Vísir - 16.04.1956, Síða 3
VÍSIR
Mánudaginn 16. apríl 1956.
sL
♦ FRAMFARIR OG TÆKNI ♦
Bílstiórinn fer í
Myndlavéliii þolir 7,7 lesta
jbrýsting á fersentimetra.
f framtíðmni jsarf ökumaðurín ekki a$
hendur á stýrinu.
Ratsjártæki s|á fyrir stiórn
Isifr eið ariimar.
ferðarstjórnin verður strax vör
við það, ef ökumaðurinn til-
kynnir það ekki sjálfur, og er
þá hægt að beina henni út á út-
skot, meðan öðrum bifreiðum
er hleypt framhjá.
Fyrstu tilraunirnar fóru fram'
á yfirgefnum flugvelli í Ari-
zona.
Vikum saman unnu verkfræð
ingar General Motors að því, að
koma mjög næmum raftækjum
fyrir í steinbrautunum, og
þannig breyttu þeir þeim í
þílabrautir framtíðarinnar. —
Þegar tilraunir á þessu sviði
höfðu farið fram^ var efnt til
sýningar í New York, þar sem
sýnt var líkan af bílum og bíla-
brautum framtíðarinnar.
Ökumaöur framtíðarinnar
ekur bifreið sinni „með
\ gamla Iaginu“ út á aðalveg-
; inn, og þar hættir liann að
I stjórna farartækinu! Áður
ert hann kemur á brautina,
r hefir hann haft samband við
í umferðareftirlitið, tilkynnt
hvenær hann komi á bíla-
brautina, og hvert förinni
sé heitið.
i-egar hann er svo kominn út
á bílabrautina, þarf hann ekki
að hafa áhyggjur af akstrinum
framar. Hann setur sérstök
tæki bifreiðarinnar í samband
við stjórntæki umferðarstjórn-
arinnar, er hefir síðan eftirlit
með akstrinum, samræmir
hraða og annað hraða farar-
tækjanna, sem fyrir eru á
'brautinni og þar fram eltir göt-
unni. í bifreiðatíirautina eru.
nefnilega byggð einskonar rat-
sjár-tæki, sem tekið hafa við
stjórninni og tryggja það, að
bíjarnir „renni eina slóð“, svo
að engin hætta er á því, að um
árekstra verði að ræða.
Eftir það getur ökumaðurinn
snúið sér að koriu sinni og
rabbað við hana um daginn og
veginn, eða hann getur bara lit-
ið á lándslagið um leið og bif-
reiðiri rennur áfram. Hann get-
ur — ,ef nægilega margir eru í
bifreíðinnitekið fram spil
og byrjað ,,briddspartí“.
Þetía hefir í raur.Vnni ver-
, íð framkvæmt í raunvern-
leikanum að einu léyti. Ut-
búin hefir verið bifreið vest-
an hafs, sem er með ratsjá -
tækjum, sem hægir á bif-
reiðimii, þegar hindrun er
frainundan, og ef hindrunin
fer ekki af veginum, liægir
bifriðin enn ferðina, miz húri
l ncmur staðar nokkra meíra
frá hindruninni. Skipíir ekki
• iriáli, þegar ratsjáin er í sam
feandi, þótt ökúmaðurinn
„stígi benzínið í boín“ —
bifreiðin hlýðir honmn ekki.
En nú kann einhver að
spyrja: Hvað gerist, þegar
kemur að vegamótum, og
bifréiðinni ætlað að fára
út af aðalveginum. Um það var
elnnig hugsað, þegar verkfræð-
ingar General Mótors voru, að
gex$l athá^aMr
Og þeir telja sig hafa leyst
þann vanda einnig. Ratsjár-
Mtegt að taka mjndir i mesia dfpi
heinisliafianiKa.
grapjhic Society — hefir nýlega jþessi valdi byltingu á sviði
prófað myndavél, sem á að geta | ljósmyndatækninnar. Til dæm-
tekið myndir á mesta dýpi í
úthöfunum.
Uppfinningamaðurinn heitir
dr. Harold E. Edgerton, kennari
við tækniháskólann í Massa-
chusetts. Getur myndavél hans
þolað þrýsting, sem nemur 7.7
smál. á hvern fersenlim., en það
er meiri þrýstingur en er á
mesta þekkta dýpi heimshaf-
anna. Menn vita ekki enn um
meira dýpi en Challengerdjúp
undan Guam á Kyrrahafi, en
þar er dýpið 35.640 fet eða
10.692 metrar.
Myndavél þessi hefir þegar
verið reynd í Miðjarðarhafi,
Rauðahafi og Indlandshafi á
is hafa forn skipsflök v.erið
rannsökuð og myndir teknar a£
þeim með góðum árangri, svo
að hægt hefir verið að ljósta
upp „leyndarmálum“ þeirra,
Hægt hefir verig að taka mynd-
ir af fiskum í 4.800 metra dýpi.
Hægt að draga úr
flugyélahyini
Svona verður hægt að sitja í bifreiðinni í framtíðinni — sitja og
spila domino ©g láta bifreiðina sjá um sig sjálfa^
tækjum, líkum þeim, sem eru
í skipum, verður körriið upp
við vegamót, og fylgjast þau
með bifreiðum^ sem að garði
ber. Þar sem umferðarstjórnin
ræður hraða bifreiðanna, veit
hún, hvenær tlltekin bifreið er
komin að vegamótum, og getur
beint henni út af á réttu augna-
bliki. Meðan hún rennur út af
veginum, er hægt. aS hægja á
bifreiðum, sem eilá kynnu að
rekast á hana, eða hraSi þeirra
er aukinn, svo að ekki komi til
árekstra.
