Vísir - 09.02.1956, Side 5
Fimmtudaginn 9. febrúar 1956.
VlSIE
5
Áttræðisafmæli merkismanns.
„Sígur undir- sólarlag" ís-
lenzkunnar í Vesturheimi. Víst
er það ömurlegt að horfást í
augu við þá staðreynd, og stór-
um ömurlegra fyrir það, að
okkar er sökin; hún mætti enn
,eiga gott skeið eftir ef við hefð-
um haft vitsmuni og mannslund
til að halda vörð um hana. En
staðreyndin er nú þessi og ekki
til neins að líta undan henni.
Dagui’inn í dag er á-
fangi á þessari raunaleið, því
að í dag á áttræðisafmæli
einn af íremstu, fafsælustu og
síðustu merkisberum íslenzkfar
tungu vestan hafs: Gísli Jóns-
son ritstjóri Tímarits Þjóð-
i-æknisfélagsms, Ekki svo að
skilja að þar með þurfi starfs-
deginum endilega að vera lok-
ið, og að sjálfsögðu vonum við
að nokkuð sé enn eftir af hon-
um. En um það þarf þó aldrei'
að efast, að „erum á förum
eldri menn allir í kör og graf-
ir“. Þegar níimdi áratugurinn
hefst, er sannarlega orðið
kvöldsett hjá hverjum og ein-
xim.
Ekki hlýðir að þessa afmælis
sé látið með öllu ógetið hér
heima; svo merkilega sögu á
Gísli sér og svo mikið er hann
búinn að vinna móðurmálinu
og bókmenntum okkar. Við
getum ekki minna gert en að
staldra við augnablik og .beina
til hans þakklátum huga.
Með því að enn er .hann ekki
allur, verður hér engin tikaun
til þess gerð, að segja ævisögu
hans, nóg að geta þess, að hann
er uþprunninn af Austurlandi,
fæddur á Háreksstöðum á
Jökuldal 9. febrúar 1876, nam
prentlíst á Ak'úreyri, en hafði
áður tekið gaghfræðapróf á
Möðruvöllum. Vestur um haf
iluttist hann 1903 og hefir alla
aevi stundað prentiðn og blaða-
mennsku. Hefur hann ritað
mikið, bæði í bundnu máli og
óbundnu. Kvæðasafn eftir
hann, Farfuglar, korn út í
Winnipeg 1919; hafði hann
sjálfur prentað og er bókin
harla fögur hið innra, en verk
ibókbmdarans var því miður
með öðrum hætti, gylling svo
svikin að hún varð strax svört.
Síðan hefir Gísli. án efa ort
fnikið, og líklega sín beztu
kvæði, en ekki hefir því vérið
safnað og ekki heldur ritgerð-
tim hans. Er það iila farið.
Við Tímaritinu tók hann eftir
3át síra Rögnvalds Pétursson-
ar 1940, svo að ritstjórnartíð
hans er orðin nokkuð löng.
Ekki var það vandalaust, að
setjast í sæti síra Rögnvalds,
sem vel mátti heita afburða-
maðui\ og ennþá athugaverðara
fyrir það, að bersýnilega hlaut
það með hverju árinu að verða
vandasamara og erfiðara • að
gera ritið úr garði. En það var
nú öðru nær en að Gísla mis-
tækist, og enn í dag mun niéga
telja Tímarit Þjóðræknisfélags-
ins fremst þeirra tímarita ís-
lenzkra, er um bókmenntaleg
efni fjalla- Það er frá öndverðu
harla merkilegt, svo að nú væri
nauðsyn að farið yrði að gera
registur yfir það. Mætti registr-
ið gjarna vera í þeim árgangi,
sem væntanlega kemur næsta
vetur.
Gísli var kvæntur hinni
ágætu menntakonu Guðrúnu
H. Finnsdóttur, en missti hana
fyrir tíu árum. Fer orð af því,
hvílík menningarmiðstöð
heimili þeirra hafí Verið, enda
vorú þau um allt samhent. Þar
hefir íslenzk menning átt sér
traust vígi.
Þeir eru, eins og kunnugt er,
bræður Gísli og Einar Páll
Jónsson, ritstjóri Lögbergs, og
eg ætla að Gunsteinn Eyjólfs-
son væri systrungur þeirra.
Hefir skáldgáfa og tónlistar-
gáfa bersýnilega legið fast í
ættinni.
Ekki getur betri dreng en
Gísla Jónsson. Hann er óáleit-
inn, en einarður og heldur vel
á sínu máli þegar á þarf að
halda; hreinlyndur, vinfastur
en vinavandur. í öllum efnum
vill hann láta gott af sér leiða,
og gott mál er hann ætíð reiðu-
búinn að styðja, hófsamur í
hvívetna, svo að aldrei finnast
ýkjur í máli hans. Slíkra
manna er ávallt gott að minn-
ast, hvort sem þeir eru lífs eða
liðnir.
Sn. J.
Skjólabúar.
Það er dr júgnr spölur fam
í Miðbæ, en til að koma
smáauglýsingu í Vísi,
þarf ekki að fara
iengra en f
Péturshwkð
Nesvegi 39.
