Vísir - 09.04.1956, Blaðsíða 6
B
VÍSIR
Mánudaginn 9. apríl 1956
^cjg (0^
ÐAGRLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson
Auglýsingasíjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstrœti 3
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁF'AK VÍSIR H/F
Lausasala 1 króna
Félagsprentsmiðjan h/f
'L
lClttlAP
Á eftir orðasamböndunum Iægt bryggjunni; verkamenn
vara við einliverju, varast eitt- 'eru aðvaraðir uni að koma ekki
hvað; taka vara fyrir ein'hverju, suður í atvinnuleit. Þetta er
gjalda varhuga við einhverju, ^vægast sagt klaufalegt orðalag.
er stundum ofaukið neitun, og Aðvara um eitthvað er naum-
£:
Yið kosningar þær, sem hér eiga fram að fara seint í júní-
rnánuði, koma kommúnisíar hér á landi fram í nýju dular-
gerfi. Það er að vísu íét: að geía þess, að síðan fyrir stríð hafa
ekki verið til neinir kornmúnistar h'ér á landi (!), því að þegai
kommúnistaflokkurinn sameinaðist broti úr Alþýðuflokknum
um þær mundir, varð til nýr flokkur, sem kallaður var Sam-
einingarflokkur alþýðu, Sósíahstaflokkurinn, og um leið og hann
hafði verið stofnaður, var’ allur kommúnismi upphafinn úr
hugum þeirra manna, sem höfðu barizt ötullega undir merkjum
hans um mörg undanfarin ár. Það er því bersýnilega ekki erfitt
að uppræta kommúnismann, ef viljinn er fyrir hendi.
Kommúnistaflokkunnn íslenzki hefur alltaf haldið því frarn,
að hann væri ekki í neinum tengslum við kommúnistaflokka í ^
öðrum löndum, síðan hann gekk í Sósíalistaflokkinn forðu.m j
daga. Hann telur sig þess vegna ekki í neinum tengslum við
kommúnistaflokkinn í Rússlandi, og vitanlega er það hrein
tilviljun, að ,,túristar“ slæðast héðan austur í Moskvu á sama
tíma og þar er haldið flokksþing. Kommúnistar telja sig fyrst
cg fremst þjóna íslenzkum hagsmunum, og sé rússneskir hags-
munir þeim algerlega óviðkomandi. Samkvæmt þessu hefðu
Lommúnistar átt að geta tekið afstöðu með og móti stjórnar-
athþfnum i Rússlandi — og járntjaldslöndunum yfirleitt — og
þeir ættu til dæmis að geta tekið afstöðu til manna eins og
Titos, þegar hann neitar að hlýða boðum frá Moskvu. En man
r.okkur eftir því, að Þjóðviljínn eða nokkurt annað ,,íslenzkt“
blað hafi látið falla styggðaryrði um atburði fyrir austan járn-
tjaldið? Hafa þessi blöð nokkru sinni íekið afstöðu gegn stefnu
sovétstjórnarinnar á alþjóðavettvangi eða í nokkru öðru efni,
svo að menn muni?
Dulargerfið, sem kommúnisíar hrugðu yfir sig með stofnun
Sósíalistaflokksins, hefur ekki blekkt marga, því að bað hefur
verið of augljóst, í hvers þágu flokkur þeirra hefur starfað.
Þeir háfa því lengi haft þörf fyrir nýtt gerfi, og nú hafa þeir
íengið það. Kommúnistaflokkurinn er orðirin aðili að Alþýðu-
bandalaginu, sem stofnað var í siðustu viku með aðstoð nokk-
urra manna úr Alþýðuflokknum. En hvernig skyldi þessi nýju
tíularklæði reynast? Getá þau skýlt kommúnistum?
