Vísir - 21.12.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 21.12.1955, Blaðsíða 4
hún á líka dirfsku til að lýsa / náttúrlegum hvötum og atburð- ![ um þannig, að þeir verði mann- ![ legir. Það er engin feimu- !j væmni yfir frásögninni af næt- S urgöngu Högna læknis til ![ rekkju Helgu Hákonardóttur, ![ og í lýsingunni á ástaíundum !| þeirra Helgu og Einars er nota- ![ legur sætleiki. I ? | Eg hef áður drepið á það, að ![ ; mótun sumra persónana sé !' ekki eins og æskilegt hefði ![ verið, én samt sem áður hefur ![ skáldkonan hæfileika til að [! ! blása lífi í persónur, gæða þær |! ' sérkennum. Krúsi og Gróa eru j! til dæmis vel og skemmtilega [I mótuð, og þó að Einar sé ekki |! dreginn föstum dráttum og sé 5 næstum ótrúlega lýtalítill, er S hann samt sem áður allskýr, [! fyrir skáldkonuna að; emkum undir sögulokin, og þá ]i n að bví. að Helea hefði manrLlegur í Helga Hákonardóttir i jfocricfcwm & KOBOL.D er ekki aðeins venjuleg ryksuga. Hún er hið þarfasta tæki til marg- víslegra heimilistarxa. — Ryksugar gólfteppi, glugga- tjöld, húsgögn og ýmislegt sem erfitt er að komast að með venjulegum ryksugum. Með aukatækjum, sem fylgja, má bera á gólfgljáa, bóna, hárþurrka o. fl. Þetta einstæða heimilistæki kost- ar aðeins 1790,00. metnaði sínum. ! Svo er það Helga. Skáldkonan í gerir hana þegar í upphafi svo geðþekka, að lesandinn óttast það — næstum til söguloka — að úr henni verði, þegar mest reyni á getuna, væmin gljá- rnynd með geislabaug úr gull- bronsi um ennið: En Helga er, þrátt fyrir göfgi sína og reisn, manneskjan með holdi og blóði — og aldrei frekar en í sorg sinni eftir hinn skyndilega og . voveiflega missi Einars. Tveir seinustu kaflar sögunnar sýna i ef til vill ljósast, að þarna er á ferðinni skáldkona, sem ekki á . aðeins frásagnargáfu og frá- ■ sagnargleði, heldur hefur líka , til að bera reisn og jákvæðaxi . manndóm og hæfileika til list- ræmxar persónusköpunar. Hvað úr henni v.erður fer svo eftir . því, hvort hún hefur vilja, seiglu og sjálfsaga til að leggja henni vinsælda nxeðal almenxi' ■ á sig að læra, svo sem rauna: i hverjum er skyida og nauðsyi: i svo lengi sem hann Ifir. En sagan hennar, Helga Há- ; konardóttir, KAIiPHOLUN er miðstöð verðbréfasklpb anna. — Slmi 1710. Guðm. Gíslason Hagalín. mun Svinakjöt: Sieikur Kóteiettur Hamborgarhryggir Reykt flesk Diikakjöt Súpukjöt Læri Kóteíetr- Hryggir Orvals Hangikjöt Diikakjöt Sauðakjöt Léttsaitað Alikáiíakjöt Steikur Buif Dilkakjöt Trippakjöt Ketk rókur Láuc£ave@i 78 Hamfletiiai* Spikdregnar vísm Miðvikudaginh 21. desember

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.