Vísir - 17.12.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 17.12.1955, Blaðsíða 12
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til niánaðamóta. — Súni 1G60. VÍSIK er ódýrasta blaðíð og þó }>að fjöi- breyífasía. — Hringið í síma 1660 og gcrist áskrifcndur. Laugardaginn 17. desember 1855. Sýrtand. irrðia gegn Israel „Styrjöld — eða ekki styrjöldu. Jía^ðsprcntlíubeKi við Inndamærín. Fulltrúi Sýrlands hefur bor- $ð fram kröfu um það, að Ör- yggisráð Sameinuðu Jþjóðanna íyrirskipi viðskiptalegar refsi- aðgerðr gegn Israel vegna of- íbeldsárásar israelskra her- Jlokka á ströndum Galileuvatns jum seinustu helgi. a. hefur verið lagt til, að Sam- einuðu þjóðirnar láti ganga frá garðsLjjrengjubeltum á landa- mærum Israel. Draga Bretar taum Arabaþjóða? Af því tilefni, að Ivær nvjar Norðrabæiitir. Frá bókaútgáfunni Norðra hafa borizt tvær bækur á Jmarkaðum síðustu dagana, en brezka *jækur pessar eru „Kætur og stjórnin hefur varað Israel við mura“- kvœfti eftir Si^rð Jónsson frá Brún. og „Helga Hókonardóttir“ skáldsaga eftir afleiðingum slíkra árása, sem ísralskir herflokkar gerðu um seinustu helgi, heyrast raddir Guörunu A. Jonsdottur. um það í blöðunum, að aðvör- -Helea Hákonardótti unin hafi verið í þeim tón, að skáldsaga . eftir áður ókunnan kki ræzt. Aífsherjarþingí Sþ. frestaft vegaa faHfrúak|örN í Öryggiwaú. Slíta átíi alísherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna í þessari \dku, en þar sem samkomuiag náðist ekki um kjör fulltrúa í Örygg- isráðið, var þingslitum frestað þar til í næstu viku. Næsti fundur verður hald- inn á þriðjudag, en þangað til reyna fulltrúar að ná samkomu lagi um lausn deilunnar. Ekki virðast önnur lönd koma til greina en Filippseyjar og Júgó- slavia, en hvorugt landið hefur getað tryggt sér fáein atkvæði til viðbótár, til þess að ná lög- mætu kjöri. Vonir um, að þing fulltrúa mvndi leiða til bráðrar lausnar þessarar deilu, hafa í Israel muni menn hallast á þá sveif, að Bretar styðji ara- bisku þjóðirnar í deilunni. Fulltrúinn kvað Israel hafa virt að vettugi allar tillögur og fyrirmæli eftirlitsnefndar Sameinuou þjóðanna, og væri i Engir árekstrar — nú svo komið, að aðeins væri j engar fangelsanir. um að ræða „styrjöld eða ekki Forsætisráðherra Jordaníu höfund, frú Guðrúnu A. Jóns- dóttur í Borgarnesi. Konur láta æ meir til sín taka í heimi rit- listarinnar og sumar þeirra eru einhverjir vinsælustu höfundar landsins eins og Guðrún í Lundi. I Hér kemur ung borgfirzk styrjöld“, eins og hann kvað héfur tilkynnt, að fregnir frá kona með fyrstu skáldsöguna að orði. jEgyptalandi og Sýrlandi komn sina, stóra bók uni heitar ástir Af hálfu Israels var því hald ar um innánlandsóeirðir í og tilfinningaríkt líf. Bókm er ið fram, að Sýrlendingar hefðu Jordaníu, hafi ekki við neitt að um 300 síður að stærð. svo oft haft ofbeldi i frammi, styðjást. Engin átök hafi átt sér j „Rætur og mura“ kallar Sig- að Israel hefði orðið að veita stað °& engar fangelsanir. Þess urður frá Brún. Ijóðabók þá, þéim ráðningu, — frá áramót- Vihi til nóvemberloka hefðu orð ið um 100 árekstrar á Ianda- mærunum af völdum Sýrlend- inga. Fulltrúi Rússa tók til máls cg hvatti til þess að hindrað yrði frekara ofbeldi af hálfu Israels. Ráðið frestaði að taka á- kvarðanir í málinu þar til í ;næstu viku, er það hefur fjall- að um skýrslu eftirlitsnefndar- ánnar. Jarðsprengjubelti á landamærunum. í brezkum blöðum, sem ræða íillmikið horfurnar í Israel og J)ár eystra kemur fram, að m. um fregnum hafi verið dreift, sem hann sendir frá sér á veg vegna þess, að á döfinni sé, að um Norðra. , v . Jordanía gerist aðili að Bag-1 Kvæðín eru sem r.