Vísir


Vísir - 24.03.1956, Qupperneq 8

Vísir - 24.03.1956, Qupperneq 8
I Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. kvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VÍSIR er óáýrasta blaðið og fcó það fjöl- breytasta. — Hringið £ súma 1660 ©g gerist áskrifeniœr. Laugardagínn 24. marz 1956. hafa aidrel veri5 jafngóðir yfirferðar um þetta leyti árs og m. Mývatnssveit, til Hólma- •víkur, Króksfjarðar og vestur um allt Snæfellsnes. Þess muna. iíkiega ekki dæmi í manna minnum að vegir llamdsins hafú verið jafn auðir @g vel færir uni þeíta leyti veírar sem nú. Sem dæmi má geta þess að sem stendur er öllum bílum Isért alla leið norður að Reykja hláð'í Mývatnssveit. Það hefur jkomið fýrir áður að leiðin til Akureyrar hefur' verið fær litlum Mlum um þetta leyti árs, en iengra horður hafa þeir eiki komizt. Að.því er Sigurður Jóhanns- son vegamálastjóri tjáði Vísi í gær er fært litlum bílum véstur um allt Snæfellssnes. Að vísu er vegurinn vestur fyrir Jökul ekki fullgérður ennþá, en' kraftmiklir bílar svo sem jeþpar og fleiri hafa samt far- ið'leiðina síðastliðið sumar og nú er þessi leið auð sem á sum- ardegi. Þá hefur Fróðárheiðin fengst 'af verið fær stærri bíl- um í vetur en nú mun hvaða bíll sem er! komast' yfir: hana. Sama -gegnir - um Kerlingar- skarð. Á Barðastrandarleið er fært 'véstur um alla Dalasýslu og alla leið vestur að Bæ í Króks- firði. Þá er fært norður að Hólmavík í Strandasýslu, sem mun vera 'einsdæmi um þétta leyti árs. Á austurleíð; er fært aus'tur að Vílt í Mýrdal og reyndar austur á Mýrdalssand, en eft- ir að brúna tók af Skálm í vet- ur er hún orðin fárartálmi öll- um litlum bílum, svo það firu ekki nema s.tórir bíiar sem komast yfir hana. Afíur á móti er alllangt síðan umferð hófst yfir Múlakvíslarbrúna nýju. Að því er vegamálastjóri tjáði blaðinu eru allir aðalveg- irnir mjög sæmilegir umferð- ar, en“ sums staðar á vegum, einkum til dala, og þar sem umferð er minni eru nokkur brögð að því að ruhnið hefur úr vegum éða þá að klaki er að fara úr þeim. Vænlegri horfnr r I í Ify rrakvöM kom hópur skáta úv Skáíaféllagi Reykjavíkur í heúmsókm til Loftleiða á ReykjávíkiairffagveHi. Piltarnir hafa mikinn áhuga íyrir flugmál'úm, eins og títt er uxn aðra æskumenn, og kunnu þeir vel að metá leiðsögn Bolla Gunnarssonar, yfirafgreiðslu- manns Loftleíða, sem sýndi þeim hið tn'a-rkvérðasta. M. a. var þeim sýhánr flugturn og komið í veðursíofu vallarins, en einna mesf gaman mun þeim hafa þótt að skoða Eddu, milli- landavél Loftleiða, en Stefán Magnússon flugstjóri sýndi þeim biS myndarlega farar- tækí. Franska stjórnin kom samau á fund í gær og hlýddi skýrslu um ástand og horfur í Alsír. Samkvæmt skýrslunni eru horfur heldur batnandi. — La Coste landstjóri flaug til Par- ísar til að sitja fundinn, og fer aftur til Alsír eftir nokkra daga. Á fundinum voru samþykkt- ar tillögur, sem miða að því, að bæta kjör alsírskra bænda, og einkanlega, að þeir geti eign- ast landskika. Þjóðverjar máf- a§9a. I síðustu viku Iauk sex ’þjóða skákkeppni í Lenzerheide í Sviss. Þjóðverjar urðu hlutskarp- astir á mótinu, höfðu sigur yfir öllum keppinautum sínum, en Bretar voru í sjötta sæti. Leioreffsng. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísi bárust síðdegis £ gær, var það lík Kristins heitins Sæ- mundssonar trésmíðameistara, sem fannst á finmitudagsmorg- .un í H\ ítá nálægt Iðu, en ekki lík Jóns héitlns bróður hans, eins og sagt var í blaðinu í gær, en þeir bræðitr árukknuðu þar á heimleið) nokkruni dögum fyrir sl. jól, eins og kunnugt er. Bláðið frétti um líkfundinn í gærmorgun og taldi sig hafa áreiðanlegar heimildir fyrir, að um lík Jóns heitins væri að ræða, og birti fregnina í góðri trú á, að á þessu væri ekki vaíi. Reyndin varð þó önnur og bið- úr blaðið hlutaðeigendur vel- virðingar á þessum leiðu mis- tökum. Forsetakjör á ú fara fram 24. júní í suntar. Frambað eifgu. aií haím harizí ffgrir 20. tntii. í síðasta tölublaði af Lögbirt- Úthlutun skömmt- unarseðla. Úthlutun skömmttmarsoðla fyrir næstu þrjá mánuði fer fram 1 Góðtemplarahúsinu, uppi, n. k. mánudag, þriðjudag og miðvikudag 26.—28. jþ. m. Seðlarnir verða, eins og áður, afhentir gegn -stofnum af fyrri seðlum, greinilega árituðum.—: Afgreiðslan í Góðtemplara- húsinu verður opin frá kl. 10—5 alla dagana. Þjóðstjórn í Grikklandi? Karamanlls, forsæíísráðherra Grikkja, rseddi £ gær við leið- toga stjórnarandstöðumiar. Einn þeirra, Pappandreu, sagði að fundinum loknum, að hann og Veiiizelþs, leiðtogi frjálslyndra, hefðu lagt að Karamanlis, að mynda sam- steypustjórn allra helztu flokka, svo að jafnt vinir sem fjand- menn Grikklands sannfærðust um( að þjóðín stæði sameinuð. Aukinn útllutnmgur lál B.fizka stjórnm hefúr birt opinbera skýrslu um atvinnu- leysi, efnahags- og atvinmunál. í skýrslunni eru birtar ýms- ar tolur, sem sýna nauðsyn þess að ’ gripíð sé • til öruggra ráðstafana gegn verðbólgunni, og skýrð áfstaða. stjórnarinnar til þeirra mála. Mikil þörf er Ftá æfingu hjá revýu-kabarett fslenzkra tóna. Sjá grein á bls. 6. ingablaðinu er birt auglýsing um framboð og kjör forseta ís- lands. Auglýsingin er frá fors.ætis- ráðuneytinu, og er á þessa leið; „Kjör íorseta íslands skal fara fram sunnudaginn 24. júní 1956. Framboðum til forsetakjörs skal skila í hendur dómsmála- ráðuneytisins, ásamt samþykki forsetaefnis, nægilegri tölu með mælenda og vottorðum yfh'kjör stjórna um að þeir séu á kjör- skrá, eigi síðar en fimm vikum fyrir kjördag. Forseíaefni skal hafa með- mæli minnst 1500 kosninga- bærra manna og mest 3000, er skiptist þannig eftir landsfjórð- ungum; Úr Sunnlendingafjórðungi (V.-Skaftalellssýslu — Borgar'1 fjarðársýslu, að báðum með- töldum) séu minnst 975 með- mælendur, en mest 1950. Úr Vestfirðingafjófðúngi (Mýrasýslu—Strandasýblu, að báðum meðtöldum) séu minnst 160 meðmælendur, en mest 320. Úr Norðlendingafjórðungi (V.-Húnavatnssýslu—S.-Þing- eyjarsýslu, að báðum meðtöld- um) séu minnst 255 meðmæl- endur, én mest 510. Úr Austfirðingafjórðungi (N.