Vísir - 13.02.1956, Side 3
J&áAttdagúm í-3. íebTsiar. Mð6 • •
vlsra
♦ 1)11 HEIMI
Rússar iengu 6 meistara á VOL
— 121 stig, sé reiknað með þeim.
JFinmar sióðu sig he&t af
Narðurlandaþjóðum.
Sjoundu Vetrar-olympíuleik-
utvum lauk í Cortina d’Ampezzo
á Italiu sunnudaginn fimmta
Jjessa mánaðor.
„Við „úppgjör" kom í ljós, að
Hússar, sem tóku nú í fyrsta
skipti þátt í vetrarleikjunum,
höfðu staðið sig bezt. Höfðu þeir
fengið sex gullverðláun, því að
þeir sigruðu í 500 m., 1500 og
5000 m. skautahlaupi, 4X10
km. boðgöngu, 10 km. göngu
kvenna og íshocky.
Næstir komu svo Aústurrík-
isménn, sem fehgu fern gull-
verðlaun og vann sami maður,
skíðágarpúrinn - Toni : Sailér,
þrjú þeirra og auk þess unnu
þeir tvendarkeppni í listskauta-
hlaupi. '■■■
Finnar unnu i skíðastökki, 30
km.' göngu og 15 km. göngu
kvenna, þá voru Svisslending-
ár méð sigur í fjográ manna
bobsleðakeppni, svigi og bruni
kvenna. Norðmenn únnu 15
km.' gönguna og tvíkeppni og
Svíar 50 km. göngu og 10.060
m. skautahlaup. Bandaríkja-
menn fengu gullverðíaun fyrir
iistskautahlaup karla og
kvenna, ítalir fyrir tveggja
manna bobsleðakeppn i og Þjóð-
verjar sigruðu í stórsvigi fyrir
konur.
í Olympíuleikúnum er ekki
framkvæmdur heinn opinber
útreikningur á stigum, en sé
stig reiknuð þannig fyrir sex
fyrstu menn, 10, 5, 3, 2, 1,
þá verður sigur Rússa enn meiri
en áður sást. Þeir fengu nefni-
lega 121 stig, Austurríkismenn
78,5, Finnar 66, Svíar 62, Sviss-
lendingar 55.5, Bandaríkjamenn
54,4, Norðmenn 47, ítalir 31.5,
Þjóðverjar 24, Kanadamenn 16,
Frakkar 10, Hollendingar 7,
Pólverjar 6, Japanir 5, Tékkar
5, Ungverjar 4, Bretar 4 og
Spánverjar 3.
Hér fara á eftir nöfn meist-
aranna og afrek þeirra:
[ Sérstakt stórsvig, Renee Goll-
I iard, Svisslandi, 1:52.3.
j Brun, Madeleine Berthod,
[ Svisslandi, 1:40.7.
| Boðganga, 15 km., Finnland
Listskautahlaup, Hayes Al- Sirka Polkunen, Mirja Hieta-
Karlar:
an Jenkins, Colorado Springs,
BandaT., 166.4 stig.
* Skautahlaup, 5000 metrar,
Böris Shikov, Ráðstjómarr.,
7:48.7.
f Skautahlaup, 500 metrar,
Yevgeni Grishin, Ráðstjómarr.,
0:40.2.
f Skautahlaup, 1500 metrar,
Grishin og Yuri Mikhailov,
Ráðstjómarr. (jafnir), 2:08,6.
* Skautahlaup 10.000 metra,
Sigge Efickson, Svíþjóð, 16:35.9.
Skíðastökk, Antti Hyvarinen,
Finniandi, 277 stig.
Stórsvig, Toni Sailer, Aust-
urríki 3:00.1.
»
Stórsvig (sérstök keppni),
Toni Sailer, 3:14.7.
Brun, Sailer, 2:52.2. ,
Norræn tvikeppni (skíða-
stökk og skíðaganga), Sverre
Stenersen, Nqregi, 455 stig.
