Vísir - 09.04.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 09.04.1956, Blaðsíða 1
12 12 bls. 48. árg. Mánudaginn 9. apríl 1956 81. tbl. -=C og mr v©rst á og Hrútaf jarðarhábi. Á laugardagsmorgun var kom- in norðanátt og hörkuveður á Holtávörðuheiði . og vestan- verðri Húnavatnssýslu og var ®kki í'ært yfir lieiðina meðan veðri'ð var mest, og á Hrúta- fjarðarhálsi og í Miðfirði var íeikna veðurhæð og sá ekki út iir augum. Nokkrar símabilanir urðu í veðrinu, Veðurstofan spáði norðanátt og hvassviðri á föstudagskvöld og kom það um nóttina sem að ofan getur og herti á áttinni er á leið nóttina og gerði versta veður, en gekk fremur fljótt yf- ir, og setti niður talsverðan snjó um allt Norðurland. Snjókoma var enn í gær um mestallt Norð urland með köflum og því meiri sem austar dregur og mest í Múlasýslum. Veður hefur batn- að og hægír yfirleitt. Samkvæmt viðtali ,sem blað ið átti í morgun við Pál í Forna hvammi var bleytuslydda, en logn á föstudag. Á laugardags- morgun eldsnemma var skoll- In á blindhríð og stóð veðrið þar til á sunnudagsmorgun. Setti í skafla og kvað Páll vera upp- hlógið krap á vegum í Norður- árdal, heiðinni og enn fremur slæmt á Hrútafjarðarhálsi og Miðfirði, en samgöngur eru nú að komast í lag. Bifreiðar kom- ust ekki aðstoðarlaust yfir heið- ina í gær. Engin bifreið fór yfir Iieiðina á laugardag, nema að Páll fór norður yfir til móts við. áætlunarbíl Norðurleiða, á 10 hjjóla bifreið ,og mátti þá heita alveg ófært. Fór hann að sím- stöðinni í Hrútafirði og var ekki lagt í að fara suður yfir heið- ina fyrr en daginn eftir. Vísir hefur einnig átt stutt viðtal við Pétur Guðmundsson bílstjóra hjá Norðurleiðum, sem kom að norðan í gæ^ Sagði hann, að veðurhæðin í Miðfirði og á Hrútafjarðarhálsi, er hann var á leið suður á laugardag hafi verið óskapleg og ekki séð úr úr augum. Um fótaferð í gærmorgun fór að roí'a tii, sagði Pétur. Hann kvað lítinn snjó víðast á heiðinni. Miki'ð ísingarveður — vírar allt að handleggsgildir. Veður þetta var mikið' ísing- irve'ður, sagði Jón Skúlason ímaverkfræðingur, er Vísir jpurði hann um bilanir í morg- m. Símabilanir og truflanir urðu nokkrar af völdum veð- urs. Bilun varð milli Brekku og Skálmardals og Skálmardals og Litlaness í Barðastrandarsýslu, en er nú komið í lag. Mjög veikt samband var í fjölsíma til ísa- fjarðar vegna bilunar í Bitru, en viðgerð fer fram. Fullkomið ritsímasamband er við ísafjörð og fjölsímatruflun- in mun komast í lag í dag. Tal- símasambandið hélzt að mestu milli Hólmavíkur og ísafjarðar, en smávegis bilun var, er fljót- lega var gert við. Yfirleitt Hefur verið mikil ísing á Vesturlandi og hafa vír- ar orðið allt að handleggsgildir. Líka var nokkur ísing milli Hrútafjarðar og Blönduóss. — staurar hafa lagst á hliðina hjá Enniskoti austan Lækjamóts. Talsímasambandið hefur ekki truflast svo mjög vegna þessar- ar ísingar. Ekki hefur frétzt um neinar símabilanir í Eyjafirði eða ausf- ar. kl. 14.30 á msrg- Ura helgina var norðaustan rok á