Vísir - 13.02.1956, Blaðsíða 12
VtSIR er ódýrasta bleíið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í sima 106® *g
gerist áskrifendur.
Iclean @p lurges
ræddir í heimsblöð
Þeir biríusí í Moskvu á laugardug
og ræddu við fréttamenn.
■Þcir Burgess og McLean,
starfsmenn brezka utanríkis-
jfáðuneytisins, sem ekki beíur
spurzt fil með nemni vissu síð-
an er þeir hurfu £rá Bretlandi
25. niaí 1951, þótt nokkurn
veginn væri örugt talið, að
þeir heíðu flúið ausíur fyrir
tjaíd og alla Ieið tíl Moskvu,
birtust þa'r allt í einu á laugar-
dag, og boouðu rússneska og
ericiula frétiamenn. á sinn
fund.
Lásu þeir upp. frémur fá-
orða yfirlýsingu þess efnis, að
þeir neituðu því algerlega, aði
hafa verið brezkir njósnarar.
Kváðust þeir hafa flúið frá
Bretlandi vegna þess, að þeir
hefðu verið ósamþykkir stefnu
brezku stjórnarinnar í utan-
rfkismaíum, einkum, að því er
varðaði kommúnistahættuna,
og farið til Ráðstjórnarríkjanna
í þeim tilgangi að bæta sam-
búð Bretlands og Ráðstjórnar-
ríkjarina. Þeir kváðu konui
McLeans vera með honum ogj
þrjú börn þeirra. Burgess eri
ókvæntur. — McLean kvaðsti
ekki hafa getað notið sín í ut-j
anríkisþjónustunni, því leynd-|
arþjónustan brezka hefði haft!
á sér strangar gætur, og ákvað|
að flýja, en gat ekki hrundiði
neinum áformum í þá átt í fram
kvæmd, fyrr en hann hafði
rætt málið við Burgess, þá ný
kominn til London frá Wash
ington, og ákvað Burgess að
fara með honum, en ekki þótti
hættandi á, að láta konu Mc-
Leans fara með þeim. Fór hún
síðar, fyrst til Svisslands, og
hvarf þar, og var mikið um
hvarf hénnar rætt á sínum
tíma.
Mest rædda mál
heimsblaðanna.
Burgess og McLeanmálið er
nú aftur mest rædda mál
heimsblaðanna og verður ef til
vill vikum saman, segir í'
. einu brezku blaðanna í rnorg-
un. Birta þau öll ritstjórnar-
greinar um málið, og má segja,
að það sé nærri einróma álit
þeirra, að þeir félagar hafi
verið íátnir skjóta upp kollin-
um nú í ákveðnum áróðursleg-
um ög pólitískum tilgangi, og
eriginn tekur trúanlegar yfir-
lýsingar þeirra, að þeir hafi
ekki verið njósnarar kommún-
ista og hafi farið til þess að
bæta sambúð Bretlands og
Bandaríkjanna.
Tilgangurinn.
Brezk blöð draga ekki í efa,
að tilgangurinn með því, að
láta þá félaga koma fram nú,
eftir fimm ár, hljóti að standa
að einhverju leyti í sambandi
við það, að þing kommúnista-
flokksins rússneska kemur sam
an til fundar á morgun, og að
Rússum hefur misheppnast til
þessa, að spilla samstarfi Breta
og Bandaríkjamanna. Því hafi
að sjálfsögðu einnig verið hald
ið leyndu fyrir rússnesku þjóð
inni, að þeir Burgess og Mc-
Lean væru í Ráðstjórnarríkj-
unum, en nú séu þeir kynntir
fyrir þjóðinni sem mennirnir,
sem skildu til hlítar, að friðar-
stefna kommúnista væri hin
eina rétta og afneitu.ðu því
stefnu sinnar eig'in ríkisstjórn-
ar. Einnig hegur komið fram
sú skoðun, að Rússar geri sér
vonir um, að áhrifin verði þau á
Bandaríkjamenn, er Burgess i
og McLean leysi frá skjóðunni, j
að varlega verði að fara 1 að |
treysta opinberum brezkum j
starfsmönnum.
I brezka útvarpinu var
sagt í morgun, að blöðin
vísuðu á bug með fyrirlitn-
ingu síaðhæfingunni um, að
þeir (þ. e. Burgess og Mc-
Lean) hefðu ekki verið
njósnarar.
