Vísir - 20.12.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 20.12.1955, Blaðsíða 8
vísm ÞriSjudaginn 20. descmber 1955 € SÍÐASTL. í'östudag tapað- ist brúnn drengjaskór á leið i’rá Langholtsskóla. Vinsam- legá skilist á Langholtsveg 156 gegn fundarlaunum. (456 SÉRT" NÝrít karlmaims- frakki og scm ný föt (dökk.- hlátt) á þrekinn meðalmann, til sölu. -— Einnig sjálf- trekktur miðstöovar-olíuket - ill. Allt á tækifærisverðL »— Uppl. í síma 80156. (000 frá þýzkalandi og Ameriku nýkomnir. Ma v ar síærðir. KARLiVLTNNS gulihringur tapaðist sl. sunnudag. Uþpl. í síma 82533; (506 HUSNÆÐI til sölu ódýrf, um 30 fermetrar, á bezta stað við Bústaðaveg. Getur orðið skemmtileg lítil íbúð með litlum tilkostnaði. Raf- magn; miðstöð frá koiavél. Matvöru-, mjólkur- og brauðbúð í næsta húsi. —■ Strœtisvagnabiðstöð, 3 ferð- ir á klukkustund. Selst fyrir aðeins kr. 35.000, ef samið er strax. Þeir sem óska upplýs- inga sendi nöfn sín, ásamt símanúmeri fyrir annað kvöld til afg'r. Vísis, merkt: „3X7 ~ 63“. Öllum tilboð- um svarað. 504 * ÉÍ Mf/SÍ€9*tÍ • Heigi Magmísson & Co Hafnarstræti 19, sími 3184. REGLUSOM stúlka óskar eftir litlu herbergi. — Til greina kæmi barnagæzla tvö kvöld í viku. Tilbcð, merkt: „62“ sendist Vísi. (501 ZIG-ZAG saumavél, sem ný til söiu. Uppl. Brávalla- götu 8, II. hæð. (503 TVEI31 múskratpelsar til söiu. Uppl. í shna 3513. (502 Míi NYR, ihjög vandaður mahogny-rokkur til sölu. — Uppl. í síma 7398, eftir kl. 6 síðd. (500 SEM NÝJAR karlmarma- mokkasíur nr. 41 til sölu með tækifærisverði, ásamt skíðabuxum cg' jakka á dreng, 14—15 ára,. — Sími 2091, eftii-kl. 6. (499 Áskurður: Hangikjöt Rúllupylsa Steik . Skinke Malakoff Tungupylsa Tepylsa Hamborgarpyl sa Hamborgarhryggur Kindakæfa Lifrarkæfa Mjólkurostur Mysuostur Mysingur Gráðostur Reyktur lax FJOLRÍTUN. Gústav A. Guðmundscon, Skipholti 28, Slml 6081, efíir kl. C. (122 Nýir ávextir Epli Appelsínur Sítrónur Hangikjöí: Læri Frampartur Svínakjöt: Steikui- Kótelettur Hamborgarhryggir Dilkakjöt: Læri Kótelettur Heilir hryggir Súpukjöt Léttsaltað Hamborgarhryggir Hamborgarlæri Nautalijöí: Buff Gullach Steik STÚLKA óskast í svéit, má hafa með Sér barn. Uppl. í síma 4656, eftir kl. 7 á kvöldin. (496 PAFAGAUKAR til sölu. Uppl. í síma 3001, (498 Nsðursoánir ávextsr, margar tegundir KAUP'UM, scíjum — gamla, nýja — sjaklséða muni. — Fornsalan, Hverfis- götu 16. (395 SXXJLKA vör. afgrsioslu í káþu og tízkuvöruverzlun, óskar etfir atvinnu um ára- mótin. Uppl. í síma 5445, eftir kl. 8 í kvöld og annað kvöid. (495 Þurrkaðir ávextir, margar tegundir KAUPI fi'ímefki og frí- nnerkjasöfn. — SLgmundur Ágústsson^ Grettisgötu 3-9. (374 Jarðarberjasúlta Blönduð ávaxtasulta SA3IUÐARKORT Slysa- varnafélags íliands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4897,— (364 Ávaxta ítalskt Franskt Rækju Humar Laxa Síldar Aspargus Alikálfakjöt: Steikur Vienersnitzel Beinlausir fuglar Súpur: Blá band Knorr Honig Tex Ton JÓLAGJÖF. — Selskaps- páfagaukar (hjón) í nýju búri, til sölu. Verð 300 kr. Sími 82037. (511 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selm- notuS húngögn, herra- fatnað,- gólfteppi og fleira. Sími 81570. ‘ (43 Nýtt grænmeti Hvítkál Rauðkál Gulrófur TVENN matrósaföt á 3ja eg 5. ára og frakki á 3ja ára, selst ódýrt á Frakkastíg 22, kjallaranum. (491 Búðingar: E.]-lendir og innlendir Blá band, kaldir búðingar Ávaxtahlaup, Jell—O Niðursoðið grænmeti: Grænar baunir Gulrætur Blandað grænmeti Rauðrófur Sýrðar ágúrkur BARNA jólakjólar til. sölu á 1—12 ára. Verð frá 75 kr. Sigurður Guðmundsson, Laugavegi 11, III. . hæð t. h. Sími 5982. *■'. (510 SVAMPDIVANAR fyrir- liggjandi í öllum stæroum. — Húsgagnaverksmiðjan Bei-gþórugötu 11. — Sími 81830,— (473 Kjötkraftur í glösum Súputeningar Matarlím Kjúklingar Rjúpur Gæsir TIL SÖLU silki-peysuföt, svartur peysufatafrakki, svart kasmífsjal og brúnt vetrarsjol. ■ Tækifærisverð. Uppl. á Guðrúnargötu 2, kjallara. (509 HJALPIÐ BLÍNDUM. - ICaupið hréí’aköríur til jóla gjáfa. Blindra Iðn, Ingólfs stræti 16. (34‘ BARNAINNISKOR frá kr. 24,30,kveninniskór , ,frá kr. 34,20, karimannainriskór frá kr. 48,30. Skóbú in, SpítaJa- stíg 10. (335 MYR, uppgerður -ávéfnsóíi til söiu á Frakkastig 24. — Sími 7820. (508 ÚT VARP SGRAMMÖ- FÖNN, 7 iamp a_ með plötu- spílara,' 12 plötur,- til sölu á Giettisgötu 38, kjallará. (505 AMERÍSKT skatt.nol, sér- ; staklega . fallegt úr hnotu;, h^eð 1.80, breidd 74 sm., til sölu eft.iy kl, 5 á Laugavegi | 76 HI. hæð til vinstri. (507 ' KAUPUM hreisiar tuskur Baldursgötu 30. (16í SÍMí: 356.2. Forrrvtririumn Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannafot; útvarpstæki, saumayélar, gólftep, . o. m. íl. .Fornverzlunin, Grettis- gotú 31 (133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.