Vísir - 03.01.1956, Blaðsíða 1
46. árg.
Þriðjudagúm 3. janúar 1956
1. tbU
Fló5 um allar götur á
Akureyri sakir leysinga.
Gott og rólegt gamlárskvöldL
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri, í morgun.
Á Akureyri var rólegt og
viðburðalaust gamlárskvöld
svo af bar, samkvæmt upplýs-
ingum lögreglunnar.
Að vísu voru nokkrir ung-
lingar snemma um kvöldið með
sprengjur og tildrátt á tunnum
og kössum til þess að hefta
bílaumferð á götunum, en lög-
reglan fjarlægði þetta jafn-
harðan svo umferðatruflanir
ui’ðu ekki neinar. Það sem eftir
var lcvöldsins fór allt fram með
kyrrð'og spekt.
Ljósadýrð og flugeldar voru
meiri en nokkurt annað gaml-
árskvöld áður. Mörg skip lágu
um áramótin í Akureyrai’höfn.
Voru þau ljósum skreytt og
þeyttu eimflautur sínar um
miðnættið.
Dansleikir voru víða um bæ-
inn og þrátt fyrir nokkura ölv-
un er leið á nóttina kom hvergi
til árekstra né átaka.
Eldsvoði og slys.
Á gamlárskvöld kviknaði út
frá kerti á Eyrarlandsvegi 14.
Var slökkvilið og lögregla
kvödd á staðinn til þess að
kæfa eldinn. Enda þótt fljót-
lega tækist að slökkva varð
töluvert tjón af eldsvoða þess-
um.
Drengur meiddist lítilshátt-
ar á hendi af völdum sprengju,
en það er talið eina óhappið
eða slysið, sem átt hafi sér stað
af þeim völdum á Akureyri um
áramótin.
Elgur á götum.
í fyrrinótt gerði gífurlega
rigningu, er hélzt áfram í gær-
dag. Olli þetta övenjulegum
ki’apaelg. — Sums staðar allt
upp í hné — og síðar vatns-
flóði eftir götunum og hafa
menn vart séð annað eins flóð
á götum bæjarins. Færð var
mjög slæm en vegheflar og ýt-
ur ruddu helztu umferðargöt-
ur bæjarins Var þess heldur
eljkíVanþörf, því áður en hlák-
Efdur í Erffel-
turuL
I nótt undir morgun kvikn
aði í Eiffelturninum í París.
Kviknaði eldurinn á palli í
allmikilli hæð. Slökkvilið
kom þegar á vettvang, en
lyftur voru ekki í gangi, svo
að slökkviliðsmenn urðu að
klifra upp stiga til þess að
komast að eldinum. Kvikn-
að mun hafa í út frá sjón-
varpsíækjaútbúnaði. Eldur-
una gerði voru sums staðar
komnir 2ja metra háir skaflar.
Nú er unnið að því að ryðja
vegi víðsvegar um héraðið, en
þungfært var orðið vegna
fannkyngi. Ekki er Vaðlaheiði
enn fær, en haldist áþekk veðr
átta áfrarn, er þess vænsl að
vegurinn yfir hana verði rudd-
ur áður en langt líður.
í morgun var stvtt upp en
hlýviðrið hélzt áfram og vax
3ja stiga hiti.
Ramisókn í máli
Norðlendings.
Rannsókn í máli togaráns
Norðlendings heldur erm á-
fram, en nú á Ólafsfirði. Ekk-
ert nýtt hefur kornið fram í
málinu að undanförnu. Kxist-
ján Jónsson fulltrúi bæjarfó-
geta á Akureyri hefur mál
þetta með höndum.
Nr. 11456 kom mpp
f morgxm fór fram í Hafnar-
firði fyrsti dráttur í happdræífí
Skálatúnsheimilisins.
Dregið var um bifreið af
Volkswagengerð og kom upp
nr. 11456. Vinningsins xhá vxtja
til Jóns Gunnlaugssonar stjórn
ai’ráðsfulltrúa.
Heílisheidi rdd.
Hellisheiðin var rudd i gær
og er nú orðin fær öMmura felf-
reiðum.
Gengur öll umferðin austur
yfir fjall og að austan til
Reykjavíkur nú oi’ðið um Hell-
isheiðina.
Aðrar aðalsamgönguleiðir út
frá bænum eru nú sæmilega
færar og greiðar.
★ Þingrið á Möltu hefúr sam-
þykkt lagafrumvarp un, að
þjóðaratkvæði skuli fara
fram um, að Malta sendá 31
fulltrúa til setu í neðri mál-
stofu brezka þingsins.
★ Utanríkisráðheri’a Portágals
skýrði frá því í gær, a®
Poi’túgal myndi leggja deill-
una við Indland fyrir al-
jþjóðadómstóliim í Haag, á
á þeim grundvelli, að al-
þjóðleg lög hafi verxð ferotiix
með framkomunni gagmvart
Portúgal.
® Þrýstiloftsflugvél hefir rek-
ist á sex hús í Alaska, og
orðið ellefu manns að feama.
inn var slökkvtur eftihr tæpa
klukkustund.
Nánari fregnir um tjón
eru ekki fyrir hendí.
Salote drottning á Toiigaeyjum á Kyrrahafi er um þessár mund-
ir í hebnsókn á Nýja Sjálandi ásamt sonarsyni sínum, en fer
síðan tií Ástralíu. Salote drottning er ein alíra hæsta kona í
heimi, .jþvf að hún er næstum íveir metrar og gild eftir því.
WWWiAVVVWWWWVWVWWWi^áPyVWVfeVV^y%VeVW
117 sjúklingar voru fluttir
loftleiðis s.l. ár.