Nú getur það vitanlega kom-
ið fyrir, að eitthváð komi fyrir
bifreið á slíkum brautum. Um-
Þetta hefir að sjálfsögðu
vakið mikla athygli í Banda-
ríkjunum, og blaðið „Cleve-
land Plain Dealer“ lét svo
imi mælt, þegar fréttaritari
frá því liafði fengið að kvnna
sér þetta, að þetta kæmi ekki
ti! mála, þetta gæti ekki átt
sér stað!
En þetta virðist vera það,
sem koma skal. Og þá verður
manni á að spyrja, þegar mað-
ur sér ökuglaða unglinga bruna
um götur og stræti: Verður
nokkuð garaan að aka bifreið,
þegar svona verður komið?
Landfræðifélagið bandaríska
— United Síates National Geo-
Reykvíkingar, eins og fleir^
vita um óþægindin af hvinin*
urn, sem heyrist frá þrýstilofts-
flugvélum.
Hugvitsmenn hafa þegáí!
vegum ^Landfræðifélagsins, og fundig upp tæki til að draga ÚE!
felagsins, þessuln óþægilega hávaða, þeg-.
segja forráðamenn
sem annars raupa ekki af af-
rekum sínum, að myndavél
Kjamorka fyrir
gistihús.
Gistihús eitt í Washington,
höfuðborg Bandaríkjanna, er
að athuga möguleika á að taka
kjarnorkuna í þjónustu sína.
Þetta er Sheraton Park gisti-
húsið, sem hefir hug á að koma
upp hjá sér lítilli rafstöð, sem
mundi nægja því til lýsingar,
hita og annars. Ætlar gistihús-
stjórnin að athuga möguleik-
anna á að taka í notkun „vasa-
kjarnorkustöð“, sem mundi
nægja litlum fyrirtækjum.
ar flugvélarnar eru á jörðu
niðri, en nu ætla menn vestari
hafs að gera tilraunir riieð tæl:la
sem dregur einnig úr hávaðan-
um, þegar vélarnar eru á flugi.
Verður komið f3rrir aftan í þeiirí
einskonar hljóðdeyfum, sem
„brjóta“ hljóðbylgjurnar.
Hingað til hafa menn verið
sammála um, að þetta værl
hægt, ef enginn fetti fingur út
í það, að dregið væri úr afli
hreyflanna, en nú hafa Boeing-
verksmiðjurnar fundið upp að~
ferð, sem hefir það í för með
sér, að aflið minnkar aðeins um
einn af hundraði.
~k Vestur-þýzka sambands-
stjórnin hefir lýst yfir á ný,
að hún ætli að Ieggja fram
lagafrumvarp um 18 mán-
essu
Myndin hér a'ð oían var tekin árið
1948 af þeim nöfiMim Henry Ford eldra
og sonarsyni hans hjá fyrsta bílnum,
sem gamli maðúsinn smíðaði 50 árum
áður. Hann byrjáði tílraunir með benz-
ínhreyfla árið 1893 tíl notkunar í bif-
reið, er yrði ekki rnjög dýr. Ford var
lærður vélfræðingœr, og það var hann
sem lagði grlmdvöllÍBn að fjöMafram-
leiðslu vorra daga með færibandakerf-
inu, sem fullgeri var árið 1914. Næstu
árin varð Ford afkastamesti bilasmiður
Árið 1944 urðu mikil eldsumbrot í
Vesuvíus, og rann bráðið hraunið niður
hlíðar fjallsins. Það lagði í rústir smá-
borgina San Sebastiano al Vesuvio, sem
var skammt frá Napoli. Vesúvíus er
eina eldíjallið á meginlandi Evrópu,
sem enn er „í fiillu fjöri“. Þessi 4000
feía hái tindnr gaus fyrst árið 79 e. Kr.
burð, svo að fært væri í letur, og Iagði
hraúnfloðið þrjar borgir í rústir,
Pompeii, Hercuianeum og Stabiae. Síðan
Sarah Bernhardt lék fyrst í L’Aiglon
eftir Edmond Rostand árið 1900, en síðar
gerði hun það leikrit héimsfrægt. Hún
var árum saihari á ferðalögum nm Ev-
rópu, Norður- og Suður-Ameríku,
Ástralíu og Afrítóu (Egyptaland), og
varð ein af frægustu leikkonum Frakka,
ef ekki hin frægasta. Hún varð fyrir
slysi árið; 1915, svo að taka varð af
henni annan fótinn, en hélt áfram að
leika, bóít húri gæti hvorki gengið nó
staðið óstudd og lék tií dæmis mikið
hefur fjallið gosið hvað effir annað, og
:;'f-ís6'VÍj^BSmi, og vcrfesmiðjur þær^egi manntjón a£ yöldum þess, þyí . fyrjr hermenn á ýigstöðvjinum.á -stríðs-
. lagði grnndvölfiiú'i að,,.framléí^Æu : 2,5 . -a5 memi ;þöa :í .jhlíðiim þess, pár seiri árurium, og ðáðu þeir hana mjög. Hún
millj. bifreiða af öllu íagi á sl. ári. jarðvegur er mjög frjór. andaðist árið 1923, 78 ára gömul.