Tími kjötkveðjuhátíðarinnar suður í iöndum er um þessar
mundir. — Þessi mynd er a£ skrúðgöngu á kjötkveðjuhátíðinni
í ítalska bænum Frascati, sem m. a. er frægur fyrir sín ágætu vín
Ný hryijuverfc
á Kýpur.
— Makarios sætir
gagnrýni.
I gær var varpað sprengju inn
á heimili brezks nndirforingja á
Kýpur og varð kona hans fyrir
sprengjunni og særðist hún svo
illa, að það varð að taka af henni
annan fótinn. Hún var að hátta
börn sín tvö, er þetta gerðist.
Blaðið Daily Telegraph gagn-
rýnir harðlega Makarios erki-
biskup fyrir afstöðu hans til
hryðjuverkanna, segir ef til
vill skiljanlegt, að hann sem
stjórnmálamaður vilji ekki hirta
opinberlega stuðningsmenn, er
skirrist ekki við að fremja
hryðjuverknað, en hitt sé óskilj-
anlegt, að hann skuli þegja er
kirkjunnar menn séu vegnir á
helgum stöðum, eins og átt hafi
sér stað í s.l. viku, er ábóti nokk-
ur var veginn í klaústri sínu. Á-
bótinn var Kýpurbúi af grískum
ættum.
Rætt um fram-
tíð Marokkos.
Ben Youssef soldán í Mar-
okkó flaug í dag til Parísar á-
samt nokkrum ráðherrum tili
viðræðna við Coty forseta og
franska stjórnmálamenn.
Viðræður þessar snúast um
framtíð Marokkó. Áður en Ben
Youssef lagði af stað ávarpaði
hann Marokkóbúa í útvarp og'
bð menn forðast allar æsingar.
Sveit Harðar
örugg um sigur.
Tíðunda og næst siðásia uiu-
ferðin í sveititkeppni Bridgefé-
iags Reyiijavíkúr í meisíara-
fiokki var spiluð í gær, að lienni
lokinni er sveit Harðar Þórðar-
orðin öruggíir siguryegari
hvernig svo sem ieikar íai-a í
síðustu umferð.
1 gær vann Hörður Einar Bald-
vin, Brynjójfur yann Hilmar,
Hallur vann Ingvar, Gunngeir
vann Vilhjálm, Vigdís vann
Svein og Róbert vann Isebarn,
Eru stig sveitanna nú fyrir
síðustu umferðina þannig, að
Hörður er efstur með 16 stig,
næstur eru svo sveitir Brynjólfs,
Róberts, Ingvars og Vilhjálms
með 13 stig og sjötta í röðinnl
sveit Einars Baldvins með 12
stig. í hættusætunum er sveit
Gunngeirs efst með 10 stig, Ise-
bans með 9, Hilmars og Halls 7
stig hvors, sveit Sveins með 4
og tveit Vigdísar með þrjú stig.
Úrslitaumferðin verður spiluð
annað kvöld.
Verkfallið
>•
v Astraiíu.
Hafnarve'rkamenn í Ástralíu
efna til fjöldafundar á morgun.
Verður þar gengið til at-
kvæða um tillögu um að hverfa
aftur til vinnu á miðvikudag.
Hafnarverkfall er enn í öllum
hafnarbæjum landsins og tals-
vert á þriðja hundrað skipa
hafa stöðvast.
Ncrðmenn salta
nteiri fisk.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló 10. feb.
Horfur eru á, að meiri áherzla !
verði Iögð á að salta fisk en j
að framleiða sk'reið í ár.
Lofotposten í Svolvær segir, j
að Ítalía geri vaxandi kröfur j
um verkun á þurrfiski, en þar :
sem hún sé aðalkaupandi Norð
manna í þessum efnum, muni
mest áherzla verða lögð á sölt-
un að þessu sinni. Beðið muni
verða með að taka ákvörðun
um, hversu mikið verður hengt
upp, þar til síðar. Norðmenn
gera sér annars góðar vonir um
sölu til Afríkulanda - á þessu,
ári. , ... ,
Petrov ítrekar
fyrri staðhæfingu. i
Petrov, yfirmaður leyndar-
starfsemi rússneska sendiráðs-
ins í Ástralíu, er baðst land-
vistar er hann var kvaddur
heim, og nú býr á leyndum staðj
í Ástralíu, endurtók í gær^
fyrri yfirlýsingu um, að Burg-
ess og McLean hefðu -verið
njósnarar Rússa. — Yfirlýsing-
in var birt með milligöngu:
áströlsku öryggisþjónustunnar,!