æst 100 dadsáttmálanum og þar með talsins og skiptir höíundurinn svokölluðum „litlu jólum“ barn að varnarbandalagi því, sem þeim í eftii"talda flokka: Land anpa, en það er gömul venja að Ekki „einskær fögnuður“. Blaðið Daily Telegráph 1 Lonaön segir í morgun, að eklci Akureyrarböraum færðar gjafir. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Rauði krossinn í Kanada hef- ur fært öllum skólabörnum í 1.—3. bekk á Akureyri gjafir, sém vérða afhentar bömunum í dag. Gjafirnar \-erða afhentar á við hann er kennt. Nýir, alvarlegivr árekstrar. hafa ekki komið til sögunnar seinustu dægur á landamærum Israels að undanteknum á- rekstri á landamærum Sýr- lands og Israels í gærmorgun, en þar var „barist í fulla klukkustund og drógu Israels- menn sig þá í hlé“. Ekki mun bardaginn hafa verið harður, því að ekki er getið um neitt manntjón. og leiðir — Manvísnr — Lif- endur og látnir — Æðrur — Þýðingar. Sigurður frá Brún vakti fyrir skemmstu á sér athygli fyrir ferðabók, sem hann skrifaði, fjörlega og skemmtilega og með þessari nýju bók mun hann r-nn steíkka lesendahóp sinn. um leið og bömin byrja jóla- leyfi sín, komi þau saman til hátíðarhalds og skemmtunar í bamaskólanum, þar sem sagðar eru sögur, sungið og fleira gert þeim tU skemmtunar. Þar skiptast þau einnig á jólakort- geti ríkt einskær fögnuður yfir fjölguninni í félagsskap Sam- einuðu þjóðanna, vegna þess, að til þess að koma henni í höfn hafi orðið að varpa fyrir borð enn einni grundvallar- kenningu SÞ., þeirri, að í félagi þeirra skuli aðeins vera frið- elskandi þjóðir, sem virði öll mannréttindi, og sé það sök Rússa fyrst og fremst, að ekki var hægt að veita þeim þjóð- um, sem hafa hreinan skjöld í þessum efnum, inngöngu — án þess að brjóta fyrrnefnda reglu. Maður bráðkvadd- ur i Kirkjustræti. Um klukkan 13.50 í gær var lögreglunni tUkjiuit að maður hefði fallið aftur yfir sig í Kirkjustræti gegnt Hótel Skjaldbreið, og lægi þar hreyi- ingarlaus. Lögreglan fór á staðinn og reyndist maðurinn örendur. Maður þessi var Sveinn Áma- son, síðast til heimílis á Her- kastalanum. í gærdag féll 11 ára telps niður húströppur vestur á Mel- um, og meiddist svo að fiytja varð hana í Landsspítalarvr., Telpan á heima í Hafnarfirði. Þá varð maður fyrir slysi í gær við sendibílastöðina hja Hallveigarstíg. Mun hann hafa dottið, og var fluttur í Slysa- varðstofuna. Slökkvilið og lögregla voru í nótt kvödd að Rauðarárstíg 7£ vegna eldsvoða. Eldurinn var fljótt slökktur, og skemmdir munu ekki hafa orðið teljandi. íær Mal!a 3 þingsstí í Útvarpið minnist 25 ára afmæi- is síns með 3ja da$a hátíð. Svo sem kunnugt er, er Rík- j málaráðherra, Bjarni Bene- IsútvarpíS 25 ára gamalt þann 20. þ. m., eða nk. þriðjudag. Af tilefni þessa hefur Ríkis- útvarpið efnt til þriggja daga liátíðahalda í útvarpi, sunnu- úag, mánudag og þriðjudag Hefur verið fenginn sér- stakur maður, Björn Th. Björnsson listfræðingur, til að taka saman dagskrá þessara þriggja daga. Að því er útvarþsstjóri, Vil- Sijálmur Þ. Gíslason, tjáði blað- inu í morgun, verður reynt að gera dagskrá þessara daga fyllri og meiri en venjulega. Verður dagskráin í tvennu lagi og tvennum tilgangi: að lýsa sögu Og þróun útvirrpsins og lýsa útvarpinu,:eins og það er -í dag. Vérða þar ýmsir þættir, svo sem „Innanstokks í- útvarpinu" C. þ. u. 1. Þá verða og ræðuhöld Á morgun ílytur mennta- diktsson, ræðu í útvarpið, svo og formaður útvarpsráðs, Magn- ús Jónsson. En síðasta daginn, sjálfan afmælisdagirm, tala út- varpsstjóri sjálfur, Vilhjálmur Þ. Gíslason. Ennfremur koma fram í útvarpinu Jónas Þor- bergsson, fyrium útvarpsstjóri, og fyrsti þulur útvarpsins, frú (an undangengins þjóðaratkvæð- Sigrún Ögmundsdóttir. ’ Möltu. Ýms önnur blöð taka í svipaðan streng, en Daily Mail og Manchester Guardian eru hugmyndinni hlynnt. Lágt hefur verið tll, að Makta fái 3 þingmenn I raeðri málstofu brezka þingsins. Nefnd, sem fjallað hefur um þetta, leggur þetta til, Mintoff forsætisráðhera á Mölíu hefur fagnað niðurstöðu nefndarinnar og kveðst munu undirbúa þjóð- aratkvæði. Mjög ólíkra skoðana gætir í brezkum blöðum. Times segir að þetta ráði enga bót á vandamál- um Möltu — og spyr hvort brezka þingið eigi að verða sam- veldisþing? Blaðið telur fráleitt, að frekara verði gert í málinu, um. Framkvæmdír vii Akureyrarvö# bafa kostaft 5% milfj. kr. $íil£i$gtnd4sr*>i*sr ilgútga, mœstm dtífja með iarþefjss. Þá verður og hátíðatónlist, leikrit (Pétur Gautur) og gam- , anþættir. Meal þeirra má nefna I ------•------- „Fyrsta kvöldvakan“, drög aö j útvarpsrevýu eftir Geili Bylgj- -fe Forsætisráðherra og iaian- an. Kai’l Guðmundsson leikari o. fl. flytja. Þátturinn „Á grammófón minninganna". Árni í Eyjum grípur niður í dans og dægurlög sfðastá ald- arfjórðunginn. Loks má nefna þáttinn: „Hvað er í pokanum“, ‘stjórnandi Gestur Þorgrúnsson. I gærkveldi, eftir að myrkt var orðið, lenti fyrsta fjögurra Iireyfla fiiigvélin á Akureyrar- flugvelli, sem þar hefur lent tU þessa. Með þessari för er Akureyr- arflugvöllur vigður sem milli- landaflugvöllur og hefur orðið öll skilyiði til þess. Geta miili- landavélar nú orðið lent á sam- íals fimm fiugvöllum hér á landi og í þremur landshlutum. Það var Sólfaxi Flugfélags ís lands, sem fór þessa fyrstu för millilandaflugvéla norður til Ak- ureyrar. Fór hann héðan frá Reykjavík kl. 18.13 í gærkveldi og lenti klukkustundu síðar á upplýstum Akureyrarvelli. Hing- að var lcomið um miðnættið til baka. Fjöldi boðsgesta var í ferð- inni, hélt bæjarstjórn Akureyrar þeim rausnarlegt boð inni og voru þar margar ræður fluttar, Kom íram í þessum ræðum, að þegar væri búið að verja 5% kveðin á þessu ári, en var| milljón króna til Akureyrarflug- frestað vegna veikinda Ad-| vallar og næsta verkefnið væri . enaucrs. að flytja radártækin á völlinn . ríkisráðherra ítalíu fara í ©pinbera heimsókn til Verti opinbera heimsókn ti! Vest- ur-Þýzkalands í marz n.k. .Upphaflega var ferðin á- sjálfan og byggja hús yfiir þau. Jafnframt var lögð áheivla á það hve mikils virði hinn nýi flug- völlur og útbunaður á honum allur væri fyrir flugið í heild. Fjöldi manns var staddur á vellinum í gærkveldi bæði þegar flugyélin kom og fór. Flugfélag íslands mun næstu daga senda millilandaflugvélar sínar til Akureyrar með farþega vegna óvenju mikillar eftir- spurnar eftir flugfari, ekki hvac sízt hjá skólaíólki, sem hefur á- kveðið að notfæra sér afslátt þann, sem Flugfélagið hefur boðið um hátiðarnar. Þingmenn Sara £ |ólaleyli. Jólaleyfi þingmanna hefst í dag. Samkvæmt tillögu forsætis- ráðherra verður fundum al- þingis frestað frá og með deg- inum í dag til 5. janúar. Verður afgreiðslu fjárlaga frestað þar til þing kemur sáman að nýju eftir áramóti-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.