Skíðaganga 50 km., Sixten
Jernberg, Svíþjóð^ 2:50.27.
Skíðaganga, 30 km., Veikko
Hakulinen, Finnl., 1:44.06.
Skíðagánga, 15 km., Hallgeir
Brenden, Noregi, 49:39.
Boðganga, 40 km., Ráðstjórn-
arr. (Fvodor Terentiev, Pavel
Kolchin, Nicolai Ariikin, Vlad-
imir Kuzin), 2:15.50.
Tveggja manna bobsleða-
keppni, Lamberton Dalla Cösta,
Ítalíu, 5:30.14.
Fjögurra manna bobsleða-
keppni, Franz Kapus( Sviss-
landi, 5:10.14.
Hockey — Ráðstjórnarríkin.
Konur:
Listaskautahlaup, Tenley Al-
bright, Newton Center, Mass,
Bandar., 169.6 stig.
Skíðaganga, 10 km., Lybov
Kozyreva, 38:11.
Stórsvig, Ossi Reichert,
Þýzkalandi, 1:56.5.
mies, Siri Rantanen), 1:09.01.
Tvennd:,
Listaskautahlaup,, Elisabeth
Schwartz og Kurt Oppelt,
Austurríki, 11.31 stig.
Norðmenn sigra
í þríkeppni.
Finninn tefldi í tvísýnu
Wrá stáhhkrpjpninni í Cnrtinm.
Á síðasta degi VOL í CortinaKallakorpi. Þeir höfðu báðir
átti Finni einn um tvennt að
velja, — að eiga á hættu
meiðsli eða verða af verðlaun-
um fyrir þjóð sína.
Þetta var í stökkkeppninni,
en þar áttu Finnar og aðrir við
mjög ötulan keppinaut að ræða,
sem var Þjóðverji, er Glass
heitir. Hann hafði verið litt
þekktur þar til komið var til
Cortina, en þar sigraði hann í
stökkkeppni, sem haldin var
rétt áður en VOL byrjuðu.
Glass var fyrstur eftir fyrri
umferðina í stökkinu, en næst-
ur honum var Finni, sem heitir
Mcðan keppt var í Cortina
var éfnt til horsk-sænsk-
finnskrar skautakeppni í Larvik
i Noregi.
Voru þar . sámánkömnir
„menn morgundagsins“( eins og
komizt ér áð orði í norskum
blöðurri, og fóru leikar svo, áð
Norðmenn unnu glæsilega,
fengu 223 stig( en Finnar 111
og Svíar 104. Norðmaðurinn
Rolf Tröen vann 500 m. á 45,0
sek., 5000 m. á 8:26,2 mín( og
10,000 m. á 17:42,4 mín. Norð- Þátt í 500 m. skaútahlaupi. Þar{
maðurinn Gunnar Nilsen vann var við harða keppinauta aðl
stokkið 83,5 metra, en stíll
Þjóðverjans var talinn betri,
sco að hann hafði fleiri stig, er
öll kurl voru komin til gráfar.
Nú er svo háttað í stökkbraut
þeirri, sem hér er um að ræða,
að álitið var hættuminnst að
koma niður eftir 74 metra
stökk, en lengsta öruggt stökk
var talið 89 metra, þótt því
fylgdi nokkur hætta að stökkva
svo langt. En stykki menn
lengra, þótti ekki hægt að forð-
ast meiðsli.
Þá kemur til sögunnar
finnskur stökkmaður, sem
Hyvarinen heitir. Hann var
þriðji eftir fyrri umferðina, og
gat ftann nú valið um að fara
sér að engu óðslega, hætta ekki
á riéitt, og fá brórispeninginn,
Þgtt. Hallgeir Brenden yrði 'eðá reyna langt stökk nieð voij
Olympíumeistari í 15 km. um' sígúr. Hánn á^váð að réýn^ý
göngu og Sverre Stenersen í állt, hváð hánn gaéti, og korrf
norrænni tvíkeppni, glöddust niður riærri ’ slýsamörkúm, e#
Ungur, norskur
skautagarpur
Norðmenn sennilega enn meira
yfir frammistöðu unglings, sem
varð 3. í sinni grein.
