Vísir - 17.12.1955, Side 1

Vísir - 17.12.1955, Side 1
12 bls. 12 bls. 45. érg. I.aug'jáMaginn 17. deseitiber 1955. 287. tbi. LömuttarsjúkSingur sottur í sjúkrafSugvéí í Skagafjöri; Súrefnisteki notuð á leiðinni tii að létta undir me5 öndun sjúklingsins. Aðfaranétt fimmtudagsins barst fí+mi Páíssjni flugmanni beiðni frá héraðslækninum á Sauðárkróki um að koma norð- ur í Skagafjörð til þess að sækja lömunarsjúkling. Hafði stúlka frá Sólheima- gerði í Blönduhlíð lamast á handleggjum og virtist lömun- in vera að færast í aukana, þannig að öndunarerfiðleikar voru að byrja. Taldi héraðs- læknirinn á Sauðárkróki ekki mega dragast lengur að sækja stúlkuna og flytja hana í sjúkrahús. Símaði hánn í fyrri- nótt um hálf þrjú leytið til Björns Pálssonar og bað hann að koma við fyrstu möguleika í sjúkravélinni norður. Jafn- framt var Birni gefinn upp lendingarstaður á túni hjá Sól- heimagerði. Bjöm lagði af stað í véiinni í» myrkri um morguninn og hafði súrefnistæki 1 meðferðis til að létta undir með öndun stúlkunnar á leiðinni suður. Björn var kominn í birtingu norður í Skagafjörð, en þá var hvassviðri svo mikið og svifti- vindar undir fjallinu, að ekki var viðlit að lenda á þeim stað, sem honum hafði verið vísað á. Kvað Björn hafa munað minnstu að hann missti súrefn- stækin, sem voru óbundin í vél- inni, út sökurn sviftibyljanna. Birni tókst þó að lenda heilu pg höldnu á bökkum Héraðs- vatna og þangað var stúlkan flutt. Voru súrefnistækin not- uð alla leiðina suður og gekk ferðin að óskum. Mun stúlk- uhni nú líða eftir atvikum vel. Samkvæmt upplýsingum frá héraðslækninum á Sauðárkróki Torfa Bjarnasyni, hefur mænu- veiki stungið sér niður á nokkr- um stöðum í héraðinu m. a. á Sauðárkróki og er einn maður látinn, bóndinn á Flugumýri. Annars hefur veikin verið fremur væg, en þó mun enn eitt lömunartilfelli hafa kom- ið fyrir, þó ekki alvarlegs eðl- is og er sjúklingurinn á bata- vegi. Læknirinn sagði að það væru' um það bil þrjár vikur frá því, er mænuveikinnar varð fyrst vart í héraðinu, en siðan hefur hún nokkuð breiðzt út. Heimagerðar sprengjur i notkun. Syo viriðst sem uinglmgar séu famir að hugsa fyrir áramótunum, og útbua sprengjur af jrví tilefni. Eins og marg sinnis hefur verið tekið fram, eru unglingar og aiðrír alvarlega varaðir við að vera með sprengiefni i fórum sínum, enda er þáð algeriega óheimilt. Ýmsir skella þó skollaeýrum við þessum áminnmgum, óg verða sér stöðugt útí um sprengiefni eftir einhverjum lciðum. Þannig komu f’yrir tvö atvik í gær, scm vitma mn fþetta. I húsi einu við Grettisgötu heyrðist mikil sprengjuhvellur um kl. 19 í gær. Brotnaði rúða í fiúsinu, og leifar sprengju fundust inni á gólfinu. Eráauig sprakk heimatilbúin sprengja i húsi einu vestur við Hávallagötu. Er þáð því hér með enn á ný brýnt fyrtr ungMngum og öðrum að vera ekki með heimatilbúnar sprengjur, því að af þeim geta Motizt stór- slys. Happdrætti SÍBS býður stærstu vinninga, sem um getur hér. Tveir hæstu vinningarnir nema hálfrí milljón