Vísir - 13.02.1956, Page 7

Vísir - 13.02.1956, Page 7
Mánudaginn 13. febrúar 1956 VÍSIR Æsingarnar gegn svertingjastúlk- unni þykja tll skammar. tJnsímfpli ýsnissn: blaHtt • • Or sala happdrættis- Mikið er rætt viða um heim um mál blökkustúlkunnar Autherihe J.uey, og bandarisk blöð, jafnt í suðurfylkuniun sem í norður- fylkjunum, fara óvægnm orðum um æsingar í Alabama vegna iimritimar hennar í háskóia fylk- isins. Hér fer á eftir útdráttur úr ummælum nokkurra helztu blaða Bandaríkjanna um þetta málá. Chiéagö Dally News: ....Allt frá því að hæstirétt- ur úrskurðaði, að tekið skyldi fyrir kynþáttamisrétti i skólum, höfum við oft haft orð á því, að það þurfi.langan tíma að skapa undirstöðu fyrir slíkt jafnrétti’ einkum þar, sem svertingjar eru fleiri en hvítir menn. Og um- fram allt höfum við lagt áherzlu á nauðsyn þess að forðast það, að ofbeldi sé beitt. Þegar háskólarektor og aðrir embættismenn háskólans ákváðu að veita svertingjastúlkunni inn- töku í háskólann, gerðu þeir það í samræmi við gildandi lög lands ins. Súmir nemendanna, að með- töldum íormanni stúdentaráðs, reyndust og vera stöðu sinni vaxnir. En aðra nemendur skólans greip skríla^Si sem og nokkra bæjarbúa. Þeir brutu lögin og Alabamafylki ber skylda til að jafna sakir við slíka lögbrjóta." Baltimoré Sun: ..... Þessi ófrægi atburður hefur á ýmsan hátt, sýnt, að skrilæði er ekki heiðarlegu fólki að skapi. Eitt er það, að starfs- menn háskólans hafa sýnt svert- Ingjastúikunni Autherine Lucy sérstaka nærgætni. Annað er á- skorun, sem undirrituð er af mörgum nemendum skólans, um að reka úr skóla alla þá.nern- ■endur, er þátt tóku í aesingun- um. Og hið þriðja er óvægin rit- stjóragrein í stúdentbiaðinu, þar sem ofsóknir gegn svertingjum eru gagnrýndar. Það er vert að benda á, að þessi ummæli og framkoma á- foyrgra háskólastúdenta eru í samræmi við álit stúdenta í öðr- nm háskólum suðurfyikjanna, er mál svipaðs eðlis hefur borið á góma. Framtiðarforystumenn suðurrikjanna verða valdir úr hópi þessara stúdentaleiðtoga. Þess vegna er það, að við segjum að sigur múgæsingamanna er aðeins stundasigur." Wasiiing-ton post: Kyrstu tilraun til að jafna misrétti hvitra og svartra við Alabamaháskólann er lokið að sinni með slíkum endemum, að óafsakanlegt er og sem betur fer foarma margir ábjTgir stúdent- ar og kennarar mjög þau mála- lok. Svertingjum hefur verið veitt innganga í nokkra aðra Skóla í suðurfylkjunum, án þess að svo hörmulega tækist til. Háskólinn í Norður-Karölínu Veitti t. d. viðtöku fyrsta svert- ingjanum, nokkrum árum áður cn úrskurður hæstaréttar um af- nám kynþáttamisréttis i skólum komi til. Svo virðist sem verkamenn, er vinna skammt frá háskólanum, hafi verið hvatamenn þessara ó- láta, og að aðeins lítill hluti stúdenta hafi tekið þátt í æsing- unum gegn svertingjastúlkunni .... Einnig herma fréttir, að stúdentaleiðtogar, þar með tal- inn ritstjóri skólablaðsins, hafi hvatt til þess, að málið verði tekið með skynsemi og ró .... Atburðurinn í Tuscaloosa mun hvarvetna verða gagnrýndur, jafnvel þar sem menn eru á móti kynþáttajafnrétti.“ New York Heralci Tribune: „Satt að segja neitar þetta blað að trúa því, að mikill meiri hluti Alabamabúa leggi bléssun sína yfir þessar skammarlegu aðfarir i Tuscaloosa. Né heldur trúum við því, að háskólastúd- entar hafi staðið að þessum ógn- ar- og ofbeldisaðgerðum. Áreið- anlegar fréttir herma, að aðeins lítill hluti stúdenta hafi átt hlut að máli. En þarna voru líka utan- aðkomandí svertingjahatarar að verki. Norðurfylkjamenn verða að taka á þessu vandamáli suður- fylkjamanna með umburðar- lyndi og skilningi á því, að það tekur langan tíma að finna því raunhæfa lausn .... En með allri virðingu fyrir hin- um sönnu tilfinningum suður- fylkjabúa, sem hæstiréttur tek- ur reyndar fullt tilJit til, þá nær það ekki svo langt að hægt sé að láta viðgangast iiverkyns ólög- legar aðfarir. Þetta er þó land, sem byggt er á lögum, jafnrétti og