Vísir - 21.02.1956, Blaðsíða 7
S>riðjudagiim £i. Cebrúar 1956.
VlSIB
til mn!
vinux, en af því að hún brann af afbrýði gagnvart Önnu þessa
stundina, og var auk þess reið henni, sagði hún ekkert.
,,Er það satt, Nina, að þú og Dirk hafi verið meira en vinir
í mörg ár?“
Nú hafði Nina aftur tækifæri til að vera hreinskilin við Önnu,
í stað vinátturmar og virðingarinnar áður, Ef til vill missti hún
hann fyrir fullt og allt núna, eftir að hún hafði hagað sér svona
illa? Henni fannst hún heyra kalda fyrirlitninguna í rödd hans.
Og' hún hrópaði í örvæntingu:
„Dirk.... Birk. ... farðu ekki frá mér. ...!“
Hún fleygðí sér á legubekkinn og fór að gráta. Hún grét
óstjómlega og neri hendurnar í öi-væntingu. Þannig lá hún
enn er
væri kominn.
hann. „Ég veit að þú ertekki alfullkomin — guði sé lof,“ bætti
hann við og brosti til hentiar,
„Skilurðu," byrjaði hún stamandi, „ég lét Önnu halda, að
við Dirk hefðúm átt vingott saman.“
Hann hrökk undan og snéri’ sér frá henni. Ef til vi’ll var það
versta refsingin se.m hún gat féngið, að sjá kvalirnar í brúnu
augunum í honum, sem venjulega voru svo glaðleg.
„Segirðu það satt — að þú hafir sagt það? Hvers vegna,
Nina? hrópaði hann og tók aftur í axlirnar á henni. „Þetta er
ekki satt — þú verður að svei'ja að það sé ekki satt!“
,,Ég sagði það kannske ekki berum orðum, Binks. Ég var af-
. Það er ömurlegt að hugsa til hve afbi'ýðin getur
brjálað mann," bætti hún við í hálfum hljóðum.
Nú várð þögn sem snöggvast. Það var líkast að Binks stirðn-
aði allur og yrði tíu árum eldri.
„Þú ert þá ástfangin af Lockhart enn þá?“ sagði hann þreytu-
lega.
„Ég' veit það ekki, Binks,“ sagði hún og strauk hárið frá
enninu. „Þetta er satt. Ég veit ekki sjálf hvernig tilfinningiun
Á kvöldvakunni,
í þessum dálki blaðsins í gær
voru birtar vísur, sem heítá
Áramótabæn, eftir Téit Her~
ínann sem eitt sinn var lyfsali
á ísafirði. En fleiri eru hagorðiv
í þessari ætt en Teitur.
Magnús Jónsson heitir bfóð-
ir Teits. Hann er bréfberi £
Reykjavík og kennir esperanto.
Hann er búfræðingur að
menntun og hefir Stundað
barnakennslu og búfræðistörf
víða um land.
Magnús er fæddur 12. júlú
mínum er háttað. Um tíma í dag fannst mér ég elska hann — 1905 á Vatneyri við Pati'éks-
elska hann heitar en nokkurntíma áður. Þess vegna varð ég °S dó nokkuð unguf, að
hamslaus af afbrýði þegar ég hugsaði til þess að hún mundi Því er Karin ségir sjál^r. Ljöðá-
elska hann — a'ð hann elski liana er ég ekki í neinum vafa um; Þók effu" MaSnús kóm út áf'iCS
Ég' held það, Binks — en ég er ekki framar alviss um að ég
elski hann. Það er líkast og allar tilfir.ningar séu kulnaðar í
mér, — eins og samtal mitt við Önnu hafi drepið þær, Heldurðu jUm ser:
að ástin geti kulnað svona fljót't — að hún geti dáið þegar mað- |
ur uppgötVar hve hræðilegar afleiðingar afbrýðin gétur haft?“ ^ítill er á legg að sjá
, ________ . ________........u w ...... ,,Það væri betur að ást þín til Lockhart væri. dauð,“ sagði ^lurn skila arfi,
stúlkan drap á dyrnar og sagði henni.að Andrews öfursti' hann hljóðlega. „Hver veit nema sá dagur komi, að þér finnist Litilsxnetmn leggst eg hja
’ þú vera viss um það. Ég elska þig, en ég get ekki tekið á móti ilílu ævistarfi.