króna'hver. Ettéiuf newna 100.000 hr. hrx*r. Um þessar mundir verða enn þáttaskil í starfsemi happ» drættis Sambands íslenzkra berkasjújklinga, því að það býðiu* m. a. upp á stærstu vinninga, sem iinn, getur í nokkru happ» drætti hcr á landi. Stærstu \inningarnlr verða ' á dalakútinn. Þeir erú hættír tveir, og nemur hvor hálfri að leita fólginna fjársjóða, enda. millj. kr., en auk þess verða eru þeir draumar einir, en fólgr 11 vinningar, sem ncma inn fjársjóð er að finna í happ- 100,000 kr. hver, 10 á 50 þús. drætti S.Í.B.S., og þar leity hver, og loks 4977 vinningar menn ekki árangurslaust. frá 300 og upp í 25.000 kr. -x- 1 ^ Hæsti vinningur cr nú 150 Landsmenn hafa stutt S.Í.B.S, þús. kr., og 150 kr. lægstu dréngilega á undanfömum ár«. vinningar. Samanlögð vinn- um, og mundu mannvirki sam« ingsupphæð er 5.5 millj. kr. bandsins nú kosta 30-—40 millj, kr., ef miðað er við verðgildi í dag. En sambandið á ntargt ógert enn og heitir á lands- menn að brégðast' ekki írekar en áður. Á nióti héita þau hæstu happdrættisvinningum, sera Skátar söfitu&u 65 þús. kr. Utwlaiifarin þrjú kvöld hafa skátar farið um bæinn og safn- að fé vegna vetrarhjálparinnar. Hafa þeir safnað samtals um 65 þúsund krónum. Eins og skýrt var frá i blað- inu igær söfnuðust í Vesturbæn- um rúmar 52 þúsund krónur, en í gærkvöldi fóru skátamir um Kleppsholt, Voga, Smáíbúða- hverfi og fleiri úthverfi og söfn- uðusí um 13 þúsund krónur. í kvöld verður skrifstofa vetr- arhjálparinnar opin til klukkan 10, og verður þar veitt móttökum pemngum og fatagjöfum. Jél i Grímsey. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Sciknarpresturinn á Akur- eyri, síra Pétur Sigurgeirsson, er nú staddur í Grímsey að flytja þar jólamessur og sinna síðustu prestsstörfum fyrir há- tíðir. ... Við þetta tækifæri'mun síra Pétur einnig vígja nýtt orgel, sem eyjarskeggjar söfnuðu fyr- i ir á einum degi og gáfu kirkj- unni. RiHkið skégar- tiögg i Viðarhögg liefur verið meira í Noregd á þessu hausti en uudan- farið. Um miðjan nóvember-mánuð var búið að höggva 3,6 milljón teningsinetra af timbri, og er það um fjórðungi meira en í fyrra. Miltlu fleiri menn vinna nú við skógarhögg en á síðasta ári, eða 17,250 á móti 14,800. ftfýr þulur við Rðiisútvarpið* Vinningar allir fallá óskiptir í hlut vinnenda, og eru skatt- frjálsir eins og áður, en verðið hefir vérið hækkað, og verður 20 kr. í fyrsta flokki og síðan .20 kr. endurnýjunargjald. Eins og áður er einungis ura heii- miða að rseða. Vísir hefir átt tal við Þ>órð Benediktsson, framkvæmdastj. S.Í.B.S., um happdrættíð og annað, og komst hann að orði eitthvað á þessa leið: Breyting þessi er gerð vegna þess, að reynslan hefir sýnt, að liappdrætti, sem rekið er í sam- ræmi við „jafnaðarstefnu“, það er að segja að vinningum sé skipt í marga staði og ekki miklu í hvern, er ekki að skapi fólksins. Er það sama reýnsla og kom- ið hefir fram annars staðar, til dæmis á Spáni og írlandi, sem hafa svo stóra aðalvinninga, að hér þekkj ast. 1J Comef 