virðingu fyrir mönnum . .. miða SiiS. Frá fréttariíara Vísis. Akureyri, £ gær. Sala í Vöruhappdrætti SÍBS hefir verið meiri nú á Akureyri en dæmi eru til áður. Hinir háu vinningar happ- drættis SÍBS hafa mjög aukið S söluna á miðunum þrátt fyrir ,5 hækkað verð þeirra. Nú er svo komið, að allir happdrættis- miðar, sem á boðstóluni voíu á Akureyri, eru uppseldir með’ öllu og var þá horfið að því ráði að innheimta alla óselda miða í umboðunum víðsvegar í hér- aðinu. Þetta virðist þó ekki hafa dugað og enn er stór hópur, sem er á biðlista með miða. Umboðmaður vöruhapp- drættis SÍBS er Kristján Aðal- steinsson húsgagnasmiður. Samþykkt var á síðasta bæjarstjórnar- fundi að veita Björgvin Sigurðs syni, Bergsstaðastræti 60, lög- gildingu til starfa við lág- spennuveitur í Reykjavík. Sýning í Listamannaskálanum ^JJýamoÁa L jjjóiuiótll man.nliijnii.iii Opin dagiega kl. 2—10. ASgangur ókeypis. Leiðbeiningar veittar af sérfróðum mönnum í sýningarsal. BRONS ÖG LÖKK í SJÁLFVIRKUM SPRAUTUKÖNNÚM SMYRILL, Húsi Sameinaða (gegnt Hafnarhúsinu) Tll.hYWIMÍ Samkvæmt ákvörðun Innflutningsskrifstofunnar er hér með lagt fyrir alla þá, er selja í heildsölu vörur, sem gjald- skyldar eru til framleiðslusjóðs að senda yerðgæzlustjóra eða trúnaðarmönnum hans, ef um er að ræða aðila utan eftirlitssvæðis Reykjavíkur, í byrjun hverrar viku samrit sölureikninga fyrir sérhverja sölu, sem átt hefur sér stað í undangenginni viku. Á sölureikningunum skal, auk nafns kaupandans, tilgreint fullt heiti hinnar seldu vörutegundar og tegundaeinkenni hennar á sama hátt og þessara atriða hafði verið getið á vörureikningunum frá þeim, er selt hafði vöruna, sölumagnið, einingarverðið og heildarverðið. Þeir, sem vanrækja að senda verðgæzlustjóra umræddar upplýsingar, verða látnir sæta ábyrgð lögum samkvæmt. Reykjavík, 11. febrúar 1956. Verðgæzlustjórinn. WVWVVVWWArjVVJW^VVWVWW,»WAV.V.%%V«V«V.VVV SiskbéUuA Flugslysið - Framhald af 1. síðu. ætlaði að freista lendingar a vatninu fyrir vestan sæluhús- ið, svo sem nánar verður sagt hér á eftir. Þrjár bjqrgumírflugvélar fóru af stað frá Keflavik, og auk þeirra þrjár íslenzkar, og enn voru margar hafðar við- búnai' til flugs. Voru sumar þessar flugvélar nýfarnar, er fréttir bárust um, að flugvélin væri fundin. Mikil þoka. var allt norður fyrir sælu- húsið. Helikop’tci'rfiugvélin komst ekki alla leið — varð að snúa við, en Björn Pálsson flaug yfir staðinn í sinni flug- vél. Kolsvört þoka hvíldi yfir yatninu mestöllu en það glitti í norðurenda þess. Þoku- bakkinn náði yfir miðja heið- ina, en bjart var fyrir norðan. Var Björn að búast til að lenda f| ín Snæfellsneshafna og Flateyjar hinn 16. þ.m. Tekið SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS m.s. Hekla austur um land í hringferð hinn 18. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og' Húsavíkur á þriðjudag og mið- vikudag'. Farseðlar seldir á fimmtudag. Aldrei búnar til úr öðru en glænýrri ýsu (MATBORff) SmmystkemmtuMi heldur Ketill Jensson í Gamla Bíói, 15. þ.ni. kl. 7,15. Aðgöngumiðasala í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókaverzlun Lárusar Blöridal. og. Bókum .og xitfö.ngum, Austurstræti T. er hann fékk fregnir frá ílug- turninum, að læknir væri kom- inn á staðinn. Hélt hann þá til Rvíkur aftur. Brotin að framan. Flugvélin er mikið brotin að framan, en vængir eru heilleg- ir, að því er fyrstu sjónarvott- ar telja. Annars er eftir að kanna nánar skemmdir en bú- á móti flutningi á morgun. Farseðlar á miðvikudag. staðinn í gær með sveit val- inna rrianna með útbúnað til þess að flytja líkið til byggða. Var það flutt að Fornahvammi og átti að flytja það norður í izt er við að vélin sé ónýt með dag. öllu. Páh Orsakir slyssins eru með í Fornahvammi fór á öllu ókunnar. llelga JóiiaMÍóttir Reynimel 36, verður jarðsungin írá Fríkirkj- unni í Reykjavík þriðjudaginn 14. þ.m. kl. 1,30 siðdegis. Vandamenn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.