það var þó ériri þyngra á iriebé'
unúm, að stíll háns þótti full^
kominn í þessu stökki, og varðÞ
.o , ... .. hann fyrstur. Kallakorpi naðl
Þetta var 18 ara piltur, Alv j; , ■
r,- . „ ; .■ oðru sæti, en Glass varð þriðju'
Gjestvang að nafm, sem tok
1500 m. á 2:24,1 mín.
tvö met.
Dave
sem
t olymps- og
John Landy og
Stéphens, hlaupararriir,
Ástralíumenn tengja mestar
vonir við í sambandi við OL í
Melbourne, hafa enn unnið
mikla sigra.
Þó er sérstaklega getið urq
tvo sigra, sem Landy vann í
fyrri viku. Hann. á, sem kunn-
ugt er, heimsmetið í mílu hlaupi
á 3:58,0 mín.. Hann setti nýtt
ástralskt met í 880 yards hlaupi
—- rann skeiðið á 1:51:6 mín.,
en gamla metið var 1:52,8 mín..
sett 1938 af Nýsjálendingi. í
sama hlaupi setti Landy ástr-
alskt met í 800 m. hlaupi á
etja, því að Rússar áttu marga
ágæta skautamerin, og einn
þeirra hafði ineirá að segja sett
heimsmet í" þeirri! vegarlengd
skömmu áður. Eri pilturinri var
hvergi hræddur,; og ságði hann
fýrir keppniha, að hann mnudi
renna skéiðið á 41 sekúndu.
Hann spáði nieð öðrum orðum,
að hann mundí hrinda norska
metinu, sem Hans Engnestáng-
en setti, þegar Gjestvang var
aðeins fjögurra mánaða gamall. íyrir OL> er verða í Melborne, cá
Og Gjestvang stóð við fullyrð- kappleik í London. Meðal þeirra
ingu sína, hahn hljóp 500 j verður hinn nýi hlaupari þeirra
m. á 41 sekúndu, eri næsti 0aVe Stephens, sem hefur hrurid-
Ofjarl Zatopeks
keppir í London.
Ástralíumenn hafa hug á að
senda lítinn hóp frjáls-iþrótta-
manna sinna til Bretlands seint í
ágúst,
Þeim mundi þá gefast kostur
á að hafa einskonar lokaæfingú
Norðmaður var í 13. sæti.
■*) olympsmet
heimsmet. 1:49,8 mín. Það er 1,4 sek. betra
.ww^wwwffrtffffffff^vw^wffffffffiWffffffffffffff^^rtff^^Af.*wvuwrvw'Www\^,M,wffJwwwwwuwwyvu%fffffffffjww'ffffffffwwiwv%ffffr
en eldra metið. Loks hljóp
Laridy míluna á 3.58,6 riiíri., og
hefir eriginn náð betri tima en|
hann sjálfur. í sama móti vánn
Stephens 3ja mílna hlaup á
13:47,8 mín., og þýkir það
sæmilegur tími en varla meira.
ið 10 km. heimsmeti Zatopeks —
hlaupið vegalengdina á 27 mín.
54 sek. Stephens hefur sigrað
mestu garpa Ungverja, sein telj-
ast hinir beztu í heimi — nefni-
lega Iharos og Tabori — á 5000
m., svo að það mun áreiðanlega
heyrast eitthvað frá honum á
OL.
WffffffffffffWWWIffffffff
Fyrsta ferð R-101 — og hin síðasta.
Framh.
völlínn í Poix skömmu eftir
miðnætti. Og þá:
„Hver er staða mín?“ spurði
loftfarsstjórinn með loftskeyti
einni mínútu fyrir eitt.
