Vísir - 09.02.1956, Side 6
vwwvw
6. Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngvari.
7. Leikþáttur: Vaiur Gíslason og Klemcns Jónsson
8. DANS.
Aðgöngumiðar á kr. 30 seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins.
Stjórn Varðar.
vísm
Fimmtudaginn 9. febrúar 1956»
Landsfnálafélagið Vörður
30 ára afmæli Varöarfélagsins
Landsmáiafélagið Vörður efnir til kvöldvöku í tilefni 30 ára afmaelis
félagsins n.k. sunnudag 12. febrúar kl. 8,30 síðdegis í Sjalfstæðis-
húsinu.
DAGSKRÁ:
1. Samkoman sett: Ðavíð Ólafsson, fiskimálastjóri, formaður
Varðarfélagsins.
2. Ávarp: Ólafur Thors, forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðis-
flokksins.
3. Minni Varðar: Guðmundur Benediktsson, bæjargjaldkeri.
4. Escayolá, spönsk dans- og söngmær.
5. Solveig Winberg, sænsk dægurlagasöngkona.
BEZT AÐ AUGLYSAI VfSI
Olíusíur með Bronze
filter, sem aðems þarf
í að Kreinsa, en aldrei aS
j; skipta um. Einnig
í Bronze filterar til að
ji
í; setja í gamlar olíusíur.
| Smyrill
Húsi SamemaSa
!; (gegnt Hafnarhúsinu)
Munið
aðalfund
Félags kjötverzlana í Naustinu, uppi, í kvöld kl.
8,30. 5
Stjórnin.
í Skemmtikraftar
•i
í* Félög, starfshópar I
;j Útvega skemmtikrafta ?
jj á árshátíðir og sam- \
jl komur. Uppl. í síma
jj 6248.
£ Pétur Pétursson.
Sýning í
/ Listamannaskálanum
í
ut
í jjónuiL
mannLijníiná
1 Opin daglega
kl. 2—10.
Áðgangur ókeypis.
Leiðbeiningai- veittar
af sérfróðum mönnum í
sýutngarsal.
'www^wwvwwvvv/mw
1000.00 króna verðlaun
Félag íslenzkra atvinnuflugmanna hefur ákveðið að
efna til samkeppni um uppdrátt að fyrirhuguðu merki fé-
lagsins. Merkið skal vera táknrænt fyrir flug eða flugmenn.
Æskilegt er að nota skammstöfun á nafni félagsins í
merkinu. Skammstöfunin er F.Í.A.
Uppdrætti af merkinu skal senda t.il Dagfinns Stefáns-
sonai', Box 476, Reykjavík, ásamt nafni og heimilisfangi
teiknara fyrir 10. apríl 1956.
Valið verður um merkið á félagsfundi F.Í.A. og mun
það merki hljóta verðlaun sem flest atkvæði hlýtur.
F.h. Félags ísl. atvinnuflugmanna
Dagfinnur Stefánsson.
ÚTSALA
Seljum næstu daga skótau á stórlækkuðu verði
svo sem:
Barnaskór á kr. 12—35.
Flatbotnaðir kvenskór á kr. 55—90.
Barnainniskór á kr. 15.
Kvenbomsur.
Strigaskór á börn frá kr. 22—28.
m
Notið tækifærið og kaupið ódýran skófatnað.
SKÓSALAN Spítaiastíg 10
♦ BEZT AD ALGLVSA í VÍSI ♦.
á
VALUR. Knattspyrnu-
meistarar^ I. og II. flokkur
áríðandi fundur verður hald-
inn í félagsheimilinu föstu-
daginn 10. þ. m. kl. 8.30.
Kvikmyndir o. fl. — Knatt-
spyrnunefndin. (158
KNATTSPYRNU-
DEILD KJl. —
3. flokkur A.B.C. — Fjöl-
tefli verður í kvöld kl. 9
eftir æfingarnar. Sigurður
Halldórsson teflir. Hafið
töfl með. — Þjálfari.
KENNI á bíl. Góður bíll.
Uppl. í síma 6999. (224
JST. JF. V. M.
A.-D. — Fundur í kvöld
kl. 8.30. Þórir Kr. Þórðarson
dósent flytur erindi. Þættir
úr sögu Gamla testamentis-
ins: Allir karlmenn velkomn
ir. — (000
i. o. g. r.