Níu menn eru í stjórn þessa nýja bandalags, og hún er að
jneirihluta skipuð mönnum, sem hafa árum saman verið áhrifa-
menn í hópi kommúnista. og sumir þar meðal velmetnustu for-
ingjanna — en það táknar, að þeim má treysta til að vinna
fyrir hagsmuni heimskommúnismans. Það fer því ekki fram
hjá neinum, að Alþýðubandaíagið er aðeins nýtt nafn á kom-
múnistaflokknum, og a'o dularklæðín nýju geta ekki skýlt nekt
þeirra. Þeir hafa ekki áttað sig á því, að dulgerfi þeirra er af
sama tagi og nýju fötin keisarans, sem segir frá í ævintýrinu:
Þeir eru ekki í neinu, enda þóft þei» haldi, að þeir séu kapp-
Idæddir, og enginn muni bví koma auga á nekt þeirra. Það mun
koma: í ljós , í kosningunum, að þeir verða harla margir, sem
verða í sporum barnsins í ævintýrinu. og sjá, hverskonar sam-
tök Alþýðubandalagið er i raúri og veru. Þessi blekkingartil-
raun kommúnista og vina þeirr-a er bví dauðadæmd'fyrirfram,
og ber ekki að lasta það.
Heltnsókn k&nutifshjónanns.
TÁ" onungur Danmerkur og (írottníng eru væntanleg hingað til
Reýkjavíkur á morgun, ogjmunu yfirvöldin og einstakling-
ar leitast við að gera þeim komuna og, dvölipa hér sem. ánægju-
legast.a, en þau dveljast hér aðeins í tæpa þrjá sólarhringa.
Bærinn verður skreyttúr eftir föngum og móttakan verður öll
vieð hátiðarbrag, eins og vera ber, þegar svona stendur á, enda
bótt ve'ðrið geti haft mikil áhrif á bað, hvernig öllu bessu reið-
<r af.
Það mun vafalaust setja svip sinn á þessa heimsókn, að allra
veðra er von í apríl, og hlýindi sjaldan veruleg, þótt veður sé
skaplegt, svo að vart verða eins margir á ferli og ef hásumar
væri. íslendingar eru að vísu þannig gerðir, að þeir láta sér
fátt um finnast, þótt höfðingjar sé á ferð, en þeir vilja hafa
vinfengi allra bjóða og mur.u sýna virðingu sína fyrir þjóð-
höfðingjum þeirra, éins, og aðrar þjóðir hafa fagnað forseta
Isiands.
stafar það sjálfsagt af sam-
blöndun tveggja orðasambanda,
t. d. vara við að koma — biðja
að koma ekki. Fær fyrra orða-
sambandið neitunina að láni úr
síðara orðasambandinu og verð-
ast íslenzka, og á tvímælalaust
að nota í þess stað vara við.
Skip eru vöruð við að sigla
ekki of nálægt bryggjunni;
verkamenn eru varaðir við . . .
Sögnin aðvara og nafnor'ðið að-
ur: Vara við að koma ekki. vörun eru sjálfsagt komin í ís-
Dæmi (Neitunarorðin, sem of- lenzkuna fyrir dönsk áhrif,
aukið er, eru feitletru'ð): Prest- kemur hvorugt orðið fyrir í
ur varaði hana við að ganga fornmáli, en aftur á móti nafn-
ekki á undan; varast að fara orðið viðvaran (þ. e. viðvörun).
eigi fyrr af. stað en eg segi; tók Þó ber engan veginn a'ð dæma
hann henni vara fyrir því, að þessi orð úr leik, enda er hvor-
hún skyldi engan gaum gefa ugt nýgjörvingur í málinu.
orðum þessum; þú skalt gjalda Ekkert er t. d. athugavert við
varhuga við. að hinn svarti fari það, þó að talað sé um áð að-
ekki ofan í þig. Engin af þess- ^ vara fólk, Jón aðvaraði Björn,
um málsgreinum er rétt. Hinum ' og er naumast hægt að nota
feitletruðu neitunarorðum er
alls staðar ofaukið, og finnst
það glöggt, ef málsgreinarnar
eru athugaðar og neitunarorð-
unum sleppt.
Af sama toga eru hin röngu
orðasambönd: Varla aldrei,
varla engirni í staðinn fyrir
varla (nokkurn tíma), varla
nokkur. Dæmi: Sjórinn er þar
varla aldrei kyrr. (Rétt: sjór-
inn er þar varla (nokkurn
tíma) kyrr); þar kemur varlaj
enginn. (Rétt: þar kemur varla
nokkur).
