Vísir - 11.01.1956, Blaðsíða 3

Vísir - 11.01.1956, Blaðsíða 3
VlSIB 'íiliðvikudaglnn 11. janúar 1956. S Hollusto og heílbrigði Um hjiiskap skyldmenna. Yestan hafs er veitt fræðsla um atriði. þetta í»egar systkinabörn verða ástfangin, sem ekki er ótítt, er fcætt við að: það skyggi á fram- tíðarvonir iþeirra, er þau heyra sitt af hverju imi ótrú manna á skyldleikahjónaböndum. Kannske hafa þau líka lesið eitthvað um erfðarannsóknir, sem leitt hafa í ljós, að skyld- leikahjónaböndum sé hætt við að fá sitthvað af erfðum, sem ríkt er í fari beggja foreldra, vegna skyldleika þeirra. Á hinn Toóginn mætti það verða þeim til uppörvunar að heyra sagt frá því, að í hjónaböndum syst- kinabarna eru oft öll börn vel hraust andlega og líkamlega. Hvernig -var ekki með Charles Darwin? Hann og kona hans, en þáu voru systkinabörn, áttu sjö heilbrigð og vel gefin börn. Og fjarri fer, að slíkt sé eins- dæmi.' oft koma fram ýmsir kvillar og gallar í ættum, allt frá smá- vægilegum augnkvillum upp í alvarlega sjóndepru, eða hár blóðþrýstingur kemur fram í sömu ætt mann fram af manni. Ef um erfðaeiginleika í þessa átt er að ræða, hvort sem um þessi mein er a ðræða eða önnur í báðum ættum, er líklegt, að það komi fram á börnunum. Vel getur verið,“ segir hann, ,,að sérhvert okkar hafi tekið eitthvað að erfðum, án þess við vitum það, sem getur haft mið- ur góðar afleiðingar fyrir heilsu far barna og systkinabarna, en hættan minnkar eftir því sem skyldleikinn minnkar.“ fyrir það sérstaka mál, sem hann hefir verið beðinn að vera leiðbeinandi um. Auðvitað er það fólkið sjálft, sem tekur lokaákvarðanirnar. Því er skýrt frá staðreyndum, hvað í húfi er, og hvaða áhrif það getur haft fyrir framtíð þeirra og barna þeirx-a, sem um er að ræða. „Allt sæmilega vel gefið fólk tekur ákvörðun, sem þáð télur hina réttu fyrir sig,“ segir dr. Hei'ndon, ,,eg er því ekki alltaf sammála — en það er engin þörf á bannákvæðum laga, þegar um fólk, sem hefir meðalgrind og menntun og þar fram yfir, er að ræða.“ Plasthúð sprautað á í stað umbúða. sár Algengara í sveitum. Það er miklu óalgengara í borgum en sveitutn Bandaríkj- ánrxa, að systkinabörn gangi í Nú er það hér sem svo oft á hjónaband, en í sveitum er það bðrum sviðum, er reynt er að talsvert algengt, einkanlega þar komast að niðui-stöðu, að sitt- hvað má telja fram með og móti. Er engin furða, að skylt ungt fólk, sem orðið hefir ástfangið og vill ganga í hjónaband, sé í vafa um þessi mál — hálf sem íbúatala sveita stendur í stað. Engar áreiðanlegar tölur eru fyrir hendi í Bandaríkjun- um um hjónábönd, þegar hjón- in eru fjarskyldari, og eins og læknirinn bendir á má vel véra, smeykt við að giftast, ef þaðjað mikill fjöidi hjóna sé eitt- kynni á einhvern hátt að koma. hvað skyldur án þess að vitað fram á böi-num þeirra, að þau sð um það_ Geísbvirkt joð gegn hjartveiki. Skýrt hefur verið frá því i tímariti .Læknafélags Banda- ríkjanna, að geislavirkt joð hafi orðið hjartabiluðum sjúklingum til mikillar hjálpar. Höfðu sjúklingarnir hjarta- kveisu (argina pectoris) eða stíflu í hjartaæðum eða hvort tvéggja. Joðið — sem gert hafði verið geislavirkt í kjarnoi’ku- ofrii — læknaði ekki hjartað eða gerði á því breytingar. Það dró hinsvegar úr starfi skjald- kirtilsins, svo að öll líkams- sarfsemin varð hægari,. en við það þurfti hjartað ekki að hafa eins mikið fyrir. Kom bati sjúklingsins fram á ýmsan hátt. Brezkir visindamenn hafa fundið upp nýja tegund af sára- umbúðum — plast, sem spraut- að er á sár manna. Fóru tilraunir með umbúð- ir þessar fram í heilt ár, áður en farið var að nota þær við St. Mai*ys-sjúkrahúsið í Lond- on fyrir fáeinum