Vísir - 13.02.1956, Síða 9
JMánudaginn 13. febrúar 1956
VÍSIR
Þfóðarmetna&ur krefst þess, bB
kirkfa verli fullbyfgð sem fyrst
Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur.
eða kirkjur sem minjagripi frá® Ungmennafélag Breiðdælas
<|fyiTi öldum, því er einnig hald-
ið fram, að það stafi mest af
þvi, að varanlegt efni til að
byggja úr, hafi ekki verið fyrir
hendi.
í sambandi við útvarpsumræður fjárlaga fyrir árið 1356
minntist háttvirtur kirkjumálaráðherra á það að veittar hefðu
verið á fjáriögum 5 milljónir króna til endurreisnar hinum
forna biskupstól Skálholti og er samiarlega gleðilegt til þess
að vita, að augu háttvirta þingmanna hafa opnast fyrir því að
sýna fulla virðingu því menntasetri, sem skóp íslenzka menn-
ingu fyrri alda. Má hér segja betra seint en aldrei.
En hvað er með Hallgrímfurinn og sálmaskáldið íslenzka.
Pétursson, hið mikla sálmaskáld
þjóðarinnar, Hver er sá þakk-
lætisvottur, sem valdhafarnir
hafa sýnt honum? Jú, ekki má
gleyma öllu því sem geft er,
því ý Skólavörðuholtinu hér í
Re-ykjavík, gefur að líta lág-
reist steinskýli, sem átti einu
sirrrii að vera byrjun á svo-
nefndri Hallgrímskirkju, sem
reisá: átti til miimingar um
Hallgrím, en að einhverjum
ástæðum hefur farist fyrir.
G r u ndt vigskirk j a.
Öðru vísi hefur Dönum farist
við sinn kirkjuleiðtoga, Grundt
vig. Þeir voru búnir að reisa
honum minnisvai'ða 168 árum
eftir fæðingu hans. Hin fagra
Grundtvigskirkja, sem reist
var í Bispebjærg í norð-vest-
urhverfum Kaupmannahafnar
túlkar kenningu kristinnar trú-
ar og sálmar Grundtvigs óma
í kirkjunni. Þar með er sýnt,
að þessi kirkjuleiðtogi skipar
virðulegan sess í hjarta þjóð-
ar sinnar.
Ekki skulum við láta okkur
detta í hug, að enginn ágrein-
ingui’ hafi ofðið um hvaða
minnismerki ætti að reisa
þessum mikla andans manni
Dana og ekki var heldur lijá
því komist að missætti yrði um
staðsetningu kirkjunnar,- ■■ þeg-
ar búið var að samþykkja, að
hún yrði reist sem minnisvarði.
Margir vildu reisa hana á
fæðingarstað skáldsins, sem er
prestssetrið Udby á Suður-
Jótlandi. Aðrir vildu láta haria
standa í garnla bæjarhluta
Kaupmannahafnar, en endir-
inn varð samt sá, að hún var
reist sem .safnaðarkirkja á
Bispebjærg eins og áður
getið.
Hann var fæddur árið 1614.
Frá fæðingu hans eru því liðin
342 ár og ennþá hefir íslenzka
þjóðin ekki reist honum neinn
minnisvarða.
Passíusálmarnir, ein bjart-
asta perla íslenzkra bók-
mennta, liggja einn óbættir.
,Þó vitum við það, að þeir
sálmar færðu þjóðinni kjark
og kærleika, þegar ógnir hung-
urs, ísa og elda sóttu að henni.
Hvað segir Matthías Jochums-
son þjóðskáldið okkar um
Hallgrím? ,,Hér er guðlegt
skáld, er svo vel söng að sólin
skein í gegnum dauðans göng.“
Góðir lesendur minnist þess
ávallt, að Hallgrímur kenndi
okkur að meta hin sígildu orð,
sem hljóma þannig', í sannleik
hvar sem sólin skín er sjálfur
Guð að leita þín.
Kirkjur, sjúkrahús,
íbúðir.......