. Loftskeytastöðvarnar í Le
Bourget, Valenciennes og Croy-
don heyrðu þessa hjálparbeiðni
utan úr nóttinni. Þær miðuðu
loftíarið tafaralaust og báru
sig.saman, en að svo búnu var
R-101 svarað á þessa leið:
„Einn kílómetra fyrir. norð-
an Beauvais.“ Þegar klukkan
var tæplega tvö flaug R-101
yfir Beauvais og íbúarnir
hrukku upp af værum svefni
við dyninn í vélum þess. Þeir
stukku fram úr rúmunum, til
þess að sjá það heyja baráttu
sína við náttúruöflin. Menn
Eftir Miles Hen-
shaw, blaðamann.
luku upp gluggum eða þustu út
á.strætin, til þess að koma auga
á risann. Það flaug yfir borg-
ina og suður fyrir hana, og enn
hækkaði landið, sem það ílaug
yfir. Sauðahirðir lá í byrgi sínu,
þegar loftfarið flaug framhjá og
honum virtust ljós þess „eins:
og ljósin í járnbrautarlest, sem
þýtur framhjá“.
En það var aðeins á jörðu
niðri; sem ferð loftfarsins þótti
einkennileg og grunsamleg.
Farþegar þess sváfu svefni
hinna réttlátu og grunaði ekki,
að ferð þeirra vakti mikla at-
hygli og ugg hjá íbúum Norður-
Frakklands. Klukkan varð tvö
störfum. Einn maður var
staddur í reykskálanum. Hann
var vélstjóri, Leech að nafni.
Hann hafði verið að athuga
hreyflana og sat nú og hvíldi
sig á einum legubekknum. Á
borðinu fyrir Iraman hann stóð
sódavatnsflaska og nokkur glös,
síðustu merkin eftir veru gest-
anna þarna áður uni kveldið.
Loftfarið hafði að vísu tekið
rykk og kippi í veðrinu, en allt
hafði gengið samkvæmt áætlun.
Mínúturnar liðu og risaloft-
farið brauzt framhjá Beauvais
.... 2.03 .... 2,04 .... 2,05
.... 2,06 ....
Allt í einu tók loftfarið dýfu.
Glösin og sódavatnsflaskan
sentust fram á gólf. Leech
vaknaði af hugleiðingum sín-
um við það..að hann rann tii á Bongenoult-skóginn. Hann átti
legubekknum. þar ekkert löglegt erindi um
En það var ástæðulaust að þetta leyti sólarhringsins, eri
vera hræddur. Það er algengt, ^nóttin var dimm og Rabouille
að loftför taki dýfur í slæmu var veiðiþjófur í hjáverkum.
veðrþ áður en hægt er að hafa |Við skógarjaðarinn var engi og
heimil á þeim .... 2.07 .... Rabouille var að koma kanínu-
Leech tók upp glösin og flösk-
una og lét hvorttveggja á borð-
ið aftur. Síðan *ýtti liarin við
borðinu. því að það hafði runn-
ið til á gólfinu. Loftfarið komst
á réttan kjöl aftur
gildrum sínum fyrir þar í jaðr-
inum, þegar hann heyrði skrölt
mikið í hreyflum. Hávaðinn
jókst óðum, svo að veiðiþjófur-
inn leit upp frá verki sínu, til
2,08 iþess að grennslast eftir því.
. . Aftur steyptist það á trjón-!hvað um væri að vera. Það
una og nú með meiri þunga en hlaut að vera eitthvert stórt
farartæki, sem lét svona hátt.
Þá kom Rabouille auga á Ijós-
in. Þau vóru ekki með litlu
millibili, eins og ef um flug-
vél væri að ræða. Ljósin, sein
maðurinn sá, voru mjög björfc
og langt á milli þeirra og eitfc
þeirra var stórt eins og það væri
áður .... Klukkum var hringt
.... hurðin , að reyksalnum
hrökk upp. Hinum megin við
hana var æðandi eldhaf.
Skömmu eftir klukkan tvö
eftir miðnætti var franskur
verkamaður, Alfred Rabouille
að nafni, sem átti heima skammt j bak við liúsglugga. Þetta var
frá Beauvais, á - gangi um, loftfar og það var bersýnilega