Þá virðist orðið algengt orða-
sambandið aðvara einhvern um
að gera eitthvað ekki: Skip eru
aðvöruð um að sigla elcki of ná-
Stjörnubíó:
Allt heimsins
yndi.
sögnina að vara við í slíkum
orðasamböndum. En aðvara
um eitthvað' ætti ekki að heyr-
ast í islenzku.
Mörgr.m virðist einkar kært
orðasambandið taka eitthvað
niður: Nöfn þeirra voru tekin
niður. Þetta er afleit íslenzka.
Skrá eða skrásetja ætti að nota
í staðinn. Nöfn þeírra voru
skráð (skrásett).
Algeng villa er það á síðari
árum að nota viðtengingarhátt
nútíðai' af sögninni að vera (þ.
e. sé) á eftir samtengingunni ef.
Það er selt niðri, ef það sé til;
eg skal ná í hann, ef hann sé
við. Þessar málsgreínar eru
báðar rangar. Það er selt niðri,
ef það er til, — á að segja, —
eg skal ná í hann ef hann er
við. Viðtengingarháttur nútíð-
ar á aldrei að fara á eftir sam-
tengingunni ef. Aldrei má því
segja ef hann sé heldur ef hann
er. Láttu mig vita ef hann sé
kominn — er jafnrangt og sagt
væri: Láttu mig vita, ef hann
komi, — í staðinn fyrir: Láttu
mig vita, ef hann kemur. Við
Páskamynd Stjörnubíó, „Allt
heimsins yndi“, er enn sýnd við
ágæta aðsókn. Er hún og verð j vitum þá, ef þeir eru frískir.
góðrar aðsóknar, því að hún er (Rangt: . . . ef þeir eru frísk-
í flokki sænskra úrvalsmyndaJ R). Aftur á móti er viðteng-
Hún er gerð eftir samnefndri ingarháttur nútíðar notaður,
skáldsögu Margit Söderblom, j ef samtengingunni ef er sleppt.
og er framhald skáldsögunnar. Láttu mig vita, sé hann veikur.
„Glitra daggir, grær fold“,
sem einnig hefur verið kvik-
mynduð, og báðar sögurnar eru
kunnar íslenzkum lesendum,
þar. sem þær voru þýddar á ís~
lenzku og njóta vinsælda meðal
almennings,. Sagan gerist í
sveit í Helsingjalandi fyrr. á
tímum, er ýmsir siðir, sem nú
þekkjast ekki, voru enn við
lýði. Að meginefni er þetía
saga ungrar bóndadóttur, sem
vegna ættmenna og óðals, veið-
ur að hafna piltinum sem hún
ann, eftir mikið sálarstríð, en
þar með er ekki mótlæti henn-
ar lokið, en hún sigrar að lok-
um og hlýtur þá hamingju,
sem manni finnst hún eiga skil-
ið. Stúlkuna leikur hin geð-
þekka leikkona Ulla Jacobsson,
af skilningi og yndisþokka,
jafnt í sorg sem gleði. Öðrum
hlutverkum eru gerð góð skil.
Munu nú vera um það bil sein-
ustu forvöð að sjá þessa ágætu
mynd.
ftibya fær
aukna aðsfoð.
Bandaríkin ætla að auka efna
hagsaðstoð sín til Libyu um 5
millj. dollara á hessu ári og ncm !
ur hiin bá alls 9 milljónum, I
þar sem 4 millj. d. hafði verið
lofað áðar.
Einnig voru. sendar 500 smá-
Iestir af hveiti til viðbótar, og
nema hveitigjafir þá 25.000 smáj
lestum. — Fréttaritarar minna
á, að Bretar veiti. Libyu efna-|
hagsaðstoð sem nemur 4 millj.j
stpd á ári. j
Auk þess sem að ofan getur
leggja Bandaríkin til herbúnað
handa 1000 Libyuhermönnum.
