Vísir - 09.04.1956, Page 3
VlSIR
Mánudaginn 9. apríl 1956
Radíóstöðin í Gufunesi 10 ára:
. /
Aðstoðar mörg þúisuitd
fliigvélar á Siverjii árí.
Þýðsngarmiki! Beiðbelningastöð fyrir
yfsr Norður-Atlantshaf.
Viötnl &ii$ Mgarna; dislaso>m
síöð&tBS'sijjóira:.
Radíóflugþjónustan á Islandi er 10 ára um þessar mundir.
Frá því er Gufunesstöðin tók til starfa hefur hún inmt gífurlega
mikið og mikilvægt starf af hendi, t.d. afgreicldi hún á síðast-
liðnu ári um 6600 flugvélar, sem flugu á gæzlusvæði íslands,
auk þess sem á sama tíma voru afgreidd mörg iumdruð þús-
und skeyti.
koma fluginu á gæzlusvæði ís-
lands og hefir sú starfsemi ver-
ið nefnd einu nafni radíóflug-
þjónusta. Stöðin er rekin allan
sólarhringinn árið um kring.
Sendistöðvarnar fyrir radíó-
flugþjónustuna eru á Vatns-
enda- ög Rjúpnahæð. Eru þær
í tilefni af þessu hefur Vísir
snúið sér til forstöðumanns
radíóstöðvarinnar í Gufunesi,
Bjarna Gíslasonar, og innt hann
frétta af starfsemi hennar og
þróun frá upphaíi.
Upphaf radíóflug'þjón-
ustunnar á Islandi.
— Hver eru hin raunverulegu
tildrög að því, spurði frétta-
maður Vísis, — að radíóstöð
þessari var komið upp og í
hvaða tilgangi?
— Á flugmálaráðstefnunni.,
sem haldin var í Dublin á ír-
landi, árið 1946, var tekin sú
ákvörðun, að ísland skyldi ann-
ast alla þætti radiófluþjónust-
unnar á miklum hluta Norður-
Atlantshafsins. Að hálfu ís-
lands var sá fyrirvari hafður á
um þessa samþykkt, að kostn-
aður af starfseminni skyldi
greiðast af þátttökuríkjum í
Alþjóðaflugmálastofnuninni
(International Civil Aviation
Organization). Greiðir ísland
nú 10%, en önnur þátttökuríki
90% af kostnaðinum. Ákveðið
var að flugstöðvar þær, er mest
er flogið uni bæði austan og
vestan Atlantshafs, tækju að
sér gæzlu á ákveðnum öryggis-
svæðum.
Þegar íslendingar tóku þessa
þjónustu í sínar hendur, þurfti
til þess mikið af nýjum tækjum
og valið starfslið. Var Lánds-
síma íslands faiið að sjá um
þessaþjónustu og aðalviðskipta-
stöðin sett að Gufunesi. Stöðin
annast öll fjarviðskipti, er við-
Bjarni Gíslason.
mikil mannvirki út af fyrir sig
og hluti af kerfinu í Gufunesi.
Starfsemi þessí, radíóflugþjón-
ustan, hófst fyrst á átinu 1946,
og er því 10 ára um þessar
mundir.
Hlutverk
stöðvarinnar.
Stöðinni er fyrst og fremst.
ætlað það hlutverk, að vera
flugvélum til aðstoðar á ferð-
um þeirra yfir Atlantshafið?
— Radíóflugþjðnustan er einn
þátturinn í þeim öryggisráð-
stofunum, sem gerðar eru í
sambandi við flugumferð. Þjón-
usta þessi er. m. a. veðurskeyta-
sendingar til flugvéla á flugi,
skeyti varðandi flugumferðar-
stjórn, upplýsingar um lend-
ingarskilyrði á flugvöllum, ér
viðkomandi flugvélar þurfa að
nota, ásamt margskonar ann-
ari upplýsingaþjónustu, sem
við kemur flugvélum og sam-
bandi þeirra við flugvellina.