því að ekkert er látið upp um
dvalarstað Petrovs, þar» sem
óttast er, að Rússar komi fram
hefndum á honum, komist uppí
ar. Einnig hefir komið fram
hvar hann er niður kominn.
★ RoII-Royve verksmiðjurnar
brezku tilkynna, aði þær
ætli að smíða kjarnorkn -
hreyfla í flugvélar. Fram-
leiðslan hefur verið í undir-
búningi undanfarin misseri.
Úrslit á morgun
á Möltu.
Um 60 af hundraði kjósenda á
eynni Möltu neyttu atkvæðis-
réttar síns í þjóðaratkvæðinn,
sem fram fór í gær. Greidd voru
atkvæði um að Malta yrði ríkis-
hluti Bretlands með rétti til að
hafa 3 þingfulltrúa í neðri mál-
stofunni.
Alls greiddu um 91.000 kjós-
enda atkvæði og var kjörsókn
mest í bæjunum, einkum þeim
hverfum, þar sem verkamenn
eru fjölmennastir. Kirkjuleið-
togar höfðu hvatt menn til þess
að sitja heima, og liklegt, að í
sveitakjördæmum hafi margir
orðið við þeim tilmælum. Fyrif
kosningarnar. kom upp, harð-
vítug deila milli kirkjuleiðtoga
Og Mintoff. og stjórnar hans o"
leidili það til þess. að kirkjitnnar
Kíiiverskt skip
Siér í fyrsta sinn.
f gær kom hingað kín-
verskt skip — sennilega hið
fyrsta sem komið hefur
hingað til iands.
Skipið er af sömu gerð og
stærð og Tröllafoss og sigl-
ir undir gamla kínverska
þjóðfánanum og er því eign
kínverskra þjóðernissinna.
Kom það hingað frá Ame-
ríku með kolafarm.
Skákmóí Norður-
lands bafið.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Skákmót Norðurlands var setf
á Akiu-eyri í gær og voru þátt-
takendur 36 taisins. Keppt er í 4
flokkum.
Friðrik Ólafsson skákmeistaii
teflir sem gestur á mótinu.
1 meistaraflokki keppa 10, í
1. flokki 7, í 2. flokki 9 og 10 í
drengjaflokki.
Meðal þátttalcenda eru auk
Akureyringanna þrír Hörðdælir
og einn Siglfirðingur, Þráinn
Sigurðsson, sem um skeið var i
hópi beztu skákmanna vorra, en
hefur lagt skákkeppni á hilluna
um tuttugu ára skeið.
í fyrstu umferðinni keppti
Friðrik Ólafsson við Margeir
Steingrímsson fyrrverandi skák-
meistara Norðurlands. Gaf
Margeir skákina eftir 16 leiki, en
þá hafði Friðrik notað 11 mínút-
ur í sína leiki.
Um 10,000 gestlr á
kjarnorkusýningunni.
Hér um bil 10,000 manns hafa
nú séð sýninguna i Listamanna-
skálanum um kjarnorkuna í
þjónustu mannkynsins, síðan
hún var opnuð sJ. laugardag og;
hefur hún vakið almenna ánægju
og athygli sýningargesta.
Sýningin verður aðeins opin i
Allir skipverjar á skipinu, f dag og á morgun og verður
sem heitir Union Mariner, ' henni lokað annað kvöld kl. 10.
eru kinverskir. Heimahöfn j Ekki mun hægt að framlengja
skipsins er Keelung. sýninguna, sem er opin frá kl. 2
—-----------—---------:-----— j til kl. 10 e. h. Aðgangur er 6-
menn tókú þá. afsföðu sem að of- i keypis. Eru þvi allir, sem haía
an greitnr
ft seitiústú almbhnu þingkosnT
ingum .greiddu um 80, af hpndr
aði atkvæði. ■ .. - 3>., ■
hugsað sér að skoða sýniriguna,
hvattir til þeSs að gera það sem
fyrst. til þess að forðast þrengsli
síðustu dagana. sem hún er opiní:
Þetr, sem gerast kaupendur VTSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
máffie'Samóta. —• Sími 1660.