Libya hafnaði í s.l. viku til-^
boði Ráðstjórnarrikjanna um
efnahagsaðstoð frá Rússum. i
Bergmáli liefur borizt bréf
sem eru hugleiðingar um presta-
köllin í Reykjavík, er þar drep-
ið á ýmislegt. Bréfritarinn hef«r
rétt fyrir sér í því, að allmörg-
i um mun ókunnugt um í hvaða
sókn þeir eru, en látum Irana
sjálfan tala. -
Prestköllin í Keykjavík.
| „Tilefni þess að þessar linur
eru ritaðar, er að nú standa fvr-
ir dyrum fermingar hér í bæ, og;
ef að vánda Iætur, þá má sjá.
það í dagblöðunum um næstu
helgar, að margt barnið er fennt
utan sinnar kirkjusókriar, þ, e.
af öðrum presti eri ber að fram-
kvæma athöfnina.
1 Samkvæmt lögum um skipí-
ingu kirkjusókna í Reykjavik,.
frá 1940 og 1952, eru nú samtals
7 kirkjusóknir hér í bæ, innan
þjóðkirkjunnar, en þær erit: .
Dómkirkjusókn með 2 presía,.
Nessókn 1. prestur, Hallgríms-
sókn 2 prestar, Háteigssókn 1
prestur, Bústaðasókn 1 prestur,
Langholtssókn 1 prestur og
Laugarnessókn 1 prestur eða
samtals 9 starfandi prestar.
Hvcr er presturinn minn?
Áð'urgetin lög verður að skilja
svo að fólki beri að snúa séf tíil
prestsins i sinni sókn, ef það þarf
að íá unnið prestsverk, en hann
getur aftur á móti heimilað, ef
sérstakar ástæður eru fyrir
hendi, og óskað er eítir að leita
til annars prests. En eftir því
sem næst verður komið, eru
mikil brögð ac^því að fólk snúi
sér til prestanna utan sinnar
sóknar, og margur hver jafnvei
án þess að vita hver er starfanöi
prestur í viðkomandi sókn.
Dæmi mun vera til að maður,
sem þurfti að fá unnið prestverk,
snéri sér til manns sem þessum.
málum er kunnur og spurði:
Hvað heitir presturinn minn og
í hvaða sókn er ég?
Verksviði takmörk sett.
Sóknarprestunum ber að hafa
samvinnu í þessum málum
vegna innfærzlu og annara laga-
ákvæða, og að láta hvern annan
vita áður en þeir vinna embætt-
isverk úr annarri sókn en sinni,
en hér mun vera nokkur mis-
brestur á.
Þegar lögin frá 1940, um skipt-
ingu Reykjavíkur í fleiri presta-
köll, sem að framan er getið,
voru sett, mun hafa verið gert
ráð fyrir að meðan tveir prestar
sem þá þjónuðu Dómkirkjunni
voru starfandi, þá væri þeim
heimilt að vinna prestverk hvar
sem væri innan Reykjavíkur.
Enda var eins og kurihugt er
aðeins ein kirkjusókn i Reykja-
vik til 1940.
Þyrfti að auglýsa.
■ Af framangreindum ásíæðum,
og vegna þess að aldrei hafa
verið auglýst takmörk hinnfe
ýmsu kirkjusókna þjóðkirkjunn-
ar, þá or skiljanlegt að fólk sé
nokkuð á reikl í þessu efni, enda
áhugi ekki sérlega mikiíl á allt
of mörgum stöðum.
Vegna áhugaleysis fólksins fyr
ir kirkjunnar málum hér í bæn-
um er nauðsynlegt að vekja
áhuga með hverjurn þeim góð-
um ráðum sem til eru. og eitt
þeirra er að ráðamenn þjóo-
kirkjunnar hér í bæ, sem þessi
mál heyra til, en það mun vera
fyrst og fremst dómprófastur-
inn, auglýsti nú þegar takmörk
hinna ýmsu kirkjusókna. og birti
um leið nöfn þjónandi presta 5.
hverri sókn.
Auglýsing þessi mun verða vel