Vísir - 13.02.1956, Page 4
'4
vtsm
Mánudagínn 13. febrúar 1956
BEZT AÐ AUGLYSA i VÍSI
Vegna breytts lokunartíma sölubúða á laugar-
dögum íramvegis, breytist útkomutími Vísis þá
daga þannig, að blaðið kemur úi kl. 8 árdegis. —
Eru auglýsendur og aðrir beðnir að athuga, að koma
þarf efni í blaðið, sem ætlað er tii birtingar á laugar-
dögum framvegis eigi síðar en ki. 7 á föstudögum.
SOLVALLAGOTU 74 • SiMI 3237
. : »'; ■ ear r-t/xnlLi-a g • £
^ t hn dargZS SÍMl
Undir vorið verður útflutningi
á kindakjöti haldið áfram.
f fluttar Iandbúnaðarafurðir. §sölu á erlendum markaði. Hér
Á sl. ári voru flutt út 500 tonn af
kjöti á kr. 8.75 meðalverði.
tJtfluinisnsgisverðmæti iandhúnaðarafurða
til novemherloka sl. nam 36,2 millj. kr.
^lands, og líklegt er, að þær auki
heldur kjötkaup og kjötneyzl-
una í heild, þó að aðaHega verði
um að ræða tilfærslu á kjötsöl-
unni milli búða við komu þeirra.
Eftirfarandi grein birtist í
„,Árbók landbúnaðarins“, sem
út kom fyrir nokkru. Prentar
Vísir hana hér lesendum sínum
<il fróðleiks. Leturbreytingar
eru Vísis.
fslenzka bændur hefur á síð-
ari árum marga um það dreymt,
Bð íslenzkar landbúnaðarafurðir
yrðu fluttar út í stórum* stíl.
í>etta er öðrum þræði rómantík.
iMenn minnast hinna gömlu
daga, þegar út voru fluttir
Eauðir, svo að þúsundum skipti
K>g kindakjöt í þúsundum tonna,
jog í fortíðarhillingum eru þess-
ir liðnu dagar betri en grár
hversdagsleikinn nú. Hinum
þræði er þetta vaxtarþrá bænda
stéttarinnar, sem finnur það
vel, hversu þröng takmörk inn-
lendi markaðurinn. setur henni.
Nú er þessi þráði tími út-
flutningsverzlunar með land-
búnaðaraurðir að koma. Þegar
á þessu ári má telja, að bjarmi
af þessum nýja degi. Útflutn-
ingur landbúnaðarafurða er
talsvert meiri á árinu en verið
hefur undanfarin ár. f lok nóv-
embermánaðar var hann orð-
inn:
Kindakjöt .................... 500,2 tonn á 4376 þús. kr.
UU ........................... 496,7 ■
Gærur........................ 1114,4 •
Gárnir......................... 32,3 ■
toðskinn....................... 2,7
Huðir ....................... 284,0 ■
- 14427
- 12677
- 2096
- 729
- 1892
En<á sama tíma í fyrra nam út-
íöutningur landbúnaðarafurða
aðeins 15652 þús. kr., svo að
þetta má telja mikla aukningu.
Gærur, ull, garnir og húðir
þafa verið seldar úr landi und-
Bnfarin ár, og hefur sala á gær-
tun, ull og görnum farið vax-
sndi með fjÖlgun sauðfjárins.
Má'gera ráð fyrir, að enn verði
veruleg aukning á þessum. út-
flufningsvörum á næstu árum.
Mest he.fir umhugsinin verið
um útflutning á kjöti, bæði af
þvír að það hefur ekki komið
til útflutnings hin síðustu ár,
og vegná þéss, að 'ménn"vænta
þess að verðmæti útflutnings
þess verði mest, er stundir líða.
1 Þessi 500 tonn af kjöti,
[ sem flutt hefir verið út á ár-
ini, eru ekki nema hluti af
5>ví, sem selja á úr landi af
kjötframleiðslu ársins. Ætl-
unin er að selja úr landi með
vordögunum það, sem ekki
cru horfur á að scljist af
kindakjötinu innan lands.
Samtals 36197 þús. kr.
Ekki er enn vitað, hve mikið
það verður. Kindakjötsfram-
leiðslan reyndist um. 2400 tonn-
um meiri í ár en í fyrra, sam-
kvæmt tölum frá sláturhúsun-
um. En að þessu sinni munu
hafa verið vigtuð um 20 tonn
af nýrmör með dilkaföllunum,
en nýrmörinn fylgir aðeins
útflutta kjötinu við sölu. Einnig
má gera ráð fyrir, að. talsvert
miklu meira seljist af kinda-
kjöti innanlands af þessa árs
framleiðslu en framleiðslunnr
1954. Bæði er, að nokkur hörg-
aði landsins í s.umar. 'ér leið, og
ull vár á kindakjöti á aðálmark
svo virðist kaupgeta meiri
nú en þá. Vegna mikillar kaup-
getu má gerá ráð fyrir, að eitt-
hvag minna komi af kindakjöti
til útflutnings en búast hefði
mátt við samkvæmt reiknings-
legum rökum. Þess má enn getá,
að tvær stórar nýtízku kjöt-
búðir hafa komið í Reykjavík
á árinu, Kjötbúð S.Í.S. og ný
ágæt búð Sláturfélags Suður-
En hvað svo sem afgangs
verðnr að þessu sinni af kj-öt-
inu til útflutning-s, er rétt að
gera ráð fyrir 2000—4000
tonna útflutningi á kinda-
kjöti á næstu árum. Þó að
ekki verði meira, getur þetta
þaft talsverð áhrif á alla
verðlagningu og sölu land-
búnaðarafurða.