vikum. Segir í enskum blöðum, að tvær deildir í sjúki-ahúsi þessu sé nú hættar að nota umbúðir af gamla taginu og noti einungis plastumbúðirnar. Brúðkaupsferðir eru óheppitegar ei’u skyld. Einn þeirra, sem hafa kynnt sér þessi mál vísindalega, er dr. C. N'ash Herndon í Winston- Salem, Norðxu’ Carolina, Banda ríkjunum, forseti bandaríska erfðarannsóknafélagisns. For- eldrar skyldra ungxrienna og ungmennin sjálf leita oft ráða hans. Áhættan — mikil eða litil? „Ef bæði foi’eldi'in eru hraust og engir alvarlegir erfðaeigin- likar hafa komið í ljós í ættun- um, er ekkert að óttast, þótt sýstkinabörn giftist," segir dr. Hemdon; „En því er miður að í.VWWWWVWVJVVWWWWWifl.VVWUVWVVWWWtfWVVV' ' En þeir, sem vita um skyld- leika sinn og væntaniegs maka, hafa vaknað til aukins áhuga á að leita ráða, áður en út í hjónaband er farið, ef um ná- inn skyldleika er að ræða. I Bandaríkjunum eru um 15 stofnanir við bandaríska há- skóla eða læknadeildh’ þeirra, þar sem fólk getur fengið ráð- leggingar í þessum efnum frá mönnum, sm sérþekkingu hafa í erfðafræðum. Ekki ætíð sammála. Hinn sérfróði ráðunautur kynriir sér þá erfðaeiginleika- sögu ættarinnar, eftir því sem tök eru á, og tekur þar næst Hjartalínurit tek- in við vinnu. Amerískir herlæknar liafa fundið upp nýtt tæki íbarátt- unni við hjartabilanir. Er þetta nokkurs konar út- varpstæki, sem fylgist með og setur á línurit upplýsingar um starfsemi hjartans ,meðan menn ei”u að starfa. Áður var aðeins hægt að táka slík línurit, þegar sjúklingar voru staddir í rann- sóknarstofu, þ. e. höfðust ekki að. Þykir þetta lofa góðu um frekari upplýsingar um starf' hjartans, en menn hafa kynnzt áður. Brezkur sálfræðingur (sem líka er þingmaður), Regin- ald Bennett, hefir ritað grein í læknablaðið The Practiti- óner, um ýmsa fyrstu erfið- leika ungra Jhjóna, og iáð- leggur þeim einkum, að fara ekki að þeirri venju, sem víða tíðkast, að fara í brúð- kaupsför. Telur hann það einkum geta haft slæm áhrif á ung- ar brúðir, eftir allt umstang fyrir brúðkaup, brúðkaups- veizlu, kannske með „til- heyrandi“ glaum og drykkju, svo að brúðguminn er „kol- timbraður" að morgni, að lokinni b-rúðkaupsnóttu. Sannleikurinn sé, að allt þetta verði oft til angurs og leiða þeim stúlkúm, sem gngið hafa dyggðarinnar vegi, en öðru máli sé að gengið hafa á dyggðarinnar kynni hafa haft af iifinu. Finnst sálfræðingnum þetta miður gott —- og leggur ein- dregið til, að ung hjón forð- ist þreytandi ferðalög til að „eyða hveitibrauðsdögunum“ kanske á hóteli í umhverfi og návist fólks, sm ’þeim ekki fellur, — og sé að öllti ákjósanlegast, rólegast og ljúfast, að stofna til fyrstu náinna hjúskaparlífskynna á framtíðarheimilinu. Umbúðir þessar eru sterkar og sveigjanlegar og geta þær verið á sári í þrjár vikur, án þess að sprungur myndist í þær. Að þrem vikum liðmrni er hægt að sprauta nýju plastlagi á það gamla, og eru umbúðirnar þá sem nýjar. Ekki kemur að sök, þótt vatn, komist að umbúðum þessum, og kemur það sér vel, þegar þarf að þvo sjúklingum. Lækn- ar geta einnig fylgzt með því gegnurn plasthimnuna, hvernig I sár hafast við. Umbúðir þessar eru seldar í dósum, og ei’ mikill þrýstingur í þeim, svo að ekki þarf nema að þrýsta á lítinn hnapp, og gýs þá fram úði, sem leggst á þann líkamshluta, sem búa á um. Er dósinni haldið í 60 sentimetra fjarlægð frá sárinú, og myndar plastið þá þunna húð, sem er viðkomu eins og silki. Yfirmenn fyi’irtækis þess í Liverpool, sem fann plastum- búðimar upp, höfðu óttazt, að sjúklingar þyldu ekki að sjá sárin gegnum plastið, en nú er komið í ljós, að þeir hafa flest- ir hina beztu skemmtun af að, sjá sár sín gróa. Kfólaefni crystal-rifs og nælon tjull. VERZLUNIIN FRAM Klapparstíg 37. Simi 2937. JVdVJVAVVWóVWWWVWWV Pentngakassi—Hræpwéi (búðarkassi) óskast til kaups eða leigu, ennfrem- ur hrærivél. Upplýsingar í síma 3763 kl. 6—8 í kvöld •a og næstu kvöld. *, ■WVWWWU%ÍVW'-'"JWUV^ÍW Tilviljun — eða handleiðsla? eftir Theódór Árnason. Framh. in með angurværðai’hreim í röddinni, „Mmrimi er sannarlega eng- inn „vesalings bjálfi“, kona. Hann sýndi það áðan.