Vísir - 17.12.1955, Page 6

Vísir - 17.12.1955, Page 6
VlSTJI Laugardaginn 17. desember 1955,. VWVVVWWWWtfVWWVWVVVWV WA*«*»V»ÍAV»V| .'..V.VV«V.WjV.W»VdV.V.V.VV.W.V D A G B L A D Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1GG0 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. ■-ÍVSsrw Sparitaður er nau&syn. Bæjarstjórnin hefur nú gengið frá fiárhagsáætlun Reykja- víkurbæjar fyrir næsta ár, og hefur helztu atriðum hennar verið lýst áður hér í blaðinu, svo að óþarfi er að rekja þau nánar. Útgjöld bæjarins hækka til mikilla muna af völdum verðbólg- unnarj senr grípur nú um sig i æ ríkará mæli, en auk þess stend- iir bæt'inn í ýmsu stórræðum, sem krefjast mikils f.jár, svo að ekki er nema eðlilegt, að útgjöldin fari mjög í vöxt að krónu- tali, þegar betta tvennt íer saman minnkandi króna o-g auknar kröfur til athafna bæjarfélags og stofnana. En hinu er heldur ekki að leyna, að þegar svo stendur á, er enn meiri þörf ráðdeildar og fyrirhyggju en ella. Bærinn yerðúr að .fara vel' með fé borgaranna, og þeir sem eiga að ráð- staða því, eiga að fara eins vel með það og eigið fé, og raunar betur, af því að þeir eiga það ekki. Þess vegna verður bærinn að ganga á undan í að temja sér sparnaö í öllum efnum, og vera strangur við sjálfan sig, jafn-strangur og hann er við þá, er slanda ekki í skýium með greiðslur á þeim gjöldum, sem þeim .er gert að greiða í sameiginlegan sjóð borgaranna. ) Bærinn getur tvírnælalaust sparað á ýmsum sviðum, Menn sjá til dæmis daglega, að sópur og skófla eru helztu verkfæri við gatnahreinsun. Finnast hvergi vélar til að taka við slíkum störfum að einhverju eða miklú leyti? Þetta er það, sem er fyrir allra augum. Skyldi ekki svipað gerast annars staðar, sem blasir ekki þannig við aimenningi? Enginn hlutur er svo fulJkominn, að ekkí megi bætá hann, cf vilji er fyrir hendi. Væntanlega skortir ekki viijann hjá bænum til að draga sem mest úr út- gjöldum, þár sem þess er nokkur kostur. \ Bezta iólagiöfin j til eigmmannsins, unnustans og'''vmarms er < J; Spice gjafasett. Emkaumboð fynr Old Space verksmiðjurnar. Hafnarstræti 7. — Laugavegi 38. Áfvopnun iokið. TC^að hefur verið tilkýnnt austur í Moskvu, að sovétstjórnin sé * nú búin áð framkvæma fækkun þá' í herjum sínurh, sem tilkynnt var fyrir nókkrú. Var þá tilkynnt, að ætlunin væri að fækka í her Sovétríkjánna um fimmtung eða um 640 þúsundir, að því er hlnir ausp'senu valdhafar sögðu, og síðan rak hver tilkynnirigin aðra frá leþpríkjunum um-að þau færu að dæmi móðurlandsins, fækkuðu einnig í herjum sínum, svo að þeir yrðu stórum minrii en þeir höfðu verið. 