Vísir - 30.12.1955, Page 3
Föstudaginn 30. desember 1955.
VÍSIB
Sundrungin á Frakkaþingi
spegilmynd þjóðarinnar.
Flokkar eru margir og sundurieítir.
Stofnað verður til almennraað stjórnarskipti hafa verið
þingkosninga í Frakklandi þ.
2. janúar.
Hin mikilvægustu tímamót
virðast framundan í frönskum
stjórnmálum.
Alkunna er við hverja erfið-
leika hefur verið og er við að
stríða í Frakklandi, vegna tog-
streitu milli flokka og í flokk-
um, sökum þess hve flokkar
eru margir, og allt ótryggt af
þessum sökum og fleiri, svo
mjög tíð, en stundum það eitt
bjargað ríkisstjórnum frá falli,
að svo mikil vá hefur virzt fyr-
ir dyrum, að þeir ílokkar og
flokkabrot, sem reiðubúnir
voru til að fella stjórn, áræddu
það ekki, þegar á átti að herða.
Mesta meinið er ef til vill
það, að engin ríkisstjórn hefur
nægilega trygga aðstöðu til að
geta haldið völdunum nógu
lengi, til þess að taka örugga,
Sundhöllin, Sundlaugar og
„ Baðhös Reykjavíkur
i'".' óska öllum viðskiptavinum sínum ij
ýleéiíeqó niján
/
■ Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. "^Ffj
Ivexverksmiðjan Esja h.f. 'í
; WVWVWWAWVVflflflftWVVVV\ftWWVWWW>fVVVSfl ■
e<jt nijár !
• ■■■ \ , '-• . •• ■ • ••,;:• '■ _ . «V ■ ; ; .-y'- /-
• Þökk fyrir viöskiptin á liðna árínu.
Verzl. Gunnars Gíslasonar,
Grnndarstig 12.
. ■- V'Vkj--
Siifeat nijár !
•i
Geir Stefánsson & Co. h.f.
> WVVVfVWWVWUVWWVW%JWWWVMVU%ÍV«JWW".%%MS«^UW
*»
í
tieat nijár !
Þökk fyrir liðna árið.
H.F. OFNASMIÐJAUI
ClNHOLTI lÓ - REYKJAVlK - felMt £
ilecjt njár !
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Veitingahúsið Laugaveg 28 B.
L , , /
t nijar!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Verzl. Halla Þórarins h.f.
. t»-l !; ...4, I t't ■ ; .. •!. ,
wwwwwt^^miuwvwvvvuwvwwwwwwvwv
ákveðna stefnu í stjórnmálum
og fylgt henni fram til sigurs.
1 Frakklandi er allt öðru vísi
ástatt en í Bretlandi, þar sem
aðalflokkarnir eru tveir, og
ríkisstjórnin getur reitt sig á
nægilegt þingfylgi til þess að
koma fram málum um talsvert
langan tíma. — í Frakklandi
skiptast 627 þingsæti milli svo
margra flokka, að enga ríkis-
stjóm er hægt að mynda nema
með samstarfi flokka.
Flokkaskipunin.
Eins og sakir standa er sem
hér segir: Kommúnistar og
bandamenn þeirra 98, jafnaðar-
mann 104, lýðræðislega mót-
spyxnubandalagið 24, róttækir
(radikal-socialistar) 75, óháðir
frá löndum utan Frakklands
16, MRP-flokkurinn 86, óháðir
86, óháðir bændur 28, Gaullist-
ar (brot) 34, Gaullistar 71, aðr-
ir 12 og sjö sæti, sem eru auð
sem stendur. — Eitt mesta
meinið er, að innan flokka og
flokksbrota er óeining og allt
ótryggt, að kommúnistum und-
anteknum. Afleiðingin er að
stjórnarfieytan er jafnan á
siglingaleið, þar sem svo erfitt
er að.stýra, að litlu sem engu
má fnuna',. .&,ð hana beri ekki
upp á sker.
Sérstakan meirihluta
í sérhverju vandamáli.
Oft er það svo, að mikilli
lagni þarf að beita til þess að
íá nægan meirihluta til að
koma einhverju varidamáli í
höfri, en svo þarf jafnharðan að
fá meirihluta — kannske allt
annarra til að koma öðru máli í
höfn, og svona gengur þetta
koll af kolli. Sundurlyndið í
þinginu endurspeglar sundur-
lyndið méð bjóðúmi.
Kosningafyrirkomulagið
er þannig, að heimilt er að
stoína til kosnihgabandalága
gegn ákveðnum flokki eða
ílokkum, og af því getur leitt,
að flokkui' fær ekki fulltrúa-
tölu á þingi í neinu hlutfalli
við atkvæðamagn sitt í kosn-
ingum. — Kommúnistar, sem ,
seinast fengu 14 atkvæða, hafa
ekki % þingsæta. Jafnaðar-
menn eru hinsvegar sterkari á
þingi en með þjóðinni. Þjóð-
leiðtogar geta líka átt miklu
þjóðarfylgi að fagna, en þing-
íylgið í engu samræmi við það,
og sennilega er svo ástatt um
Mendes-Fi-ance. Það er, eins og
komið er fram, vafalaust með-
fram af ótta við þjóðfylgi hans,
að hægri og miðflokkarnir vilja
nú hraða kosningum, en al-
mennar þingkosningar áttu
annars að fara fram í júní
næstkomandi.
Mendes-France.
Ýmsir hafa dregið í efa, að
Mendes-France mundi takast
að fá nægilega öflugt þingfylgi
í riýjum kosningum, til þess að
koma.á laggirnar traustri ríkis-
stjórn. Þessir menn ætla, að
sigur hans mundi verða per-
sónulegur sigur, en sama sund-
urlyndi ríkja áfram með þjóð-
inni og að á þingi yrði leikinn
sami leikurinn og áður. En þó
er það óttinn við fylgi Mendes-
France, sem veldur áreiðanlega
miklu um, að hægri og mið-
flokkamenn vilja nú lu’aða
kosningum.
Ögæfan
<’ er sú í Frakklanái, að þar
AWVWVWWVWWVUVVWVIWVWWVWVWWWWVWtfUW
ejt njár!
Þökk fyrir liðna árið. v
S. Ámason & Co.
\ SINDRI h.f.
Þakkar öllum sínum viðskiptamönnum
fyrir viðskiptin á liðna árinu og óskar
þeim
FARSÆLS KOMANDI ÁRS.
1 «iV.V^VVWArW.,,JWVVVVWVWVVJ,»*.V^^lAV.W/biW
g$iL9t njjár 1
/
óskar öllum viðskiptavinum sinum
Sölufélag’ garðyrkjumanna.
1 rWWVWWWWVWVWJVWWVWWWWWWWWVWV.WWWVVV
itecjt njár !
Egill Jakobsen, verzlim.
i kvwwwvvwv%wvvvvv,wvvvv«rvwwvvwvvvwyvwvvv;
'tUcjl njár!
óskar öllum viöskiptavinum sínum **
Almeimar tryggingar h.f.
íiíecjt njár.
óskar öllum viðskiptavinum sínum
Landssmiðjan.
klejt njár!
Þökk fyrir llðna árið.
ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f.
lieat nij-ár !
Þökk fyrir liðna árif'i.
áJtyáÁfi/H/já
LÁRUSHR BLÖNTOL
twvwwwww.w
'eöilecjt njár!
Þökk fyrir liðna árið.
Sig. Þ. Skjaldberg-. ;!
eðitecjt njár !
Þökk fyrir Itðna áriS.
Silkibúðin.
' ;<í M: ijf-ii wtii’
■ ; . ,x, ■■