Ennfremur þarf að halda uppi
Á myndinni sést hluti áf tækjunum, sem noíuð eru fyrir talvið- stöfíugu sambandi við fjar-
skipti víði flúgvélar. Á mið’ri myndinni er fjarriívél, sem notuð i skipitastöðvar.. fyrir flugvelli í
er til sendingar skeyta til flugumferðarstjórnarmnar. í hmum ýmsu londum umhverf-
! isi ■ Atlantshafið.
300.000 skeyti
á ári.
— Við hvaða staði hefir
stöðin aðallega samband, auk
flugvélanna sjálfra?
— Auk viðskipta við flugvélar
á flugi, er haldið uppi stöðugu
sambandi allan sólarhringinn
við eftirtaldar stöðvar erlendis:
London, Englandi, Stafangur,
Noregi, og Gander á Nýfundna-
landi. . |
Gander veitir móttöku öllum
skeytum til Ameríku og Staf-
angur, sér um dreifingu skeyta
til Noregs, Svíþjóðar og Lon-
don, og til allra annara landa.
Sambönd þessi eru svokölluð
radíósambönd og eru eingöngu
notaðar stuttbylgjur til við-
skiptanna. Sambandið við Lon-
don er svokallað radíófjarrita-
samband. Þar er um að ræða
einskonar rafmagnsritvél, sem
skilar skeytunum prentuðúm
jafnóðum og þau berast og er
það ein af fullkomnustu fjar-
skiptaaðferðum, sem nú eru
notaðar. Á sambandi þessu, sem
hófst 1952, eru nú afgreidd 400
skeyti á dag að meðaltali.
Samböndin við Gander og
Stafangur eru venjuleg Morse-
sambönd, en sambandinu við
Gander verður bráðlega breytt
í raíófjarritasamband.
Aulc nefndra sambanda er
haldið uppi stöðugu fjarritax
sambandi við marga aðila inni
anlands og má þar nefna flug-<
umferðarstjórnina á Reykjavík-<
urflugvelli, veðurstofuna í
Reykjavík, ritsímann í Reykja-
vík, íslenzku flugfélögin, veð-
urstofuna og flugumsjón á
Keflavíkurflugvelli, fj arskipta-
deild varnarliðsins á Keflavík-
urflugvelli o. fl. Við afgreiðslu
þessa eru notuð fullkomnustu
fjarskiptatæki svo sem fjarritar
og vélsendar, enda eru afgreidd
300.000 skeyti á ári í sambönd-
um þessum. j
Milli 40 og 50 !
starfsmenn. 1
— Hversu mikið starfslið er í
stöðinni? j
— f upphafi voru starfsmenra
!við radíóflugþjónustuna x
Gufunesi aðeins 4 loftskeyta-
menn, en starfsliðið var fljót-
lega aukið og nú vinna við ra-
díóflugþjónustuna, auk stöðv-
arstjóra, 5 varðstjórar, 30
loftskeytamenn, 5 vélritarar og
2 viðgerðarmenn. , |
Yfirleitt hefir tekizt vel mecS
val á starfsmönnum og hafa
flestir þeirra langa reynslu aS|
baki, enda hefir starfserniHj
fengið viðurkenningu þeirraj
sem hennar njóta. jJ
Önnur starfsemi
Gufnesstöðvarinnar.
— Gufunesstöðin er einnig
starfrækt í öðrum tilgangi en I
sambandi við radíóflugþjónust-*
una? j
— Starfsemi Landssíma ís-
lands er án efa fjölþættari ent
Framh. á 9. síðu.
Hluti af vinnusal Radíóflugþjónustunnar. T.h sjást fjarritar,
sem notaðir eru innanlands, t.v. hiuti af tækjumím, sem notuði
eru við fjarskipti við London. i
Eftir G. Benediktsdóttur.
Þótt Nikulás á verkstæðinu
kepptist við vinnu sína, hvarfl-
aðí hugur hans til liona tímans.