1952 og heitir hún Ljóðmælí,
Þannig lýsir höfundur sjálf-i
„Hleyptu honum ekki inn! Þú mátt ómögulega hleypa hónum Þér f-ýrr en ég veit að mynd þess marrns er afmáð úr hjarta
inn!“ kallaði hán. En það var of seint. Dyomar opnuðust og
Binks kom ixm og lét hurðina aftur á eftir séf;
1 bínu. Það væri rangt gagnvart okkur báðum...
Hún horfði niður fyrir sig.
Binks gekk að legubekknum sem Nina lá á.
„Heyrðu, góða Nina mín, hvað gengur að þér?“
„Farðu, farðu út!“ öskraði hún eins og óð manneskja. „Farðu
- mér er ómögulegt að sjá þig núna. Lofaðu mér að vera einni.“
Á eftirfarandi hátt mæltisS
Mag'núsi eitt sinn við andláís-
frétt.
Daúðinn fleygir einum eiift
inn í feginsskjólin.
»Ég veit hvað þú átt við, Binks. Þú hefur alltaf verið mér
góður,“ bætti hún við og röddin var þreytuleg,
„Ég hef alls ekki verið góður,“ svaraði hann með gremju-
_ , . f , ... * . ., , . hreim. „Ég er sjálfselskur. Ef ég væri góður mundi ég giftast mn x ievmssKiolm
En hann for ekki. I staðinn for hann að strjuka á henm bAr hverriíff svr> sem á 8 J
irið Þeear gréthlióðið hætti reyndi hann að taka hendur! JLT* ð En e elska þlg of heitt tú að Þegar deyja mætir menn
irið. Þegar giatmjooio næm reynai nann ao taita nencmr, vllja gera það, Eg veit að það yrði óbærilegt fyrir mig að vera myrkvast Eyjarsólin.
alltaf að hugsa um, að það væri hann, sem þú elskaðir, Nina.'
En viltu ekki reyna að uppræta í þér ástina til hans,“ bætti hann
við og tók fast um úlfliðina á henni, svo að hana verkjaði. „Ég
er fullviss um að við getum orðið hamingjusöm saman. Annars
verðum við að lifa sem einstæðingar og fara á mis við allt, sem
getur gert okkur hamingjusöm. Góða Nina, fórnaðu ekki tilfinn-
ingum þínum til ónýtis.“
Hann þagði og Nina sætti lag að spyrja veikróma og titrandi.
„Viltu eigá mig enn, Binks, eftir það sem ég hef sagt þér?“
„Ég elska þig,“ svaraði hann samstundis. Góða, reyndu að
skilja að ég kæri mig ekkert um að giftast dýrlingi heldur
venjulegri konu méð holdi og blóði. Ég held ég skilji hvers-
vegna þú sagðir þetta við Önnu, Nina. Nú skaltu biðja þau bæði
fyrirgefningar, og reyndu svo að gleyma þeim! Geturðu ekki giunda grunda blómin smá
•I
Lann
- ég
Eins og áður er að vikið, ep
Magnús búfræðingur að mennt-
un og hefir stundað mikið bú-
fræðistörf um dagana. Það er
því eðlilegt, að náttúran sé
honum hugljúft yrkisefni, enda
kallar hann eftirfai'andi tvær
vísur: „Næmur fyrir náttur'-
unni, —“ og er það getrajm
Vísis til lesenda sinna, hvaða
bragarháttur sé á fyrri vísuniii:
hárið. Þegar gráthljóðið hætti reyndi
hennar frá andlitinu, en það vildi hún ekki. Hún vildi ekki að
hann sæi andiitið á henni, þrútið af gráti eins og það var.