miðunmn og tiitöluiega fáir bátar á sjó. Fyrir helgi var netaveiði mjög góð víðast hvar og þá landaði t. d. Hafrenningur í Grindavik meiri afla, en nokkurn sinni hef- ur borizt þar á land af einum Fjórtán sóttis m fiug- freyjustörf. Flugf élag . íslands . auglýsti nýlega eftir flugfreyjum. Fjórtán stúlkur sóttu um, en það átti að ráða átta. Ekki er enn þá búið að ákve'ð'a, hverj- ar verða fyrir valinu. un, Friðrik IX. Danakonungur og Ingiríður drottning hans koma hingað á morgun, eins og áður hefur verið frá greint. Hingað koma þau með sér-' báti úr dagróðri. Böðvar á Akra- stakri flugvél frá SAS, sem lendir hér kl. 14,30. í iör með þeim verður m. a. Ernst Christ- iansen varautanríkisráðherra, en H. C. Hansen, forsætis- og utanríkisráðherra gat ekki komið því við að vera með í förinni vegna vinnudeilnanna í Danmörku. Um kvöldið sitja konungs- hjónin veizlu hjá forseta íslands að Hótel Borg, en skömmu áður mun konungur taka á móti sendimönnum erlendra ríkja í ráðherrabústaðnum við Tjarn- argötu. ©eirlir í Kaup- nesi landaði þá einnig meiri afla, en nokkur einn Akranésbátur hefur fengið til þessa á vertið- inni. Hjá linubátunum var veiðin síðustu daga fyrir helgi aftur á móti sára treg. Frá fréttaritara Vísis. Kaupm.höfn í nótt. Bæði á föstudag og laugardag kom til óeirða við enska skipið Spero, sem hér liggur. Skip þetta er komið fyrir skömmu hingað frá Esbjerg, þar sem það hafði legið frá 23. marz. Gerð var tilraun til að hlaða skipið, þar sem um sér- staka samninga var að ræða. VerkfaUsverðir hindruðu vinnu og verkamenn neituðu að vinna, þótt þeim væri boðin lögregluvernd. Ljósmyndarar frá blöðunum voru nærstaddir, og ætluðu þeir að taka myndir af átökunum, en voru hindrað- ir í því, og Ijósmælar teknir af þeirn. Akranes. Á föstudaginn var heildarafli Akranesbáta 228 lestir. Einkum var afli netabátanna þá góður. Böðvar landaði 39 lestum. sem er mesti dagsafli hjá Akranes- bát á þessari vertíð. Fram fékk þá 26 og Farsæll 25 lestir. Hjá linubátum var reytingsafli, 5—7 lestir almennt. Á laugardaginn var lítil veiði, alls um 120 lestir, enda vitlaust veður. 1 gær var ekki röio, en netabátarnir eru á sjó í dag, hinir halda kyrru fyrir. Símanolkun ísiendinga næstmest í heiminum. Aðems Kanadamenn tala meira en við. íslendingar tala meira í síma @a nokkur önnur þjóð heims, að undanteknum Kanadamönn- nom. Frá þessu var nýlega greint í upplýsingaritinu „Talk“, sem Bell-símafélagið í Bandaríkj- unum gefur út. Árið 1954 talaði hvert manns barn á íslandi 394 sinnum í síma, og höfðum við þannig að eins vinninginn yfir Banda- ríkjamönnum, sem töluðu 393 í sinnum í síma. Kanadamenn ;hafa nú í þrjú ár í röð verið mestu smanotendur heims, en iþeir töluðu 417 sinnum í síma, hver maður, þetta sama ár. Hins vegar eru langflest símatæki í Bandaríkjunum, eða meira en helmingur allra í heiminum. í árslok 1954 töldust i 94 milljón talsímar í Banda- ! ríkjunum. Keflavík. 