Vísir - 09.04.1956, Side 2
VfSIB
Mánudaginn 9.,apríl 195$
* *
* •
^pettir
VMiiiasaiiaifliiiiii
Mirimisfjtííti 2833
Útvarpið í kviiid:
20.30 Útvarpshljómsveitin.
jÞórarinn GuSrnundsson stjórn-
ar. 20.50 Um daginn og veginn
(Jóhannes Davíðsson bóndi í
JHjarðardal). 21.10 Einsöngur:
Hjálmtýr Hjálmtýsson 1 syngur.
Fritz Weisshappel leikur undir
á píanó. 21.30 Útvarpssagan:
,,Syartfugí“ eftir Gunnar
Gunnarsson. II. (Höfundur les).
22.00 Fréttir og veðuríregnir.
22.10 Leiklistarþáttur (Hildur
iKalman). 22.25 Kammertón-
'ieikar — 200 ára afmæli Moz-
arts: Kvariett í C-dúr (K465)
eftir Mozart. — Björn Ólafsson,
■Jósef Felzmann, Jón Sen og
JEinar Vigfússon leika. Björn
Ólafsson flytur skýringar. —-
JDagskrárlok kl. 23.00.
Trúlofan.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Helga Bene-
diktsdóttir, Mánagötu 17, og
Jónas Sigurðsson, miðtúni 67,
Uyar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
ímmó
Æ ’JL M K-N X I X ii S
Mánudagur,
j9. apríl, — 100. dagur ársins.
var
kl.
Floi
5.17,
Ljósatínii
bifi-eiða og annarra ökutækja
i lögsagnarumdsem.i . Beykja-
Hríkur verðuv kl. 21.00—6.00.
Nætufvörður
er í Ingólfs apótekí. Sími
"7911. — í>á eru Apótek
.Austurbæjar og Holtsapótek
-opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá til ki. 4 síðd,, en auk
jþess er Holtsapótek opið. alla
sunmidaga frá kl. 1—4 síðd.
Slysavarðstofa Beykjavtkur
i Heiísttverntíarsföðinni. er op-
±q allan sólarhríngiiœ. Lækna-
vörðiir L. R. (fyrir vitjanir) er
á sáma stað.kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
lÆgreglavarÍsíofan
í hefir sima, 1166.
Slökkvistöðln
í hefir síma 1100,
Næfuarlækiiaif
-verður í Heilsuvemdarstöðrnni,
Sími 5030,
K. F. U, M,
Bibiíulestrarefni: Jóhs. 14,
7—14,Sonurinn opinberar Föð-
■urinn.
Landsbókasafflið'
er opið .alla virka daga frá
.kL 10—12, 13—19 .og,. 20—22
:*iemá latígardaga. þá frá kl.
10—12 og 13—19..
Bse jar íb«>lu»sa.fnið.
Lesstofaa .es-,.opin;all.a virka
-dagaliL 10—12-og.l3r—22 pema
.laugardaga, .þá.kl,. 10—12 og
13— Ig og suimudaga frá --M.
14— 19. — Útíécsdetldhv er op-
in alla- virka-- -áaga M. 14—%%
®ema; teagará.aga, þ-á-ki 14—19»
Rvk. kl. 17 á laugartíag til Súg-
andafjarðar, ísafjarðai-, Siglu-
fjarðar, Ólafsfjarðar og Kefla-
víkur. Dettifoss kom til Rvk. á
laugardag frá Vestm.eyjum.
Fjallfoss kom frá Akranesi síð-
degis á laugard. Goðafoss kom
til Rvk. 31. marz frá Eskifirði
til Hangö. Gullfoss kom til Rvk.
á föstudag frá Leith og K.höfn.
Lagarfoss kom til Gdynia á
íimmtudag; fer þaðan tii Wis-
mar og Austfjarða. Reykjafoss
fór frá Antwerpen á fimmtudag
til Hamborgar, Hull og Rvk.
Fjallfoss kom ti.l New York á
föstudag til Rvk. Tungufoss fór
frá Gautaborg á laugardag' til
Rotterdam og Rvk. Dranga-
jökull lestar í Wismar þessa
dagana til Rvk. Birgitt Skou fer
frá Antwerpen í dag til Ham-
borgar og Rvk. Gudrid fer frá
Rotterdam í dag' til Rvk.
Togarar.
Af vei'ðum hafa komið um
helgina: Þorsteinn Ingólfsson,
Jón Þorláksson, Karlsefni og
Askur. Hvalfell fór á veiðar á
laugardag og Ólafur Jóhannes-
| son, sem landaði hér og á Akra-
nesi, og fór svo í slipp, er far-
inn. — Keflvíkingur er í slipp.
Veðriö í morgim.
,Frost um land allt. Reykjavík
NNA 5, 2. Síðumúli A 3, 6.
Stykkishólmur NNA 4. 5. Galt-
arviti NA 2, 6. Blönduós N 4, 5.
