Vísir - 16.04.1956, Blaðsíða 4
fc
VISIR
Mánudaginn 16. apríl 1956
Bréfi:
Unglingar, „sjoppur
drykkjuskapur.
U
og
Eftir því, sem þessir menn ná frit Moravía sett á aðvörunar-
' Fyrir nokkrum dögum var
'ágæt grein í dagbl. Vísi um
drykkjuskap unglinga í ýmsum
veitingastofum hér í bænum,
sérstaklega í hinum svokölluðu
„börum“.
Þessi grein var mjög skelegg,
en ekki nógu tæmandi. Um
leið og ég vil vekja athygli
á grein þessari, vil ég bæta þar
nokkru við.
Það vita allir, að í þessum
„sjoppum“ hanga unglingar og
allskonar lýður allan daginn og
þjóra: Bar-stúlkurnar og eig-
endur þessara óþverrastaða vita
um þetta, en láta sem þeir
sjái það ekki, meðan þessir
aumingjar geta borgað kaffið
eða gosdrykkina, sem þeir
kaupa til að blanda vínið með.
Lögreglunni og þeim mönn-
um, sem eiga að hafa eftirlit
með þessum „sjoppum" er þetta
líka kunnugt, en ekkert virðist
vera gert til þess, að stemma
stigu við þessari íslenzku
„menningu“ Þó munu þessar
,,sjoppur“ hafa verið kærðar
til réttra yfirvalda, en þau ekki
háfa sinnt þeim, sem skyldi.
Það þarf tafarlaust að hefja
ákafa herferð á þessar knæpur
cg uppræta ósómann. Það er
enginn vandi. Þa’ð á að taka
sýnishorn. úr glösum þeirra
xnanna, sem sitja þar og þjóra
Öaglangt. Finnist í þeim áfengi
á hlífðarlaust að dæma við-
komandi menn samkvæmt lög-
um, loka „sjoppunum“ og
taka veitingaleyfin af eigend-
um þeirra. Hér þýðir ekkert
hálfkák, aðeins ákveðin og
fljótvirk harðneskja.
Svo, ér annað veigamikið at-
riði í þessu máli. Hvaðan liefur
sá fjöldi slæpingja og Hafnar-
stærtisróna peninga til þess að
drekka fyrir dag eftir dag?
í þessum knæpum hangir
daglega fjöldi unglinga, og
fullorðinna manna á bezta aldri,
sem ekkert vinna en hafa þó
alltaf peninga til þess að kaupa
áfengi og gosdrykki. Þeir
hefja dagsstarfið
mann og biðja um aura fyrir
kaffi eða elnum bjór. Fjöldi
manna kemst við af því að
sjá tötralegt og. vesalt útlit
þe. sara aumingja, timbraða
með glóðaraugu, og telur það
gustuk, að gefa þeim fyrir
kaffi, öli eða fari í strætis-
vagni, svo að þeir komist heim,
eins og þeir segja.
Fæstir þessara manna nota
þá aura, sem þei'r geta narrað
út úr góðgjörnum vegfaranda,
til annars en kaupa vín eða
,,kogara“. Það er ekki góðverk
að gefa þessum aumingjum
aura. Það er stórglæpur. A.l-
menningur ætti að athuga það,
að með því að gefa þessum
mönnum peninga eru þeir að
stuðla að því að þeir geti hald-
ið áfram að drekka, og komist
enn lengra niður í skítinn Þeir
eru að viðhalda þeii'ra vesal-
dómi og bera þar með ábyrgð
á aumingjaskap þessara manna.
í minna af penin'gum eftir því
hafa þeir minna að drekka og
nái þeir ekki í neina peninga
ná þeir ekki í neitt vín.
Ég vil því hér með alvarlega
skora á alla hugsandi menn að
skrá kaþólsku kirkjunnar. Nú
lítar svo út, sem hið veraldlega
vald ætli líka að dæma rit hans
sem siðferðilega hættuleg. ■
En eitt virðist dáiítið örlaga-
ríkt í þessu sambandi. Kæran
gefa þessum betlurum enga kom fram fáeinum klukkutím-
peninga. Heldur ættu þeir
menn, sem betlað er á, að kæra
betlið til lögreglunnar, og
mætti þá vera að þeim fynndist
betlið eltki lengur arðvæn at-
vinnugrein eins og nú vii’ðist
vei’a.
Eg Vona að Vísi vilji birta
þessa grein og að önnur blöð
taki hana einnig til birtingar.
Þá ættu blöðin að skrifa skel-
eggar greinar um þennan ó-
sóma og kveða hann niður, og
skapa almenningsálit, sem for-
dæmir „sjoppu“-hangs ung-
linga og rekur löggæzluna til
þess að uppræta þessar óþverra-
knæpur, í stað þess að fjölga
þeim daglega. Það er vitað mál
að fjöldi unglinga byi'jar sinn
ógæfuferið í þessum knæpum
og er því full ástæ'ða til þess,
að herðá eftirlitið með þeim, og
loka þeim tafai'láust, fari þær
ekki eftir settum reglum.