„Segðu mér hvað hefur komið fyrir,“ sagði hann biðjandi.
„Segðu mér það — gerðu það!“
„Ég get ekki sagt þér það, Binks,“ stamaði hún, ,,Þú
mundir hata mig, fyrirlíta ig-... fyrirlíta mig eins .tnikið
og ég sjáliJ'
„Ég mundi aldrei geta fyrirlitið þig, góða,“. sagði
viðkvæmur. „Hvernig ætti ég að geta fyrirlitið þig
sem elskar þig svo hreitt.“
„Ég verðskulda ekki ást þína, Binks, kjökraði hún. „Ég
verðskulda ekki að nokkurri manneskju sé ant um mig. Ég
er svo mikill óþokki — þú verður að fvrirlíta mig.“
Hann tók í báðar axlir hennar og hristi hana.
„Hertu nú upp hugann, Nína! Þú ert alls ekki eins og
þú segist vera — þú veizt það ofur vel. Segðu mér hvað
að er. Það er áreiðanlega ekki svo slæmt að ekki verði
bætt úr þ.víJ’*
Hún hætti allt í einu að gráta. Hann hafði rétt fyrir sér.
Hún gat að minnsta kosti reynt að kippa þessu í lag aftur.
Hún gæti farið til Önnu undir eins og meðgengið fyrir henni
að hún hefði sagt. ósatt. Hún gat gert það sem hægt var til
að láta Önnu skEJa, hvernig þetta hékk saman í raun og
veru.
„I>ú hefur rétt fyrir þér, Binks,“ sagði hún. „Ég skal
reyna að gera þetta eins vel og ég get. En ef þú vissir hve
hraksmánarlega ég hef hagað mér, mundir þú aldrei geta elskað
mig frarnar.**
Hann faðmaði hana að sér.
eLska þig, hvemig svo sem þú hefyr hagað þér,“ sagði
reynt að hugsa til min í staðinn og að þú eigir gæfusama fram
tíð í vændum? Ef þý getur ómögulega annað en hugsað um
þessa stúlku og Lockhart, þá reyndu að minnsta kosti að hugsa
þér þau sem tilheyrandi fortíð þinni, sem aldrei komi aftur. Ég
held vissulega að fleiri en eitt ,,ég“ séu í hverri manneskju.
Eitt þeirra getur dáið og haft á burt með sér minningarnar,
en annað lifað áfram, sælu og hamingjusömu lífi .... Mundu
það, Nina!“
Hann þagði augnablik og sagði svo með viðkvæmni:
„Mundu líka að ég þarfnast þín og þrái þig alla m'ína æfi.“
Svo fór hann út úr stofunni án þess að segja meira. Hann
leit ekki einu sinni á hana. Hún heyrði gangdymar lokast
eftir honum, og svo settist hún á legubekkinn og starði út í
bláinn.
Hafði Binks rétt fyrir sér? Gat hún látið sitt gamla ég deyja
— þetta ég, sem hafði elskað Dirk svo innilega, og gat hún látið
blærinn tæri svalar.
Lækur sprækur fjöllum frá !
friðarkviðu hjalar.
Grána rætur. Blæs; um ,ból !
bitur næturgjóla.
Litlir fætur leita í skjól,
litverp grætur fjóla. :
•
Dálkinum Á kvöldvökunH.i
hefir borizt bréf frá Ásu og
verður hann birtur í blaðinu á
morgun. Eru slík bréf þegia
með þökkum. Eftirleiðis munu
vísnadálkar verða birtir hér í
blaðinu annan hvem dag.
£ (£. SunmqhÁ
\
Henrl brosti: — Veslings maður-
inn, sem átti að fleyta trjábolnum,
hefur orðdð krókódíl að bráð.
Henri var ltinn borubrattasti og Ég fann trjábolinn yfirgefinn ofar
sagði: — Þið getið ekkert aðhafst í fljófinu, og það ætti að duga.
í málinu.
Bill liall sagði: — Hann hefur yf-
irhöndina. Við erum yarnarlausir í
þessu máli