ST. ANDVARI nr. 265. —
Fundur í kvöld kl. 8.30. —
Stúkan Sóley nr. 242 kemur
í heimsókn. Kaffi eftir fund.
Æ. t.
á
LITIÐ herbergi óskast
með nauðsynlegustu hús-
gögnum fyrir reglusaman
pilt. Uppl. og meðmæli gefið
í síma 6738. (151
ÓSKUM eftír áð fá leigða
2ja—3ja herbergja ibúð í
um það bil 8 mánuði. Fyrir-
framgreiðsla fjTÍr allt tíma-
bilið. Uppl. í síma 82434.(153
TVEIR ungir piltar óska
eftir herbergi. — Uppl. veitt
ar í síma 3341, frá kl. 3—6.
_________________(157
ÍBÚÐ óskast. Nokkur fyr-
irframgreiðsla. Tilboð send-
ist Vísi, merkt: „Regluesmi
— 222.“ (159
HERBERGI til leigu gegn
smávegis húshjálp. Höfða-
borg 27. (166
LÍTIÐ herbergi til leigu í
Vogunum. Uppl. í sima 2843
milli kl 7—8. (168
UNGUR útlendingur ósk-
ar eítir herbergi í eitt ár. —
í síma 6765. (169
HERBERGI til leigu gegn
húshjálp. Uppl. Grettisgötu
92, miðhæð, eftir kl. 5. (173
TVO sjómenn vantar at-
vinnu við bát eða vinnu í
hraðfrystihúsi. Viðlegupláss
þarf að fylgja- Uppl. í síma
4191, fel. 5—6. (156
KVENARMBANDSÚR
tapaðist sl. laugardag. Finri-
andi vinsaml. hringi í síma
81979. Góð fundarlaun. (Í60
TAPAZT hafa silfurnef-
tóbaksdósir. Merktar. Uppl.
í síma 2505. (172
RAUÐ kventaska tapaðist
frá Klapparstíg að Rauðar-
árstíg. Uppl. í síma 7370. —
K. JF. U. K.
FUNÐUR í kvöld kl. 8.30.
Upplestur. Birgir Halldórs-
son kennari talar. Allar ung-
ar stúlkur velkomnai'.
GÓÐUR, lágur barnavagn
óskast. Uppl. í síma 2555. —
VEL MEÐ FARIN barna-
kerra, Silver Cross, með
skermi, óskast. Tilboð send-
ist afgr. Vísis, merkt: „Kerra
— 223“. (171
FRIGIDA/RE ísskápur
(notaður) til sölu. — Verð’
3000.00. Uppl. í síma 81904.
(164
STÍGIN Singer saumavél
til. sölu. Sími 80947. (162
VANDAÐUR, tvxsettur
klæðaskápur (ljóst birki) til
sölu. Tækifærisverð. Berg-
staðastræti 55. (165
RADÍÓGR.AMMÓFÓNN.
Þeir, sem hafa áhuga á að
eignast radíófón, sem er
stærri en sá, sem er í happ-
drætti heimilanna, ættu að
senda tilboð fyi'ir mánu-
dagskvöld, merkt: „Sérstak-
ur—221.“ (155
BARNAVAGGA, stór og
vönduð, með skermi, til sölu
ódýrt. Bérgþórug. 18, I. hæð
til vinstri. (154
KJÓLFÓT á meðalmann
til sölu. Hagkvæmt verð. —
Uppl. í Blonduhlíð 16, I. hæð.
(152
SVAMPDIVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærð-im.
— Húsgagnaverksm.L^an,
Bergþórugötu 11. — Simi
81830. — (473
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, & fteppi og fleira.
Sími 81570. (43
ÓDÝR blóm, ódýr egg. —
Blómabúðin, Laugavegi 63.
(125
HÆNUUNGAR til sölu. —
Uppl. í síma 2577. (94
SÍMI 3562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn , vel með farin karl-
mannaföt, og útvarpstæki,
ennfremur gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin, Grettis-
götu 31. (1*33
KAUPUM lireinar tuskur.
Daldursgötu 30, (163
m,. .>■"■ ........- ...-
KAUPUM og seljum c.lls-
Jsonar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fL Sö!( .
skálinn, Klapparstí* 11. Sími
2926. — , ' («»