Vísir - 17.12.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 17.12.1955, Blaðsíða 3
VtSEB 3 Laugardaginn 17. desember 1955. Saga stórbrotins athafnamai Thor Jensen: Minningar. Skrásett heíir'Valtýr Stef- ánsson. Útg.: Bókfellsút- gáfan h.f. Er V'altýr ritsjóri Stefánsson leitaði eitt sinn eftir blaðavið- tali hjá Thor Jensen, eyddi hann öllu slíku á þann veg, að hann vék talinu að búnaðarframför- um, sem báðurn var kært um- ræðuéfni, en varðist allra frétta af sér og sínum högum. Á þessu gaf hann svo eftirfarandi skýr- ingu: „Eg hefi aldrei haft tíma til þess að horfa til baka. Eg hefi haft svo mörgu öðru að sinna um dagana. Eg hefi j' þurft að taka hvert atriöi fyrir sig og kryfja það til mergjar. Um leið og verkin hafa heyrt fortíðinni til, hafa þau horfið mér sjónum og eg enga ástæðu fundið til þess að tefja mig á því, að hugsa um þau. Eg hefi alltaf horft : fram á við. En jafnframt , lengst af haft fyrir stórri fjölskyldu að sjá.“ Thor Jensen var framkvæmda- anna maður, sem felldi sig lítt við skrum og skjall, bollalegg- ingar, hik og vangaveltur, seni "leiddu til trafala og tjóns, en af þeim sökum einum dró hann sig út úr opinberum málum, þótt hann hefði vafalaust getað látið þar mjög að sér kveða. Guðmundur prófessor Haim- esson komst eitt sinn svo að orði, er hann var hvattur til að slirá æviminningar síriar, sem telja mátti víst áð myndu verða merkilegar: „Nei, — eg vil það ekki. Mig getur rangminnt og þá er betra að láta það ósagt, sem á dag'ana hefur drifið.“ Á þenna veg mun Thor Jensen einni'g hafa hugsað. Því færSist hann undan blaðaviðtalinu, og því eru miriningar hans skráðar’ á þá lund, sem raunin sannar, studdar rökum og staðreyndum í íullu yfirlætisleysi þess manns, sem stærstur var í verkum sín- um og minnst mun verða af ís-| lenzku þjóðinni um langan aid- ur, sem brautryðjanda á sviði atvinnumálanna. Athyglivert er, að Thor forðast að jafnaði að víkjá að gjaimildi þeirri. sem j var svo ríkur þáttur í fari hans og beggja þeirra hjóna. en Val- j týr Stefánsson hefir nokkuð úr því bætt, með því að skjóta inn köflum. þar sem aðrir tala, sem til þekktu, en stiklað er þó þar á því stærsta og flest undan dregið annað. Við sem áttuin því láni að fagna að gerast heimilisvinir og heimagangar bjá Thor Jen- sen og konu hans Margréti Þor- björgu Kristjánsdóttur, murmm allir minnast. þess með hlýhug meðan ævin endist. Þár var stÓrmánnlegur heimilisbragur og glæsilegur, en öH samskipti á þann veg, aS til i’yrirmyndar mátti teljast. Haldið var uppi mikilli risnu, en engum duldist, sem á heimilið kom, að bæði voru þau hjón samrírnd í því sem öðru. Thor. Jensen mát kpnu sína mikils og duldi þáð á enga lund, en mikilhaef hiefur sú kona verið, sem segja mátti að hefði ailt ráð jafn síórgeðja skörungs og Thor var í hendi sér, én 1 styrkti hann jjafnframt til allra 1 stórræða. Rólynd og prúð stjórn aði hún síónrheimili og al.drei 1 sást hún fcregða skapi, þótt !. ýmsir myridu • telja áð geíist- hefði ástæða iil er hávaðasam- ir unglingar létu sem mest. Ávállt vorum við skólapilíar þar vel séðir, og þarna var ann- að heimili okkar sumra. Æviminningar eru mjög í heiðri hafðar hér á landi,en,eiga þó æði miájafnan rétt á sér. Hér leikur það ekki á tveim tungum, að þjóðinni hefur verið gefin gjöf, sem vel sæmir.veit- anda og þiggjanda. Valtýr rit- stjóri Stefánsson heíur unnið þarft verk, er hann fékk Thor Jensen til að skrá æviminnírigar sínar, en framkvæmd sjálfrar skráningarinnar hefur honum farizt svo úr hendi, að til fyrir- myndar má telja, enda fjallaði þar enginn viðvaningur um, sem ei heidur hefði mátt vera. Þökk og heiður sé honum. í Thor Jensen kernst svo að orði í eftirmála, að er hann á áttræðisaldri sá fram á. að störfum væri senn lokið og hann leit yfir farinn veg, þá virtist honum „sem margt af því. er gerzt hafði, væri líkara ævin- týri en veruleika." Vissulega munu svo margir mæla. Öllum fslendinguin er kunnugt að Thor Jensen hófst af sjálfum sér og var eigin gæfu srniður. Hann, ólst upp í fjölmennum barnahópi, missti ioður sinn ungur að árum og bjó við svo nauman kost, að hann tók út tregan þroska, enda vissi hann þá hvað sultur var, þótt um- hyggjusöm móðir reyndi úr að 'bæta eftir ítrustu getu. Á gang- stéttunum í Kaupmannahöfn og leikvöllum borgarinnar lærði hann að lífið er ekki leikur einn ög ekki allir „viðhlæendur vin- ir“. Þriggja ára lék hann sér að hamri, er hann hafði fundið, og leirsteinabrotum. Iíamarinn var aleiga hans, en henni var hanri sviftur af stálpuðum strák og meiriháttax og Thors varð eftirsjónin ein. Þetta var fyrsta reynslan, sem minriisstæð reyndist, en ekki sú síðásta. Þ.