SÍMI 81260.
Sparið fé mað því að
setja smáauglýsingu í
VlSI.
I janúar skiptust á hlýindi
og horkufrost
En fanúar nú jafnast þó ekki á
við sama tnánuð 191B.
í meðalári er jaiiúar-hitinn
í Vestmáitnaeyjum um frost-
mark, en lægri annars staðar,
2ja til 3ja stiga frost í innsveit-
um, en heldur minna við norð-
urtsröndina.
Úrkoman á láglendi er að
jafnaði mikil við suðaustur-
ströndina, hátt á 2. hundrað
mm., mest rigning, en um 50
mm. eða .minni á Norðulandi,
snjór að mestum hluta.
Þótt meðaltölin gefi stundum
nokkuð glögga mynd, eru þau
oft ófullnægjandi ein saman og
má sjá það vel á þeim janúar,
sem nú er nýliðinn.
Þá skiptust á hörkufrost og
hlýindi, sem jöfnuðust á við
meðalhita júlímáiíaðar sums
staðar á landinu, því að hann
er í sumiim útsveitum 8—10
stig. Frostin voru þó svo
miklú langvinnari, að þau
höfðu úrslitaáhrif á meðal-
hitann.
Einna kaldast mun hafa verið
í innsveitum, ekki síður á Suð-
urlandi en Norðurlandi, 5—6
stiga frost að meðaltali. Þykk-
i viðrin, vindurinn og snjókom-
an á Norðulandi hafa, þótt
hvimleið væru, dregið þar mjög
úr frostum, svo að þau urðu
þar tiltölulega vægari en hjá
sunnanmönnum. Við ströndina
var frostið nálægt 3 stigum til
jafnaðar, eða 2 stigum kaldara
en í meðalári, Hefir því mánuð-
urinn þrátt fvrir. allt orðið ó-
venju kaldur, einkum á Suð-
urlandi.
Eru 20 ár síðan janúar
liefir verið svo k-aldur í
Reykjavik. Hinsvegar jafnast
þessi janúar ekki við nafna
sinn 1918, þegar frostið í
Reykjavík komst í 24.5 stig
kl. 6 að morgni þ. 21., móti
17 stigum nú.
Meðalhitinn í Reykjavík var
nú -r-3.2 stig, en -f-3.8 á Akur-
ureyri. Hvar var kaldasti stað-
ur á landinu, mun einhver
spyrja? Sénnilegt er, að það
hafi verið hæsti hnjúkur lands-
ins, Örævajökull eða Bárðar-
bunga. Samkvæmt háloftaat-
hugunum í Keflavík var frost-
ið í 2000 m, hæð um 14 stig til
jafnaðar og er það lægra en
nokkurt mánaðarmeðaltal g!ð-
ustu ára. Má gera ráð fyrir, að á
Öræfajökli hafi meðalfrostið
verið minnst 14—15 st.ig. Vegna
samgönguerfiðleika .h.efi.r lítið ]
borizt enn af veðurbókum frá
Norðurlandi, en þar var þetta
harðindamánuður. Úrkoman
á Akureyri varð 100 mm., lang-
mest snjór, og er það um 130%
umfram meðallag. Er sennilegt,
að svipaða sögu sé að segja frá
Öðrum héruðum norðanlands. Á
Vestfjörðum var einnig mikil
úrkoma norðan til, 123 mm. á
Suðureyri, meðallag er- 99. Á
Fljótsdalshéraði var úrkoman
í meira lagi, þó ekki eins og á
Akureyri. En um allt Suðurland
og til Vestfjarða var úrkoman
fremur lítil, víðast tveir þriðj-
ungar að meðallagi, t. d. á Fag-
urhólsmýri og í Reykjavík,
Mánuðurinn var feikna
snjcþungur á Norðurlandi.
Hitt er annað mál, að undra-
miklar leysingar komu um
mánaðamótin, og síðustu
dagana hefur mönnum orð-
ið tíðræddara um !þau ó-
sköp, sem leysingunum
fylgdu, en um snjóana.
Janúar hófst með rosaveðr-
um og miklum hlákum, sem
þíddu mest af jólasnjónum. Um
þ. 5. gekk hann svo í norðrið
og hófust þá hríðarnar á Norð-
urlandi og frosthörkur urn
landið allt. Limiti þeim ekki
fyrr en um 25. janúar, þá dró
til suðlægrar áttar og snjóa tók
að leysa.
Gæftir voru góðar sunnan-
lands meðan kuldarnir stóðu;
þótt þær væru ekki notaðar, en
síðan róðrar hófust, hafa verið
umhleypingar og stirðar gæft-
ir. Alger jarðbönn máttu heita
norðan lands, og víðast á Suð-
uiiandi var þetta einnig gjaf-
feldur mánuður venju fremur.
En íslenzlí vetrarveður
eru svipul og eins og allir
vita. Hefur nú sunnanvind-
urinn sniðið fannafeldinn af
~Kaupt fuít ocj áilfhr
landinu, svo að enn er vom
um, að veturinn verði ekki
mjög liarðm’, þegar á jheild-
ina er litið, þóít eg ætli
engu um það að spá.