H. G.
um áður en rithöfundurinn
Danilo Dolci, sem fæddur er í
Trieste, var færður á ákær
endabekk, sakaður um brot a
möi'gum greinum hegningar-
laganna.
Dolci hefur í ræðu, riti og
verkum vei'ið málsvari hinnar
og reynt af alefli að leysa hin
félagslegu vandamál hennar.
Málið gegn Dolci hefur vakið
mikla eftirtekt meðal róttækra
í'ithöfunda og Moravia, Silone,
Levi og fleiri hafa tekið mál-
stað Dolci.
Menn geta haft hvaða skoð-
anir sem þeir vilja á hinum fé-
lagslegu umbótatilraunum
Dolci. En málshöfðunin gegn
honum er sálfræðileg mistök.
Og þegar ákæran á hendur
Moravia bætist við fer maður
að álíta, að ki'istilegi-demó-
ki'ataflokkurinn á Ítalíu sé
örsnauðu bændastéttar á Sikiley! ekki vel á vegi staddur.
Moravia kærður fyrir bék-
menntabtft si5ferðisbrot.
Fjrstí kafils nýrrar skáldsögp
vekur ItatevksII.
Ekki er nú um annað meira
rætt í Rómaborg en bók-
menntalegt siðferðishneyksli,
þar sem hinn þekkíi rithöfund-
ur Alberío Moravia er höfuð-
paurinn.
Hann hefur verið kærður
fyi'ir saui'skrif, og hefur gcrc
eftirfai'andi athugasemd við
kæruna: „Eg er stéinhissa. Eí
þessu verður haldið áfram má
Boccaccio fara að vara sig.“
Sæmilega upplýstu fólki
finnst kæran hin íurðulegasta.
Kært er út af fyrsta kaflanum
Rómar kom út, en hætti síðan
við hana um tíraa og birtist
hún ekki fyrri en ái'ið sem leið.
Hún er skrifuð í fyrstu persónu
og fjallar um sveitastúlku, sem
giftist gömlum manni. Eftir
fyrsta kaflanujn að dærna ber
skáldsagan öll einkenni höf-
undar síns og er salarlífsiýsing
hans mjog skarpskyggnisleg.
Tímarit Moravia héfur mjög
lítinn, en valinn lesendahóp, og
enginn hefði sérstaklega tekið
eftir þessai'i sögu, ef lögreglan
j hefði ekki kært út af tímarít-
morguns, ganga fyrir hvern j via hóf að rita, áður en Dóttir
í nýrri skáldsögu, sem heitir j inú, og var það til þess, að upp-
„La Ciociara", og hófst í tíma- Jlagið seldist á tveim tímum. Þó
er erfitt að sjá, hvað það er í
þessari lýsiiigu, sem særir sið-
ferðisvitund lögreglunnar í
Róm.
Fyrirúveim árurn síðan voru
ritinu „Nuovi Argomenti“, sem
höfundurinn ritstýrir sjálíur.
„La Ciociara", eða „Leitis-
snemma; Gróa“ er skáldsaga, sem Mora-
Eftir G. Benediktsdótíur.
Niðurlag:
er bölvað fyrir fólk, að hýrast
svona eitt. Sennilega ertu búinn
að fá nóg af því, og það segi ég
satt, að hann faðir þinn sálugi
nefndi það við mig aö líta til þxn.
„Og reyndu að sjá um það, Sig-
ríður,“ sagði hann, „að drengur-
inn verði ekki að algjörum ein-
stæðingi."
„Ójá, faðir þinn vissi, að þú
varst ekki mannblendinn, þó þú
værir iðinn og starfsamur. Þess
vegna segi ég: Athugaðu nú þinn
gang og hugsaðu þig vel um,
áður en þú sleppir Sigþrúði frá
þér, en það heitir hún, konan.
Hún er af góðu fólki komin og
kann að.yinna. Sigþrúður er hús-
ÍP.óðitrefni, athugaðu það. Hún
mun koma aftur til þín á morg-
un, þá er þitt tækifæri. Athug-
aðu það, ungi maður. Þó víða sé
þröngt í búi og lííiö um atvinnu,
vei'ður Sigþrúður ekki lengi at-
vinnulaus. Hamingjan hefur
alltaf verið þér nærtæk, það hef-
ur verið betur séð um þig, Niku-
lás, en mai’gan annan ungan
mann, sem virzt hefur leggja af
stað með meira veraldarlán."