Það, heyrast oft raddir víðs
vegar að um það, að Ilallgríms-
kirkja sé of stór. og meðan að
litlar kirkjur standi hálf tóm-
ar, þegar guðsþjónustur fara
fram hér í Reykjavík,. sé af og
frá að stóraf kirkjur yerði
réistar. Margir halda því fram
að meiri þörf sé fyrir sjúkra-
hús og íbúðir, en.þó að Hall-
'grímskirkja verði reist þá brýt-
ur þa# ekki neitt í bága við þær
framkvæmdir. Það er í þessu
eins og öðru guði það.sém guðs
er og keisaranum það sem
keisarans er. Annars er það
orðin segin saga í íslenzku
þjóðfélagi, að kirkjur og kirkju
mál eru orðnar nokkursknar
hornrekur, það er hrópað hátt
á æskulýðshallir, íþróttaleik-
vanga, skemmtanastaði. En fá-
ar raddir heyrast um það að
kristindómurinn eigi að skipa
öndvegi í uppeldismálum þjóð-
arinnar. Eg vil nú kasta þeirri
IéWWVWWWWWWíV 3^’VWVi^VWVV’WVV
^spurningu fram: Mun það ekici
hafa verið hornsteinn í íslenzku
uppeldi, að börnum var áður
fyrr sýnt fram á það með ó-
yggjandi rölcum hveru mikils
virði það værit að byggja fyrst
og fremst upp líf sitt og Mfs-
hamingju með trúnni á guð og
fullri virðingu fyrir því, sem
kristileg kirkja hefir fram að
bera?
er
Sálmaskáldið íslenzka.
Hallgrliriur Pétursson prest-
Mikið átak.
Það er engum efá blandið, að
stórt átak þarf til þess að byggja
Hallgrímskirkju á Skólavörðu-
hæð í þeirri stærð sem fyrir-
hugað er, en íslendingar hafa
lyft Grettistökum og ekki þarf
meira til að lyfta slíku Grett-
istaki nú en það, að íslenzka
þjóðin vilji taka höndum sam-
an og leggja eitthvað af mörlc-
um. Við skulum t. d. segja, að
við gerðum okkur að skyldu,
allir sem einn, að gefa Hall-
grímskirkju í jólagjöf, þó ekki
væri meira en 5—10 kr. hver
einstaklingur og bær óg ríki
legðu svo fram hvor sinn hlut
til jafns við aðra gefendur, þá
mundu aldrei líða mörg ár
þangaði til Hallgrímskirkja
stæði fullbyggð . hér. Þetta
gerðu Danirt þegar þeir reistu
Grundtvígskirkju. Bær g ríki
lögðu fram simi skerf til jafns.
við gjafir ahnennings. Það er
oft verið að tala um, að íslend-
ingar eigi enga forna kastala
Efnahagur
leyfir það.
Á okkar dögum er þessu ekki
til að dreifa. íslendingar geta
nú byggt fagrar og haldgóðar
byggingar. Haldgott efni er
fyrir hendi og sérfróðir meist-
arar í hverri grein eru til stað-
ar. Efnahagur þjóðarinnar hefir
aldrei verið betri. Almenningur
fer í þúsunda tali út í lönd til
að skemmta sér og sjá sig.um
í heiminum. Hundruð þúsunda
eru greidd bæði ur bæjar. og
ríkissjóði til þess að gefa félög-
um og félagasamtökum kost á
að taka þátt í ýmsu og sækja
mót, sem haldin eru í öðrum
löndum. Getum við þá verið
svo full af hræsni að láta okkur
detta í hug, að sú þjóð, sem svo
mikil fjárráð hefir eigi ekki af-
iögu nokkrar krónur til þess að
reisa minnisvarða yfir íslenzka
kirkjuleiðtogann, Hallgrím Pét-
ursson? Það er gleðiefni fyrir
okkur að vitat að borgarstjór-
inn í Reykjavík, hr. Gunnar
Thoroddsen, hefir sýnt kirkju-
málum sérstaka vináttu og
skilning, þar sem tvö sl. ár hef-
ir verið á fjárhagsáætlun bæj-
arins 1 millj. lögð fram til
kirkjubygginga. Þetta er spor í
rétta átt og við skulum vona,
að við fáum okkar skerf af
þessu til byggingar Hallgríms-
kirkju og hér sé opnuð leið
fyrir okkur til að rikissj-óður
komi á eftir.