úr sem sigla á rjómasléttumgæta alls sparnaðar og veita sér sjó athafnaleysisins, geta forð- ekkert óhóf í mat eða drykk. ast mestu áföllin, en hinir, sem Fátæk ekkja flyzt til Borð- láta slag stanaa í íramkvæmda- eyrar, ásamt tveim börnum lífi, eiga það láninu einu oft að sínum; og hún tekur að sér þakka, að þeir lenda ekki undir þjónustu unga verzlunarnem- ans. Þannig hef jast kynni Thors Jensens og konu hansí er engan , holskeflunum. ’íu ára að aldri réðist Thor óraði fyrir að leiða myndu til 1; uppeldis i „Det kongelige hj úskapai', enda var hann þá O lostringshus ; sem var fjögra sextán ára, en hún þrettán. En ára skóli, en þangað völdust fá- tíminn leið og með auknum t„. ár úrvalsnemendur, og svo þvosha kom ástin til sögunnar, ást tveggja fátækra ung««> no ikrir aðrir gegn fullu gjaldi. enda var skó'Iinn talinn eftir só narverður. Þar vöndust tiö .n .rendur á reglusemi, við all- istrangan aga og einfaldar lífs- reglur, en hvorttveggja ein- menna, sem áttu óráðna fram® Verzlunamáminu lauk um það bil, sem vesturfarir og. kf-nndi æviferil Thors Jensens fólksflótti frá landinu stóðu • a'iia stund. Strax að íökinni sem hæst- en í stað Þess aö f. mingu_ réðst Thor til Ís-|hygg3a a Ameríkuferð ákvað lerdsfarar og verzlunarnáms, | Thor Jensen að setjast hér að, Jeo bar eigur sínar fótgangandi' enda Þa trúlofaður. En vík var til skips í einu litlu og léttu'miIIi vina- Steinunn og börn ’kofforti og þótti ekkert á skorta. hennar höfðu fluzt til Akraness, J Svo fékk hann „harmoniku“ að en Thor var ráðinn til verziun- Í'gji’.f frá Bryde, sigldi seglum arstarfa á Boðeyri. Þar undí j þ' ndurri norður í höf, "erðist hann ekkj|hag sínum lengur, en I ,,r essadrengur“ og lék á „har- reðist til verzlunarstarfa í j monikuna“ fyrir sig og aðra'. Borgarnes og hefst þá ævistarf- j Eftdr 15 daga siglingu hófust ið fyrir alvöru, en þó að af- J f i-stu kynni af hafísnum við loknu frekara verklegu verzl- unarnámi í Noregi. Verziunar- störfin hefjást í aridófi þeirra, eyrar og á áfangastað. Þfátt sem slíkan rekstur stunduðu í fyrir ís og kulda leizt hinum Bprgarnesi, en Thor hefur unga garpi vel á landið og hugði verzlun sína um borð i „spekúl- ís aridsstrendur, en eftir 37 daga komst skipið loks til Borð- gctt til dvalar sinnar hér. antskipi“ á Brákarsundi. Síðar náði hann svo fótfestu í landi, Stai fið hófst og'hægt miðaði í sem umboðsmaður norsks stór- íyi stu. Islenzk tunga ei ei fið iíaupmanns 0g tók þar við viðfangs en upplýkur töfrum’ verziunarst.iórn. Tortryggni var sínum smátt og smátt, svo sem mikn_ gegn verzlunarstéttinni, cn Thor vann sér livers manns hún gerist tærust á tungu al- þjðunnar. Vos og volk er barnaleikur þegar ungir menn traust og naut óskiptrar virð- | ingar, enda kynnti hann sér eru brennandi í andanum. Verði !efnahág og búrekstur viðskipta- þeir að hverfa úr veizlufögnuði á undan öðrum, er bara hrópað ^ „húrra“ út í næturkyrrðina, til j þess að veita lifsgleðinni útrás | og svo mega aðrir skammtá sér J eílis og þeir vilja. En verzlunar- I nám á þessufn árum, gaf ekki í auð í aðra hön'd, og því varð að viria sinna og skii'di þjóðlífið x heild. En því aðeins gat Tlior leið- beint viðskiptavinum sínumýað hann lrafði sjálfur öðlast nokkra Framh. á 10. síðu. ' Úrvals Hangikiöf Diíkakjöt Sauoakjöt TrippakJöS: Alikálfalýöt Steikur Etiíf Steikur Kótelettur Hamborgarl Reykfc flesk Dilkakiöt: Súpukjöí Lærí Kótelefctur Hryggir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.