg 10. (335 NYTT, AMERISKT. — Kjólföt nr. 42 og 2 sam- kvæmiskjólar nr. 14 og 16 til solu. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 1378 kl. 5—8 (í dag). (373 ISSKAPUR, notaður, í . ólagi, til sölu fyrir gjafverð (700 kr.) á Vestiu'götu 7. (375 NÝ 4ra hellna Westing- house eldavél til sölu á Rauðarárstíg 20, I. hæð. (378 PEDIGREE bamavagn til sölu. Verð 660 kr. — Sími 86651. — (379 BARNAKOJUR til sölu í Miðtúni 78. (381 TVÆR nýjar gaslugtir (Aladinj til sölu. Tækifær- isverð, Sími 1944. (382 FAI.LEGíR kettlingar fást gefins. Sími 81114. (384 . ÓDÝRT borð óskast (sem mætti.straua á). Sími 5581. __________________ (388 TIL SOLU fallegur brúðu- vagn og brúðurúm, ásamt barnaborði og tveim stóium. Uppl. á Grenimel 16. Sími 5888. — (389 BARNAVAGN, stór og góður, til sölu. Verð 800 kr. Til sýnis eftir kl. 7 í Faxa- skjóli 10. Sími 1906. (390 NÝLEG, dökkblá jakka- föt á lö—16 ára dreng til sölu ódýrt. Simi 7712. (391 BARNAVAGN og barna-I kerra til sölu. Selst ódýrt. — j Hólmgarði 8, Bústaðahverfi. 1 (393 ÓSKUM eftir herbergi og i eldh'úsi eða eldunarplássi. — ; Tvö í heimili. Uppl. í síma ; 7959, milli kl. 7-9 i dag. (403 WW^UVWWWW BEZT AÐAUGLYS41 VISl 1 ÓDÝRAR barnakojur til sýnis og sölu að Mosgerði 7:, miðhæð. (459 SEM NÝ dökkblá ullar- gaberdineföt á grannan með- „ al iTianri tijL-sölu. Hp.pl, í síma 82431. (396 BARNAVAGN, vel með farinn, til sölu á Vitastig 6, Hafnarfirði. Verð 86P kr. ____________________ - (392 TIL SÖLU nýr radíó- grammófónn. Njálsgötu 4, I. hæð-_________________ (405 NÝ Hoover-bvottavél til sölu. Verð 2.350.05, — Uppl. á Barónsstíg 18. (407 WILTON’ góíftcppi (enskt) 4X5 yds. og Royal Axminst- er (enskt) 2%X.3Vz yds. til sölu. Uppl. í síma 5374, eftir kl. 6.________________(397 SVAMPD’ÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. —______________(£73 IIÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 KAUPUM 'lrreinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 SJML 3ið2; FöiTivérzlúríih Grettisgötu. 1 KaupumJ hús- gögn, vel, með , farin karl- mannaföt útvarpstæki, sáumavélar, gólfteppi o.. m. fl. Fornverzluíiin, Grettis- götu 31. . (133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.