Sigríður þagnaði. Ilún fálmaði
upp í skýluna sína. Hún var orð-
in hægfara og auðmjúk eins og
venjulega og gekk nú hægt og
lotin til dyranna.
„En barnið?" sagði Nikulás
hjáróma. „Hvað er með barnið,
sem Sigþrúður var með? Þú
gleymdir að minnast á það.“
„Já, auðvitað á hún baínið.
Iiún getur ox'ðið þér jafngóð fyr-
ir það. Hann týndist einhvers
staðar þessi kærasti hennar, svo
hún er algjörlega ein með sitt
litla barn. -— Hún er ein og þú
ert einn, Niiíulás, mundu það.“
Nikulás hrökk við. Dyrnar að
vei'kstæðinu hans opnuðust. Sig-
ríður gamla þvottakona var vist
að íara.-----En í þetta sinn var
það ekki Sigriður, sem gerði
honum ónæði heldur dálítil
telpuhnyð'ra, sem kailaði þýðum
rómi: „Pabbi, gera vc-1 að koma
að borða."
Nikulási hlýnaði um hjartað.
1 huga sér tók hann upp orð
barnsins, hvað eftir annað. Hann
fór úr vinnusloppnum og lagði
hann á stólbakið. Hann fui’ðaði
á sjálfum sér. Ennþá einu sinni
hafði hann lifað heilan morgun
i gömlum endurminningum, og í
þetta sinn hafði barnsröddin full-
gert seinasta þáttinn í þvi, sem
hann átti eftir að fara yfir.
Nota&r Skátabúmngar
Kvenskáta, drengjaskáta, Ljósálfa og Ylfinga búningar
teknir í
Slcá áðtbúHinaii
Snorrabraut.
Opinber sýning í Listasalni rikisins.
• . . V . .
O’pin tltiffÍGfgu ísrm l~SO
ASgangur ókeypis.
Þar bjélast Eftirmæli 18. altfar
>fes<aM svip seíja easfskai* fierð-a-
liækisr «á eigipSaaðið.
' i .u.i
Endir.
Síðdegis í dag efnir Sigurður
Benediktsson til enn eins bóka-
iippboðs, er hefst kl. 5 í Sjálf-
stæðis'Iiúsinu.
Að venju er þar margt góðra
og eigulegra bóka, sem fiestar
eru meira og minna fágætar.
Nær allar eru þær ýmist ís-
lenzkai’ eða fjalla um ísland
eða íslenzk efni. Enn ber mest
á ferðabókum — aðallega ensk-
um — um Island, en þó er þar
margt annarra bóka. Má þar
fyrst og fremst nefna Eftinnæli
13. aldar (í litla brotinu)( sem
kom út í Leirárgörðum 1806
og er í hópi merkustu og eftir-
sóttustu bóka íslenzkra frá
þessu tímabili. Þarna er til
sölu Útsýn Einars Benedikts-
sonar, upphaf að tímariti sem
lognaðist út af í fæðingunni.
Þetta rit er löngu horfið af
markaðnum, hvernig sem á því
stendui', og er tvímælalaust í
hópi fágætustu rita frá því um
síðustu aldamót. Af öðrum bók-
um skulu nefndar Skýringar
yfir fornyrði lögbókar Páls
Vídalíns, Ungersútgáfan á
Flateyjarbók, Antiqvitates
Celto-Scandicæ frá 1786, Jai'ða-
tal Johnson’s fi’á 1847( Om
Værdie Beregning paa Lands-
viis eftir Halldór Einar^son
1833, Þýðing Magnúsar ;>Ás—
geirssonar á Uppreisn eþgl-
anna eftir A. Franee,. sem)|að-
eins kom út fjölrituð, Stundútal
eftir stjörnum og tungliHfrá
1855, Orðabók Eiríks Jóns|on-
ar, Þjóðsögur Jóns Þorkelssjon-
ar og fjölmargar erlendar þýð-
ingar á íslenzkum þjóðsögjum,
bókmenntasaga Poestion’s ; og
margt fleira.
En eins og áður getur setja
erlenaar ferðabækur um Island
sinn svip á uppboðið. Þar eru
m. a. bækur eftir Dillon,
Barrow, Lock, Hooker, Hend-
erson Mckenzie, Baring-Gould,
Watts( Garavagh, Disney, Leith,
Oswald-, McCormick, de Fon-
blanque, Trollope, Van Grui-
sen, Annandale, Knecland,
Shepherd o. fl. Meðal þessara
bóka eru nokkurir fágætir
ferðapésar um ísland. Þá skal
og að síðustu nefnd Elzevirút-
gáfa af Noregs og Danmei'kur-
sögu með löngum og ítai’legum
kafla um ísland eftir Ai’ngrím
lærða.
Bækurnar eru til sýi|is í
Sjálfstæðishúsinu til kl. ' 4 í
dag. i !iilá