- Þingey j arsýslu—A.-Skaftafells sýslu, að báðum meðtöldum) séu minnst 110 meðmælendúr, en mest 220. ■ Þetta auglýsist hér með sam- kvæmt lögum nr. 36 12. febrúár 1945, um framboð og kjör for- seta.“ Samkvæmt þessu eiga fram- boð þeirra, sem ætla að gefa kost á sér til forsetakjörs, að' hafa borizt fyrir 20. maí n.k. Bífreið skemmist ii. I fyrradag skemmdist vöru- bifreið allverwlega af eldi hér í bænum. Þetta var R-6705’ ‘ ’ eign Þungavinnuvéla h.f.,. stór' vörú. bifreið er var við akstur,'inhi % Herskólahverfi. Kvikhaði i þráðum undir borðinu og var lögreg'la og slökkviliðt jgért að- vart, en búið var að slökkva að mestu þegar slökkviliðið' kom á vettvang. í fyrradag. var lögreglu til- kynnt um eld í rusli í görðuro. inni við Sund'iaugar, en ekki %rar þess getið að tjón hafi hlotizt af. Þá var slökkviliðið gabbað að Bræðraborgarstíg 29 í fyrri kvöld ineð því að brjóta þar brunaboða. Árekstrar. í fyrradag varð árékstúr milli tveggja bifreiða hér í bænum, en við athugun á á- rekstrinum kom í Ijós, að ann- ar bifreiðarstjórinn var undir áhrifum áfengis. Áður í vikunni Áður í vik- unni varð árekstur í Banka- straeti, sem atvikaðist þannig, að bifreið hafði verið skilin. eftir f gangi án þess að heml- arnir væru 'á. Rann hún af stað og lenti aftan á annarri bifreið, er stóð nokkru framar í götunni. Um skemmdir af árekstri þessum þessum er blaðinu ekki kunnugt. Ljóshjálmur lendir á bíl. í fyrrakvöld var lögreglunni tilkynnt um skemmdir á bíl, er orsakast höfðu með undar- legum liætti. Hafði bíl verið lagt við Ijósastaur í Thorvald- sensstræti, en ljóshjálmurinn, sem var úr gleri, 'brotnaði, féll niðuf á bílinn og skemmdí hann. Handknattleiksmétið. Handknattleiks meistarmót- ið hélt áfrarn í fyrradag og vorit háðir þrír íeikir. í 3. fl. karla B vann F. H. Fram með 5 mörkum gegn 4. í meistarafl. karla sigraði Val- ur Aftureldingu með 30 roörk- Staðan í Islandsmcistaramót talin vera á að auka framleiðslu inu, III. flokki karla. og Þróttur og' Valur. til útflutnings. Er talin mikil Féiag L U J T Mörk Stig hætta á atvinnuieýsi, nema 1. F. H 4 ; 4 0 .0- 102 : 54 8 : 0 fylgt verði stjórnarstefnunni 2. Valur 3' .3 0 • 0 7.6 : 48 6 : 0 um ráðstaganir vegna verðbólg 3. K. R 3 3 0 0 56 : 45 6 : 0 unnar ,og íramleiðslan aukin. 4. Ármann 3 2 0 1 53 : 46 4 : 2 Skýrslunni er yfirleitt vel tekið 5. Fram 4 2 0 2 72 : 65 4 : 4 í st.jómarblöðunum, en blað 6. Þróttur 4 2 0 2 . 57 : 64 4:4 verkamanna, Daily Herald, kall 7. í. R 3 0 0 3 .46.: 57 0 : 6 ar hana játningú um mistök og 8. Víkingur .... 4 0 0 ’ 4 48 : 85 0 : 8 skakka stefnu. 9. Afturelding .. 4 0 0 4 56 : 100 0 : 8 um gegn 15 og Ármann vann Víking' 17:12. í kvöld keppa F. H. og K. R., ennfremur Valur og Þróttur 1 meistarafl. kvenna. f 2. fl. kvenna keppa Fram og í. R. og'.Valur og F. H. og í 1. fl. karla Valur og Þróttur. Á morgun' keppa K. R. og Skandinayisk Boldklub í 1. fl. kvenna, óg í meistaraflokki karla Afturelding og Árinann ...J

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.