(Út útvarpserindi Páls Berg-
þórssonar, veðurfræðings, fluffc
7. jan. 1956).
Adenauer boð-
Íð tii Róxnar.
Adenauer kanzlari V.-Þýzk;a
lands og von Brentano utanrík-
isráðherra hafa þegið boð uns
að koma í opinbera heimsóka
til Rómaborgar.
Frá þessu er sagt í opinberri
tilkynningu, sem birt var að af-
lokinni heimsókn forsætisráð-
herra og utanríkisráðherra f-
talíu til Bonn. í yfirlýsingunni
segir, að algert samkomulag
hafi verið um öll mál, sem um
var rætt.
Eisenhower vill fieiri
innflyljendur.
Eisenhower Bandaríkjafor-
seti hefur sent þjóðþinginu boð-
skap um rýmkun á innflytjenda
löggjöfinni. Vill hann leyfa
aukningu árlegs innfiytjenda-
fjölda um 5.000, en hann er
154.000.
MARGt A SAMA STÁÍ
Frá
útsölunnl
Herrasokkar kr. 8,75.
Herranærföt kr. 30,00.
Kvenbuxur kr. 17,50.
Kvensokkar (ull) kr. 25,00
Kvenpeysur frá kr. 60,00
Handklæði (góð) kr. 12,00.
Barnabuxur kr. 9,00.
Barnasokkar kr. 9,00.
Barnapeysur, ódýrar og
rhargt fleira ótrúlega ó-
dýrt. — Ennfremur gefinn
afsláttur á öllum öðrum
vörum.'
* & • sísn: issj
W."AVAVi%WAWdVWW
Fyrsta ferð R-101 — og hin síðasta.
Eftir Miles Heil-
f Framlp ‘ . \
R-101 sveigði til þess að ná
STéttri stefnu, fjarlægðist og
minnkaði óðum. Ljósin á loft-
farinu fjarlægðust og urðu lík-
'ust stjörnum. Allt 'varð kyrrt,
•en mannfjöldinn hreyfðist ekld
úr sporúm. Hvei’ stóð þar sem
hann var kominn, þangað til
lóftfarið var horfið út í geim-
inn. R-101 var farið.
i Farþegarnir stóðu við glug'g-
íma og virtu fyrir" sér landið
iyrir neðan. Umhvei’fis þrum-
jtíðu hreyflarnir jafnt og þétt.
shaw, blaðamann.
Stjörnurnar voru horfnar og
mannheimur virtist í óráfjar-
lægð. Hingað og þangað mátti
sjá ljós bíla, sem brunuðu eftir
vegunum á, jorðu niðri. Þau
lýstu upp limgirðingar, tré og
símastaura meðfram vegunum.
En eftir því sem loftfarið hækk-
aði flugið, urðu allir hlutir á
jöfðu niðri ógreinilegri og'merm
héfði mátt haida^ að éngin jörð
væri til, ef ekki. héfði brugðið.
þar fyrir ljósbjarma við dg við.
Farið brunaði áfram í nátt-
myrkrinu og farþegarnir hættu
að skima út um gluggana. Þeir
fóru að skoða farkostinn' að
innan, því að allt, sem þar bar
fyrir augu, var nýstárlegt og
óvenjulegt. ,
Það fór að rigna, er flogið Var
yfir London, ' en þáð var ekici
hægt að heyra dropana lemja
rúðurnar vegna hávaðans í
hreyflunum. Fyrst settust nokkr
ir dropar á rúðurnar, svo jókst
úrkoman, en það varð einungis
til þess, að menn fundu enn
betur til þægindanna, sem loft-
farið hafði upp á.að bjóða. Hin-
ir .virðulegu ferðafélagar sátu
í djúpum hægindastólum og
ræddu uni heima og geima. Við
og við var dyrum reyksalarins
lokið upp og veitingaþjónn kom
eða fór. ÍShnolar glömruðu í
whiskyglösum og blár vindla-
reykur hlykkjaðist upp í loftið..
Ef ókunnur maður hefði skyndi
lega verið kominn þarná inn,
hefði hann alveg . eins getað
haldið, að hann væri staddur í
einhverjum af heldri manna
klúbbunum í West End í Lon-
doh. Það var aðéins einstaka
.sinnum, sem hægt var að láta
sér það til hugar koma, að þessir
menn væri staddir í loftfari en
ekki í einhverju af þeim þús-
undum húsa, sem flogið var yf-
ir. Það var þegar farþegárnir
voru að geta sér til, hversu
hátt væri flogið eða hratt, eða
'menn bollalögðu urrí' veðrið,
Veðurspáin sem barst um
borð, skömmu áður en lagt var
af stað, hafði verið hin hag-
stæðasta. Þar var ekki búizt við
*því,-að R-101 mundi þurfa að
berjast við sterkari vinda en
færi með 35—50 km. hraða á
klukkustund. Farþegar, . skip-
verjar og yfirmenn Vom allir
hinir öruggustu um að allt
Framh.