4 Engiri leið er að ganga úr skugga uni það, hvort um raun- vérulega íækkun í herjum .kommúnistaríkjanna hefur verið að raeða. Það er einmitt mjög sennilegt að þessar tilkynningar um hana hafi verið hreint áróðursbragð, gert til þess að villa monn- ’um sýn víða um heim, því a ðlýðræðisþjóðirnar hafa ekki talið slíka stefnubreytingu orðna hiá kommúnistum, að ástæöa væri fyrir þær til að hælta þeim vígbúnaði, sem heíur eiirn hrætl kommúnístaríkin frá árásum á þær. En jafnvel þótt her kommúnista hafi raunverulega — gegn [ líkum — yerið minnkaður að nokkru, heíur styrkur hans ekk.. minnkað, því að vélar hafa komið í stað manna, svo að styrkui rauðu herjanna er iafnvel meiri nú en. hann var, áður en fækkac. var í þeim. Og þaö er mjög sennilegt, að þeir menn, sem leysth’ : hafa verið úr herþjónustu nú — sé það ekki blekking — hai. .verið settir til að smíða fleiri vígvélar. Ný skip. T> íkisstjórnin hefur gefið leyfi til þess, að haidið verði áfram •*-*- að byggja upp skipaflota landsmanna, og eru það þrjú skip, "sem heimilað' hefur veriö að smíða eða kaupa. Annars vegar hefur Eimskipaíélagi íslands verið ieyft að semja um smíði á tveim skipum, senl verða 3000—3500 lestir, og búin frystitaekjum í leslum að nokkru leyti, en hinsvegar hefur Sam- band íslenzkra samvinnufélaga og Olíufélaginu verið heimiiað að kaupa eða láta smíða olíuskip, sem gert er rá.ð fyrir, að verði 18—20.000 lestir á stærð. Hcr cr nm mikilvæga viðbót við’ skipastól landsmanna að ræða, en einkum er það nýjung, að íslendingar ráða.st í að eign- ast stórt olíuskip, sem verður margfait stferfa en. öririúr skiþ landsmanna. Eru raunar nokkur ár síðan ýmsir aðilar aðrir en þeir, sem nú hafa fengið leyfi tiJ að' aíla slíks skip hreyfðu fyrst máls á þessu. En sívaxandi oliuþörf landsmanna gerir það vit- anlega æ nauðsynlegra, að sliks skips eða, jafnvel skipa sé aflað. Eldhússtólar Pönnur með -loki Pönnuköicupöiiruir Kjötliamrar Ilringmót Búðing'smót Kökukassar (box) Trésleifar Tappatogarar Dósahnífar Upi hvot tagrindur I* Amerísk. plast- í Busáhöld c Ilnífaparakassar Kýkausur Mjöí, sykur, kaffi og te-box Terfubakkar í’ Isskápasett £ Skálar o. fl. o. fl. i Fjölbreytt úrval nýkomið „ASSA“~ Útihiurðarskrár m/smekk- lás Innihurðarsikrár Kúluskirár Útilsurðaxlamir, króm Innihiirðaríamir allar teg-. Storinjárm : Hœ'öaribaittdf öng Smekklásar Smekkláslyklar Skrúfcir Saumur og margt fleíra i1 «trf íi ð fl tf 4 £ afTBJÍVÍIl é BEZT AÐ AtiGLfSA í VtSI SKIpAUTCCRÐ RIKISINS Búrvogir Eldiuústóiar Nestiskassar Hakkavélar liákkavélar-varahiutir. t BI r b <)i * v I k 5 •fþt t'il G run.dur fjurðu r. Stykk- ishóliris, Skarðsstöðvar, Salt- hölmavíkur og Króksfjarðar- ness á mánudagskvöld. Vö-rfmóttaka árti dítg: ígis íymanu- 99 \ Hafigrínmr Lúðvígshon ] lögg. skjalaþýðandi í ensku - og þýzku. — Síral 80164. Skaftfeffingur" ffic-til Vestmannaeyja á mánu- daginn. — Vörumóttaka ár- degis í dag og á mánudag. heinHÍIstækln \ hjá okkur: 1 verð írá kr. 220Ö,ÖÖ Sfrauvéðar verð írá kr. 1645,00 Straujárn verS frá kr. 73,00 Bringofnar Verð frá kr. 205,00 Brauðristar verðfrákr. 157,00 Hraðsuðu- fra kr. 249,00 Vöflujárn verð frá kr. 208,00 lirærlvélar verð frá kr. 1295,00 Amerískir gélf- og Ehorðlamjpar Baðvogir W.C. burstahySki Ljésaperur ailar stærðir Helgi lagnússon & Co. \ Hafiiarstræti 19, $ sími 3184. |

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.