Vísir - 21.02.1956, Blaðsíða 5

Vísir - 21.02.1956, Blaðsíða 5
í'riðjudagmn 2L febrúar 1956. Vf SIR 'i i Si-ss m u:: i.~ '-y ■ •.!- F-»L - - r - 'r , I íf JKJSHH . • MiSiKiSi ÞÆTTIR gpjp-il "'r'.P mmæ !Sia2:-H: 4. mnferðinni er nú lokið í sikákþingi Rvíkur og er Benoný Benediktsson efstur með 4 vinninga. Aldrei fyrr í sögu T. R. hafa 'þatttakendur verið jafn margir og nú, eða 122 alls. í meistara- flokki eru 22 keppendmr og tefla þeir 9 umferðir eftir svissneska kerfinu. Þrátt fyrir þenna mikla fjölda keppenda í meistaraflokki vantar marga af snjöllustu skákmeisturum Rvk., svo sem flesta þátttakendur Pilnik-keppninnar, en þeir munu hafa í hyggju að spara kraftana þar til rússnesku stór- meistararnir koma. — Einnig stendur fyrir dyrum Skákþing Islands, en úrslit þess móts koma til með að hafa nokkur áhrif á val Ólympmsveitarinn- ar, sem fer til Moskvu í ágúst- lok. Benoný Benediktsson er af flestum álitin sigurstrangleg- astur á skákþingi Reykjavíkur í ár, en auk hans má nefna þá Jón Einarsson, Eggert Gilfer, Óla Valdímarsson og Jón Páls- son. Hér kemur svo skák þeirra Giifers og Benonýs, sem þeir teifdu í 4, umferð. Hvítt Eggert Giífer. Svart: Benóný Benediktsson. ftalski leikurinn. 1. c4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 d6 (Benóný bregður nú fyrir sig heimabökuðu afbrigði, sem hanni notar mikið í hraðskák. Venjulega leika menn hér Rf6 eða Bc5). 4. e3 Bg4 5. Db3(?) (Reynslan hefur kennt mér að bezt er að fara sér að engu óðslega og leika 5. d3 og síðan Rbd2, fl, e3, en Gilfer kann illa við þess háttar skotgrafa- hernað og leggur því óhikað til sóknar). 5. ----- Dd7 6. Bx£7f!? (Skemmtilegur leikur en því miður dálítið gallaður). 6. ----- Dxf7 7. Dxb7 • Kd7! (Ef 7.-----Hb8, þá Dxc6ý og hvítur á meiri möguleika). 8. DxaS Bxf3 9. gxf3? (Betra var hér 9. d3, t. d. Bxg2. 10. Hgl Bf3. 11. Be3 Pge7. 12. b4! Þó að svartur eigi tvo menn á móti hrók hvíts, þá hefur hvítur nokkra sóknar- .rnöguleika í sambandi við hina ctryggu kóngsstöðu svarts). 9.------ Dxf3 10. Hgl (Ef 10. 0—0, þá RÍ6 og hvít- hann tekur b5-reitinn af hvítu drottningunni). 13. Kel Rd5 14. Ra3 (Ef 14. Hg3 þá De4ý. 15. Kdl Rd4! Hótar máti og einnig að vinna hvítu drottninuna með fráskák á c3 eða e3. Ef 15. Kfl. Þá Rf4, t. d. 16. Db5. Þá Dc2! Hótar máti á dl og cl). 14. __ _ Dclý 15. Kfl Rf4 16. Db5 (Eini leikurinn). 16. --------------- Rd3 17. Hg3 (Ekki dugar 17. Dc4 vegna 17.------Delf. 18. Kg2 Dxf2ý 19. Khl Df3ý 20. Hg2 Rf2ý 21. Kgl R.h3ý 22. Khl Ddlf og vinnur. Ef 19. Kh3 Rf4ý 20. Kg4 Dxglý og vinnur). 17. Delf 18. Kg2 Dxf2ý 19. Kh3 Dflý og hvítur gafst upp, því mát verður ekki varið. í ráði er að tveir rússneskir stórmeistarar heimsæki ísland á næstunni. Ekki er mér þó kunnugt um hverjir það verða, en líklegt þykir að það verði engir.n af þeim sjö, sem eiga að tefla í „kandídátakeppn- inni“ í Hollandi í vetur. Þrátt fyrir það eiga Rússar fjöldann allan af sterkum skákmeistur- um, sem standa hinum sjö út- völdu ekkert að baki. Má þar nefna Taimanof, Korschnoi, Auverback, Kotov, Boleslavsky og fleiri. Ef úr þessari heim- sókn verður, þá þykir mér lík- legt, að Taimanof verði annar þeirrá sem koma, vegna þess að Friðrik sigraði hann í Hastings, og honum verði þannig gefinn kostur á að jafna reikningana við Friðrik. Eg ætla því að að grípa tækifærið og sýna les- endum 5. einvígisskák þeirra Botvinniks og Taimanofs, sem þeir tefldu 1952. Þetta einvígi var háð um skákmeistaratign Sovétríkj- anna og bar Botvinnik sigur úr býtum méð 314—2Vz. Skákim- ar voru ákaflega skemmtilegar og spennandi, auk þess sem þær fluttu skákheiminum nýjungar í Nimzo-indverskri vörn. 5. skák. Hvítt: M. Taimanof. Svart M. Botvinnik. Nimzo-índversk vörn.. 1. d4 - Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. R.f3 c5 9. e3 0-—0 6. Bd3 d5 7. 