Sex fhtttir þrjá stðustu ifaga ársins.
Bjöm Pálsson flutti 117 sjúk-
íínga árið sem Ieið og hefur
aldrei flutt líkt því exns marga.
Vísir spurði Björn að því í
gær, hversu rnax-ga sjúklinga
hann hefði flutt alls og kvað
hamx þá vera 392, en segja
mætti að lokið væri nú fyrsta
5 ára tímabili sjúkraflutn-
inga sinna.
B, Pálsson kvað verkfallið í
vor án efa hafa hækkað töluna
á siðasta ári, en þó væri um
mikla aukningu að ræða, sem
stafaði aðallega af tvenrxu, að
fólk væri farið að kunna að
nota sér það betur, að skilyrði
eru fyrir hendi til sjúkraflutn-
inga í lofti, og ennfremur, að
lent er á æ fleiri stöðum. B. P.
hefir stm kunnugt er til sjúkra
flutninganna ágæta flugvél,
sem er sameign hans og Slysa-
varnaielagsins, og sanxstarf er
milli hans og þess um flutxx-
ingana.
Mikíar annir í
Iok ársins.
Seinustu 3 daga ársins 1955
.flutti B. P. 6 sjúldinga hingað-
til bæjarins, 2 úr Dölununx, en
þá sótti hann til Búðardals,
einn sótti hann á Garðamela í
Kolbeínsstaðahreppi, einn í
Vatixshverfi í Staðarsveit, einn
að Stórholti í Saurbæ i Dölum
og konu úr Reykjavík sótti
hann til Patreksfjarðar. Var
það á gamlársdag og lenti hann
unx hálfri klukkustundu eftir
að dimmviðrið var skollið á
hér síðdegis. Konaix var í heim-
sókn vestra, en hafði veikzt
þar af nxænuveiki.
Eldur í fötum
4ra pilta.
Frá fréttaritara Vísis.
Eyjum í morgun.
Á gamlaárskvöld slösuð-
ust fjórir piltar við brennu
í Yesfmamiaeyjum, og varð
að flytja eimi í sjúkx-ahús.
Veður var leiðinlegt í
Vesfmannaeyjum á gaml-
árskvöld, exx þó voru nokkr-
ar brennur haldnar, og var
all margt fólk við þær. Við
eítia brennuna vildi það ó-
happ til, að eldur komst í
föt fjögurra pilta. Voru
þeir að skvetta olíu í bálið,
en hún fauk framaix í þá og
vætti föt þeirra. Kviknaði
siðatx í fötunx piltana, og
ultu þeir logandi niður
brekku við brennuus. Brátt
fókst þó að slökkva í. föt-
xmum, exx allir hlutu þeír
íxokkur bruxtasár, en einix þó
mest, og var hanix fluttur í
sjúkrahús. Var það 18 ára
piltui*. öm Einarsson, að
nafni.
Poujade-siitnár fá e. S.v,
50 þingsæti.
fííibmSlisttis' orðnit*
fyl'fjfisíei iisir-
Fullnaðarúrslit í frönsku
kosningununx verða ekki kunn
fyrr en síðdegis í dag, en allar
líkur benda til, að sama öng-
þveiti verði ríkjandi þar t
stjórnmálum sem verið hefur.
Það, sem langsanxlega mesta
athygli hefur vakið, er það, að
Poujade-hi-eyfingin á miklu
meira fylgi að fagna en memi
höfðu ætlað. Joujade er for-
ystumaður í að krefjast afnáms
núverandi skattafyrirkomulags
en fylgismenn hans hafa jafn-
vel neitað að greiða skatta og
veitt hver öðrunx aðstoð og
hjálp. Samkvæmt bráðabirgða-
tilkynningu innanríkisráðuneyt
isins í morgun höfðu þeir feng-
ið 32 þingmenn lcjörna, en þá
var kunnugt um 3/5 þing-
sæta. Kommúnistar höfðu
fengið fleiri þinginenn kjör.na
en síðast, eins og búizt var við.
í kosningunum 1951 fengu þeir
ekki þingmamxatölu í hlutfalli
við kjörfylgi sitt. Nú eru þeir
búnir að fá 100 þingsæti, hafa
unnið 5. Jafnaðarmenn hafa
fengið 69, tapað 2. Hægriflokk-
arixir hafa ekki tapað miklu,
minna en búizt var við, en
Mendes-France ekki unnið á
sem við var búizt. MRP- flokk-
uxinn hefur íxokkurn- veginn
haldið sínu. Þessir flokkar eru
allir nokkuð jafnir enn.
Faure, sem náði kjöri í kjör-
dæmi síixu, sagði að kosninga-
bandalög hefðu ekki verið not-
uð eins og í kosningunum 1951.
Kosningaþátttakan var góð,
víða 80—90%, og mun meiri
en 1951. 27 milljónir kjósenda
voru á kjörskrá eða 2% millj-
ón fleiri en þá. Frambjóðend-
ur voru mn 5000.
Bent er á, að öll samvinna
sé útilokuð nxilli konimúnista
og fylgismanna Poujade. Auk
Framh. á 4. síðu.
Svlar hafa gegnumlýst
3,1 millj. manna.
Frá fréttaritara Vísis.
Stokkhólxni 20. des. —-
A undaiiförxxum átta árum
hafa 3,114,416 Svíar verið
gegnumlýstir vegna berkla-
varna.
Hefur kornið greinilega í ljós,
þótt ekki-sé mxx lengra tímabil
að ræða, að berklaveikin hefur
vei’ið á hröðu undanhaldi, o-g
hafa hin smitandi tiKeUi sem
fundust boi’gað fyllilega þamx
kostnað, sem við þetta hefur
verið.