Innsýn hans inn i fortíðina sótti
stundum að honum með slíku
heljarafli, að allar aðrar hug-
renningar hurfu og urðu ao
engu. Á þessum stundum endur-
minninganna var hann í senn
þakklátur og nægjusamur mað-
ur. Hann fann að margt gott
hafði honum fallið I slcaut, eins
og til dæmis verkstæðið, sem
Iiafði venð í eigu föður hans og
hann hafði fengið að honum
látnuum. Það var dágóð eign öll
áhöldin til 'söðia- og skósmiði á-
samt ýmsu fleira, sem laghent-
um vinnugefnum manni fylgir.
Nikulás stundi, það gerði hanrs
æfinlega, þegar hann för í þenn-
an þam, þegar iiann ■ klæddist
sínum gömlu endurmiHningum.
Einveran var ekki öllum til bóta
en þolanlega liafði hann sloppið
í gegnum það að vera einn lang-
tímum saman. Oft komu þó
menn inn á verkstæðið og tóku
hann tali, Hann: g?í sinn sínum
störfum þó hanh taláði, leit að-
eins stöku sinnum upp og 'fram-
an í hann. sem hann ræddli við.
Hor.um gafst einnig tími til als-
konar ígrundunar í einverunni,
I já stundum mýndi hafa verið
' nógu mikið af því góða hjá hon-
um. En hvað um það, gamla
verkstæðið var. Nikulási 'æ.vin-
lega griðastaður.
. Hann mundi það, að fyrsta á-
reksturinn við ofurefiið átti hann
j lítill við jafnaldra sína. Þeir
| sýndu einstaka löngun til að láta
hann finna til vanmáttar. Eng-
inn vissi hversu mörg tár hann
felldi undir þeim krinkumstæð-
um. Hann var móðurlaus og ekki
rak hann minnj til þeirrar ó-
gæfu er hun andaðist. Nik.ulás
strauk sér um enniö með hand-
arbakinu. ...
Þetta var allt langt að baki,
sem betur fór, og þrátt fyrir allt
átti hann nú betri lífskjörum að
fagna en margir af þessum
strákum, sem höfðu kvalið hann
í barnæsku. Var það Guðs viiji,
að svo skyldi verða eða var það
blind íilyiljun? — Vanmáttar-
kenndin hafði alltaf v.erið Niku-
<lási kvalræði. -æ. Hann, þessi
„yisid, eins bgístrákárnir orðuðu
það.
„Orð strákanna eru ekki á
þina. ábyrgð," hafði faöir hans
sagt, er hann sá son sinn koma
heim grátinn, óhreinan og reið-
an.
Nikulási fannst hann sjálfur
eiga sök á þessu af því hve hann
var haltur og Ijótur. Oft hafði
faðir hans tjáð honum, að hann
yrði. a.ð koma sér við bornin og
vera þolinmóður þó þau. væru að
spauga við hann. „Þetta mátti
ég hafa þegar ég var barn,“
bætti hann við og horfði á Niku-
lás voium,- göðlegum augum
sínum.
Nú óskaði Nikulás þess í hug*
anurn að hann hefði alltaf tekið
orðum föður sins vel, en það illa
sem aðrír beindu að honum,, esp
aði hann jaínvei upp á: móti
þessum , gamla; góða manni. í
reiði sinni rakti hann raunir sín-
ar tii hans. Engum öðrum manni
var hann líkur þessi karl, þar
sem hann .sat alla daga á stóin*
um sinum meö hristandi haus-
inn og stangaði eða sneið leðr-
io. Og hann, krakkavesalingur-
inn, óskaði þess að þurfa aldrei
að sjá þessa föðurmynd sina.
Niku.lás mundi líka aðrar
stundir, er hann hafði þörf fyr-
ir félagskap föður síns. Þá tók
hann tilsögn hans við lestur og
skríft og fylgdist af alúð með
starfi hans. Nikuiás hefði vilj-