Það, sem út hefur verið flutt
af kjöti í ár, er allt 1. fl. dilka-
kjöt. Meðalútflutningsverð þess
er kr. 8.75 kg., sem er aðeins
helmingur þess verðs, er fram-
leiðendur eiga að fá fyrir 1. fl.
kjöt samkv. verðlagsgrundvell-
inum. Bændur hafa þó ekki
verulegar áhyggjur af þessum
verðmismun að þessu sinni, þar
sem ríkisstjórnin hefur lofað
þeim uppbótum á útflutnings-
framleiðslu þeirra, svo að þær
uppbætur verði ekki minni en
á framleiðslu bátaútgerðarinn-
ar, og er gert ráð fyrir því, að
nægi til að verðbæta kjötið svo;
að grundvallarverðið náist. Hins
vegar hefur ekkert verið ákveð-
ið um það enn, með hverjum
hætti kjötið verður verðbætt.
<f
Þó að vonir standi til, að
bændur fái sitt grundvallar-
verð fyrir útflutt kjöt að þessu
sinni, er ekki annað unnt en að
hafa áhyggjur af þessum mál-
um í framtíðimii. Fyrst er á
það að líta, að bátagjaldeyris-
fyrirkomulagið stendur ;
þegar völtum fæti, og er
hugsandi að á þeirri leið •
lengi áfram haldið. í l________
stað er það -vonlítið, að bændur
geti á sama hátt og nú fengið
sitt „grundvalíarverð1 fyrir út-
flutningsframleiðslu sína; þó að
þeir fái bátagjaldeyri á hana
eða aðra uppbót jafnmikia en
eigi meiri, ef útílutningsfram-
leiðsla þeirra vex stórlegu frá
því sem nú er.
Svo er reyndar talíð, að
framleiðendur sauðfjáraf-
urða hafi fram að þessu feng-
ið úíflutningsverð (og hvorld
meira né mimia) fyrir út-
En þess er að gæta, að verð
á kindakjöts hefur verið á-
kveðið þannig, að sauðfjár-
ræktarbændur fengju álíka
miklar áætlaðar tekjur sem
mjólkurframleiðendur.
Þetta má því skoða þanig, að
sauðfjárræktarbændur hafi
fengið nokkra uppbót á gæru-
verðið og ullarverðið í kjöt-
verðinu, einkum þau árin, sem
ull og gærur hafa selzt illa. En
slíkt mundi horfa einkennilega
við eftir að veitt yrðu bátagjald
eyrisfríðindi á útflutta ull og
gærur til þess að halda uppi
verði á útfluttu kjöti.
Það eitt léttir áhyggjur af
þessu, að ekki verður hjá því
komizt til lengdar að finna nýj-
an verðlagsgrundvöll fyrir út-
flutningsframleiðslu. okkar og
er þá rétt að óreyndu að gera
ráð fyrir, að það verði verð-
lagsgrundyöllur, sem öll út-
flutningsframleið.slan hlítir
jafnt, án þess að einni sé sér-
staklega mismunað. En þá
kemui’ að því, að sá landbúnað-
ur, sem framleiðir útflutmngs-
vörur, verður að vera sam-
keppnisfær við sjávarútveginn
eða hvern þann atvinnuveg
annan, er framleiðir vörur til
verður það aðallega sauðfjár-
ræktin, sem búa verður sig
undir að taka þessa samkeppni
upp. Hún hefir áður reynt sig
við sjávarútveginn, og þá farið
hallolca. Hún er á margan þátt
betur undir það búin að taka
upp þá samkeppni nú. Þó má
gera ráð fyrir að hún þurfi að
halda á öllu sínu til að standast
hana. Til þess mun þurfa allt
í senn: ódýra fóðuröflun (svo
sem nú er ódýrust), ódýra hirð-
ingu fjárins, og að það haldi
a. m. k. þeim vænleika, sem
það hefir nú.
En ef svo fer, að ein aðal-
grein landbúnaðarins verður
að sniða framleiðslukostnað-
inn eftir verðinu á fram-
leiðslu sinni, má búast við,
að aðrar greinar hans verðl
líka að verulegu leyti að
hvei’fa inn á þá braut, í stað
þess sem nú gildir, að verðið
er eins og unnt er sriiðið eftir
framleiðsluköstnaðinum. Eri
slík breyting, sem hætt er
við að komi í slóð útflutn-
ingsframleiðslunnar, mundi
breyta allri aðstöðu iand-
búnaðarins verulega, og
meir en menn geta gert sér
fullljóst fyrirfram.