111 í Kanðda. \ tugum milljóna. skiþtir. Hsesti Undaiífarna daga hafa hlust- vinningurinn í „Klasselotteriet“ endur heyrt nýja þularrödd í danska nú á aðra mi^6n ísl’ útvarpinu. ikr’’ og eru þó Danir taldir Hinn nýji þulur er ungur Sætnir í fjármálum. Reykvíkingur, Ólafur Egilsson Það er sorglegt, sagði Þórður að nafni, og stundar hann nám að endingu, að landsmenn skuli 58. - Stjornm var endurskipu í Verzlunarskólanum og þreyt- ir þar stúdentspróf í vor. Hefur þessi nýi þulur við- feldna og þægilega rödd, og má gera ráð fyrir að hann verði vinsæll þulur, er hann hefur fengið lengri æfingu. Comet III kom til VancouveJ? á Kyrrahafsströnd Canada í morgim. Flugvélin var 5% klst. á leið inni frá Honolulu eða um 2 tím- um skemur en flogið hefur vér ið milli þessara borga áður. Vegarlengdin er 4320 km. —• Fhígvélin kemur við í Toronto .og Montreal á leið sinní til Bretlands. ., Ný Ntjtsri* í Tj rk* laxtdi. Hín nýja stjórn Mendare9 hefur fengið tvaustsyfiriýsingU samþjHkkta. Hún hlaut 398 atkvæði gegA lögð vegna ágreinings um við- skiptastefnuna. hætta að dreyma um hálft kóngsríki og vera hættir að trúa Ófært á Hérai nema á Iltfœrt til Mtifjihz rfýarðn r. wwjwuwvvvw^n«wwuwvvv.v^vvwvwvuvywuvwwuvuwuvuwuwuwwvvv;v 1 Óhemju síldveiði var í nótt hjú þeim bétum, sein enn stunda síldvedðair í Faxaflóa, og í nótt veiddist fyrsta síldin í botnvörpu. Það var vélbáturinn Fróði frá Njarðvík sem gerði tilraun með botnvörpu í nótt í fyrsta sinn í vetur og veiddi afbragðs- vel, eðá 150—200 tunnur. .. Frá fréttaritara Vísis. EskifirSi í gær. í austanrokinu tepptust veg ir hér eystra. Setti mður bleytusnjó og er nú ófært á Hérað nema í snjóbíl. Vegurimi til Reykjarfjarðar Akranesbát^r mokveiddu í geta, að hann missti nokkuo er illfær, en hann er vanalega Vélbátur lær Mojkafli í nétt á þá fáu lcáta, » rero. sild i vörpu nótt og sögðu þeir að síldin hafi vaðið eins og þegar bezt lætur fyrir Norðurlandi á sumrin. Fimm bátar réru frá Akra- nesi í gær og fengu allt upp í 400 tunnur. Sá sem minnstan afla hlaut var Sigurfari með 180--200 tunnur, en þess má af netum sinum vegna ofveiði. Ver og Hrefna fengu um 200 tunnur hver, Reynir var með 260—70 tunnu afla og Björn Jóhannesson Ineð 350—400 tunnur. Síldin er tálin falleg. vel fær. Oddsskarð hefur ver- ið ófært um tíma. Storminn hefur nú lægt og er gott veð- ur í dag. Sambandslaust var við Rvík í ' tvo daga vegna stmabilana fyrir botni Reyðarfjarðar, en samband komst á í gær. hefur spurzt og ekki heíuf mænuveikin, svo að vitað sé, komið upp neins staðar á Aust- fjörðum. B.v. Austfirðingur er vænt- anlegur eftir helgina. Leggur hann upp afla sinn hér til fryst- ingar og herzlu. Undangenginn hálfan mán- uð hafa bátar ekki stundað sjó, en þar áður var afli sæmileg- ur. Bátar búa sig nú undir ver- tíð, í Vestmannaeyjum og ver- stöðvum við Faxaílóa. Brúarfoss vár hér i gær og léstaði 40 smál. af karfalýsi og Heilsufar er gott þar sem.til „slatta aí gærum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.