1 gær var hvassviðri og ekki róið. 1 dag eru ca. 20—25 bátar á sjó, allt línubátar, en netabát- ar réru ekki. Á laugardaginn var algengust veiði 4—6 lestir á iínubátana. Þá voru þeir Guðmundur Þórðar- son og Kópur hæstir með 8—9 lestir hvor. Netabátar fengu 6— 8 lestir upp úr sjó, en þeir drógu netin óvenju snemma sökum hvassvirðis. Á föstudaginn var jafnari og betri veiði hjá linubátunum óf mun betri veiði i net. Þa lönd- veiða sáralítiii't uðu t. d. Ingólfur og Geir gooi 19—20 lestum hvor. Sandgefðl. Á föstudaginn var sáratreg veiði 3—5 lestir á bát. Á iaugar- dag var veiðin nokkru skárri eða 5—7 lestir. Kári var þá með 8 lestir og Víðir 9, en þeir voru bæstir. í gær var ekki róið frek- ar venju á sunnudögum, en í dag er um það bil helmingur flotans á sjó. Norðaustanrok er á miðunum og veður óhagstætt. Hafnarfjöiður. Á föstudaginn var heildaraflt 9 báta 35 lestir og á laugardag- inn afli jafn jafnmargra báta 25 lestir, eða 2—4 lestir almennt á bát. Netabátar hafa aftur á móti afiað vel. Á föstudaginn kom Fram úr útilegu með 62 lestir, á laugardaginn lönduðu þrír úti- legubátar um 60 lestum hver, eftir 5 lagnir, i gær kom Ársæll Sigurðsson með 70 lestir, einnig eftir 5 lagnir og í morgunn komu tveir bátar með á að giska 50—• 60 lestir hvor. Grindavík. v Fyrir heigina var mjög mikill afli hjá Grindavikurbátum. Á föstudaginn var heildarafli 18 báta 277.2 lestir. Þá var Haf- renningur hæstur með 39.9 lest- ir af slægðum fiski, sem er mesti afli sem einn bátur hefur nokkru sinni landað í Grindavík eftir dagsróður. Nemur hásetahlutur úr þessum eina róðri á þriðja þúsund króna. Þá landaði Arn- firðingur 33.5 lestum og Hrafn Sveinbjarnarson 31.8 lestum, en meðalafli á bát þennan dag var 15.4 lestir. Framh. a 11. síðu. kæfð i árgesitísw. Argentíska herstjórnin til- kynnir, að ný byltingartilraim hafi verið 'kæfð í fæðingunni. Segir hún, að yfir 100 menn hafi verið handteknir, þar af 30 —50 í hernum. Allir eru hinir ákærðu stuðningsmenn Perons fyrrverandi forseta. I 7 ára afmælis Nató var minnzt í gær með hersýn- ingu í höfuðstöðinni fyrir utan Paris. Fimmtán þjóðir tóku þátt í henni, þeirra meðal Vestur-Þjóðverjar — í fyrsta sinn. Dómstóll hafði náðað flugumann Stalíns. hefur áfrýjað úrskurði um, aðajriS ráðnum hug, og Mornard morðingi Trotskys skuii náð- gerði a sínum tíma, áfrýjaði úrskurðinum, og verður málið enn tekið fyrir eftir nokkra mánuði. Trotsky flýði sem kunnugt er frá Rússlandi undan yfir- gangi Stalins, og fékk land- vistarleyfi í Mexíkó. Þangað sendi Stalin flugumann sinn, er kom sér í mjúkinn hjá Trotsky, unz hann gat framið glæpinn, en hann myrti Trot- sky með því að keyra ísöxi í höfuð honum. aður. Innanríkisráðumeyti Mexikós Hafði dómstóll einn kveðið upp þann úrskurð, að maður þessi, Jacques Mornard, skyldi látinn laus, þar sem hann hef- ur setið í fangelsi frá því að hann framdi morðið samkvæmt skipunum frá Stalin. Innanrík- isráðuneytið telur hins vegar, að engin ástæða sé til að sleppa manni, er hafi framið morð af

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.