Guðrún GuÖIaugsdóttir.
Leikstarfíð úti um ianil.
■ssIeEizkB'a ieikféloga.
Starfsemi Bandalags ís-
lenzkra leikfélaga hefur verið
mjög öflug og víðtæk í vetu'r.
Svo sem kunnúgt er, er hún
m. a. fólgin í því að sjá um
þýðingu og vélritun leikrita og
lána þau síðan til leikfélaga
og -ýmissa samtaka úti um
land, útvega leikstjóra og
ieiðbeinendur, ef þess er óskað
og einnig hefur það á boðstól-
rnm flestar tegundir af farða
og öðrum vörum fyrir leikara.
í vetur hefur Bandalagið
lánað þessi leikrit til eftirfar-
andi staða, og er ýmist byrjað
að sýna þau, eða verið að æfa
þau:
Akranes: Jeþpi á Fjalli, eftir
Holberg, . í þýðingu Jakobs
Benediktssonar og Maður og
kona, eftir skáldsögu Jóns
Thorcddsen í ieikgerð Emils
Thoroddsen og Indriða Waage.
Borgarnes: Þrír skálkar eftir
Gandrup.
iS-ÍOl....
FramhaW af bls. 4.
loftfarsins gerði allt, sem hægt
var að gera, áður en lóftfarið
raksjt á jörðina. Engan grunaði,
hvemig fara mundi. Véistjóri
miðhreyfiisins á bakborða, Al-
fred.Cook að nafni, var nýkom-
inn á vörð. Blake, sem hann
leysti af verði, tilkynnti, að' alit
væri í bezta lagi og klifraði síð-
an inn í loftfarið. Cook lýsti á
hreyfilinn og alla mæla með
vasaljósi. Þá stefndi loftfarið
allt í eiriu niður á við og á samri
stundu var gefið merki um að
hægja skyldi á hreyflunum.
Cook svaraði og dró síðan úr
hraða hreyfils síns. Um leið og
hann framkvæmdi skipunina,
tók loftfarið aðra dýfu. í sjálfu
sér var ekkert óeðlilegt við
þetta háttalag loftfarsins, en
Cook tók að gruna, að ekki
mundi allt með felldut þegar
skipun var jafnframt gefin urn
að hægja ferðina. Síðan farið
var frá Cardington hafði verið
flogið með jöfnum hraða. Cook
hallaði sér út um opinn glugg-
ann á hreyfilskýlinu og á sama
augnabliki tók loftfarið niðri.
Hann stöðvaði hreyfilinn á
augabrágði, en um leið og haiin
gerði það, brotnaði hreyfilskýl-
ið frá skrokki loftfarsins og féll
til jarðar, Ef þetta hefði gerzt
fáeinum mínútum fyrr, mundi
það hafa verið Blake, en • ekki
Cook, er féll til jarðar og' bjarg-
aðist með þeim hætti.
Vaktaskipti höfðu einnig' farið
fram í miðhreyfilskýlinu á
stjórnborða.. Vélstjóri, sem hét
Savoury, var tekinn við, en
hinn genginn til náða. Vélasími
Savourys hafði ekki einu simii
gert honum aðvart, þegar slys-
ið varð. Skipanir voru sendar j stjórarnir fóru að rabba sarnan.
frá stjórnklefanum urn að hægja! Þeir voru enn
skyldi á hreyflunumt en það
gafst ekki tími til að gefa allar
skipanirnar. Savbury stóð í
myrkrinu við hreyfil sinn, þegar
loftfarið steyptist á <■ trjónuna.
Ilann þeyttist aftur á bak á
,,start“vélina. Þá gaus upp
hvæsandi eldslogi, sem skað-
brenndi manninn og nærri
blindaði hann. Það var eina að-
vörunin sem hann fékk.
í aftasta hreyfilskýlinu gerð-
ist einkennilegt atvik, sem ekki
er hægt að þakka öðru en dutt-
lungum örlaganna. Varðtími
Bells vélstjóra var . á enda
klukkan tvö, eins og hinna
starfsbræðra hans. En maður-
inn, sem átti að leysa hann af
verði, Blinks að nafni, kom of
séint. Hann kom ekki niður í
hreyfilskýlið fyrr en fimm
mínútur yfir tvö og þeir vél-
Seðlaskipti og ást, eftir Loft
Guðniundsson.