á leið til Parísar. Rabouille stóð
eins og steinilostinn og hafði
ekki augun af því.
Loftfarið nálgaðist óðum.
Oskrin í hreyflum þess. létu æ
hærra í eyrum Rabouilles. Það
flaug lágt — mjög lágt — og
æddi í áttina til hans utan úr
myrkrinu. Eftir fáeinar sek-
úndur,. mundi það fijúga yfir
[höfði hans og halda áfram ferð-
inni. En það hélt ekki áfram
ferðinni. Það gat ekki haldið
henni áfram. Það lækkaði flug-
ið jafnframt því sem það nálg-
aðist. Það stækkaði hröðum
skrefum, svo að það fyllti næst-
um þvi allt sjónarsvið manns-
ins. Hreyflahvinurinn var al-
veg ærandi. Þá virtust ljósin
skyndilega blika. Trjóna loft-
farsins stakkst niður og rakst
á txé, sem yzt voru í skógin-
um skammt frá Rabouille. Svo
iieyrðist brak og brestir og inni
í loftfarinu sást rauður bjarmi,
svo að það virtist á augabragði
verða eins og stórt pappírs-
Ijósker.
Sprengingin, sem varð, þeg-
ar loftfarið rakst á jörðina,
varpaði Albert Rabouille kylli-
flötum. Hann skreið á fætur
dauðskelkaður og á meðah varð
hver sprengingin af annari í
loftfarinu, þegar eldurinn
komst í vatnsefnisgeymana.
Eftir andartak var það orðið al-
elda og hitinn var ægilegur. Og
úr þessu víti heyrðust hryllileg
neyðaróp manna, sem eldurinn
var að eta upp til agna. Rabou-
ille gat hvorki hrært legg né
lið fyrir skelfingu, en loksins
féllu álögin af honum. Hugsun-
arlaus ótti náð tökum á hon-
um, hann snerist á hæii og
hljóp eins og fætur toguðu inn
í skóginn.
-v-
Farþegarnir voru allir í.fasta
svefni, þegar trjóna loftfarsins
plægði upp jörðina við skógar-
jaðarinn. Andartaki áður en það
rakst á; hafði verið gefið merki
um að draga skyldi úr hraða
vélanna — stöðva þær. Þær
hægðu þegar á sér og einum
skipverja hafði verið gefin
skipun um að fara að hleypa
vatni úr ballest skipsins til að
létta það. En hann komst aldrei
alla leið. Skipunin hafði verið
gefin of seint.
Það var ekki fyrr en komið
var .fram á síðustu stundu, að
þeim, sem voru við stjórn á
R-101, varð ljóst, að ferð loft-
farsins væri á enda, en þeir
höfðu samt enga hugmynd um
skelfinguna, sem á eftir mundi
fara. Skipanir voru gefnar, en
enginn tími reyndist til þess
að framkvæma þær. Skipverji
að nafni Church, sem var á
verði í: stjórnklefanum, var að
fara þaðan að loknum varðtíma
sínum, þegar honum var gefin
skipun um að létta loftfarið.
En þá stefndi það til jarðar.
Church kastaðist út úr loftfar-
inu, þegar fyrsta sprengingin
varð, en lézt síðar af sárum
sínum í sjúkrahúsi. Var svo af
honum dregið, þegar hann var
spurður um slysið, að hann gat
varla sagt frá síðustu skipun-
inni, sem honum hafði verið
gefm. Hann var aldrei svo
hress, að hann gæti gefið lýs-
ingu á síðustu augnablikum
ferðarinnar.
Disley, rafmaghsvérkfræð-
ingurinn, var í fasta svefni,
þegar loftfarið tók fyrri dýf-
una. Hann hrökk upp við þessa
skyndilegu breytingu á fluginu,
en fann síðan, að loftrarið rétti
við aftur. Hann taldi ekki,
fremur en Leech, sem sat í
reyksalnum, að nein hætta væri
á ferðum.
„Það virtist stefna niður á
við aðeins skamma stund,“
sagði hann síðar. ,-.Mér virtist
hæðarstýrimaðurinn rétta það
við þegar í stað.“
í sama mund og skipið var
rétt við, gekk einn stýrimann-
anna fram hjá Disley, sem svaf
í vinnuklefa sínum. Hann mun
hafa komið beint frá stjórn-
klefanum og var á leið aftur í
loftfarið með einhverja skipun.
„Við erum á jiirðu ntðrl, pilt-
ar,“ sagði hann.
Hann sagði þetta ofur eðli-
lega og rólega, en að svo mætlu
hélt hann leiðar sinnar, aftur til
vistarvera skipverja. Hann
komst aldrei alla leið.
Engin hræðsla gerði vart við
sig hjá mönnum, enda var ekld
nein ástæða til ótta. Áhöfn
Framh. á 9. síðu.