Vísir - 03.01.1956, Blaðsíða 3

Vísir - 03.01.1956, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 3. janúar 1956 VlSIR 3 í .8388 GAMLA Bló 8303 — 1475 — L I L I Bráðskemmtileg', víðfræg bandarísk MGM kvikmynd í litum. Aðalhlutverkin leika: Leslie Caron (dansmærin úr „Am- eríkumaður í París“) Mel Ferrer Jean PiereAumont. Svnd kl. 5. 7 ne 9 I-Iér kemur verðlauna- myndin ársins 1954. Á EYRINNI (On the Waterfront) Amerísk stórmynd, sem allir hafa beðið eftir. Með aðalhlutverkið fer hinn vinsæli leikari: Marjon Brando og Eva Marie Saint. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,30. * MWVWWWMW.NVWVAÚ tjarnarbio seæ — Sfini 648S - HVIT JÖL (White Clu'istmas) ■’W BEZT AÐ AUGLTSAIVÍSI ^WAW^VVWWVWW'.'iA'WW'rt Ný amerísk stórmynd í litum.. Tónlist: Irving Berlin. Leikstjóri: Michael Curtiz Þetta er frábærlega skemmtileg mynd, sem allsstaðar hefur hlotið gífurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Jí öanny Kaye, í Kosemary Clooney. 5 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mwawwvwww rwwwv WWWVWWVywyiAV.™%SVWVIAIVWWWlíWiWWJVW (JJimílupaje i «{ ! Æ aq f landá Is Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands vei-ður haldinn í fundarsálnum í húsi félagsins í Reykjavík, laug- ardaginn 9. júní 1956 og hefst kl. 1,30 e.h. D A G S K R Á : 1. æAUSTURBÆJARBlöæ LUCRETIA BORGIA Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í eðlilegum lit- um, sem er talin einhver stórfenglegasta kvikmynd, sem Frakkar hafa tekið hin síðari ár. í flestum löndum, þar sem þessi kvikmynd hefur verið sýnd, hafa verið klipptir kaflar úr henni en hér verður hún sýnd óstytt. — Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Martine Carol, Pedro Armendariz Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í ^VVViWUWUVVVWVVUWJWW' HK HAFNARBIO KK Svarta skjaldarmerkið (The Blaek Shield of Fahvorth) Ný amerísk stórmynd, tekin í litum, stórbrotin og spennandi. Byggð á skáldsögunni „Men of Iron“ eftir Horvard Pyle. Tony Curtis, Janet Leigli, Barbara Kush, David Farrar. í v Sýnd kl. 5, 7 og 9. *, ææ tripölibio ææ Robinson Crusoe Framúrskarandi, ný, amerísk stórmynd í litum, gerð eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Daniel Defoe, sem allir þekkja. Brezkir gagn- rýnendur töldu þessa mynd í hópi beztu mynda, er teknar hefðu verið. Dan O’Herlihy var út- nefndur til Oscar-verð- launa fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: Dan O’Herlihy sem Robinson Crusoé og James Fernandez sem Frjádagur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND á öllum sýningum frá Nóbels- verðlaununum í Stokk- hólmi. ww,bvvs/vi^vaa^wv«vjvv ö 1R WÓDLEIKHtíSIÐ JVVV.VWWWW.WA'VVVW. CjL&ilecjt nútt dr ! Þakka viðskiptin á liðna árinu. Rakarastofa Sijartans Ólafssonar Austurstræti 20. ’ÆZk'S' ÍilÉfc', Russell % maRilvW MONROE | f* - HOWARD^ HAWKS’ | „Litíríð og ljóshærð“ Fjörug og fyndin ný! amerísk músik og gam- anmynd í litum. S Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Skrílstofustörf \ s. s. bókhald og uppgjör, Ij verzlunarbréfa- (þýzka, ÍJ '*■ enska,. danska) og reikn- !* ingaskriftir, launa- og £ verðlagsreikninga, tek ég I; að mér í heimavinnu. I* Jón Þ. Árnason, !j jj Sörlaskjóli 64. Sími 7375. jí ‘WV'A^V^W-V-V-VVV^W'l MAfiGT A SAMA STAj) Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhögun- inni á yfjrstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, bg leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1955 og efna- hagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning' fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, 5* og eins varaendurskoðanda. J 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. / 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borin. | Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. jj Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og' umbgðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- ií; vík, dagana 5.—7. júní næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný um- boð og afturkallanir eldri umboða séu komrn skrifstofú félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum | fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 30. maí 1956. Reykjavík, 28. desember 1955. \ STJÓRNIN. Sýning í kvöld kl. 20. | í ÐEiSLUNNI ‘ Sýning miðvikudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum sími 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. rtíWVVVVV'.VVWVVWUVWiSv m jj Kjarnorka og kvenlyUi Gamanleikur í 3 þáttum eftir Agnar Þórðarson. .AAÍVSiWWW.-.V^WW.JWV. 1 í I I .. ,.i ÍVUWWVV ieóilecjt mjtt dr / Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Hverfiskjöfbú^in Hverfisgötu 50. Jólatrésskemmtun J. Glímufélagsins Armann, verður haldin í Sjálfstæðishúsinu Ji miðvikudaginn 4. jan. kl. 3,45 síðd. jl Skemmtiatriði. Margir jólasveinar. Jólasveinahappdrætti. / í ;* J< Aðg'öngumiðar seldir í skrifstofu félagsins, Iþróttahús- «J \ inu við Lindargötu í kvöld frá kl. 8—10 síðdegis. — { J. Simi 3356. Jj Í í WtaVNV-VVVV^VAV-V-VA^-V.Wl^VVVV-VVVVVWVW/ \ i ii Jóiatrésskemmtun KR Sýning annað kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala í dag kl. 16—19 og á morgun frá kl. 14. — Sími 3191. verður haldin í félagsheimilinu á morgun og' hefst kl. 3,30 e.h. Aðgöngumiðar eru seldir í Skósölunni Laugavegi 1 og á afgreiðslu Sameinaða. Knattspyrnufélag Reykjavíkur I Afgreiðslustúlkur j Nokkrar stúlkur geta fengið fast starf við af- jl reiðslu í miólkurbúðum vorum. Upplýsingar í 5j gí skrífstofunni. Mjóikursamsalan *: : : irm tim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.