Vísir - 13.02.1956, Síða 8

Vísir - 13.02.1956, Síða 8
Mánudaginn 13. febrúar 1956 riiiu VIL KAUPA fiskbúð eða talsa fiskbúðarpláss á leigu. Tilboð, merkt: „Fiskbúð — 227,“ sendist afgr. blaðsins. (203 TVO sjómenn vant- ar á bát frá Reykjavík. Uppl. í veríbúð 23 eftir liádegi á morgun eða í síma 80953. (000 KVENGULLUR tapaðist sl. föstudag í austurbænum eða í Skerjafjarðar strætis- vagni. Finnandi yinsaml. geri aðvart í sima 81523. (304 sem var beðinn fyrir gull armbandsúrið, vinsamlega skili því strax í Bólstur- gerðina, Brautarholti 22. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI KARLMANNSVESKI, með peningum og skilríkjum tap- aðist sl. fimmtudag. Finn- andi geri aðvart um fundinn í síma 1292. Góð fundarlaun. sængurveraefnið koraiS afíur saœa verð. KVENUR hefir fundizt. Uppl, í Barmahlíð 16, kjall- ara. (224 Bílboddí GRÁGRÆN úlpa á 4ra ára dreng • var tekin í misgrip- um á rakarastofuni, Aðal- stræti 16; önnur stærri skilin eftir. Skilist á Melhaga 1, uppi. Sími 5070. (225 Upplýsingar í síma 2103 OVALARHEiaULI aidr- Rðia sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S.. Austurstræti 1. Sími 7757. VeiðarfæraverzL Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. iteykjavíkur. Sími 1915. íónasi Bergmann. Háteigs- fegi 52. Sími 4784. Tóöaks- búðinni Boston. Laugayegi 8. Sími 3383. BókaverzL Fróði, Leifsgöíu 4. VerzL Lauga- teigur Laugateigi 24. SimJ 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — f Hafnarfirði: Bókaverzmn V T,nns Síml 9288 n?fl IÞROTTAHUSIÐ að Há- logalandi verður opnað til æfinga þriðjudaginn 14. þ. m. Í.B.R. (223 Vatnsveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í vatns- í mæla. Útboðslýsingu má sækja í skrifstofu Vatnsveitunnar, Skúlatúni 2. «! Vatnsveitustjóri Ilíl H u t*uxu r *, Vinnubuxui' kr. 90,00 J Vinnuskyrtur kr. 75,00 Vantar íbúð, 5 herbergja á hitaveitusvæðinu, þann 1 mai. Góð húsaleiga. Engin fyrirframgreiðsla. v /N /XAA Fischersundi. Upplýsingar í síma 6305 milli kl. 3—6 í dag og næstu ÓDÝR blóm, ódýr egg. — Blómabúðin, Laugavegi 63. (125 Þurrkuð bláSier Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í Naustinu (uppi) fimmtudaginn 16. þ.m. kl. 20,30. Stjórnin. I/erzlu-nin Vísir Laugavegi 1. Sími 3555 Leikstarfið • • • • • Framh. af 9. síðu. úti um land fengið leikrit að láni hjá sambandinu. Eftirfarandi leikrit eru nú tilbúin til útlána hjá Banda- laginu. Skyggna vinnukonan. Gam- anleikur í 4 þáttum eftir P. Paríllet & J. P. Grédy. Þýð- ing: R. Jóhannesson. Gjöfin. Nútímaleikur í 2 þátt- um, 4 atriðum eftir Mary Lumsden. Þýðing: Halldór G. Ólafsson. Skipt um nafn. Leikrit eftir Edgar Wallace. Þýðing: séra Þórarinn Þór. Lítið hreiður. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Herbert Grev- enius. Þýðing: Sveinbj. Jóns- son. Brúðkaup Baldyins. Gaman- leikur í 3 þáttum eftir Vilhelm Krag. Þýðing: Sveinbj. Jóns- son. Óheillatækið. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold Ridley. Þýðing: Sigurður Kristjánsson. Formaður Bandalags ís- lenzkra leikfélaga er Ævar Kvaran leikari. Framkvæmda- stjóri þess er Sveinbjörn Jóns- son. frá Vatnsveitu Reykjavíkur Notendum vatnsveitunnar skal á það bent, að óheimilt er að nota vatn í óhófi, láta vatn sírenna á þvotta og mat- væli, svo að hafa leka krana og tæki á vatnsleiðslum. IWWVVWWUWUVWVWUVV TÆKH? ÆRÍSGJAFIK: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömnaum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Simi 82108, Grettisgötu 54. Til-þess að vatnsveitan komist hjá refsiaðgerðum, er skorað á vatnsneytendur að hlýða settum reglum, og að láta gera við leka krana og vatnssalerni. HÆNUUNGAR til söhi. — Uppl. í síma 2577. (94 Vatnsveitan mun, eftir föngum, aðstoða þá húsráðendur, sem elcki geta fengið fagmenn, við viðgerðir. SlMI 3562. Fornverzíunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn , vel með farin lrarl- mannaföt, og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fomverzlunin, Grettis- götu 31. (133 Þeir, sem verða varir við stöðugt suð eða högg í vatns leiðslum, eru beðnir að tilkynna það skrifstofu vatnsveit- unnar Tilkynningar og beiðnir um aðstoð skal senda skrifstofu vatnsveitunnar, Skúlatúni 2, sími 1520. KAUPUM lirelnar tuskur. laldursgötu 30 (163 KAUPUM og seljum tAs- Æonar notuíJ húsgfign. karl- œannafatnaS o. m. fl. Sölj skállnn, Klapparstá" 1L Sími 2926. — £26» \ atii«veílu$ljói‘i MJÖG gott barna-rimla- rúm. til sölu. — Uppl. í síma 1190,— (221 TIL 3ÖLU ný Alfa sauma- vél; einnig kolaofn. Gjaf- verð. Sími 2866. (215 GÓÐUR bamavagn ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 81766. — (213 VIL KAUPA miðstöðvar- eldavél. Uppl. í síma 82493 frá kl. 8 e. h. (217 BARNAKERRA - - með skermi — óskast til kaups. Uppl. í síma 82036. (212 VEL með farinn Silver . Cross bai'navagn til sölu. — Uppl. í síma 81072. (210 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson skartgx-ipaverzlun. (308 FATAVIDGERÐIR, bletta- hreinsun, gufupressun. Vest- urgata 48. — Símar: 5187, 4923. (491 EF miðstöðvarkerfið mis- hitnar^ þá hringið í síma 82131 og það verður lagað. (211 ÁTJÁN ÁRA piltur óskar eftir að komast sem nemi í rafvirkjun. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir mánaðamót, merkt: „Rafvirki — 228.“ (216 RÚLLUGARDÍNUR. Við- gerð. Brynja, Laugavegi 29. Sími 4160. (219 TVO MENN vantar á bát frá Reykjavík. Uppl. verbúð 2, við Tryggvagötu og í síma 2705 í kvöld. (222 ÍBÚÐ, eitt herbergi og eldhús, fokhelþ til leigu gegn standsetningu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Vogar — 226.“ (205 UNG hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. — Uppl. í síma 81121. Há leiga. (209 HERBERGI óskast fyrir karlmami, helzt í vesturbæn um. Uppl. í síma 3237 til kl. sex. (214 FÆOI FAST FÆÐI, lausar mál- tíðir, tökum ennfremur stærri og smærri veizlur og aðra mannfagnaði. Höfum fundarherbergi. Uppl. í síma 82240 kl. 2—6. Veit- ineasalan h.f.. Aðalstræti 12 GET bætt við nokkrum mönnum í fæði. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 6731. (207 KENNI á bíl. Góður bíll Uppl. í síma 6990. (224 AFGREIÐSLUBORÐ til sölu. Uppl. Aðalstræti 8. (218 100 ÁGÆTIS BÆKUR á íslenzku, dönsku og ensku til sölu á Grettisgötu 69, kjallara. (220

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.