“ . Mummi hljóp nú, berhöfðað- ur, í sprettinum inn fyri.r ló.nið og yfir brúna. Þarna stóðu þau, bæði foreldrar hans, á útidyra- þrepunum og störðu á hann undrandi. Hann ætlaði að hlaupa mjög hart heim og láta þau vita, lauslega, hvað gerzt hefði og hvar hann væri að fara. Mamma hans komst ekki að með neinar ákúrur fyrir það, a5 hann kom heim svona, — eins og hundur dreginn al sundi, — því að Mummi kallaði til hennar áður en hann var kominn heim að húsinu: „Mamma, farðu heirn til henn- ar mömmu hans Kalla og segðu henni að flýta sér yfir í kaup- mannshús. Hann Kalli litli vTar rétt drukknaður og þeir ei’ii að reyna að lífga hann, — en eg ætla að skreppa eftir læknin- urn, hann er úti á Eyri.“ Pabbi Mumrna varð fyrri til að skilja hvað um var að vera — og sagði: „Þú þarft ekki að fara lengra, Mummi minn, — eg' skal hlaupa eftir lækninum, en þér er bezt að flýta þér úr fötunum og koma þér í rúmið. Þú virðist hafa vöknað eitthvað,“ bætti hann við og' horfði blíðlega til Mumma. Hann fleygði at' sér skóhlífum sem hann var í og tók sprettinn, því að hann var maður léttur í spori. Og nú fór mömmu Mumma að rárna í það líka, hvað myndi hafa gerzt. Hún faðmaði hann að sér, svo blautur sem hann var og kyssti hann, en ýtti honum síðan imi úr dyrunum og hljóp inn til móður Kallá. Nú fann Mumrni fyrst til þreytu og einhvers máttleysis- doða eftir allan spenninginn. Hann fór úr fötunum í eldhús- andyrinu, hlióp síðan nakinn upp í svefnherbei’gið sitt og þui’kaði sér vandlega með hand klæði. Síðan tók hann teppið ofan af i'iiminu sinu, henti sér upp í það og breiddi sæng'ina upp yfir höfuð. Þegar mamma hans kom upp til hans, var hann steinsofaað- ur, og auðheyrt á andardræiti hans, að hann var yfirkominn af þreytu. Konuna langaði til að vekja di’enginn, láta hann nærast eitthvað og hlúa betur að hon- um, því að hann var nakinn í rúminu. En hún hætti vTið að vekja hann, bætti aðeins þykku og hlýju teppi við, ofan á hann. Svo settist hún niður við rúmið | hans og beið þess með óþreyju. að maður hennar kæmi heim og hún fengi að heyra allt, sem um þetta var að vita. Biðin vai’ð ærið lör.g. en loksins heyi’ði hún mannamál úti fvrir, rétt undir svefnher- bergisglugganum. Konan leit út. Maðurinn hennar hélt á Kalla í fanginu, reifuðum í ulL- arvoðir, og var að afher.da hann mömmu sinni. Það var eltki blöðum um það að fletta, að Kallí var bráðlií- andi, því að hann barðist um á hæl og hnakka og vildi komast' til Mumma, að því er hann sagði. Þegar- faðir Mumma vTar bú- inn að skila Kalla af sér og kveðja mömmu hans, gekk hana inn í húsið, en konan fór hljóð-= lega niður stigann, til móts viíí hann. „.Hvernig líður honurft Mumma?“ spurði maðurina hvatlega, um leið og hann konB inn úr dyrunum. „Eg held, að honum líði ágæt...> lega, en hann er víst ósköfa þreyttur eða dasaður. Hann var steinsofnaður, þegar eg kom upp til hans. — Og Kalíi er lifandi?“ bætti hún við. „Já. og vel það, þó að seint ger.gi að tuska hann til og lemja i hann lífið. En það er að þakka honum Mumma okkar, sem alltaf hefir verið kallaður „vesalingurinn hann Mummi“, að Kalli liggur ekki á marar- bptni; út af Búðarbrv'ggjUj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.