Á Reykhólurn og víðar á
Vestfjörðum hafa verið sýndir
smáþættir á skemmtunum.
Bolungarvík: Neiið, eftir
Heiberg.
Á ísafirði hefur kvenfélagið
Ósk sýnt Ráðskonu Bakka-
bræðra eftir Wánnersten.
Hvammstangi. Þar er verið
að æfa Saklausa svallarann,
eftir Arnold og Bach.
Blönduós: Þorlákur þreytti.
Á Sauðárkróki hafa verið
sýndir smáþættir og nú er
verið að æfa þar Kjarnorku
og kvenhylli, eftir Agnar
Þórðarson.
Á Siglufirði hefur verið öfl-
ug leikstarfsemi í vetur, þrátt
fyrir síldarleysi sumarsins og
fanrikomu vptrarins. Þar er
verið að sýna. Gimbil um þess-
ar mundir. Þá er verið að æfa
Pilt og stúlku, eftir samnefndri
skáldsögu Jóns Thoroddsen, og
stendur Leikfélag Siglufjarð-
ar að því, en auk þess er
stúkan Framsókn þar á staðn-
um að æfa Aumingja Hönnu.
Ólafsfjörður. Þar er verið að
sýna Alice frænku á vegum
barnastúkunnar.
Dalvík: Alt Heidelberg.
A Akureyri er verið að sýna
leikritið Þrír eiginmenn, eftir
Peach. Þá er leikfélagið þar
að æfa leikritið Úifhildi,
eftir Pál H. Jónsson, kennara
á Laugum, og loks er Mennta-
skólinn á Akureyri að æfa
Æðikollinn, eftir Holberg.
Á Húsavík er leikfélag
staðarins að sýna Frænku
Charleys, en síðan verða aftúr
teknar upp sýningar á Alfc
Heidelberg, sem var sýnt þar
í fj=rra.
Mývetningar hafa nú byggt
sér hið myndarlegasta og
glæsilegasta félagsheimili að
Skútustöðum. Þar er nú verið
að æfa leikrit eftir Pál H.
Jónsson, samið upp úr skáld-
sögunni Upp við fossa, eftir
Þorgils gjallanda.
Norðfjörður. Þar var ímynd-
unarveikin eftir Moliére sýnd
í haust cg var farið með hana
til næstu kauptúna til sýn-
inga.
Á- Fáskrúðsfirði hefur verið
sýnt leikritið Karólína snýr
sér að leiklistinni, eftir Harald
Á. Sigurðsson.
í Vík í Mýrdal er kvenfélag-
ið að æfa Orustuna á Háloga-
landi eftir Reihman.
Ungmennafélag Austur-Ey-
í þessum sam-
ræðumt þegar vélarsíminn gaf feHmga er að æfa saklausa
merki um að liægt skyldi á svallarann.
ferðinni. Loftfarið stefndi nið- ! Ungmennafélag Hrunamanna
hefur sýnt Gimbil í vetur.
ur á við. Mennirnir litu hvor á
annan. Tæpri sekúndu eftir að
skipunum hafði verið hlýtt,
rakst skipið á með braki og=
bréstum. Hreyfilskýlið tók niðri
.... dróst áfram .... gólfið
rifnaði undan því .... eldtung-
urnar léku inn um gatið, sem
rifnað hafði.
Framh.
MAflGT A SAMA STAJ>
Ungmennafélag Stokkseyrar
hefur sýnt Ráðskonu Bakka-
bræðra.
Leikfélag Hveragerðis hefur
sýnt Aumingja Hönnu.
í Vestmannaeyjum er verið
að æfa Elsku Rut.
í Hafnarfirði er verið að æfa
enskan gamanleik, Köld eru
kvennaráð, eftir Stafford Dick-
ens.
Starfsmannafélag Álafoss
og Ungmennafélagið Aftureld-
ing eru að æfa Orru'stuna á
Hálogalandi.
Auk þess hafa mörg ung-
mennafélög, kvenfélög, skóla-,
félög og ýmiskonar sambömi
Frh. a' 8. síðu.