0—® Kcfi 1« i SÖLUSTABIR: Sölutnrninn Réttarholtsvegi 1 Söluturninn Njálsgötu 1 Sölutuminn Þórsgötu 29 Sölutumiim Fjölnisvegi 2 Söluturninn Hverfisgötu 117 Söluturninn Lækjartorgi Söluturninn Kirkjustræti Söluturninn Vesturgötu 2 Söluturninn Nesvegi 23 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Bókav. Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 13 dagar eftir Dregií 5. marz Syning Aðalsti-æti 6 9. bxc3 b6 (Botvinnik hafnar hinni vel þekktu leið 9.------dxc4 10. Bxc4. Dc7. 11. Bd3! Taimanof álítur þennan leik beztan. 11. -------e5. 12. Dc2 Bg4. 13. Rxe5 Rxe5 14. dxe5 Dxe5. 15. f3 Be6 Taimanof segir að 15. — — Bd7 sé betra. 16 f4 Dd6.17. Hdl De7. 18 c4. Þannig telfdist skákin Taimanof—Darga, Hast- ings 1956, og Darga lenti í erf- iðleikum. Enda mun Taimanof hafa rannsakað þetta afbrigði sérstaklega og álítur hann að hvítur eigi betri möguleika). 10. cxd5 exd5 11. a4! (Hótar að valda svörtum ó- þægindum a a3-f8 línunni). 11. ----------------- c4 12. Bc2 Bg4 13. Del’. (Sterkur leikur, sem kemur Botvinnik á óvart. Ef 13.----- Bxf3 þá gxf3 og staða hvíts styrkist einunigs við tvípeðið og opnar g-línuna til árásar). 13. --------------- He8? (Betra hefði verið 13.------ Dd7 og reyna að ná skiptum á hvítum biskupunum. Ef 14. Rh4, þá g5. 15. Rf3 Bf5!). 14. Rh4! (Losar um f-peðið og hótar að ná valdi á f5). 14. — — Bh5 15. Í3 Bg6 16. Rxg6 hxg6 17. e4 dxe4 18. fxe4 Dd7 (Ef 18.-----Rxe4. 19. Bxe4 f5. 20. Bxc6! Hxel. 21. Hxel og vinnur. Ef 19. — Rxd4, þá 20. De3! Rc2. 21. D£3! Hxe4. 22. Dxe4 Rxd4. 23. Bg5! og vinn- ur). 19. Bg5 Rh7 20. Be3 Re7 (Eina von svarts .er að geta afþiljað miðborðið hvíts með riddurunum). 21. Hf3 f5 22. e5 RfS 23. h.4! Ke6 24. Hdl Dd5 (Ef Rd5 þá h5!). 25. Bcl! (Nú verða óþægíndin af a3- 33. Kh.2 Dd2 34. Be6ý Kh7 35. Bxc4 g6 36. Be6 og svartur gafst upp. Hvítui' hótar h5. Ingi R. Jóhannsson. Hafnarbíó sýnir þessi kvöldin fjöruga gamanmynd í litum, gerða í Bandaríkjunum, og nefnist hún „Þannig er París“. Með aðal- hlutverk fara Tony Curtis, Gloria de Haven og Gene Nel- son, en tvær fegurðardrottn- ingar koma einnig fram í mynd- inni (Miss Universel 1954 og Miss U.S.A. sama ár). Að kvik- myndinni er ágæt skemmtun. Skemmtikraftar Félög, starfshópar! Ctvega skemmlikraita á ár&hátíöír og sam- komur. Uppk í sima 6248. Pétur Fétursson. (vwwvyw»kwwtfwiiww Handklæði Verð frá kr. 10,00. SKIPAUTG6RÐ RIKISINS Tekið á móti flutningi SkarSsstöðvar, Salthólmavíkur, Króksfjarðarness og Heykhóla í dag. til Einkum er skopstælingin á Figaro-söngnum kostuleg. — 1. BEZT AÐ AUGLTSA t ViSl ft^VVVVAWiiVWWVVVWWW Nælon poplíu bómullarpoplin, stungið fóður, loðkraga- efni. vatt ðkraua- í' Verzluitía FRAM Klapparstíg 37, sími 2937. | | $ Háseta vántar á mb. Geysi, sem fer á þorskanetjaveiðar. Uppl. um borð í bátnum j! við Grándagarð eða í síma 5526, eftir kl. 3 á kvöldin. V i S Sendíferðabfll til söiu, International, model 1952, með sætum fyrir 8. Til sýnis í Skipa- | ^ sundi 9 í dag og á morgun. Mi&stinty Mig vantar konu eða mann til að hreinsa búðma. VERZLUN um er ekki undankoma auðið) . (Hér er einnig leikið 7. — ■— Í8 línuimi vart viðráðanleg. 10. — — Dxe4ý Rbd7, eins og Friðrik lék á 25. Hf8 11. Kll Rge7 móti Ivkov í Hastings). 26. Ba3 Hae8 (Riddarinn skal fullkomna 8. a3 Bxc3 27. Dg3 g5 verkið). (Venjulega var leikið hér (Örvænting). (Ef 27. 12. Db7(?) 8. cxd4. 9. exd4 dxc4. 10. Kh7? ?á 28. h5, gxh5. 29. Bxe7 (Betra virðist 12. d3, en við Bxc4 Be7. 11, Dd3! og hvítur Hxe7. 30.Bxf5ý Kg8. 31. Dg6). það opnast útgöngudyr fyrir fékk.þægilega sóknarstöðu. Áf 28. Bxe7 hvíta iiðið). þeim ástæðum velur Botvinnik 29. Hxfá 11 M I 12. Dd3ý! annað varnar kerfi, sem ekki 30. Bxf5 Rf4 ■ (Kemur í veg fyrir fyrr- hefur verið eins mikið rann- 31. Dxg5 Hxe5 snefnda peðsfórn auk þess seili sakáð og það fyrrnefnda). 32, dxea Dxdf SIMl 420‘.> HRINGUNUM m F RÁ | K

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.