Sau'ðárkrókur SSV 5, 5. Akur-
eyri NNV 2, 6. Grímsey N 5, 6.
Grímsstaðir NV 5, 9. Raufar-
höfn NNV 5, 6. Fagridalur NNV
6. 5. Dalatangi N 7, 3. Horn í
Hornafirði NNA 6, 0. Stórhöfði
í Vestm.eyjum N 5, 1. Þingvell-
ir N 5, 4. Keflavík NA 6, 3.
Skinfaxi,
tímarit U.M.F.Í. 3. hefti_1955,
er nýkomið út. Efni: ísland
heimtar stórt geð, eftir Þórar-
in Björnsson, Landsmót U. M.
F. í. 1955, eftir Guðjón Jóns-
son, í niðaþoku á Glámu,
Söngvarinn Paul Robeson o. ra.
íl.
Þjónustiunei-ki Í.S.Í.
var Hermann Guðmundsson,
f ramkvsemdast j óri í. S. I.
sæmdur, fyrir starfsemi hans í
íþróttanefnd ríkisins, — en þar
hefir hann átt sæti fyrir Í.S.Í.
um tíu ára skeið.
Lái'étt: 1 í þaki, 7 sagnmynd,
8 aukist, 10 flík, 11 draga raátt
úr, 14 mennina, 17 frumefni,
18 kona, 20 á skipi.
Lóð’rétt: 1 t. d. draugur, 2
verzlunarmál, 3 einkennisstafir,
4 efni, 5 dýr, 6 skráð verk, 9
reykja, 12 óhreinka, 13 aftur-
ganga, 15 óhljóð, 16 árenda. 19
venjulega úr leðri.
Lausn á krossgátu nr. 2828.
Lárétt: 1 Kerlaug, 7 RE, 8
kurl, 10 kró, 11 snót, 14 sinan.
17 at, 18 lóma, 20 banar.
Lóðrétt: 1 Krossar, 2 ee, 3
LK, 4 auk, 5 urra, 6 Gló, 9 bón,
12 nit 13 tala, 15 nón ,16 mar,
19 MA.
til tollstjóraskrHstol-
uítrsar.
Vísir hefur orðið þess var, að
mikil óánægja er ríkjandi með-
al innflytjenda vegna afgreiðslu
tollskjala í tollstjóraskrifstof-
unni. Er kvartað undan mjög
seinlátri afgreiðslu, svo menn
verða jafnvel að bíða vikum
saman eftir því að fá afgreidd
farmskírteini fyrir vörum. Hafa
samtök kaupmanna reynt að fá
þessu kippt í lag en árengur
.af þeirri viðleitni orðið litill
eða enginn,
Vísir hefur yerið beðinn að
birta eftirfarandi fyrirspurn og
gerir liann það í því trausti, að
réttir aðilar svari henni og mál-
ið fáist á þann hátt betur upp-
lýst .en nú er.
Hvenær byrjar vinna almennt
á tollstjóraskrifstofunni? Hvað
langan tíma tekur venjulega að
fá tollafgreiddar vörur, ef öll
skjöl eru í lagi? Hefur skrif-
stofan sérstakan verkstjóra,
sem sér um að afgreiðslan gangi
fljótt og yiðskiptamönnunum sé.
veitt viðunandi athygli? Hvaða
ráðuneyti ber ábyrgð á rekstri
skrifstofunnar?
HÉÐINN.
Fremur en öðrum þér Fjallkonan skartar.
Hún fcerír þér sínar ncetur bjartar
og morgna og kyrrlát hveld.
Hún keinur til þín í Ijósálfs líki
og leiðir þig inn í sitt þagnarríki
með hraun sín og ís og eld. —
Með töfrasprota frá tívci þingiim
hún tiðkar oft þig aö dansa í lcringum
og hrœra þinn hjartastreng.
Hún bliðasta söng i brjóst þér andar
og blessar með leikni og snillí Juindar
sinn óskmög — sinn dulhneígða drengl
Fremur en öðrum. þór Fjallkonan skartg.r,:
Um fátœkt sína hún aldrei kvarlar
við inálara og menn eins og þig.—
Hiin peitj að þú gerir að yrkisefní
þitt umhverfí, bœði i vöku og svefni.
og mýkir. hvern siðrgrýtis stlg. -
. GretarfeUs,
! f 'S’.'x*
Reynið þær í íkj
l
Cöcktai-saiíttmr
Fiskíars, kjclíars og
Iiakkað saltkjöt.
& órmnmeM
SnojFíahömt 58,
Siímso* 285.3 ©g Sffl253.
Sími 82938.
pylsur,
bjúgu og álegg.
Iiinia Bárfeil
SkjMiifearg víð SkálagStu.
Simi 82”3®,
JBJœrg sigwJéMsdétíir
Fjafoárgöto 10, sfmi
Súraai hva!> súra
Ýsa, keilagflskii silung-
ur og roiflettmr-. rsitein-
Daglega siftt
Eéttarfe©!4sv®g3 1» Sámá 6682,.
uglysa i